Morgunblaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 isala ð nðtum. ' I tilefni af 100 ára dánardægri Beethovens, gef jeg Peim, sem keypt hafa dýr hljóðfæri, kost á að eignast ^JÖg ódýra músík, eftir frægustu tónskáld heimsins, svo sem: Beethoven, Bach, Brahms, Chopin, Dvoxák. Gade, ^odard, Grieg, Haydn, Heller, Kjerulf, Liszt,* Mozart. Schubert, Schumann, Tschaikowski, Wagner o. m. fl. ^ Öllum þessum verkum gef jeg 33V3% afslátt frá út- sóluverði, en aðeins næstu viku. Bökaverslun Quðm. Bamalíelssonar. Tilboð óskast í að steypa garð og grafa fyrir honum ca. 265 metra. Nánari upplýsingar gefur Samúel Ólafsson, Söðlasmicur. Levfi og sjerleyfi eftir Signrjón Ólafsson, skipstjóra VUrfa allir a<5 lesa, sem fylgjast vilja með leyfisbeiðnum um fossavirkjun hjer á landi. Fæst hjá bóksölum og kostar kr. 1.25. Nýr doktor. í gær varði' Björn pórðarson hæsta- rjettarritari doktorsritgerð sína urn ,Refsivist í íslandi frá 1761—1925.“ Björn pórðarson. Ritgerð Björns pórðarsonar nin Jörð til sölu Höfuðbólið Nes í Selvogi, ásamt hjáleigunum Ertu, Bartakoti, Þórðarkoti og Götu, fæst til kaups og ábuðar á næstkomandi fardögum. Bygging á heimajörðinni er íbúðarhús úr timbri, 12x12 álnir, tvílyft, tvær heyhlöður, fjós og fjárhús fyrir 300 fjár, auk annara gripahúsa. — Jörðin er besta rekajörð sunnanlands. Tún stór og í góðri rækt, Hagaganga ágæt, bæði fjörubeit og kjarngott heið- arland. Nánari upjilýsingar gefur Kristinn Jónsson, vagna- smiður, Frakkastíg 12, Reykjavík. Hreindýrarækt í Alaska og fyrirætlanir Dana. Einu sinni ætluðu nokkrir frarn- takssamir Danir að koma upp hrein- dýrarækt á Jótlandsheiðum. Keyptn þeir bóstofn í Norður-Norcgi og ir um uppgripagróða af fyrirtækinu. Retsivist á Islandi er fyrsta ritgerðin En þag fór & a&a lei8; hreindýrin er lagadeild háskólans hefir samb. , , , , . # r \ drapust, pvi danska loftsiagio reynd- ao varin megi verða til doktorsnafn-1. i • . , <ist ot heitt; hremninn getur ekki lit botar. I v. , . 1 hita. Oðru sinni fengu nokkrir Danir þá í lestrarsal i Dúkus* kiæðir íslendingn best. 'c>Oooooooooooooooo<; K@f nlð ^J'-niðursoðnu fiskbollurnar frá okk Gæði þeirra standast erlendan ;Ul3anburð, en verðið miklu lægra. Sláturfjelag Suðurlands. , Ur greinarmunur milli utan- og Utlanbæjarnemenda falli niður, enda ha ha ann einkar skoplegur, þar sem .aUu hyrjar hjer í Revkjavík suður , ^bínis^aðaholti og vestur í Pálsbæ it Rpi. . / KltJarnarnesi og á Aknrevri fvrir ktan r,. , . ' ■ . Wera nni f jórðungs stundar gang u gagnfraeðaskólamim. Að einskorða 6iðslu skólagjalda við landareign uÞstaða þeirra, sem skólarnir eru ^ setur gefið tilefni til þess, að inn- ^ a‘jarnemendur flytji sig búferslum ^ haupstaðarins eða kaupstað- a’ Jninsta kosti á pappírnum, til þess að komast hjá því að greiða skólagjald, eins og bver maður getur skilið. 3, að framfærslumenn, sem eiga fleiri börn, er sækja gagnfræðaskóla eða almennan mentaskóla, megi draga 1000 kr. frá skatttekjum sínum (sbr. auglýsing þá, sem að framan er nefnd 6. gr.) fyrir hvert barn er sækir skólann, 4) að nemandi, sem fram- færir sig sjálfur, og skatttekjur hans fara ekki fram úr 1500 kr., njóti ókeypis kenslu, 5) að skólagjaldið sje aðeins innheimt fyrir fram fyrir einn ársfjórðung í einu og eftir skattstiga, sem er við íslenskra borgara hæfi. pó ætti hið hæðsta skólagjald, er nokkv- um íslenskum borgara er gert að greiða, aldrei að fara fram úr 150 kr. fyrir skólaárið sakir hins langa sumarlevfis við skóla vora. Jeg geng þess ekki dnlinn, að við þessar tillögur mínar, ef þær næðu fram að ganga, skerðast allmiki'ð tekjur þær, sem ríkissjóður hefir af skólagjaldi ríkisskólanna. En við það er það að athuga, að( það er valt og jafnvel óhyggilegt, að byggja rekstnr æðri skóla vorra á báum skólagjöldum, þar sem gjaldþol vort ev svo stopult og miklum brevtingum uridirorpið, eins og reynslán hefi.r sýnt. Hitt skiftir að minni hyggju mestu, að af vorri fámennu þjóð þurfi enginn sakir hárra skólagjalda ’ að fara á mis við þa æðri fræðslu, sem hugur hans, gáfur og löngnn stendur til, enda hafa kennarar og aðrir, sem að skólum standa, þráfaldlega rekið sig á, að liestu nemendurnir, mestn mentamennirnir og ötulustu athafna- mennirnir eru oft úr þeirra flokki, sem hafa átt einna örðugast upp- drát.tai' á skólaárunum. Reykjavík, 22. marsmán. 1927. p. H. Bjarnason. Athöfnin fór fram Landsbókasafnsins., og hófst kl. 1 e. h. pví nas-st skýrði Björn pórðarson doktorsefm frá efni bókarinnar í fám orðum. pá talaði próf Ólafur Lárusson. — Hann talaði í ll/2 klst. Skýrði hann "iufjUgU □ □c Drenpur EHDB 0 Q ti) sendiferða, «a. 14 ára gamall, HJ ^ Lappmörk, og gerðu sjer góðar von- [jj getur fengið atvinnu nú.þegar 0 □ * , - . s 1 I hugmynd, að efna til hreindýrarækt- ' ar á Grænlandi, en þar er loftslag og önnur lífsskilyrði hin ákjósanlegustu til hreindýraræktar. Og samkvæmt \ áliti sjerfróðra manna eru beitarskil- yrðin svo góð, að Eskimóar hefðu á eða 1. apríl. Komi milli 4—5 á Q niánudaginn. Uöruhúsið. □□c 3BB frá hinum rjettarsögulega kafla bók- arinnar, og rakti það, sem hann hafði við kafla þann að athuga. Doktorsefni svaraði, og skýrði frá, að hann teldi aðfinslur próf Ól. Lár- urssonar á rökum bygðar. Næstur talaði Magnús Jónsson pro- fessor um síðari hluta bókarinnar. — Talaði hanu einnig nm það, hvert álit j I hans væri á því, hvernig Háskólinn' . skyldi fylgja í viðurkenningu dokt- ! orsritgerðar. j pví næst skýrði doktorsefni ítar- ; legar frá hvað fyrir sjer hefði vak- ið með samning bókarinnar, og hvatti jlögfræðinga til þess að skrifa fræð- andi greinar um lögfræðisleg efni. ' Væri sjerstök ástæða til þess síðan , fsland væri orðið sjálfstætt ríki aS árum getað komið sjer upp nægilegum hreindýrastofni til að lifa af, einmitt á þeim slóðum, sem sel-, veiðinni hættir helst til að bregðast., En forstjóri grænlensku verslunarinn- ar var andvígur þessari nýung og stakk tillögunnm um hreindýrarækt-1 ina undir stól. Síðan eru nú liðin 20 Franska klæðið er komid. I gefa þeiin málum meiri gaum en áður. i Ameríkumenn voru fljótari í snún- ingum en forstjóri grænlensku versl- unarinnar. Arið 1902 fluttu þeir ina til Alaska 1280 hreindýr frá Síberíu. Hefir þessi hópur æxlast svo, að nú eru 350.000 hreindýr í Alaska, sem af honum ern komin. Árið 1923 voru . seld þar um 200.000 pund af hrein- dýrakjöti, árið 1924 375.000 pund og 1925 um 680.000 pund (ensk). Eig- encþirnir fengu 50—70 aura fyrir pundið af kjötinu og hafa þannig Fiokkun dq skráseíntng flugujda. , haft fyrir hálfa aðra miljón krónur : í arð af hreindýraræktinni, auk þess 1 sem þeir hafa haft nægilegt kjöt t-il heimilisþarfa og nóg af skinnum til fata og í tjöld. „Sýkingin“. Hið sama hefðu Grænlendingar get- að gert, ef tillögurnar fyrnefndu hefðu mtð fram að ganga. En nú eru horfur á, að svo verði. Knud Ras- mussen kom heim til Danmerkur á aðfangadagskvöld úr Putnam-leiðangr- inum sVonefnda. Og óftir vikudvöl lieima hjelt hann til Lapplands ti! þess að kynna sjer hreindýrabúskap- inn þar. Er sagt, að hann sje því mjög fvlgjandi að koma upp hreindýra- rækt á Grænlandi, og orð hans mega sín mikils í Danmörku Pyrir uokkru hefir verið gerð ai- þjóðasamþykt, sem bendir ótvírætt á :það, að nýir tímar eru að fara í hönd, þegar um' er að ræða flutn- ingatæki og fararbeina. Er þessi : samþykt þess efnis, að hjer eftir á jað skrásetja og flokka flúgvjelar á ! nákvæmlega sarna hátt og gert hefir ! veríð um langan aldur á skipum og ■ bátum. pað er uú ekki aðeins bin fljótandi skip, sem flokka á, heldur | og hin, sem loftvegina fara. hefir riðið á vaðið í •— — Putnam-leiðangurinn fór um efni, og hefir látið þéssa mestan hluta vesturstrandar Græn- flokknn fara fram um 5 ára skeið. lands, austurströnd Canada, Ellesmere- En nú hafa fleiri þjóðir tekið upp' lnnds, Baffinslands og Labrador. — þessa nýbreytni og samþykt, að með'il Hafa leiðangursmenn m. a. tekið kvik- þeirra allra skuli. vera farið eftir mynd oina er nefndist „Sumar heim- samskonar reglum í eflirliti og flokk skautalandanna/ ‘ Höfðu j • Frakkland i þessu •' Sigli’ngar. Goðafoss var á Reyðar- firði í gæi'. Gullfoss kom til Hafnar í fyrrinótt, en Lagarfoss í gær. Is- land kom til Hafnar í gærmorgun. Reykið Royal Crown Mixturu. Fæsi i fiestðllum töbaksverstunum. 5S birni með „lasso“, og þeir þættir myndarinnar, sem sýna þessa ein- kennilegu veiði, muuu vera einstakir í sirSi röð. Smælki. Stór munur. - J’abbi, hyað er eintal"? — Eintal, drengur minn, er það, nu-ð þegar maður og kona tala saman. un flugvjelanna. — pjóðir þær, sem sjer ágætan „Lasso“ -slöngvara, kúr- samþyktina gerðu eru fyrst og fremst eka einn frá Montana, sem aldrei i Frakkar, svo og Bandaríkjamenu, hafði sjeð sjóinn og því síður rost- j Japanar, pjóðvórjar og Norðmenn. — unga eða hvitabirni. En hann kvaðst j Og von er á ítölunv í sambandið inn- mundi geta veitt ísbirni með slöngu an skamms. ; sinni, ekki síður en villihesta. Og það I reyndist svo. Hann veiddi marga — Xei, það er samtal. — O, sussu nei! Samtal er þegar tveir tala saman. það,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.