Morgunblaðið - 11.07.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Viðskifti. > Nesti í ferðalögin, tóbaksrörur, sælgæti, nýja ávexti, öl iog gos- drykki kaupa menn sjer hagkvæm- ast í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Ýmsar útiplöntur; begóníur og kaktusar í pottum, fást í Hellu- •undi 6. ÖU smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til hins stærsta. Alt á sama stað. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími 658. Munið eftir saltkjötsuppboðinu á föstudaginn klukkan iy2 fyrir neðan Franska spítalann. Nýsaltaður filskur, þorskar og ýsubútungur, fæst í dag og á níorgun í Nýju Fiskbúðinni. — Sími 1127. Sigurður Gíslason. Tvær kaupakonur og kaupa- mann vantar á heimili í grend við Reykjavík. Upplýsingar á Vestur- götu 57 A. Tækífæriskaup á því sem eftir er af Tricotineblúsum. Verð 12 kr.! Lítið i glnggana. Verslun Egill lacobsen Til Víkur, ferðir alla þriðjudaga og föstudaga. Austur í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. hád. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. Allskonar Vald. Potilsen Sfml 24. Klapparstlfy 29. Ódýrt. Dilkakjöt 50 aura y2 kg. Sveskj ur 50 aura. Rúsínur 75 aura. Kart- öflumjöl 35 aura. — Skyr, — Smjör, — íslensk egg. Alt ódýrt. Versl. Fíllinn. Laugaveg 79. — Sími 1551. Fyrirspnrn. Háttvirti ritstjóri! Hjermeð leyfi jeg mjer að leita til yðar með eftirfarandi fyrir- spurn: 1. Hvort það er meining laganna að bændur og búlaust fólk geti skrifað sig með fjenaði sínum í öðrum hreppum, án þess að dvelja þar nokkurn dag. 2. Hvort það þurfi ekki að greiða nein lögboðin gjöld af eign og atvinlm, þó það dvelji alt árið í sínum sama hreppi, ef það hefir ekki þar 3000 króna tekj- ur, en hefir þar fjenað og at- vinnu. Vilduð þjer gera svo vel og gefa ákveðin svör þessu viðkomandi í yðar lieiðraða blaði. Mjer virðist hjer um pláss bera ofinikið á því, að fólk, einkum búlaust fólk sje á flótta með að skrifa sig millum hreppa, með þeirri hugmynd, að gjöld þess þar sjeu ljettari heldur en í sínum dvalarhreppi. Með vinsemd og virðingu. Laxárdalshreppi, Hrappastöðum, 20. júní 1929. Jón Jónsson, hreppsstjóri. i S v a r . Um 1. Alment geta menn „skrif- að“ sig þar sem þeir vilja. Um 2. Þar skal leggja útsvar á gjaldþegn sem hann hafði heim- ilisfang vitanlega eða samkvæmt manntali næst á undan niðurjöfn- un, lög nr. 46, 1926, 8. gr. Vitan- lega heimilisfangið (þ. e. raun- verulega), er nefnt á undan í lagagreininni og ætti það að ganga fyrir, enda er það andstætt heil- brigðri skynsemi, að menn geti með því einu að „skrifa“ sig ein- hversstaðar, þótt þeir sje alt árið í annari sveit og hafi þar fjenað sinn og atvinnu, komist nndan út- svari þar sem þeir eiga raunveru- lega heima; það virðist sem sú sveit, þar sem raunverulega heim- ilisfangið er, eigi að ígeta lagt út- Ástin sigrar. — Það lítur út fyrir, að jeg sje fyrirfram dæmdur. Fæ jeg þá ekki að minsta kosti að vita, hver hefir kært mig. — Þjer skuluð .vera dæmdur með rjettlæti, svaraði Philips. Hann var blíður í málrómi og framkomu, en margir voru það, sem grunuðu liann um græsku. — Treystið þjer því ungi vinur. Þjer skuluð ekki eingöngu fá að heyra hver ákærir, Jieldur skuluð þjer einnig mæta honum. Hann leit af Blake og á Rieliard, seru stóð við hlið hans fölur og órólegur. — Er það þá svo að skilja, að þið þrætið fyrir ásök- unina. Jeg hefi enga ásökun heyrt enn- þá, svaraði Sir Rowland r'eiðilega. Albemarle snjeri sjer að öðrnm skrifaranna. — Lesið fyrir þeim ákæruatriðin, sagði hann og hall- aði sjer afturábak í stólnum. Skrifarinnn stóð upp og tók að iesa upp úr skjali, sem hann hjelt á í hendinni. Það var kæra á Sir Rowland og Richard fyrir að hafa átt sviksamleg brjefaskifti við James Scott, hertoga af Mon- mouth, og fyrir að hafa gert sam- særi um að ræna lífi og völdum hans hátignar, ásamt því að hafa svar á gjaldþegn. — Annars má leggja þessa spurningu undir dóm- stóla. Ennfremur er rjett að leggja út- svar á mann, þar sem liann hefir leiguliða afnot af landi, þótt hann eigi þar ekki heimili, og þótt ekki fylgi ábúð, — þar með talin lax- veiði, ábúð á jörð eða jarðarhluta, lóðarafnot, ef þau gefa arð o. s. frv. Sumir þeirra, er fyrirspurnin varðar, kunna að komast undir þetta ákvæði. Það er rjett að útsvari verður ekki skift milli sveita, nema maður sem stundar atvinnu, utan heim- ilis síns, liafi haft í atvinnusveit 3000 krónur eða meira í tekjur. Gengið. T Sala. Sterling 22.15 Dollar 4.563A Rmark 108.80 Fr. frc. 17.95 Belg. 63.57 Sv. frc. 87.97 Líra 24.03 Peseta 66.43 Gyllini 183.60 Tékk.sl.kr. 13.57 S. kr. 122.49 N. kr. 121.76 D. kr. 121.67 Gullverð ísl. kr. 81.70. ísl. kr. 100.00 — d. kr. 82.17. Sjúornsta á Ontario-vatni. Frá New York er símað 20. júní: Stjórnin í Bandaríkjunum gerir alt sein hún getur, til þess að hindra áfengisflutning inn í ríkin frá Kanada. Og í gær var háð regluleg sjóorusta á Ontario-vatni spílt góðum friði í lijeraðinu. Blalte dró ekki dulur á óþolin- mæði sína,enda ypti liann öxlum fyrirlitlega, að lestrinum loknum. Albemarls horfði á hann skugga- legur eins og fyr. — Svo er guði fyrir að þakka, að heimska West- maeotts hefir komið þessu samsæri upp. Það hefir gert okkur mögu- legt, að grafa ræturnar undan ósómanum. Hafið þjer niokkuð fram að afæra herra minn? sagði hann og snjeri sjer að Blake. v Það eina, sem jeg get sagt er, að þetta er altsaman haugalýgi. Jeg liefi aldrei á æfi minni gert samsæri á móti nokkru nema minni eigin gæfu, engan sakað nema sjálfan mig. Albemarle brosti kuldalega til samverkamanna sinna snjeri sjer síðan að Wcstmacott. — Þjer, herra minn? Eruð þjer eins á- kveðinn og vinur yðar. — Jeg neita kærunni fastlega, svaraði Richard, og reyndi að vera ákveðinn í málróm. — Kæran er ekki hygð á neinu, sagði Blake. Þetta skal jeg sanna. Viljið þjer Ieyfa mjer að líta á sönnunargögnin ? Jeg býst élcki við því, að það verði erfitt að afsanna þau. — Er það svo að skilja, að þjer viljið fnllyrða, að ekkert sámsæri eigi sjer stað? Sundmaga (verkaða) kanpir Heíldv. Garðars Gíslasonar. Ðamapúðuf Ðarnasípur Barnapelan, Ðarna- •vampa Gummidúkar Dömubindi Sprautur 09 allar tegundir »f lyfiasápum. Soffíubúð. Tennispeysur og Bindi, Rjettir litir og rjett verð. Nýkomið. s. Austurot^mtl 14. (Beint á móti Landsbankanum) Síml 1887. milli smyglaraskips og eins af eft- irlitsskipum stjórnarinnar. Þegar smyglaraskipið var svo sem 100 fet frá Detroit höfn, hóf ]>að alt. í einu skothríð 4 varð- skipið, en það syaraði með sbot- um. Enginn maður særðist á varð- skipinu, en kúla fór í gegnum byrðing skipsins rjett við vatns- skorpu, þegar það tók að elta smyglaraskipið og slapp það því inn fyrir landhelgi Kanada. Seinna um dagimi var skotið á mörg grunsöm skip, sem. reyndn að komast upp í Detroit-ána. Blake ypti öxluni. — Hvernig ætti jeg að vita það. Ekki á jeg neiiin þátt í slíku, iog jeg hefi sagt, að mjer vitanlega á ekkert slíkt sjer stað. — Kallið á hr. Trenchard, sagði hertoginn rólega og einn af dyra- vörðunum fór út til að sækja hann. Það var eins ag Richard kiptist við, því að bæði var hann hræddur við Trenchard og svo rám aði hann eitthvað í næturæfintýri sitt. Luttrell ofursti ávarpaði nú fangana. — Þjer getið samt ekki borið á móti því, að þetta sam- særi getur hafa átt sjer stað. — Það getur auðvitað verið, ekki veit jeg það, — nje heldur kæri mig um það, svaraði Blake. Albemarle sló bylmingshögg í borðið. — Það veit sá sem alt veit, að þarna talaði svikarinn. Þjer kærið yður ekki um það, seg- ið þjer, hvort verið sje að gera samsæri gegn lífi hans hátignar. Samt ætlist þjer til, að jeg álíti yður konunghollan þegn! Blake var orðinn hálreiður, enda var hann uppstökkur með afbrigð- um. — Jeg bið yður alls ekki um að trúa neinu um mig. Jeg býst ekki við, að jeg hafi verið dreg- inn hingað til að heyra, hvað þjer haldið um mig. Þjer eruð að dæma t máli mínu; jeg vil heyra sannan- Dánarminiiiug. ‘ Þann 9. júní andaðist á Stokks- eyri Júlíus Gíslason, síðast búandi í Syðra-Kekki í Stokkseyrarhreppi. Júlíus sál. var fæddur á Stóra- Hrauni 10. júlí 1870. Var faðir hans Gísli Gíslason (bróðir Gríms- sál. í Óseyrarnesi). Bjó Gísli heit. mörg ár á Stóra-Hrauni, en flutt- ist þaðan að Ásgautsstöðum. Var hann hinn mesti sæmdar og skýr- leiksmaður. Júlíus sál. bjó fyrst á Borg —- þá á Leiðólfsstöðum, en flutt- ist þaðan að Syðsta-Kekki. Átti hann jafnan við ýmsa örðugleika að búa, ekki síst heilsuleysi og fátækt. Með bústýru sinni Katrínu Þorkelsdóttur, eignaðist hann 4 börn, sem öll eru hin mannvæn- legustu. Júlíus sál. var greindur í besta lagi, en mun lítillar ment- unar hafa notið — og því fór fyrir honum, sem svo mörgum öðrum vel af guði gerðum, að hann naut sín ekki eins og andleg- efni stóðu til. Júlíus sál. var vel máli farinn, stálminnugur og orð- heppinn. Hann talaði oft á fund- um og var þá „livergi hræddur hjörs í þrá“, þótt heilsuveill væri og ætti jafnan við þröngan kost að búa, var hann sífeit kátur og tók sínu hlutskifti með stakri ró; hann mun hafa haft hug- fast: „Urræðin best er auðmjúkt geð, angrað hjarta og bænin með.“ Um margra ára skeið var Jiilíus sái. „fjallkóngur“ í Flóamannaaf- r.jett, og fórst það myndarlega. Eindreginn bindindismaður var hann alla tíð og var þar ágætur liðsmaður. Júlíus eftirlætur. góða minningu þótt snauður væri þeirra hluta, sem „mölur og ryð fær grandað.“ Hvíl í friði gamli kunttingi. H. J. ir, en eklti skoðanir yðar og álit. — Þjer eruð ósvífinn náungi, sagði Albemarle fokreiður. — Jeg ætla mjer að láta yður 'taka þessi |orð yðar aftur, þegar þjer hafið neyðst til að dæma mig saklausan, svaraði Blake. Albemarle ætlaði að fara að. svara, en nú opnuðust dyrnar og inn kom Trenchard og brosti lymskulega við þeim fjelögum. — Hertoiginn sneri sjer nú frá Blake og að Trenchard. — Þessir dónar, sagði hann og benti á fangana, þeir lieimta að fá að sjá þann, sem ákærir þá. Trenehard hneigði sig. — Er það ósk yðar, að jeg telji upp fyrir þeim rökin fyrir því, að jeg kærði þá fyrir yður? — Ef þjer viljið gera svo vel? — Jeg mótmæli, greip Blake fram í. Það er' útrúlegt, að jeg skuli vera ákrerður af Trenchard. Við sem þekkjumst alls eklci neitt. Trenchard lineigði sig. — Þetta er alveg rjett. Hvað ætti jeg að vera að gera í slænium fjelags- skap. Albemarle skellihló að þessu. Trenchard sneri sér aftur að her- toganum.'— Jeg ætla þá að byrja á þeim orðum, sem hr. Richard Westrnacott ljet sjer um munn fara í návist minni á kránni Beli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.