Morgunblaðið - 09.05.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Utgefandi: Fjelag í Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slml nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr.N742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánutSi. Utanlands kr. 2.50 - --- I lausasölu 10 aura eintakitS. grleadar símfregi^ Khöfn, 8, maí FB. BændaókyrSin í Búmeníu. Frá Berlín er símað, að stjórnin í Rúmeníu hefir lokað símunum til útlanda. Einkaskeyti frá Ung- verjálandi herma frá því, að fjöldi bænda, sem var á ráðstefnu í Abba .julia, sje lagðir á stað til Buka- rekst í þeim tilgangi að heimta að Bratianu segi af sjer völdum. Bændaforingjat voru mótfallnir förinni til Biikarest og herinn reynir að hindra hana. Frá London er símað, að það sje opinberlega tilkynt, að Carol, fyrverandi ríkiserfingi Riimeníu, sem nú dvelur í Englandi, hafi reynt að leigja tvæi- breskar flug- vjelar til þess að fara til Rúmeníu, en yfirvöldin komu í veg fyrir það. Bardögum Kínverja og Japana lokið. Frá Tsinan er símað, að bar- 'dögum milli Kínverja og Japana sje lokið. Chiang-Kai-Shelc segir að inargir Kínverjat hafi verið drepnir og æsingar miklar gegn Japönum. Fregnirnar um það, að 300 Japanar hafi verið drepnir, vifðast nokkuð ýktar, en áreið- -anlegar tölur ekki fengnar. Her -Japana hefir yfirráð á járnbraut- inni hjá Tsinan og hindrar þann- ig framsókn Cliiang-Kai-Shek ti Peking. Frjettir. Seyðisfirði, 8. maí FB. Aflabrögð. Seinustu bátarnir eru nú komn- Ir héim frá Djúpavogi og Horna- firði. Góður afli er þegar á sjó gefur. Dálítil síldar og loðnuveiði í lagnet og landnætur. í einu kast-i hafa fengist 18 tunnur. Var síldin seld til beitu á 50 kr. timnan. ísafirði, 8. maí FB. Mokafli hefir verið undanfarna viku í öll- jim veiðistöðvunum við fsafjarð- ardjúp, jafnt á árabáta og vjel- Láta, alla leið inn að Ögurnesi. Síld veiðist í Skutulfirði og ísa- firði innra. Slys. Bjarni Þorsteinsson, aldraður maður úr Bolungarvík, fanst fyrir skömmu örendur við brimbrjót- inn. Leiðarþing Ei tuf er giæpur Þó að nafnafölsunarmálið fræga af Síðu fái að sofna svefninum langa í mygluðum sltjalaskápum dómsmálaráðuneytisins, er mál þetta þannig vaxið, að almenn- ingur gleymir því eltki. Málið gefur ágæta lýsingu af því and- lega fóðri, sem sumir stjórnmála- flokkar næra á hjörð sína. „Með lygum skal land vinna“ ! Þetta liefir verið kjörorð Tímans frá því fyrsta að hann hóf göngu sína. Slíka fæðu hefir hann ár eftir ár borið á borð fyrir auðt'rúa kjósendur þessa árs. Þegar svo önnur blöð komu fram á sjónar- sviðið og fóru að leiðrjetta stærstu álygar Tímans, tóku foringjarnir það ráð, að fá leiðitamar sálir til þess að koma í veg fyrir að blöð- in kæmust í hendur móttakenda. Með góðu eða illu skyldu þeir fá blöðin endursend til sendenda. j Þannig varð nafnafölsunarmálið af Síðu til. Afgreiðslu Varðar barst haustið 1924 skjal, undir- skrifað af 17 mönnum, er allir sögðu sig úr blaðinu. En við opin- bera rannsókn kom í ljós, að 16 nöfnin voru fölsuð. Þarna höfðu þjónar Tímaklílr- unnar verið að verki — eins og fyrir þá var lagt. Skaftfellinga'r máttu eklti, frernur en aðrir lands- menn, fá aðra pólitíska fæðu, en þá sem Tíminn flutti. Læsu þeir önnur blöð, kynni svo að fara, að þeif rugluðust í trúnni. Vörður laga og rjettar á íslandi, Jónas Jónsson dómsmálaráðherra, hefir lagt nafnafölsunarmálið af Síðu á hilluna, og neitar að lofa mönnum að sjá málskjölin. Þessi sami vörðuf laga og rjettar hefir við og við skrifað um þetta mál í Tímann, síðast á laugardaginn var. Hingað til hefir enginn verið í minsta vafa um, að hjer var glæp- samlegt atferli framið, sem hegn- ingarlög vor leggja við þunga refsingu. f meðvitund manna er það ljótur glæpur að skrifa í óleyfi nafn annats manns. Hjer voru 16 nöfn fölsuð undir yfirlýs- ingu, er nota átti í ákveðnum til- gangi. Enginn hefir verið í vafa um glæpinn, en hitt var ekki fylli- lega upplýst, liver hans valdur var En nú kemur vörður laga og f jettar, dómsmálaráðherrann, ffam á sjónarsviðið og dregur í efa að hjer liafi noltkur glæpur verið framinn. Hann segir í Tímanum: „Ef hjer hefir verið um mikið sakamál að 'ræða þá“ o. s. frv. Domsmálaráðherrann dregur í efa, að það sje saknæmt að falsa nöfn 16 manna undir skjal, er nota á í ákveðnum pólitískum til- gangi. 1 raun og veru er það ekkert uiidarlegt, að núverandi dóms- málaráðherra dragi í efa að hjef liafi um glæpsamlegt atferli verið að ræða. iNafnafölsunin er beint áfram- hald af starfsaðferð Tímaklík- unnar. Klíkan vildi fá óáreitt að vinna land með lygum, og liún taldi sjer leyfilegt að nota öll meðöl til þess að ná markinu. Glæpsamlegt atferli til liags- muna Tímaklíkunni, ef því ekki Rjcttarfarið íslenska er að kom- ast á háskalega braut. Það á að fara að meta glæpi eftir því, hvaða pólitíska skoðun þeir menn hafa, er glæpinn drýgja. Sýí stóf- kostleg sjóðþurð framin af manni, er telur sig játa trúarjátningu bolsa eða Tímaklíkunnar, hefir hann engan glæp framið. Og eldri sjóðþurðir verða fyrirgefnar þess- nm mönnum. En ef það eru íhalds- menn sem eiga í hlut, þá reiðir vörður laga og rjettar refsivönd- inn hátt. Slíkum mönnum skal engin miskun sýnd. Stórkostleg nafnafölsun er og leyfileg, sje liún gerð til liagsmuna klíku þeiifi, er að Tímanum stendur. Slíkt er ekki glæpur að dómij varðar laga og rjettar. En ef grunur leikur á, að íhaldsmað- ur hafi leyft sjer nokkuð svipað, þá skal ekkert sparað, svo að hægt vefði að fá þann seka dæmd- an. j Þannig liugsar núvefandi vörð- ur laga og rjettar sjer framkvæmd refsilöggjafaf vorar! Ý 1t. iv. Hvítkál, Gulrófur, íslenskar kart- öflur, danskar kartöflur á 10.50 pokinn. Nautakjöt, Rjómabús- smjör í i ¥011. Danhék' Eðhler’s stignar og handsnúnar, hafa yfir 20 á'ra ágæta reynslu lijer á -landi. Verslun gill lacobsen. hjelt þingmaður hjer í fyrradag. kaupstaðarins ‘ glæpur að áliti niiverandi dóms- j málaráðlierfa. Þessvegna er nafna- j fölsunarmálið af Síðu lagt á hill- una. □ Edda 5928597 = 2. Veðrið (í gær kl. 5): Andsveip- ur yfi'r Norður-Atlantshafinu og í norður með austurströnd Græn- lands. Norðanveðrátta mjög köld í Noregi og Svíþjóð. Sunnanátt og hlýindi á Vestur-Grænlandi. — Grunn lægð virðist koma vestan yfir Grænland fyrir nofðan ís- land. Er því iitlit fyrir vestanátt og þykkviðri á V- og N-landi á morgun. Veðurútlit í dag': Vestankaldi. Skýjað loft og lítilsháttar rigning. Næturlæknir í nótt Friðrik Björnsson, sími 553. Eldur kom upp í Bernhöfts- brauðgerðarhúsi í gærmorgun, en varð slöktur áðuf en slökkviliðið kom á vettvang. Fimleikamótið á sunnudag'inn fór svo að í. R. vann sigur, fekk [ 360 stig, en Ármann fekk 306 stig. ■Hlaut í. R. því enn farandbikar Ösló Turnfofening. Æfintýr á gönguför verður leikið í kvöld. Hefir áður verið ; skýrt frá því hjer í blaðinu hveim- ig hlutverk eru skipuð. Er líklegt að „Æfintýrið“ skemti mönnum ekki síður nú en endfanær. Háskólafyrirlestrar. í kvöld kl. 7'4 flytur dr. Knud Rasmussen fjórða háskólafyrirlestur sinn í I Nýja Bíó. Fjallar hann um sær- ingamenn og slcjemenn Skræl- jingja. Aðgöngumiðar fást í bóka- 'verslun Sigfúsar Eymundssonar. Halldór Guðmundsson stýrimað- fur á Valpole var lagður í spítala ' 1. maí og gerður á honum hol- skurður. Líður honum nú vel eft- ir hætti. „Sjaldan bregðuir mær vana sín- utm.“ Þess hefir áður verið getið hjer í blaðinu, að Krossanesverk- ismiðjan hafi sótt til stjórnarinn- ar um að mega hafa 40 útlendinga í þjónustu sinni. í „Verkamann- inum' ‘, blaði sósíalista á Altureyri, frá 28. apríl s.l., er ffá því skýrt að stjórnin hafi snúið sjer til Er- lings Friðjónssonar á Akureyri og leitað ráða hjá honum um þetta jvandamál. Það er ekki í einu, held- i'ur öllu, sem stjórnin verður að spyrja sósíalista ráða. Hún má i ekkert gera, eða láta ógert, nema þeir samþykki. 77 ára er í dag ekkjufrvt Guð- írún Jónsdóttir, móðir þeirra Jó- íhanns og Þorsteins og Jóns Éy- 'firðings, Þórdísaf Carlquist ljós- frnóður og þeifra systkina. Er hún 'nú til lieimilis á Grettisgötu 2b, h.iá Þórdísi dóttur sinni. Þrátt fyr- (ir nokliuð háan aldur, er hún enn hin ernasta, og að útliti líkari sextugri konu en tæplega áttræðri. Kosning útgerðarmanna í síld- arútflutningsnefnd. Atkvæði voru talin í gær. Kosning fór þannig, 1 að Ásgeir Pjetursson var kosinn með 125 atkvæðum. Sveinn Bene- diktsson fekk 72 atkvæði. Morten Ottesen 58. Auk þess fjellu fá at- kvæði á aðra. Varamaðuf var kos- inn Jóhann Þorsteinsson með 88 atkvæðum. Magnús Thorberg fekk ’38 atkv., og Anton Jónsson 32 at- /kvæði. Knattspyrnukappleikur. Fyrsti kappleikur verður háður í kvöld kl. 814 á íþróttavellinum. Keppa þar sjóliðar af franska herskipinu Ville d’Ys við besta knattspyrnu- ' fjolagið hjer, K. R. Hafa frönsku i' sjóliðarnif liaft nokkra æfingu lijer undanfarið og eru í liði þeirra ungir rnenn og röskir. Verður án efa skemtilegt á vellinum í kvöld. Útileikar. Valdimaf Sveinbjörns- I son fimleikakennari ætlar að i kenna börnum, unglingum og full- ; orðnum ýmsa útileika og hefst keiislá\p um miðjan mánuðinn. Verða eflaust margir til þess að ílæra þessa fögru og skemtilegu lleika, sem jafnfram eru íþrótt og ■ veita holla hreyfingu. Sjá augl. í blaðinu. Togaramir. Skallagrímur kom 'að austan með 85 tn. lifrar. Belg- i aum og Ari að vestan (höfðu fkomist alla leið út á Hala). Belg- aum með 105 tn. og Ari með 102. Niels Bukh hefir verið boðið að koma til Japan í sumar með fim- ‘'leikaflokká sína og sýna þar fim- leikakerfi sitt. Hefir hann tekið boðinu. í þessari fór verður einn Islendingur, Viggo Nathanaelsson, glímumaður sem hefir verið nem- 'andi í skóla Bukhs í Ollerup í 'vetur. Fjelagsgjöld enskra verkamanna. I fyrra fengu enskir verkamenn! því komið til leiðar, að þeir þyrftu ekki að leggja fje fram til stjórn-1 málastarfsemi, nema ef þeim sjálf-j um sýndist svo. Áður var það, þannig, að þeir voru krafðir um I viss tillög til flokks og blaða, og i urðu út með fjeð, hvort svo sem! þeir vildu eða ekki. Er ekki ólíklegt, að Tímaklíkan ; hjer hafi haft þessa fyrirmynd í huga, er hún rann á það lagið, að láta lvaupfjelagsmenn borga 10 kr. j á ári fyrir Tímann, hvort svo sem þeir lcærðu sig um blaðið ellegat eigi. _ j Væri ekki tími til kominn fyrir bændur, að hrinda þessari kvöð af sjer, nú er hin breska fyrirmynd er úr sögunni. Beitusíld. M.b. Mardöll kom inn í gærkvöldi með 60 tunnur af síld, sem liún hafði veitt í reknet hjer í flóanum. Síldin er seld til beitu 25 uerðlaun samtals 1200 krónur, verða veitt þeim er kaupa Fjall- konuskósvertuna, sem erlang besta skósvertan. Sjálfsagt er að allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyrifhöfn, aðeins dálítil pössunarsemi. Lesið verðlaunareglurnar, sem eru til sýnis í sjerhverri verslun. H,f. Efnagerð Reykjavíkur. Holið ávalt sem gefui* fag«*an svartan gljáa. ei* besi selsf mest. Kelllier’s County Caramels eru rnest eftirspurðar og bestu karamellurnar í heildsölu hjá * Tdbaksverjlun Islandsh.f. Einkasalar á íslandi. á 50 krónur tunnan. —■ Annar vjelbátur, Haraldur, geugur hjeð- an líka á ireknetaveiðar; kom í fyrradag með 25 tunnur. Tveir bátar frá Sandgerði stunda síld- veiðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.