Morgunblaðið - 03.08.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.08.1930, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Efnalaug Reykjavikup, Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrei an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! w.m® Þegar þjer kanpið dósamjólk þájmnnið að biðja nm BMHHD því þá fáið þjer það besta. I. Brynjölfsson & Kvaran. Engin vandræði me8 eftirmatinn MyLady’ Niðursoðnir ávextir handa vandfýsnu fólki. Þe'ssir ávextir eru lesnir af trjánum þegar þeir standa í fullum blóma og soðnir niður í tæru syk- ur sýrópi. Aðeins frómsætustu úrvals ávextir eru seldir undir nafninu „My Lady“, „My Lady“ á- vextir eru alla da<ra ágætir og einmitt hinn rjetti hlutur á rjettum tíma í gesta boðum og á glað- værum fundum góðia vina. 22 Ijúffengar tegpindir: Aldinsalat, Lop;anber, Brómber, Ferskjur, Per- ur, Apríkósur, Stikilber, Dverg- ilómur, Jarðarber, Victoríliplómur, Purpuraplómur, Gullplómur, Him- ber, Drottningarber, Kirsiber, An- anasteninyrar, Sneiddar Ferskjur, Ananas 1 nuilu lagi, Grape Fruit, Sneitt Havia Ananas, Kibsber o. fl. ANGUS WATSON & CO., I.IMITED, London and Newcastle upon Tyne, England. X. MLP. 86-168. FABRIEKSMERK Muruð að þetla erbesla og eftir qæöum ódýrasta súkkulaðid. Sýningin í Hamborg. Ríkis- og háskólabókasafnið stendur fyrir sýningunni í Ham- borg og heíir það gefið út mynd arlegt rit, er nefnist Hamburg und Island 930—1930 og ritar aðalbókavörðurinn próf. dr. Gu- stav Wahl formálann og bendir á samband það, er æ hafi verið milli Hamborgar og Islands eft- ir að Hansakaupmenn hófu verslun við ísland seint á 15. öld. Þá fylgir allítarleg ritgerð um Arngrím Jónsson lærða og viðskifti hans við Hamborg, en þar var m. a. hið fræga rit hans Ciymogæa prentað. Ritgerð þessa hefir samið ungfrú dr. Hildegard Bonde og er hún bókavörður við Háskólahóka- safnið í Hamborg. Loks er lýs- ing á sjálfri sýningunni og er henni skift í 7 deildir. í fyrstu deild eru ýms skjöl, er snerta hið svonefnda íslands- farafræðafjelag, en það var fje- lagsskapur þeirra, er til íslands fóru, einkum kaupsýslumanna, og er þessa fjelagsskapar fyrst getið árið 1500, en síðan alt fram að 1823. Þeir mynduðu með sjer sjerstakan sjóð og lögðu í hann vissan hluta af verslunararði til gagns og hlunn inda þeim, er í þessum fjelags- skap voru. Skjöl þessi eru tólf talsins og dregin fram úr ýms- um skjalasöfnum, einkum Ar- chiv des Leofahrer-Arménhaus- es, en þar lentu að lokum eigur íslandsfarabræðralagsins. önn- ur deild nefnist verslunarsam- bönd Hamborgar og íslands og eru þar sýnd skjöl og bækur, ér lýsa þessu verslunarsambandi ítarlega. Þar e. m. a. brjef frá Hinriki 8. Englakonungi til Hamborgarráðs 1532, kvörtun yfir meðferð þýskra kaupmanna á enskum mönnum á kaupfar- inu „Petrus Gybson“ og svar Hamborgarráðsins, kvartanir þýskra kaupsýslumanna út af einokun Dana o. m. a. í þriðju deild eru ýmsar ferða lýsingar frá 16. öld og fram á 18. öld. — Þar er ferðalýsing Gemma Frisius 1584, á Islandi, en hann var prófessor í stærð- fræði og læknisfræði í Löwen. Þar eru rit Svíans Olaus Magn- us (1490—1557) og hefir hann víða getið íslands í ferðalýsing- um sínum. Þar er einnig sýnt einasta handritið, sem til er af lýsingu Islands og nefnist Anal is cunque descriptis Islandiæ, en yfirbókavörður Fritz Burg Hamborg sannaði nýlega, að rit þetta væri eftir Sigurð Ste fánssson skólameistara í Skál- holti og gaf það út fyrir tveim árum. Þar er hið alræmda rit Blefkens og Crymogæa Arn- gríms (2. útgáfa) og önnur rit hans, ennfremur doktorsritgerð Þórðar Þorlákssonar Skálholts- biskups. ____________ Two cartographers, er kom út i Islandicasafninu 1926, — Upp- dræftirnir eru i.4 á sýningu bessari. I 5. deild eru prentaðar ís- lenskar bækur frá 16. og 17. öld og er þeirra langmerkust Bænabók Guðbrands biskups frá 1576, þvi að ekki er tii nema þetta eina eintak að bæna bókinni. í 6. deild er íslensk lögvísi, útgáf ur Grágásar, J ámsíðu, Jónsbókar, þá Alþingisbækur íslands, Fornbrjefasafnið o. fl. og loks í 7. og síðustu deild forníslenskar bókmentir, Eddu- útgáfur, Skáldakvæði, Land- námabók, íslendingasögur, safn rit Þjóðverja Altnordische Saga- bibliothek, hinar nýju þýðingar Baetke (Bauern und Helden), Fornaldarsögur, Biskupasögur o. fl. Á allri sýningunni eru 130 númer og má af yfirliti þessu sjá, að mjög hefir verið til sýn- ingar þessarar vandað eftir því sem föng eru á í Hamborg. íta'nn »rs' i~s~rs tstsiv »v Sýningin í Vín. Þingrof I Fiunlandí Lappómenn ræna Hakkila, vara- forseta þingsins. Með mikilli eftirvæntingu biðu menn þess, hvort finska þinglð mundi samþyklqja verndarlaga- frumvarp stjórnarinnar um ráð- stafanir gegn starfsemi kommu- nista í Finnlandi. Finska ríkisstjórnin brýndi fyrir þinginu, að nauðsynlpgt væri, eins og nú er ástatt í Finn- landi, að frumvarpið yrði SHTn- þykt, þótt engum væri í rauh- inni Ijúft að þurfa að grípa til svo víðtækra ráðstafana. AlJír þingmenn borgaralegu flokkanna að nokkrum þingmönnum sænska flokksins undanteknum fjellust að lokum á verndarlagafrumvarp ið. En sósíalistar börðust á móti frumvaxpinu, og örlög þess voru undir sósíalistum komin. t>Vi þarna var um stjórnarskrárbreyt ingu að ræða, og frv. þurfti því að fá atkv. % allra viðstaddra þingmanna, til þess að vera sam- þykt. En sósíalistar hafa 56 af LandfræðifjelagiS í Vín. W«6- ?°°1“”»»?™' <* hindrað, að frumvarpið yrði sami þykt. Við 3. umr. í þinginu greiddu 113 atkv. með frv., 60 á móthi Þessir 60 voru sósíalistar og bókasafnið, náttúrufræðisafnið og Theo Henning málari, er, hjer dvaldist fyrir nokkrum árum, hafa stofnað til ísfands- sýningar í Vín þenna mánuð, og .. . ,. . .. ., • , . ; ’ “ nokknr þmgmenn sænska flokks gefið um leið ut nt, ér nefmst1 Island-Ausstellung Wién 1930. Að sýningunni standa tveir ráð- herrar (kenslumálaráðherra próf. dr. Heinrich Tbrik og sam- göngumálaráðherra dr. Schus- ter), 3 sendiherrar (Dana,. Þjóðverja og Svía), forseti dr. Breisky og aðalræðismaður Norðmanna Werenskiold, en í sýningarnefnd eru forstöðu- menn ýmsra safna og dr. Jaden. Þá eru enn taldir upp sextán nafnkunnir menn og konur Austtrrrrfki, er stutt hafa sýn- ingu þessa og eru þeirra á með- al prófessor Henlu í Sviss, frú Ásta Jaden, pianosnillingurinn próf. Vargha í Vín o. fl. Smá- ritgerðir um ísland og íslenska menning eru birtar í riti þessu eftir ýmsa höfundá, þ. á. m. kanzlara Austurríkis dr. Jo- hann Schober, sendiherra Dana ms. Frv. fjekk því ekki % at- kvæða, og ríkisforseti rauf því þingið. Þingkosningar fara fram þann 1. og 2. október. Dag frá degi vex ólgan í Finn- landi og ástandið verður stöð- . ugt alvarlegra. Menn bera al- rnent kvíðboga fyrir kosningabar áttunni. Menn óttast að hún kunni að leiða til sorglegra við- burða. Lappómenn hafa lýst þvl yfir, að þeir ætli að halda barátt- unni áfram uns takmarkinu er náð og starfsemi kommunista al- gerlega bæld niður. Lappómenn ætla því ekki að liggja á liði sínu í kosningabaráttunni. Þeir berjast eðlilega fyrst og fremst á móti kommúnistum. En þeir berjast lika á móti sósíalistum. Sósíalistax komu í veg fyrir það þinginu, að verndarfrv. yrði í Vm, próf. Ludvig Hesshaimer Lamþykt Það er því skiljanlegt, (er gerði Alþingishátíðarfrí merkin) o. fl Á sýningu þessari eru mál- að Lappómönnum sje gramt í geði við sósíalista. En hvernig verður kosninga- í 4. deild eru uppdrættir af |tslandi, en eins og kunnugt er, hefir Guðbrandur Þorláksson Ibiskup gert fyrstur allra upp- drátt af íslandi, en Þórður Þor- láksson biskup (1637—1697) | gerði þrjá uppdrætti af íslandi en aðeins tveir hafa varðveist. Halldór Hermannsson hefir lýs1 uppdráttum þeirra Guðbrands ! og Þórðar ítarlega í riti sínu: verk frá íslandi og teikningar karáttan háð? Verður beitt of- eftir Leo Henning, samtals 193 be]dj eins og sv0 Qft undanfarn- að tölu og fylgja myndir af ar vjkur j Finnlandi? Foringj- sumum málverkunum, en þau ar Lappómanna hafa heitið stj. eru mörgum íslendingum kunn þvþ ag Lappómenn beiti ekki frá því að Henning dvaldi bjer framar 0fbeldi. En annað mál á landi. Þar eru teikningar af I er þag; hvort foringjarnir hafa ýmsum íslendingum, pater Jóni nægileg tök á öllum Lappómönn- Sveinssyni, Matth. Einarssyni um> til þess að geta haldið þeim lækni, Ág. Bjarnasyni próf., í skefjum. Það er náttúrlega mik Páli ísólfssyni, Lárusi Helgasyni jg undir því komið, hve ögr- alþm., Gunnl. Einarssyni lækni andi kommúnistar verða í fram- o. fl. | komu sinni. Á sýningu þessari eru ýmsir íslenskir munir, er einstakir menn og söfn hafa lánað. bjóðbókasafninu er þor fjöld 'slenskra bóka, fomíslenskar o« ýíslenskar bókmep.tir, handrit ■ ‘'blíuútgáfur o. fl.. af nátti'm” væðisafnin.u, yfirlit yfir ^nska fugla, upndríettir af 1 andi, íslenskar stemategnp'di" ‘’iskar o. fl. A. J. Reiði Lappómanna við kommú Af | nista hefir fyrst bitnað á Hak- kila, varaforseta finska þings- ins. Hakkila var, eins og kunn- ugt er, fulltrúi Finna á Alþing- ishátíðinni. Hann er borgarstj. í Tammerfors og var fyrrum dómsmálaráðherra í stjórn Tanners. Hakkila er hægfaraog gætinn sósíalisti. Hinn 18. júlí rændu Lappó-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.