Morgunblaðið - 06.06.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.06.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBiiAÐIÐ TIRB * RUBBEB KXPORT CO., Akran. Oklo, U. 8. A. Sje vegurinn slæmur og þú þurfir að flýta þjer, stansa snögglega, keyra þungt hlass langa leið, þá er Goodyear-dekkið það einasta »em þú getur treyst á. — Það keyra fleiri bílar á Goodear- dekkum en nokkurri annari tegund. Verðið er lægra helduj* en nokkur annar býður. GOODYEAR dekk fást í heildsölu hjá P. STEFÁNSSON, aðalumboðsmaður. Lækjartorgi 1. Huglíslngadagbðk Athugið. Harðir og linir hattar, enskar húfur, manchettskyrtur, nærföt, sokkar, hálsbindi, flibbar, vituiuföt, dömusolckar o. fl. Ódýr- ast og best. Hafuarstræti-18, Karl mannahattabúðin. Búða.rborðsskápur, mjög hentug- iii' til að sýna og selja úr ýmis- konar smávöru, til sölu ódýrt í Tóþakshúsinu, Austurstræti 17. Ódýrt nýtt íslenskt smjör, 1.60 fyvh' Va kg. Valdar isl. kartöflur á 1J5 aura % kg. íslensk egg 16 aura stk. Kirsuberjasaft, pelinn 35 aura. Ávaxtadósir 1.50 pr. kg. — Verslun Einars Eyjólfssonar, Týs- götu 1. Sínii 586. B. S. B., Hamlet og Pör Einkasali: Slgnrþór. (Aðgengilegir greiðsluskilmálar). Allir varahlutir tilheyrandi reið- hjólum, ódýrir og vandaðir. 011 samkepni útilokud. Teiles te Tilkynningar. allar tegundir nýkomnar í STÚKAN 1930. Framhaldsstofn- fundur verður haldinn í kvöld 6. júní kl. 8y2 í Templarahús* inu við Templarasund. Stofnfje- lagar mæti stundvíslega. Tapast hefir dökkblátt kápu- belti, finnandi beðinn að skilæ því í Hattaverslun Margrjetar Leví. ViBlarelmar og Uerktæri * nýkomið. Verslun Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. HOfum nú aftur fyrirliggjandí Dósamjólkina .Best Brand*. BndlMir í stærstu og bestu úrvali í Hfókrnnardeildinni, Austurstræti 16. Sími 60 og 1060. Sími 60 og 1060. nOmiimM Karla-, Kven. og Bama reionjól. „Mat.. lor“ k arna- reiðhjól. V. O. kvtín-reiðhjól. Þessar tegundir eru íslands bestu og ódýi stu rciðhjól eftir gæðum. Allir varahlutir til rei la. Reiðhjóiaverksíæðíð „Örninn<( Sími 1161. Siatesnan er stóra orðið kr. 1.25 á borðið. söngnum, og er hver og einn beð- inn að stuðla að því, eftir getu og ástæðum, að sú þátttaka verði sem almehnust. Mun þá lofsöngur þús- undanna verða áhrifaríkur og minnisstæður þáttur Alþingishátíð- arinnar. Hlutverk Þingvallakórs- ins, við fyrgreint tækifæri, er ekki annað en það, að vera forsöngvari hins mikla safnaðar. (FB). Úr Garðinum er Mbl. skrifað: „Síðastliðinn sunnudag hjelt frú Guðrún Lárusdóttir hjer fyrirlest- ur. Þeir, sem þarna voru og ekki höfðu heyrt til frú Guðrúnar áður, ljetu svo ummælt eftir erindið, að það væri sómi að slíkum fulltrúa á Alþingi og væri skylda kvenna, að sameinast um frú Guðrúnu. — Hvað skyldi Tímaklíkan segja um þettaf1 Hafnargerðin í Borgarnesi. Á annan í hvítasunnu verður vígð höfnin í Borgarnesi. Hefir Eim- skipafjelag Suðurlands te'kið Esju á leigu til Borgarnesferðar þenna dag, því að Suðurland verður um þær mundir í Breiðafjarðarferð. Er búist við ,að margt manna vilji komast til Borgarness við þetta tækifæri, enda verður þetta tilvalin skemtife'rð. Athygli skal vakin á auglýsingu í blaðinu í dag (og grein síðar) um Alþingishátíðarmerkin. Tjaldstæði. Athygli skal vakin á auglýsingu sem birtist hjer nýlega í blaðinu frá hátíðamótsnefnd íþróttamanna, um leyfi fyrir tjald- stæði til veitinga þá daga sem íþróttamótið fer fram á íþróttavell- inum 17.—-21. júní n. k. Frestur fyrir þá sem tilboð vilja gera er útrunninn 9. júní og skulu tilboðin sehd í pósthólf 394. C. Jackson, magister, kennari í ensku við Gagnfræðaskólann á Ak- ureyri dvelur hjer í bænum í sum- ar. Ætlar hann að vinna hjer á söfnunnm að doktorsritgerð sem liann er að semja um skáldið Matt- hías Jocliumsson. Jackson er korn- ungur maður, rúmlega tvítugur. Hann varð stúdent 14 ára tók síð- an magiste'rpróf og er n ú á góðri leið með að verða doktor. Hann skilur og talar íslensku fullkom- lega og hefir þó ekki dvalið hjer n ma tæpt, ár. Embættisprófi í lögum luku í gær Ulf Jonsson með hárri II. ein- kunn og Jónatan Hallvarðsson með góðri I. einkunn. Verslunartíðindi, apríl til maí he'ftið er komið út. Flytur það grein um „Lokun og endurreisn ís- landsbanka“, um „saltfiskmarkað- inn í Suður-Evrópu“ eftir Svein Áruason, um „fiskmarkaðinn á ítalíu árið 1929“, markaðsfrjettir og fleira. Togaramir Snorri goði og Arin- björn, hersir vonx að veiðum í Faxaflóa í fyrri nótt; selja þeir aflann í sænska frystihúsið. Suðurland fór til Borgarness í gær. Á morgun fer það vestur til Breiðafjarðar. Frá höfninni. Fisktökuskipið Amund fór hjeðan í gær með fiski- farm frá Copland. K.R. Fimleikaæfing í kvöld kl. 7—8. Glímuæfing kl. 8—9. Knatt- spyrnuæfing kl. 7y2—9. Laus staða. Samkvæmt ákvörðun síðasta Fiskiþings, verður stofriuð vjelfræðiráðunautsstaða við Fiskifjelagið. Árslaun kr. 6.000.00. Umsóknir, stílaðar til Fiskifjelagsins, sjeu komnar á’ skrifstofu þess fyrir 1. sept. n. k. Allar upplýsingar um stöðu þessa fást á skrifstofu vorri.. Reykjavík, 5. júní 1930. Fiskifjelag islands. Spðnskn Hlancettskyrturnar eru nú komnar aftur í miklu úrvali, nýir litir, afar vand- aðar og ódýrar. Spánverjar eru mestu skyrtumeistarar heimsins. NB. Athugið skyrturnar sem spara manni axlabönd. Bndrles flndriesson. Laugaveg 3. Ú t b o ð. Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa þvottahús við Lands- spítalann vitji uppdrátta etc. í teiknistofu húsameistara ríkisins. — Tilboðin verða opnuð 13. þ. m. Reykjavík, 3. júní 1930. Gnðjóu Samnelsson. Fyrirliggjandi: Schvetserostur 45%. Goudaostur. Eidammerostur. Mysuostur. Eggert Eristjánsscn & Go. E.s, Esja fer til Borgarness 9. þ. m. (annan hvítasunnudag) kl. 12 á hád. Fer frá Borgarnesi um nóttina kl. 3. Þennan dag verða hafnarvirkin og brúin á Brákar- sundi vígð. * i H.f. Eimskipafjelag Suðurlands. Mnnið A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.