Morgunblaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Kaf f i verður bragðbetra og ódýr- ara, ef þjer notið hinn fræga „Kaffibæti Ludvig Da'vids“ með kaffikvörninni. Enginn kaffibætir er jafn að gæðum, eða gerir kaffið ljúf- fengara. Varist því stælingar og biðjið ætíð um „Kaffibæti Ludvig Davids“ með kaffi- kvörninni. í 9 B 9 ð 9 il AppeSsinur Egg Epli Hwitkál Kartoflur Lauk íengum vrð nú með s.s. Lyra. lækkað. t KrlStÍálSSDR s Cd. Símar 1317 og 1400. Hiölaelnl fallegir litir, mikið úrval. 1 if Eli Un I Slml 800. Nýkomið'* Slómstrandi Hartensiur og Alparósir. Rósastðnglar, allir litir, úr- vals tegundir á adeins I krónu stykkid. Blómsturfrœ allar tegundir. Blðmaiburður. . Illunlili lllei. Sími 587. Bankastr. 14. Sími 587. Hirersvegna að kaupa erlenda dósa- mjólk, þegar * ■« * § er í næstu búð. Notið niðursoðna kjötið frá okkur. pað er • gott, handhægt og drjúgt. Sláturfjelag Suðurlands. Rugl$singadagbðk El VUMrtfU. |=| Fiskfars fæst í Matardeild Slátu* fjelagsins í Hafnarstræti. Neftóbak skorið og í bitum hverg betra nje ódýrara en í Tóbakshúsinu Austurstræti 17. boð. — íslenska strjálbýlinu hefði þó ekki veitt af þessari huggun. Og því verður aldrei neitað, að illt er þáð af þingi og stjórn að skilja þannig við þetta mál. Og nauðsynlegt er að taka málið upp fyrir alvöru af alþjóð manna og knýja fram um- bætur, með illu eða góðu. Athugasemd. Á ársfundi Útvarpsstöðvarinnar var minst allrækilega á nauðsynlegar umbætur á útvarpinu. Var um gall- ana talað af nokkru meiri kunnug- leik en fram kemur í ofanritaðri grein. En þegar þess er gætt, hve lítið hefir verið um útvarpsmálið ritao, er ekki von að menn úti um land líti öðruvísi á en greinarhöfundur. Almenningur héfir í höndum sjer- leyfislög og reglugerð og sjer «8 engu er fylgt og hlýtt; heimtar að þessu sje kipt í lag. Munu margir greinarhöfundi fyllilega sammála. Raflfsíng sveitabœianna Batger’s snltntan er best. i5ýúú jf''" \y. , ”'l^_ < / riRSS ? pað er fult hjer af einhverjum ólukkans mönnum, sem hafa þann Útspirungin blóm fást á Amt- ávana, að fylla blöðin í tíma og mannsstíg 5. Sími 141 og á Vest-1 ótíma með alskonar tilgangslausu argötn 19 (send heim ef óskað Pexi °g leidindanuddi. Slíkt fólk hefir er). Sími 19. iðulega verið á höttunum eftir mjev. „ _ , ... ... r ~ * ' pessir herrar ætlast víst til, að jeg Með herldsoluverði: Matarstell, kafti .... , „ . , , , h. . , , , ,, , „ rjuki upp a nef mjer í hvert skifti stell, krystalskalar, diskar, tertufot, . . , ... v Tr.,, ’ v , sem þeir taka til að urga og surga vasar o. m. m. íl. Hjalmar Guðmunds- ,. „ , , , . , „ , T „, ut at þvi, sem þeir hafa tesið vit- son, Laufasveg 44. laust ut ur gremum minum. Eins og Tækifæriskaup á 5 manna Chevro- nú t. d. þessi maður þarna í gær, let bifreið í ágætu standi. Guðmund-. sem er að reyna að. telji fólki trú ur p. Gíslason, Grettisgötu 2. (um, að jeg álíit ósæmilegt, að spurt sje um afrjettargæði á Italíunni. — „Að því skapi er honum (mannirn nm Sem spurði) lýst að öðru leyti,“ segir G. F. Hann les þetta nefndilega Trolle«Rothe h.l. Hvlk. Elsta vðtiyggingarshifstofa landsins. — Stofnnð 1010. — [Annars vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátryggingarfjelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- tryggjendum í skaðabætur. Látið þvi aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. Efnalang Reykjavthnr Laogaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar me8 nýtísku áhöldum og aSferðum allan óhreinan fatnaö og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt, og hreytir xun lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fjel Tilkynningar. Harmonia. Samæfing annað kvoid svo vitlaust, að halda að jeg sje að kl. 8y2. : hafa alt mannorð af heiðábóndanum með því að geta þessarar spúrningar, Ut af nuglýsingu í Morgunbl. um 0„ skrifar síðan heilmikia romsu H1 atvinnu, merkt 900, tilkynnist hjer varnar hjartahreinleik kotafólksins. moð, að staðan er vcitt. | Svona skrif er ágætt dæmi þess, út ðtvarpið. Rödd utan af landi. Dansskóli Sig. Guðmundssonar. — ’ hvílða vindmyllubarsmíð menn geta Dansæfing í þvöld kl. 9 á Hótel Hekl i Ieiðst> sem ekki hafa nægilega þekk- ingu til þess að stafa sig fram úr prentuðu máli. VÍíllia. jjjj Jeg gat ekki spurningar bóndans í . ritgerð minni vegna þess, að mjer Stúlka óskast í vist. Gott kaup. þætti hún óeðlileg eða dónaleg, held- Uppl. hjá ísak Jónssyni, Laugaveg ur af ait öðrum ástæðum. Mjer þótti 3®- i hún merkileg og sjerkennileg. Hver Ung stúlka getur fen-ið atvinnu T,!maður leitav fríeðsla 1 samræmi við apríl, sem aðstoðarstúlka við mat- lífsstarf sitt' Ef hitti útlending, reiðsluna á Álafossi. Uppl. á morgun. þá SPyr jeg fyrst um afrek f listum Afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. >og hðkmentum í landi Imns. Verk- i fræðingur myndi spyrjn mn verklegar ........1,11........................ mentir. Garðyrkjumaður spyrði um : káltegundir. Sauðf járræktarmaður | spyr fyrst og fremst mn afrjetti. | Spurningin er blátt áfram vísindaleg, i enda tók jeg fram I ritgerð minni, ------- ^ að jeg liefði ekki verið nógu ment- Flateyringar voru einna fvrstir ti! aður til að geta svarað. — En það að reyna víðvarpið reykvíska, en hljóta reyndar að vera ’ góðir fjár- höfðu skaða og skaprnun af. Höfuu hagar t. d. í Appepnínafjöllum viða beðið og vænst eftir að máli þessa og sennilega einnig í Kalabríu, enda væri kipt í það horf, sem til var þótt nefnd sje hrjóstrug í fornuni ætlast af þingi því, er sjerleyfið skalclskaP- veitti. Nú er annað þing sama>) ! Jeg freistist til að gera þessa at- komið og ekki heyrist að neitt eigi hugasemd til að sýna mínum góðu að herða á þeim hnútum. Stöðin jafn lesendum fram á, liver ógerningur ófullkomin og áður. Ekki eykur það það er að eiga orðastað við menn, virðingu ■ þingsins. Til hvers var að sem alt snýst öfugt fyrir, sem þeir setja skilyrði í npphafi úr því það lesa, — og auðvitað hafa ávalt á lætur þetta f jelag rækja starfið eins ’ rjettu að standa og í öllum atriðum, og raun ber vitni ”? — Eða máske'nema þeim, sem koma inálinu við. þingið vilji halda því fram að stöðin | Jeg er sem sagt að birta rifgerð gagni öllu landinu eins og tilætlunin ^ undir nafninu Raflýsing sveitanna,| var? pað má einstakt heita, að þetia um ókjör þau og menningarskort, j menningartæki skuii látið > hendur sem mikill hluti þjóðarinnar á i þeirra, sem þannig skilja sitt uca- undir að búa; jeg er að reyna að Aluminium- búsáhöld, sjerlega vönduð tegund nýkomín. Lægata verð i benum. Sigurður Kjartansson. Laugaveg 20 B. Sími 83q. vekja kristna menn til umhugsunar um, livort ekki væri vert að raflýsa. lijá fólki og skaffa því stóran spegil. Ef menn ætla að fara að skrifa á mót.i því, að æskilegt sje, að fólki líði vel, þá nær það engri átt að fara að snakka um „gott hjarta“ og eitthvað þessháttar, eins og maðuvirr.i í gær, heldur eiga meim að lýsa hreinlega og drengilega yfir því, að þeir álíti tilgang lífsins sélar- laust matarstrit undir . óblíðustu nátt- úrukjörum, kotabúskap, örbirgð, ment- unarleysi eða aðrar tegundir skepnu- skapar og spillingar. 27. mars. Halldór Kiljan Laxness, Aldarfar. Leiðtoganná þref og þras, þjóðarheillum spitlir, illra bóka eiturgas andrúmsloftið fyllir. Vakir rígur, virðar þrá, völd og mélminn lileika, refilstigum ýmsir á í óráðsfálmi reika. Stormar þróast tímatjalds, titra sljóu böndin, láttu glóey, guð þíns valds gylla sjó og löndin. Guðl. Guðmundsson. y > T«. - Heit Wienerbrauð á morgn- ana kl. 8. Daglegar bílsendiferðir á kl. st. fresti. Tekið á móti föstum brauða- og mjólkursendiferðum. D & g b 6 k. □ Edda 592742 — Systrakvöld Listi lijá S/. M.’. tii 8% □ Edda 59273296»/« = 2 I. O. O. F. — H.: -1083288. — O. Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5): Stiniiingskaldi á suðaustan í Vestm.- eyjum, en annarstaðar liæg austan- gola og hlýindi um alt land. Lægðiu f.vrir .sunnan laud færist lítið úr'stnð og fer minkandi. Norðvestur af Az- oreyjum er nlldjúp lægð á austurleiö og má vera, að hvessi af henni hjer á landi á máuudaginn. Veðrið í Rvík í dag: Stilt veður. Milt og sennilega úrkomulítið. Farfuglafundur verður lialdinn ann- að kvöld kT. 8% í Iðnó upþi. Par verður m. a. fluttnr síðari hluti er- indisins um Island framtíðarinnar °S Ungmennafjelögin., Allir ungmenna- fjelagar, sem staddir eru í bænum eru velkomnir. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.