Morgunblaðið - 26.09.1928, Side 3

Morgunblaðið - 26.09.1928, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ s MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Utgrefandi: Fjelag I Reykjavlk. Rltstjórar: J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Augrlýsingastjðri: E. Hafber*. Skrlfstofa Austurstræti 8. Slmi nr. 600. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimaslmar: J6n Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Haíberg nr. 770. Aakriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.50 - ---- I lausasölu 10 aura elntaklB. jarðsklðlttar í Borgarfirði Skýrsla frá Runólfi Runólfssyni í Norðtungu. Erlendar símfrEgnir. Krassin hættir leitinni. Frá Moskva er símað: Krassin hefir lokið' leitinni við Alexand- rinaland. Þaðan fer hann til Franz Jósefslands ojr heim í bjrrjnn "október. Leikhús brennur. Frá Madrid er símað: Operettu- leikhús í miðhluta Madrid brann í gærkveldi. Eldúrinn kom upp meðan á leiksýningu stóð. Þrjú þiísund áhorfendur voru í leikhús- inu. Að minsta kosti fimtíu og sjö manns biðu ’bana, en nokkur hundr uð meiddust. Alt ber að vaxast. Frá Ósló er símað: Bæjarstjórn- in í Bergen hefir fallist á að sinna beiðni ítalska sendiherrans í Noregi um opinbera móttöku við komu Citt.n di Milano á þriðju- • daginn kemur. Samkvæmt blöðun um mætti beiðnin mótspyrnu meiri hluta bæjarstjórnarinnar, en það rjeði úr'slitum, að synjunin þótti varhugaverð. Óttuðust menn óheppilegar afleiðingar viðvíkj- andi utanríkismálapóíit.íkinni, eink Rnlega viðvíkjandi saltfisksölunni. Khöfn, FB. 25. sept. Áttatíu lílc fundin í rústur N ovedades-leikhússins. Frá Madrid er símað: Hingað til hafa fundist áttat.íu lík í brunarúst um Novedades-leilthússins, sem brann í fyrrakvöld. Búist er við, að enn fleiri hafi farist. Leikliúsið er bygt úr timbri og er stærsta leikhús borgarinnar. Áhorfenda- svæðið er á sex pöllum hverjum upp af öðrum. Elduriun kom upp í leikhúsinu, sennilega vegna skammhlaups. Breiddist eldurinn fljótt út um alt leikhúsið. Mikill •ótti greip áhorfendur og ruddnst þeir til dyra sem voru of fáar og þröngar. Meiddust margir í troðn- ingnum. Á 6. norræna verslunarfundinum talar Rygg nm myntsambabndið, Frá Ósló er símað: Sjötti nor- ræni verslunarfundurinn bófst í gær. Rygg forstjóri Noregsbanka flutti fyrirlestur um norræna mynt samninginn. Kvað liann nauðsyn- leg-t, að stjórnir Norðurlanda hefji samningatilraun um nýjan mynt- 'samning. Álit Rygg er, að eins og ■sakir staiida, þá sje best að halda •skiftimynt utan við samninginn. Þingvallakórinn. Kórnefnd þingishátíðarinnar hiður blaðið av geta þess, að enn verði nokkrum konum og körlum bætt í kórinn. Fólk snúi sjer til einhvers iir nefndinni, en í lienni eru Sigurður Birkis, sími 1382, Jón Halldórsson, sími 952 og Sigurður Þórðarson, sími 406. Al- að í fyrra haust byrjuðu jarð- skjálftar eftir veturnætur og hjeldust fram yfir nýár. Á þess- um bæjum varð mest vart víð þá: örnólfsdal, Helgavatni, Hömrum, Högnastöðum og Norðtungu. Sömuleiðis lítilshátt ar neðst í Hvítársíðu og á nokkr um bæjum í Stafholtstungum og Norðurárdal. Þessir jarð- skjálftar virðast ganga frá NA til SV og ber mest á þeim á fjallabæjum, sjerstajdega Örn- ólfsdal, og hafa brotnað þar rúður. Nú eru byrjaðir jarðskjálftar aftur, og ber fult svo mikið á þeim og í fyrra. Aðfaranótt 24. þ. m. ljek alt á reiðiskjálfi í Örnólfsdal og varð bóndinn að fara út í fjós, til þess að gæta kúnna. Oftast smáhristist öðru hvoru og í haust koma afar- milclar drunur á undan kippun- um, en í fyrra bar lítið á þeim. Þessir jarðskjálftar virðast halda sig aðallega í bringunni milli Litlu Þverár og örnólfsdalsár úr stefnu innan Kjaradal undan Eiríksjökli, eða dálítið norðar. I fyi’rinótt varð snarpur kippur í Norðtungu um kl. 4. Jarðskjálftar eru alveg 0- venjulegir á þessum slóðum. Þegar jarðskjálftarnir gengu fyrir austan 1896 hristist einn- ig í Borgarfirði, en virtist ganga jafnt yfir. (Eftir símtali milli R. R. og ••••••••••••••••••••••••••99«•••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • ••• • ••• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• • • •• • • • • • • • • • • • • • • •• • • •• • • ••• • •• • • • • • • • • • • •• • • ••• • ••• • •• • • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • • • • • •• • • • • • • •• • • • • • • • •• • • •• • • • • • • •• • ••• • •• • • • • • • • •• • •• • • ••• • ••• • • • • • ••• • ••• • ••• • • • • • • • • • • • • • • • • • ••• • ••• • ••• • ••• • •• • • ••• DILKAKjOT Úrvals dilkakjöt úr Borgarfirði seljum við daglega í heilum kroppum á meðan sláturtíðin stendur yfir. Til þess að tryggja kaupendum nýtt og gott kjöt til söltunar verðum við að fá pantanir sem fyrst, enda er alt- af vænsta og besta kjötið á boðstólum fyrri hluta slátur- tíðar. II. og III. fl. kjöt getum við útvegað, en þó aðeins eftir pöntun. Mör útvegum við eftir því sem unt er. Frestið því ekki til morguns, sem hægt er að gera í dag. Hringið í símann og pantið kjöt til vetrarins. Kaupfjelag Borgfirðinga, Hjötbúðin Reröubreiö Simi 514. Simi 678. • ••• • •• • « ••• • • • • • ••• • ••• • ••• « ••• • • • • • ••• • • • • • ••• • • • • • • • • • ••• • ••• • • • • • ••• • « • • • ••• • ••• • ••• • • • • • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • #•• • ••• • • • • • ••• • •• • • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••.• • ••• • ••• • ••• • ••• • •• • • •• • • •• • • •• • • ••• • •• • • •• • • • • • • ••• • •• • hr. Jóns Eyþórssonar á Veð- urstofunni kl. 15 þ. 25. sept. Afrit af skýrslunni send FB. að ósk skýrsluhöfundar). Ófriðarblika yfir Balkanskaga. Jugoslafar halda því fram að ítalir undirbúi árás á sig í skjóli Albana. Samtök Grikkja og ítalíu. Frá London er símað: Venizelos og Mussoline nndirskrifuðu í gær vináttusamning milli ítala og Grikkja, sömuleiöis gerðardóms- samning. Stjórnin í Grikklandi hef ir sent stjórninni í Jugoslafíu samninginn, til þess að sýna henni fram á þegar, að samningnum sje ekki beint gegn Jugoslafiu. ítalir senda hergögn í stórum stíl yfir Adríahaf. FB. 25. sept. Frá Berlín er símað: Majoto- witeh, fyrverandi utanríkisráð- herra í Jugoslafíu, hefir birt grein í Belgradblaðinu Pravda. Spáir hánn því, að fyrr en varir muni brjótast út ófriður á Balkanskag- anum, vegna ýmissa viðhurða í Albaníu undanfarna mánuði, eink anlega seinustu vikurnar. Heldur hann því fram, að Italía og Albanía háfi gert leynisamning sín á milli. í honum við'urkenni Mussolini Zogu sem konung Al- baníu, sem hinsvegar hafi lofað að styðja öll fyrirtæki ftala á Balk- anskaganum. I samningnum lcveður hann vera getið um möguleika til þess að stofna nýtt Rómaríki, sem nái yfir Italíu og Balkanskaga. Majato- witch segir, að ftalir áformi að setja herlið á land í Albaníu og Dalmatíu, ef óeirðir brjótist útí Kroatiu og þá megi svo fara, að Ungverjar ráðist, á Jugoslafiu, en Búlgarar og fleiri Balkanþjóðir geti ekki setið hjá. Frá Sofia er símað': TJndan- farna mánuði hafa ftalir lagt, mikla áherslu á að birgja Al- bani upp að vopnum og skotfær færum, og það í svo stórum stíl ao nágrannaþjóðirnar óttast, að friðinum á Balkanslcagannm sje hætta húin. Ætla menn, að ítalir ætli að nota landið fyrir vopna og skotfawabiu*, ef til ó friðar dregur milli Jugóslafa og ítala. Tbree Nnots og Búlgörsk blöð ætla, að ítalir hafi sent Albönum vopn og' skot, færi fyrir 18 miljónir dollara seinustu 18 mánuði, en birgðir þessar myndu nægja langtum stærri ber en albanska hernum um langt skeið. Albanir leg'gja nú mikla stund á, að auka her sinn. ítölsk skot- færaskip afferma nú í Albaníu að degi til, en til skamms tíma gxrðu þau það aðeins að nætur- lagi. Búlgörsku blöðin ætla, að ítalir hafi seut Albönum 300.000 rifla og 8—10.000 ]uis vjelbyss- ur, 3—400 hernaðarbifreiðir og marga brynreiðar. f albanska hernnm eru aðeins 12.00 menn, en samt, er hann þriðjungi stærri en fyrir ári síð an. Blöð nágrannaþjóðanna halda. því fram, að Albanir ,hafi ekkert greitt fyrir skotfærin og vopnin, enda. myndu ríkistekjnr þeirra ekki hrökkva til að greiða fyrir þau, þótt með framleiðslu- verði væri. Fjöldi ítalskra yfirfor- ingja eru í albanska hernum. Hafa þeir alla stjórn hersins á hendi, þótt ftalir segi, að þeir sjeu kenn- arar. Nágrannaþjóðir Albana hafa sannfærst um það af þessu, að eitt hvað meira en lítið sje í bruggi og Bíll veltur á Hafnarfjarðarveginum. Bíllinn stóð kyr á vegarbrún- inni, en brúnin sprakk undan honum. — Átta manns var í bílnum, en enginn meiddist. Klukkan hálf fjögur í gær var fólksflutningabíll einn á leiðinni niður Kópavogshálsinn norðanverðann. Sá bílstjóri ann an bíl koma upp brekkuna og stöðvaði því bíl sinn um leið og hann rendi sjer út á vinstri vegarbrúnina. En jafnskjótt og þangað kom, s,pryngur brúnin undan bílnum, svo hann hvolfd- ist niður af veginum. Var brún- in nál. 2 metrar á hæð þarna. Valt bíllinn svo rólega niður, að hann laskaðist ekkert í fall- inu. Var þetta lokaður fólks- flutningabíll (,,droschia“) frá bifreiðastöð Steindórs. Engin rúða brotnaði er vagninn hvolfd ist við. Farþegi, sem sat við hlið bílstjóra, gat hæglega komist út, og opnaði síðan fyrir þeim sem aftar sátu. Alls voru 7 far- þegar í bílnum. Enginn þeirra meiddist. En um það leyti sem farþeg- arnir eru komnir út úr bílnum þá kviknar í honum. Annar bíll frá Steindórsstöð kom þarna að í þessu, og var þotið í honum í síma til að kalla á aðstoð. Var Steindór með liði sínu og slökkvi liðsvagn jafnsnemma komnir þangað. Með litlum slökkviá- höldum, vatnsaustri og öðrum ætla, að ítalir sjeu ekki síður tilfæringum tókst að koma í woisev sokkar eru þeir b e s t u , fást ávalt í rnm inffpjiirjoinisfii ROOD’ 09 rvkkioor, kvenna, karla og barna, fypirliggjandi fjfilbreyttu úpvali. ]ón Björnsson &Go. i reiðubúnir til þess að verja Al- baníu en sitt eigið' land. Kenna þau Tiransamningnum nm, að ft- alir náðu töglum og högldum í Albaníu, en Tiransamningurinn var aðallega verk Chamberlain’s. veg fyrir að bíllinn brynni al- veg. Hann verður þó aldrei brúkunarfær en einhverja hluta hans er hægt að nota í aðra bíla. MorgtmblaSiC fæet & Laugavegi 12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.