Morgunblaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 6
6 Fengum með e.s. Gnllfoss: Epli, Winsaps es ianey. Appeisínnr Jaifa 144. do. ðlnrcia 240 og 300 stk. Kartöflnr, Lank. Eggert Kristánsson & Co. Heiðruðu húsmæður! leggið þetta á minnið: Eeynslan talar og segir það satt, að Lillu- ger og Lillu-eggjaduftið er þjóð- frægt. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Fyrir hálfvirði seljum við alt sem til er af blómsturvösum. Békaverslnn ísaI• 1 iar. Ekkert viðbit jsfnast á við HjartaáSM smjörlíkiö- Pier bekkið bað á smiörbragimu. Þorskanet besta tegund ,16—18—22 möskva, fyrirliggjandi. Ódýrast í Í^Veiðarfærav. Geysi. Nýtt grænmeti. Hvitkál. Ranðkál. Gnlrætnr. Ranðbeðnr. Citrónnr. Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2081. Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess aö aoglýsa verslun vora og gera áteiknaðar vöror vorar knnnar mn altls- land á sem skjótastan hátt, bjóöuni vjer öliu islensku kvenfólki eftirtaldar vörnr: áteikn. kaffidúk . 130X130 om. 1 — ljósadúk . . . 65X £6 — 1 — „töber". . . . 35X100 - 1 — pyntehandkl.. . 55X100 — 1 — „toiletgarniture11 (4 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burðar- gjalds. Við ábyrgjumst, að bannyrðirnar sjeu úr 1. fl. ljerefti og noeð fegnrstu nýtiskn mnnstrnm. Áðeins vegna mikillar fram- leiðslu getum við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: -Ef þjer eruð óá nægð, sendum við peningana til baka. Pöntunarseðill. Morgunbl. *'/4—’31 Nafn................................. HeimiU............................... Póststöð.............................. Undirritnð pantar bjermeð gegn eftir- kröfn og bnrðargjaldi............sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 sett ð, 8, sett send burðargjaldsfritt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf Trollesgade 6, Köbenhavn K. Tii Keflavíkur, Sandgerðis og Griivda- víkur daglegar ferðir frá ✓ Steindórl. Sími 581. Siiíismy er stira orðifl kr. 1.25 á borfiifl. Qladiólur, Begóníur, Anemönur, Ranunklur. — Einnig Jurtapottar, allar stærðir, og allskonar íræ nýkomið. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29. Simi 24. islensk iríntertd. Til þess að fullkomna sjerstakt safn af ísl. frímerkjum, óskar und irritaður eftir sjaldgæfum merkj- um, með prentvillum og öðrum af- brigðum. Óskar tilboða. Dir. Hans Hals, Arsenalsgatan 9. Stockholm. Raf. Stockholms Enskilda Baxik Stocholm. Fjölgun þingmanna 1 Reykjavík. Allshn. Nd. klofnaði um þetta mál. Meiri hl. (H. V., J. Ól. og M. G.) vildi- samþ. ,frv. með þeirri breytingu, að Reykjavík fengi 6 þingmenn, þó lagði M. G. til, að að eins ’ yrði f jölgað um einn þm., þannig að Rvík fengii); M. T. og L. H. 'vildu fella frv. — Frv. þetta var til 2. umr. í gær og urðu um það talsverðar umræður. Magnús Guömundsson benti á, að þar sem stjórnin bæri nú fram frv. um bfeyting á stjórnarskránhi, þar sem m. a. lándskjörið skyldi lagt niður, þá væri það sanngjamt, að Reykjavík fengi einhverja uppbót. á’ii'iinlegt væri, að mikið vantaði á, að Rvík hefði þingmannatölu í rjettu hlutfalli við fólksfjölda,. er| Iandskjörið hefði hingað til rjett' rokknð hlut Reykvíkinga. En þar Sem tiú væri líkur til, að stjórnar- r.krárbréytingin næði fram að ganga, og landskjörið yrði lagt nijjpr, væri sanngjarnt að Rvík yiði bætt það misrjet.ti með einu þiugsæti. Fóru leikar svo, að brt-t. M. G. (að Rvík hafi 5 þingmenn) var samþ. með 17:11 atkv., og frv. samþ. með 15:13 atkv. (Fra,m- sóknarmenn allir nema G. S. á móti). Bafmagasnotbnti í Englandi. London,í apríl FB. Almehnur áhugi fyrir notkun rafinagns á heimilum og í iðnaði vaknaði ekki í Bretlandi fyr en upp úr heimsstyrjöldinni. Vegna hinnar íeikna miklu koiaauðlegðar landsíns tóku menn ekki rafmagns notkun alment til alvarlegrar í- hugunar. Það var nóg af ódýrum koluihj til hitunar og orkufram-. leiðslu, — en þótt' almenningur fengi ekki áhuga fyrir rafmagns- notkun fyr en jafnseint og raun varð á, þá var einn flokkur manna, sein stöðugt liafði þetta mál til íhugunar. Þessir menn voru vís- indamennirnir. Margir þeirra höfðu um skeið hallast að því, að taka bæri upp rafmagnsnotkun i stað kolanotkunar og kolagass- notkunar, að allmildu leyti. Eftir langar íhuganir og rannsóknir Hvennagullið. sem fúslega vildi aðstoða mig, einhvern sem gæti lagt eið út. á að jeg væri Bardelys . Þjer hafið þó likíega ekki heyrt, hvað þessi sendiboði kon- ungsins heitir, spurði jeg. .■ — Það er einhver Chatellerault greifi, maður, sem nýtur bylli kon- ungsins í mjög ríkum mæli, að því er sagt er. — Chatellerault! hrópaði jeg glaður yfir þessari óvæntu fregn. — Þjer þekkið hann, ef til vill ? , — Einkar vel, segði jeg og hló glaðlega. Við erum bestu kuun- ingjar. — Jeg ætla þá að vona, að þessi vinátta yðar við þennan Chateller- ault greifa geti orðið til þess, _að ]>jer komist heilu og höldnu úr öllum þeim hættum, sem þjer oigið í vændum, epda þótt — — TTann þagnaði — var of miskunn- 'mur til að segja meira. En jeg hló og andvarpaði ljett- ar. — Verið óhræddur, jeg er sann L ORG U N fí L A D i f) hai'a ví.sindpmennírnir, sem hafa haft íhuganir þessar með höndum, íallist á ráðagerð, sem þeir ætla að sje hagkvæm. Hugmyndin er að koma upp nokkrum raforkustöðv um í landinu, á stöðum, þar sem hentast þykir, og birgja alt landið upp af rafmagni frá þess- um stöðvum, jafnvel útkjálkahjer- uð, tíkki síður en önnur. Á raf- orkustöðvum þessum verða kol notuð sem frumorkugjafi. Undir- biihingsstarfsemi undir þessa aUs herjar rafvirkjun hófst fyrir nokkrum árum og unnið hef- ir yerið að framkvæmdum síðan (•g fpamkvæmdirnar miklar alls staðar, eins og um er getið í síð- ustu skýrslu „The Electricity Com- missioners/‘ liafmagnsnotkun hefir .aukist TÚkið,. Árið 1930 urn 11% miðað við 1328. Rafmagnaiðnaðurinn hef ir Inm.'ist nokknð vegna heims- kr.eppuimar, eins og aðrar iðn- greinir, en hinsvegar eykst jafnt Og |ijett: eftirspurn manna. eft.ir I rafmagni, bæði til iðnaðarnotkim ar og heimilanotkunar. Rafmagns notendum fjölgaði um 400.000 árið sem leið. Verð á rafmagni og raf- t.ækjum fer læþkandi, (Úr blaða- tilk. Bret.astjómar). Einkenníleg atvinna. Áuðugir Amerílcumenn hafa fundið upp á því, að kaupa gömUl hús í Englandi og flytja þau vest- ur um haf. Þess vegna hefir nú kona nokkur, frú Adams að nafni, fundið upp þá atvinnugrein, að ferðast fram ög aftur um Eng- lánd og leita uppi göruul hús, sem eiga sjer merkilega sögu. Hún kaupir húsin, og selur þau aftur Amðfíkumönnum fyrir stórfje. — Þegar frú Adams hefir rekist á eitthvert gamalt Lnis, lætur hún tfika myndir af því ög mæla það alt, ut.an og iiman, gg grefur svo upp sögu þess. Síðan lætnr hún umhoðsmann siun í New York bjóða það til sölu. Til dæmis hefir nin selt, gamlan húskofa í Heres- fordshire,, þar sem sagt er að fóstra Elísabetar drottningar hafi 'inu sinui átt heima. Enn fremur i'jögur hús í Gloucestershire, sem mælt er að Shakespeare hafi kom- íð í som gestur, o. s. frv. t'ærður um að Tiún st.oði hjer, sagði jeg. GJeði mín reyndist þó að hafa verið of fljót á sjer eins og við munum síðar sjá. Okkur bar fljótt yfir landið. — Leiðin Já meðfram Garonnefljót- inu á hinum frjósömu bökkum þess, gulum af' þroskuðii korni. Að - áliðnum degi áðum við í Fenouielet, en þaðan er aðeins tveggja tíma reið t.il Toulouse. Rjet.t hjá hrjefhirðingunni stóð vagn nokkur, sem virtist hafa siaðnæmst þar til að hafa hesta- skifti. Jeg veitti houum þó enga athygli og steig af baki. Meðan Oastelroux var að út- vega okkur nýja og óþreytta hesta, ráfaði jeg inn í krána og fór að ræða um matinn við gest- gjafa. Þegar jeg að lokum var búinn að ákveða með sjálfum mjer að skorpusteik og ein flaska nf Armagnac víni mundi full- oægja þörfum okkar, litaðist jeg um í stofunni til þess að sjá hvaða gestir væru hjer auk okkar. — Hópur einn í innsta kima stof- unnar vakti strax athygli mína, ; svo ríkum mæli að jeg tók alls ckki eftir að Castelroux var kom- nn inn og stóð við hliðina á mjer. Því að mitt á meðal þessara manna .ar Chatellerault sjálfur, þrek- vaxinn og myrkur yfirlitum, íklæddur öllu hinu jarðarfararlega krauti sínu, sem fjell honum svo ' inkar vel í geð. Þó -var það ekki hann sjálfur, sem vakti undrun mína, Castel- oux var búinn að gera mjer við- vart um komu hans. og mjer var íka fyllilega ljóst í hvaða erind- um hann var hjer. Undrun mín stafaði a.ðallega af þvi, að meðal þessara 5—6 ungu ' manna, sem hópast höfðu í kringum hann, og voru eins og á nálum t.il að gera hoiium alt til geðs, kom jeg auga á Saint-Eustache. Þar sem mjer var talsvert kunnugt um uppreisn- artilhneigingu þessa riddara, fanst mjer jeg hafa fylstu ástæðu tjl að undrast að sjá hann í því- líkum hóp sem þessum, einkum i ar sem hann einnig virtist mesti ináti greifans; þvi að í þeirri andránni og jeg leit yfir um tiT þeirra, hallaði hann sjer mjög kumpánlega yfir öxl hans og hvíslaði einhverju í eyra hans. Báðir litu þeir hvasst á mig, og sama gerði raunar allur hópurinn. Það var kannske ekki einkenni- legt í sjálfu sjer, að Chatellerault liti svona forviða á mig, því að ekkert var líklegra en að honum hefði horist orðrómurinn ym dauða minn. í öðru lagi var jeg sverð- laus og með liðsforingja í hæl- apa á mjer, og því skiljanlegt að hijnn yrði forviða yfir að sjá mig nú sem fanga. Meðan jeg var að virða hann fyrir mjer, sýndist mjer eins og hann yrði agndofa yfir einhverju sem Saint-Eustache sagði honum og á svip hans var fnrðuleg breyt- ing. Fram til þessa hafði verið fýlusvipur á andlitinu á honum enda hefir hann vafalaust verið farinn að gera sjer vonir um, með hliðsjón af því, að jeg væri dauð- ur, að. hann hefði nnnið veðmálið, en þegar hann sá mig nú ljóslif- andi, hefir þessi skýjaborg hans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.