Morgunblaðið - 06.06.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.06.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Höfnm fyrirliggjandi: HRlSMJÖL KARTÖFLUMJÖL Munið að tala við okkur er yður vantar ofangreind- ar tegundir. Þann 1. október verða til leigu núverandi skrifstofu- herbergi tollstjórans í Reykjavík. Þeir, sem kynnu að óska að léigja skrifstofur þessar, geri svo vel að tala við mig sem allra fyrst. Lárns Fjeldsted, hæstarjettarmálafutningsmaður. VELJID SÁPU TÐAR MED JAFN MIKÍLLI UM- HTGGJU OG ÞJER VELJIÐ KLÆOI TÐAR. Ekki munduð þjer kasta út peningum fyrir föt, sem þjer vissuð áður að lítið mundu endast. Látið því sömu hyggindi ráða með val sápunnar, sem ’þjer notið, því útlit fata yðar er komið undir hyggindum yðar í þessa átt. Ef þjer notið SUNLIGHT-sápu styttið þjer vinnutíma yðar og sparið fje. Þessi sápa vinnur fljótt, og föt yðar endást lengi. Gæði SUNLIGHT sápunnar eru trygð með krónum: 20.000,00 og greitt þeim sem sannað getur að hún sje skaðleg. Ærður a f tr ö 11 u m. Ur Sig’lufjaarðairför dómsmájaráð- herrans. LKVKR BROTHERS LIMITED PORT SUMLICHT KNGLAND n annan i hvítasunnu og þá viku alla, sýnir og selur Ingegerd Liliequist hand- málaða muni eftir sig, svo sem sjöl, allskf dúka, slifsi o.m.fl. Allir eru velkomnir á sýninguna, sem verður opin í viku kl. 1—8 síðdegis, á Sóleyjarg. 5. (Hús Gunnl. Einars- sonar læknis). * Drífanda kaffið er drýgst Ef almenningur hjer hefði ver- ið í vafa um sálarástand dóms- málaráðherrans, þá hlaut sá vafi að hverfa eins og dögg vornætur- innar fyrir skini hádegissólar, við það, að hlusta á hann á þingmála- fundinum í Bíó, þegar hann svar- aði ádeilu Jóns Gíslasonar og Har- aldar á ráðstafanir hans um út- sölu Spánarvína hjer. Ge'ðæsing ráðherrans út af mjög hófstiltum ummælum Jóns og Har- aldar var svo taumlaus, og orð- bragð hans svo strákslegt, — rök- semdirnar svo slitróttar og velsæm- is í framkomu hans, sem stjórn- anda þjóðarinnar og frambjóðanda til þings, svo illa gætt, að ráð- herrann vitnaði þar sjálfur mjög kröftuglega um sannindi ummæla dr. Helga Tómassonar. Dómsmálaráðherra ljet sjep sæma að kalla Jón Gíslason „heimskan strák, mentaðan fyrir stolið fje úr íslandsbanka/ ‘ Heilhrigð dóm- greind hvers manns sem hlustaði á mál Jóns á fundinum, hlaut að gefa Jóni þann vitnisburð, að fram koma hans var hvorki heimskuleg nje stráksle'g og við Siglfirðingar, sem betur þekkjum hann er dóms- málaráðherra geíir, gefum honum ekki þann vitnisburð. Mentun Jóns er sú, að hann hefir gengið í barna- skóla og í Verslunarskóla fslands. Allir, nema dómsmálaráðherra vita það, að þessir skólar eru ekki styrktir af íslandsbanka, heldur af ríkisfje, og það hefði kenslumála- ráðherrann átt að vita. • Nauðsynjar Jóns í barnaskólan- um kostuðu foreldrar hans. Þau hafa aldrei haft eyris viðskifti við fslandsbanka, því síður stolið nokkru úr honum. Veru sína í verslunarskólanum kostaði Jón Gíslason sjálfur með vinnu sinni, en ekki með fje íslandsbanka, frjálsu nje stolnu. Báðherrann reyndi nú ekki til að færa rök fyrir þessum glapur- mælum sínum, en ætla mætti að bak við þau hefði legið einhver sljó hugsún um það, að samvinnu- skólapiltar mentuðust fyrir Lands- bankafje, og að sumt af víxlum samvinnumanna væru fremur hæp- inn gjaldeyrir. Því hlytu sjálfstæð- ismenn, sem meútuðust á Verslun- arskólanum að mentast fyrir ís- landsbankafje, og skulda það gegn ljelegum tryggingum. — Eða var það e. t. v. ríkissjóðurinn sem dómsmálaráðherra var að hugsa um og það, hve tamt honum sjálf- um hefir verið að stinga þangað hehdi eftir gulli án heimilda. Þá voru orð dómsmálaráðherra i garð Haraldar Guðmundssonar ekki síður heimskuleg og illa valin. Harald kallaði hann hræsnara í bindindis- og bannmálinu. Kjós- endur hans, ísfirsku sjómennirnir drykkju, samvinnubátarnir kæm- ust oft ekki út til veiða sökum drykkjuskapar þeirra. (Eins og Haraldur gæti að því gert!) — Að viðhróflun Spánarsamninganna væri fölsun gagnvart Spánverjum álíka og atkvæðafölsunin í Hnífs- dal, og margt fleira sagði hann álíka gáfulegt. Jós meðal annars Biðjið um BlÖNDAHL’S VÖRUR Hnsmæðnr! Munið að biðja um Blöndhals Gerdnft Og Eggjadnft hefir alstaðar hlotið viður- kenningu almennings, sem hið lang besta. Maonús Ih. S. filöndafti ti.l. Vonarstræti 4B. Sími 2358. iir sjer ýmsum óþverra nm Sjálf- stæðisflokkinn og um einstaka and- stæðinga sína í vissu þess, að þeir væru fjarverandi fyrir lúalegar og ódrengilegar aðgerðir hans. Það voru óefað fleiri en jeg sem fanst öll framkoma dómsmála- ráðherra minna talsvert á prestinn sem tröllin ærðu, og við Siglfirð- ingar hefðum ekkert orðið undr- andi, þótt hann undir fundarlokin hefði kyrjað upp vísu prestsins; „Takið úr mjer svangan og langan nú vil jeg að gilinu ganga. Takið úr mje'r svikin og vikin, fram vil jeg í Skagaf jarðargilin “ og tekið á rás út úr salnum. En honum tókst í þetta skifti að slökkva eldinn sem var við það að brjótast út, með köldu vatni; en *— dugar vatnið næst? Mun ekki hinn taumlausi geðofsi ráð- herrans, sem ekki þolir nein and- mæli, brjótast út í æði fyr en varir. Við Siglfirðingar vorkeimnm dómsmálaráðherranum. Hann er ærður af tröllum, og tröllin eru kommúnistarnir íslensku, sem hafa haft hann í höndum, kreist og kramið síðustu árin og gengið frá honum sem pólitískum umskifting. Við vorkennum Framsóknarflokkn um, semVvið vanheilindi Jónasar, hefir mist sinn mikilhæfasta mann og sjálfkjörna foringja þrátt fyr ir alla ágallana, flokknum, sem hann he'fir bygt upp og sem von bráðar hlýtur að hrynja eins og steinahrógan, sem hrófað er upp án þess, að þess sje gætt, að hver steinninn skorði og styðjí annan. Og við vorkennum þjóðinni okkar meðan hún má húa við þá ógæfu, að lúta stjórnanda, sem er endur- borinn Neró eða Caligúla, — sem heldur sýningar á sjúkleik sínum og básúnar ímyndaða dýrð sína og mikilleik fyrir alþjóð, jafn- framt og hann fær lítilsiglda flokksmenn sína til að spila undir lcfgerðasálmana, á strengleika smjaðurs og fleðuskapar, e*n sem ærist ef hann mætir hógværum andmælum og aðfinslum. Haraldur Guðmimdsson sagði eftir fundinn, að Siglfirðingar hefðu fengið að sjá dómsmálaráð- herrann í rjettri mynd. — Þau nm- mæli voru víst alveg sönn. Við sá- um hann ærðan af tröllum. Úr „Siglfirðing.** í miklu úrvali nýkomin. 6 manna frá 12 manna frá Matarstell, bláa postulíns- munstrið fyrir 6 menn Vaskastell, 5 hlutir, á Kaffistell, kínv., 12 manna Borðhnífar, riðfríir, frá Borðhnífar, óriðfríir, frá Skuðarhnífar frá Gafflar og skeiðar, alpakka Gafflar tveggja turna frá Kökuspaðar tveggja tuma Teskeiðar tveggja t. 6 stk. 13.50 22.00 17.00 12.50 30.00 0.75 0.50 0.50 0.75 1.60 2.25 2.90 Bollapör mikið úrval. Myndarammar í miklu úrvali. Lægst verð í borginni. Verslnn Jóns B. Helgasonar Laugaveg 12. G.s. Isfand fer þriðjudaginn 10. þ. m. kL 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til haka. Farþegar sæki farseðla á morgun (laugardag). Fylgibrjef yfir vörur komi á morgun. G. Zimsen Á kvðldborðið: Salt dilkakjöt, afbragðs gott. — Reykt kindakjöt, soðinn og súr hvalur, riklingur, reyktur rauð- magi, íslenskar kartöflur. Vörur sendar heim. Versl. Björninn. - Hfkomnar fallegar, mislitar manehett- skyrtur. Ennfremur Byron skyrtur, hvítar og gular, og Oxfordbuxur frá 12 kr. parið. flmœÁIu/iýfanaAcfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.