Morgunblaðið - 22.11.1925, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1925, Blaðsíða 7
ORGUNBLADIÐ 1 1 Yale ■ Dam B. K. S. smekklásar ódýrir, fást í heild- og smásölu í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. . .rSrfl ,,, ,,, w mm fatnaður við allra hæfi frá þvi insta til þess ysta. Voruhúsið* von (t*pe cotn r/rjcye MILK 5 M0ÖB R0DKJEX ATfct-ltR fc O j Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Ljósið aykur framlsiðsluna. Nóg og rjett notað ljós í vinnustofum eykur framleiðsluna, fækkar slysföllum og kemur í veg fyrir að vinnan sje illa af hendi leyst. Ljós, sem er hæfilega sterkt og rjytt notað eykur framleiðsluna. O S R A M Úr Mosfellssveit. Búnaðarframfarir. ©ooooooooooooooooo Molino Sherry Sílkolin. Munið eftir að biðja kaupmann yðar um hina alþektu „Silkolin“ ofn- sveru. Engin ofnsverta jafnast á við hana að gæð- um! Anör. J. Bertelsen. Sími 834. Austurstræti 17 Þótt þjer leitið alstaðar, þá finnið þjer hvergi lægra verð á leir- og postulíns- vörum en i verslunin ÞORF Hverfisgötu 56 — Sími 1137. Verslið því við hana. DOWS PORTVIN er wln hinna vandlátu. ; : , f ,, f Í ; j t; , j ' Fyrirliggjandi s Vatns-glös, ' Vatns-kareflur, Ávaxta-skálar, Leirdiskar (m. blárri rönd). Þvottastell, Bollapör o. fl. fór þó af stúkunni „Einingin11, sem nú er 40 ára, og hjelt afmæli sitt hátíðlegt þ. 17. þ. m. Hafa nokkrir af yngri mönnum bæjar- ins, sem hingað til hafa eigi for- smáð glaðning, nýlega gengið í þá stúku. Aætlanir Eimskipafjel. komu út fyrir næsta ár. Ákveðið að hafa fleiri ferðir til Englands og greiðari en áður. Auk þess byrja ferðir til Hamborgar. Vegna þess að Danir ætla að koma á beinum ferðum milli Hafnar og Evíkur, getur Eimskipafjelagið betur sint ferðum til annara landa en Dan- merknr. M. ö. o. nm Ieið og Danir koma þessum ferðum á, sigla ís- lendingar meira en áður til ann- ara þjóða. Lítil hreyfing er enn á undir- húningi kosninganna, sem fram eiga hjer að fara í janúar. Heyrst hefir að jafnaðarmenn ;ætli að tefla fram Stefáni Jóhanni lögfræðing. Heldur þykir þá „fátt um fína drætti“ þar, ef hann er trdinn efnílegastur til fylgis. Menn álitu að þeir hefðu haft aUgastað á Hjeðni. En hann lenti í „tóhak- inu“, og þykir þvx ekki ejns heppilegur, þó alt, sje vitanlega •saina tóbakið“ þegar á reynir. Bjarni Ásgeirsson bóndi á Reykjum í Mosfellssveit,, kom á dögunum á skrifstofu Morgunhl. Spurðum við hann frjetta nm vermiræftina þar efra. sem mikla athygli hefir vakið. f sumár senx leið var garðyrkju- land Bjarna 18 dagsláttur. En gróðurskálinn sem hitaður er með laugavatni er 6x20 álnir. par er hitanum haldið nálægt 20°. Reyn- ist það oft erfitt á sumrin þegar heitt er í veðri, að sporna við því, að þar verði ekki mun heitara. Tómatar þeir (eða ástarepli sem Bj. Sæm. kallar) er Bjarni ræktaði í snmar, t.óku nálægt 1/6 1 n‘ rxxmi gróðurskálans. Uppskeran | var um 300 pund. Nú eru ein- ' göngu blómjxxrtir í síkalanum, ' hausfblómin því nær búin að vera og txilípanar að nálgast að springa út. Hugsið þið að auka vermirækt- ina þar á Reykjum? Já, við ætlum að reisa að minsta kosti einn annan eins skála og nú er þar, innanskams. Áuk þess , liefir garðyrkjumaðurinn danski, ! Boeskov, sem verið hefir á Reykj- xim undanfarin ár, fengið land á Reykjahvoli til jarðyrkju og ætl- ax að reisa þar gróðnrskála er I hitaður verði af laugahita. j Og Reykjavík tekur við, þó - vermiræktin aukist að mun ? Jeg sje ekki annað, segir Bjarni, | en markaður sje hjer nægilegur fyrir allskonar afurðir vermirækt- ar, þó hún margfaldist frá því sem ! nú er. Nleð s.s. Lyra feng- um við nýjar birgð- ir af Golð-Meðal H V E I T I. •5 k°' Ijerefts- Cf- X- '^ASHBURN-CHOS0Vcð' H. BENEDIKTSSON & Co. Simi 8. (3 línur). A. 8t M. Smith, Aberdeen, Scotland. StorbritanDÍens störste Klip- & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. Siml 720. í vilcunni sem leið var herjað á drykkjuskapinn í bænum frá tveim hliðum. Lögreglan hafði hendur í hári 6 manna, fyrir óleyfilega vínsölu. Og stúkurnar „Framtíðin“ og „Víkingur“ 'hjeldu útbreiðslufundi. Mest orð Þessa viku var tíðin hin besta, um land alt, suðlæg átt og þíða. Stórrigningar á Si^ðurlandi um miðja vikuna, hleyptu miklum vöxtum í ár. Síðustu dága vikunn- ar stilti til og var hægviðri um land alt, og norðan kul á Norð- austurlandi með vægu frosti. Snjólaust er enn um land alt, að sögn veðurstofunnar, og hefir jörð verið þíð fram til þessa um allar sveitir, nema ef vera skyldi frosið í stöku fjallasveit. Talið berst að búskapnum í Mosfellssveit yfirleitt. Kominn er þar væntanlega annar húskapar- hragur á síðari árum eu áður var ? Mjer er óhætt að fullyrða, segir Bjarni, að hann sje að.ýmsu leyti allmjög annar en hann var ekki alls fyrir löngu. Alkunnugar eru aðgerðir 'l’hor Jensen. Þo hann eigi skilið þákkir fyrir áhuga sinn á bxxnaði og bxxhyggju frábæra, og margt megi af honum læra, verður hann aldrei eða stórvirkni hans tekin -til eftirbreytni af fje- litlum bændum. En þar er hægt að taka dæ;ni nágranna hans, Magnúsar Þorlákssonar á Blika- stöðum. Hann settist 4 minsta kotið í Mosfellssveit fyrir *I6—17 árum síðan. Þá var túnið aðeins kýrfóðursvöllur. Bærinn hrörlegt kot umkringdur foræðismýrum. Magnús tók brátt föstnm tökum á framræslu og túnrækt,- Nú hefir (hann 30 kýr. Alt hýst að nýju Og í sumar bygði hann heyhlöðu fyrir 1500—2000 liesta. Hana ætl- ar hanix að fylla með Blikastaða- töðunni eftir nokkur ár, sem 1908 mun hafa verið um 40 hestar. Petroleums og Raaoljemotoren „FINNÖY“ av de nye typer, utan vatninnspröyting, leverast no til laage priser: Sior overkraft Lite oljeforbruk Lagerlevering med forbehold millomsalg tilhydast: 2 stk. 100/120 HK. 2 cyl. Finnöy raaoljemotorar. 1. stk. 200/240 HK. 4 cyl. Finnöy Do. 1 stk. 45 HK. Stasjoner Dampmaskine. Innhent offerta fraa: H.S. Hlls l FlnnBt MMn, Finlii I íoiial,. Hdw. Generalagent, konsul J. S. Edwald, Isafjord. pað sem mest hefir ýtt undir jarð ræktarframfarir og búskaparxxm- bætxxr sveitarinnar á síðnstn árum er áreiðanlega notkun tilbúna ábmðarins. Nfi eru allir meira og minna farnir að nota tilbúna á- burðinn á túnin, en húsdýraáburð- in í flög til nýræktar. Þetta gef- ur túnræktinni byr. Áður bröskuðu bændur mikið við að fá slægjur að þar sem til náðist, fyrir austan *fjall og um alt. Þessi heyskapur varð kostn- aðarsamur og heyfóðrið oft lje- legt. Nú er það búskaparlag að hverfa. 1 staðinn fyrir að sækja úthey langt að, kaupa menn nú áburðinn. Þar sem þurlent er og sæmilegur harðvellisgróður, hefir sumum tekist að rækta harðvelli utan túns, með því að bera á >að tilbúinn áburð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.