Morgunblaðið - 11.07.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.07.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐJÐ f Sftorgtmblaftft Stofnandl: Vllh. Flnsen. Utgefandi: FJelag I Reykjavlk. Rltetjðrar: Jön KJartaneaon. Valtýr Stef&nsaon. ■*-uelý«ingait:)ðrl: E Hafberg. Skrlfatofa Auaturatrœtl 8. ®í*I nr. 600. Auclýatngaakrlfatofa nr. T00. Beinaal mar: Jön KJartanason nr. 748. Valtýr Stef&naaon nr. 1280. E. Hafberg nr. 770. *«krlfta«Jald: Innanlanda kr. 2.00 & m&nuSl. Htanlanda kr. 3.60 - --- I lauaasölu 10 aura elntakiO. Erlendar sfmfregnlr. Ameríksku flugmennirnir komnir til Spánar. Frá Santander á Spáni er símað: Araemku flugmennirnir Williams Yancey lentu klukkan hálftíu í gærkvöldi við Alberieia nálægt ^antander á Spáni, vegna bensín- skorts. Khöfn FB 10. júlí. Frá kosningunum í Finnlandi. Frá Helsin gfors er símað til Rdt- zaufrjettastofunna 1 ■, að samkvæmt hrslitiun þingkosninganna sem kiuin voru í gærkvöldi, hafi svo- kallað „Samlingsparti“ fengið 25 fcingsæti, tapað 5. Framfaraflokk- nrinn 7, tapað 3. Bændaflokkurinn nnnið 7, Sænski þjóðflokkur- dnn 23, tapað 1, sósíalistar 59, tap- að li kommúnistar 29, unnið 3. — Urslit ókomin úr tvoimur kjör- d{emum. Kafbátur sekkur. Margir menn í hættu. ^rá London er símað: Breskn ^afbatarnir H-47 og L-12 rákust á 1 St. Georgesundinu. H-47 sökk og V;,r tveirnur af sltipshöfninni bjarg en tuttugu og einn skipsmaður V?t1-' 1 kafbátnum, er hann sökk. afbáturinn liggur á hundrað mtr. ^ýp’i. Björgunarskip hefir verið ®eut 4 settvang. Flotamálastjórnin a^tur mjög hæpið, að hægt verði ^ kjarga mönnunum. pylgi Mac Donalds prófað. ^ ■Mac Donaldsstjói-nin fekk eitt ^Udrað og tuttugu atkvæða meiri . '’ta við fyrstu atkvæðugreiðslu ^ nýja þinginu. Höfðu íhaldsmenn °íið fram tillögu og lýst yfir óá- ^JU sinni að stjórnin hefði ekki ^ei-t skýra grein fyrir afstöðu j."lr|i til verndartolla. Var tillagan í neðrj deild með þrjú hundr- °g fjórum atkvæðum gegn tvö ^hudruð og tuttugu atkvæðum. erkamenn greiddu atkvæði á °ti tillögunni ásamt frjálslynd- j ’ en 'haldsmenn greiddu at- ^i uieð tillögunni. 5']..' °... t°rsritg'erð um rauðsprettur ^ lskimiðum við íslands hefir Wrt. ^ 0(1 e* Táning samið og mun viðJKhana 11 þriðjudaginn kemur . aupmannahafnarháskóla. — kefir ferðast með rann- iijeravíÍpmu ”Dana“ °g »Thor“ kir(,Q ;lS landið árin 1924—19*27. ■4» ,tv »■ »"■ »»- ■vövt Veiðalöggjafarinnar fyrir °b utbreiðslu fiskanna. < (Sendiherrafrjett). „Sverige" lagði á stað til Grænlands í gær eftir mánaðardvöl hjer. Veðurhorfur í Grænlandi voru ágætar í gærmorgun. Það var liinn 10. júní að sænsku ílugmennirnir Ahrenb^rg, Flodén og Ljunglund komu hingað til Reykjavíkur eftir sögulega ferð. Þegar þeir voru komnir vestur fyrir Færeyjar fundu þeir að eitt- hvað var að hreyflinum, en vissu þá ekki hvað það var, sem að hon- um ;gekk, en það liom fljótt í ljós, að hreyfillinn eyddi miklu meira af bensíni en hann átti að gera. Varð bensíneyðslan svo milcil að þeim fjelögum var nauðugur einn kostur að lenda við Skaftár- ós. Það kom sjer nú vel að þeir höfðu góða loftskeytastöð og góð- an loftskeytamann, því að þess vegna kom þeim lijálp miklu fyr en margir hefðu búist við að hægt væri að veita hjá íslandi. Fór nú svo, sem allir vita, að Oðinn dró flugvjelina að austan til Vest- mannaeyja, en þar fekk hún nægi- legt bensín til þess að komast hingað til Reykjavíkur. Hjer var flugmönnunum fagnað sem sigurhetjum og ætluðu þeir ekki að dvelja hjer nema stutta stund, enda var lagt á stað bráð- lega aftur. En svo fór, sem allir vita, að lireyfill vjelarinnar reynd- ist skemdur og vegna þess að ílug- mennirnir ætluðu sjer ekld að fara út í neinar ógöngur, settust þeir aftur hjer, og var nú kallaður hingað Heise verkfræðingur frá Junkersverksmiðjunni, sá hinn sami, er hafði sett hinn sterka hreyfil í Sverige í Stokkhólmi. — Vár liann nýkominn heim t.il Þýskalands er kallið kom, en brá við þegar og kom hingað. Eftir margar tilraunir með hreyfilinn komst hann að þeirri niðurstöðu að hreyfillinn væri ekki svo að honum væri treystandi vestur um haf. Hafði viljað svo óheppilega til að bensíndælan dró einnig að sjer smurningsolíu, sem sífelt lcviknaði á og olli það því, að „kertin“ sótuðust og útþlásturs- pípan brendist mjög. Frá Chieago er símað: Cramer hefir símað til Chicago Tribune, og kveðst hafa lent í Port Bur- well, nálægt Cape Cliidley á La- brad.or, kl. um sexleytið í gær- morguu (amerískur tími). Vegna þoku neyddist Cramer til þess að lenda síðdegis á sumui- daginn fjörutíu mílur sunnan við Port Burwoll og beið þar í þrjá- Varð það þá að ráði, að biðja Junkersverksmiðjuna, um nýjan hreyfil. Tók hún þegar vel í það og kom hreyfillinn með „íslandi“ í, sunnudaginn var. Þá var þegar byrjað að skifta um hreyfla og í fyrralcvöld var farið reynsluflug með hinum nýja hreyfli og önnur í gærmorgun snenrma. Gengu þær báðar vel. í gærmorgun klukkan 10^ hitti Morgunblaðið þá lcaptein Ahren- berg og Ljunglund loftskeyta- mann niðri á hafnarbakka. Sýnd- ist þá noklcur asi á þeim og voru þeir báðir með litlar handtöskur. Vildu þeir*þá ná í bát, undir eins til þess að flytja sig um borð í „Sverige“, sem lá úti undir Orfir- isey. Mátti þá sjá á þeim, að ferða- hugur var kominn í þá. Morgun- blaðið spurði Ahrenberg kaptein hvenær þeir mrmdu fara, en hann var heldur stuttur í spuna og sagði að eklcert væri um það hægt að segja. Um sama leyti var Flodén laut- inant uppi á Veðurstofu og beið eftir veðúrfregnum frá Grænlandi. Þær komu kl. 11 og hermdu það, að veður væri gott, logn og birta yfir Grænlandi, Baffinssundi og Labradörskaga. Var þá ekki beðið boðanna, heldur lagt á stað svo fljótt sem unt var, en það var eltki fyr en lcl. 1%. Undirbúningur að fluginu fór hljótt og vissu fæstir um það þefgar flugmennirnir lögðu á stað. Voru því fáir komnir til þess áð lcveðja flugmennina iog óska þeim góðrar ferðar. En hugheilar óskir fylgja þeim þó hjeðan um góða forð og að þeir megi koma hingað aftur heilir á húfi áður en langt nm líður. Það var rjettur mánuður sem sænsku flugmennirnir voru hjer. Þeir komu hingað 10. júní og fóru hjeðan aftur 10. jiilí. tíii og sex klukkustundir þangað til veður batnaði. London FB 10. júlí lcl. 2.20. Flugvjel Cramers „United Bowler“ er nú í Port Burwell við norðurströnd Ungaya Bay. Hafðist hann við í 36 kluklcustundir 40 mílum sunnar. Bíður hann betra veðurs. Internews. Dagbúk Simun av Skarði, lýðskólastjóri í Færeyjum, fer hjeðan heimleiðis í kvöld með Lyra. Hann hefir not- að dvalartímann hjer til að ferð- ast um landið og kynnast því; hefir farið til Þingvalla, austur í Laugardal, að Geysi og Gullfossi og austur í Fljótshlíð. Um tíma var hann á Reykjum í Ölvesi og jykir honum það merlcilegur stað- ur, bæði um sjerkennileik heima- lands og útsýn suður og austur á bóginn. Símun hefir aldrei Jcomið hingað fyr, en margt hefir hann lesið um ísland. Þó segir liann að hann hafi aldrei getað gert sjcr í hugarlund að hjer væri jafn stór fengleg náttúrufegurð og raun gefur vitni um. í blaðinu í dag er birt kveðja sú til íslendinga, sem hann flutti á íþróttamótinu að Þjórsártúni. U. M. F. Velvakandi fer austur í Þjórsárdal um nasstu helgi. — Verður lagt af stað kl. 8 á laug- ardagskvöld. Þátttakendur eiga að sig fram fyrir kl. 7 í kvöld í síma 2165, eða 948. Færeysku knattspyrnumeniiiniir voru boðnir austur að Þingvö.ll- um í gærdag og komu aftur í gærkvöldi og fóru heimleiðis með Botniu. Poul Niclasen fararstjóri varð eftir, eu fer heimleiðis með Lyra í kvöld. Síldveiðin. f fyrradag fengu all- ir bátar frá Siglufirði ágætan afla. Oð síldin þá báðum megin. við Skaga og alla leið austur á Gríms- eyjarsund. Heldur þykir síldin mögur, enn sem komið er, og er lcent um átuiéysi. — í gærmorgun lcom línuveiðarinn Hljer til Siglu- fjarðar með 1200 mál síldar. Vjelbátur á Þingvallavatni. Jón P. Dungal í Mjóanesi í Þingvalla- sveit liefir fengið sjer vjelbát til fólksflutninga um Þingvallavatn og heldur uppi föstum ferðum í sumar frá Þingvöllum og niður að Sogi. Hefjast ferðir þessar á sunnu daginn lcemur. í góðu veðri er það framúrslcarandi gamau að sigla þessa leið og má því búast við að margir af Þingvallagestum og ferðámönnmn ferðist með bátun- um í sumar. Kristileg samkoma- á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó sýn- ir skemtilega gamanmynd Tengda- mamma. Myndin er leilcin af ágæt- is skopleilcurum Monty Banks og Gillian Dean og er samin af Tim Whelan sem áður liefir samið margar ágætar kvikmyndir. — Gamla Bíó sýnir leynflögreglu- mynd frá Chicago. Leika þeir George Bancroft og Clive Broolc þar aðalhlutverkin, en lcvenhlut- verlc leilcur hin fagrá leiklcona Evelyn Brent. Arcadian, skemtiferðaskipið, fór hjeðhn í gærmorgun og var förinni fyrst lieitið til Akureyrar. Súlan kom til Akureyrar snemma í gærmiorgun og beið þar í gær vegna þolcu. Sierra-Ventana, þýskt skemti- skip frá Norddentscher Lloyd í Bremen, er væntanlegt hingað snemma á laugardagsmorgun og dvelur hjer frarn á sunnudag. — Slcipið kemur í staðinn fyrir Stutt- gart, og er af svipaðri stærð. Með því eru um 300 farþegar. Móttölc- urnar annast K. K. Thomsen, og verður ferðamannaslcrifstofan í Góðtemplarahúsinu. Kleins- KjStiars reyuist best. BaldnrsQðtn 14. Simi 73. Litaval á utanhússmálningu hjer í bænum vill oft verða miður næi*- gætið við nágrannahúsin og heild- arsvip umhverfisins. Þó virðist Jetta heldur færast í rjett horf og samkomulag nágrannanna fer sýni- lega batnandi, einkanlega þar sem eru sambygð hús af svipaðri gerð. Stórhýsin í miðbænum eru tlest og verða ef til vill lengi enn — ómáluð. Best færi á því, þegar ti) kæmi, að mála þau með einhverj- um steinlitum, ekki mjög dökkum. í þröngum götum með háum húsa- röðum er hentast, að húsin sjeu fremur ljósleit, því að þess gætir mjög 4 birtu í húsununi. Eitt hinna meiri háttar húsa í miðbænum er pósthúsið. Nú er að því lcomið að mála það að nýju og ietti þá vel við að vanda bet- ur til um litinn. Póstkassaliturinn, sem nú er á því, mun að flestra dómi mjög illa valinn og ólieppi- legur á þessum stað. Litlu betur tókst til, þegar smurt var á dómkirlcjuna þessum sæta- brauðsfarfa (með röndum og skræpum), sem gerir liana svo nauðaómerkilega við hliðina á húsi úr höggnum grásteini. S. G. Dansleik hjeldu knattspyrnu- menn hjer í bæ færeyslca knatt- spyrnuliðinu í fyrrakvöld í Hótel ísland. — Gestif voru Fontenay sendiherra Dana, Þorsteinn Sch. Thorsteinsso.n konsúll og ýmsir Færeyingar lijeðan úr bænum. — Dansleikurinn hófst um miðnætti og stóð langt fram á nótt. Þegar skemtunin stóð sem liæst kvaddi Niclasen ritstjóri sjer hljóðs. Til- kynti hann, að nú myndu Fær- eyingar dánsa vikivaka. Kallaði hann síðan á alla viðstadda Fær- eyinga og skipaði þeim í hring. Dönsuðu þeir síðan tvær lotur und- ir stjórn hans og hlutu óspart lof áhorfendá. Að dansleiknum lokn- um voru gestirnir hyltir með fer- földu liúrrahrópi, en þeir svöruðu og þökkuðu móttökurnar með þre- földu húrra. Söngskemtun þeirra Haralds og frú Dóru í Gamla Bíó í gær var vel sótt. Húsið sýndist nær full- setið. Þarf eklci mörgum orðuin að því að eyða að Haraldur hreif strax áheyrendur með hinu vold- uga Bach-prelúdíi. Lög Debussy eru ekki allra meðfæri ef hinir óvenjulegu hljómar eiga að láta eðlilega í eyrum, en að þeim ljek Haraldur sjer og sömuleiðis að Scherzo Chopins. Vildu áheyrend- ur fá flest lögin leikin aftur, en tíminn leyfði það eklci. — Frú Dóra brást þá heldur eklci vonum manna. Hún söng hinn fagra ljóða- flolck „Winterreise“ Schuherts svo fínt og fágað sem henni er lagið og hlaut að launum lófa- klapp mikið og margar fram- kallanir. Útiskemtun verður að Álafossi nk. sunnudag, 14. júlí. er hefst kl. 3 sd. Þar verður margt til skemt- unar t. d. syngur Sigurður Skag- field. Fræknustu sundmenn sýna listir sínar. Nýr íþróttaleikur verð- ur sýndur sem er afar-skemtilegur o. fl. ---<m>Þ—-— Flug Cramers. Hann tafðist í 36 tíma vegna þoku, en var kom inn til Port Burwell í gærmorgun. Khöfn, FB. 10. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.