Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAt'IÐ Suðusukkulaði „Overtrek Atsúkkulaði KAKAO Þegar þið kaupið blautsápu munið þá að biðja um Hreine krystalsápu Hún fæst altaf ný tilbúin, úr bestu efnum, og hennar góðu þvottaeigin- leikar eru löngu viðurkendir. íslensk sápa fyrir íslendinga. Munið, að: B. S. A. HAMLET OG ÞÓR FÁST AÐEINS HJÁ SIGURÞÓR. Ennfremur hefi jeg fengið nýja tegund af reiðhjólum „Stjaiman“. Yerð frá kr. 100.00—150.00. Allir yarahlutir seldir með óheyri- lega lágu verði, t. d.: framhjól kr. 6.00. Torpedo fríhjól kr. 13.00. Ratax kr. 12.00. Stýri frá kr. 4.00 Verð á reiðhjólum og varahlutum hvergi á landinu eins gott. VSrumar beint frá verksmiöjunum Varahlutir ávalt fyrirliggjandi. SIGURÞÓR JÓNSSON. Austurstræti 3. Alnboyabaruið. Hún rölti eftir srötunni, fátæk osr föl, með fátækar vonir og drauma. Á hvíld eða glaðningu varla var völ, hún varð allan daginn að sauma. Hve sárt hana langaði að sitja með beim er sýndust svo glæstir og fróðir, en ætíð hún bjó sig þó beina leið heim — þar beið hennar örvasa móðir. Nú beitti hún afli, bví brekkan var há. á beinustu leið heim í kotið; bá hrópaði freistarinn: „Horfðu nú á hve heimurinn margs getur notið, um krónu ei hiunar að kaupa sig inn, svo keppist- bú aftur að vinna. fagnaðu bara, og farðu nú inn í frelsið og leikinn til hinna“. í einu hún varð bæði röskleg og rjóð, því röddinni varð liún að hlýða. Hún sá inn um gluggana sveina og fljóð saman í dansinum líða. Hvílík þó undur! Af óljósri þrá nú ólgaði hjartað í barmi. Og augun þau reikuðu blíðleg og blá ■ svo bliknuðu tárin á hvarmi. Hún gekk inn að d.yrunum feimnisleg fyrst svo færði ’ún sig hægt inn á stólinn. Dansinn var stiginn svo lipurt með Hst. Nú leit hún á fornlega kjólinn. Silkið og slæðurnar svéiflaðist ljett um salinn, á herðum og börmum. Alt var svo fagurt, svo fágað og sljett. Hún fátæk, í Ijelegnm görmum. En samt vildi ’ún bíða, með saklausri ró hún sat inn við hornið, í skugga við þann sem í hamförum hljóðfærið sló. Það hringluðu snjókorn við glugga, hún gætti þess eigi, en eftir því beið að einhver í dansinn sjer byði. 1 homið leit enginn, það sárt henni sveið, þeir sáu ’ana allir í friði. En stúlkurnar fóru að færa sig nær, þær flissuðu og bentu á hana. Hún roðnaði af sneypu og færði sig fjær. Þær fullnægðu eldgömlum vana að hæðast að þeim sem að minni á mátt og minna af nýmóðins klæðum. Og. piltarnir glottu, en höfðu ei liátt en hnittnir beir voru í ræðum. íle^m fanst fólkið það fælast sig alt, hún flýði til dyra í skyndi. úti var draugalegt, koldimt og kalt, til kulda ei ljet sem hún fyndi. Hún ^mit út í hríðina þráðbeina leið en þrotinn var bráðlega kraftur. Það kölluðu sumir og kímdu um leið: „Þú kemur víst bráðlega aftur!“ • Alein í myrkrinu áfram hún gekk örvingluð, döpur og kvíðin. Snjórinn í fötunum helkaldur lijekk, liann var svo meinlega stríðinn. og 1 '^gdi ’enni gönguna, kuldinn var kvöl, því kól ’ana á andlit og góma. En áður enn varði var bætt hennar böl, hún barst inn í eilífðarljóma. % Sorgin var horfin. en sólgéisli strauk seiðandi hlýr yfir kvarminn. Hjartað það titraði, lífinu lauk, líkhulið sveipaði barminn, snjó’hvítt og helkalt það h.júpaði ná. Helsöngva þunglegum rómi, vindurinn gnauðaði bitur í brá hann bjó yfir þunglegum dómi. II. í hrörlegum kofa, me.ð hrímguðum skjá. var hrópað og grátið og beðið. Og þre.ytuleg hönd þýddi hjeluna frá. Og þakið og gólfið var ferðið. Samt stóð þar berfætt með upprjettan arm örvita af hræðslu og ltvíða einmana- móðir, með kvíða á hvarm, hver stund virtist seint ætla að líða. Hún trúði því aldrei að barnið sitt blítt væri borið til eilífðarstrandar. Það band var svo trygt, sem með kærleik var knýtt. Það knýttist við líkama og anda. Hiin hlustaði og beið, unst að hárið varð grátt hún hlýddi ei á annara ræður. Ó! raunalegt er það, hvað ritað er fátt, um rótfasta trygð ykkar, mæður! Hugrún. akkerisfesti bátsins, en hana þurfti að hafa- lausa. Við fórum því tveir að losa um festina, en þá mun báturinn hafa hallast, við það að báðir fóru út í sama borð- ið, a-ð minsta kosti fór hann á hliðina, áður en okkur varði, og við allir í sjóinn. Þess skal getið þegar, að við vorum allir ósyndir, svo ekki horfði vænlega. — Við komumst samt allir að bátnum aftur, nema vjelamaðurinn, sem náði í spýtu, er bundin var a-ftan í bátinn. Árabáturinn slitnaði strax frá, og rak inn sjó, svo eng- in not- gátum við haft af honum, svo nú voru góð ráð dýr. — Eftir að við höfðum allir náð bátnum, va-lt hann á hina hliðina, en við það fóru sumir aftur í sjóinn, en náðust samt aftur með hjálp þeirra sem eftir voru. — Bát- urinn maraði svo þannig að aft- urendinn var í ka-fi fram fyrir vjelarúm, en að eins kinnungur upp úr, og þar urðum við að halda okkur. — Nú var ekki um annað að gera-, en með einhverj- um ráðum að reyna að ná landi, en það voru á að giska 60—70 metrar. Jeg náði mjer þá í spýtu ca-. 5 átna langa, en granna, með það fyrir augum að komast með hjálp honnar að landi. En jeg hafði ekki fyr skilið við bátinn en jeg fór í kaf, en slepti samt ekki spýtunni, lá hún þá þvert yfir brjóst mjer, og þannig la-gði jeg af stað aftur á bak áleiðis til lands, með því að spyrna mjer áfram með fótunum. — Jeg veitti því athygli, áður en jeg fór frá bátnum, að innstra-umur var tals- verður, svo til þess að ná lending- arstaðnum, sem var mjó vör eni háir, ókleifir klettar til beggja handa, þá varð jeg alt a-f að halda mikið upp í strauminn, annars hefði jeg lent á stórum steinl fyr- ir sunnan lendingarstaðinn, og komst með naumindum upp á er hún því úr sögunni. — Meðan jeg var á leiðinni til lands, heyrði jeg stanslaus neyðaróp mannanna, sem bergmáluðu í klettunum, og varð það ekki hvað síst til þess að herða á mjer að ná takmark- inu. — Til þess að komast út í vörina og ná þar í lítinn fjórró- inn bát, sem stóð þa-r ofarlega, varð jeg enn að fara yfir 8—10 metra breiðan óstæðan ál eða síki, en jeg á óhægt með að lýsa því hvemig mjer tókst það, en eftir því sem jeg sjálfur kemst næst, mun það hafa verið á svo- kölluðu hundasundi. — Þá átti jeg eftir eitt með því erfiðasta og það var að koma bátnum einsam- all ofan, um annað var ekki að geia, því að leita til næsta bæjar, sem var um 1% km. og fá mann- hjálp, fanst mjer óráð, enda- sýnd- ist mjer báturinn með mönnunum altaf síga lengra og lengra niður. — Tókst mjer svo eftir mikla erf- iðismuni að koma bátnum ofan stórgrýtta fjöruna-, og róa fram að vjelbátnum, en þá voru menn- imir aðframkomnir af bleytu og kulda, svo jeg álít það hafi ekki mátt tæpara standa-. Náðum við svo heim að bænum Keta, og fengum þar hina bestu aðhlynn- ingu. Lýkur hjer með frásögn þessari. H. J. Ársskýrsla stjómar íþróttasambands íslands starfsárið 1930—1931. 1. Sambandsstjórnin var þannig skipuð: Benedikt G. Waage for- seti. Pjetur Sigurðsson varafor- seti og fundaritari. Kjartan Þor- varðsson brjefritari, Guðm. Kr. Guðmundsson gjaldkeri og Magn- ús Stefánsson. Alls lijelt stjómin 26 bókaða fundi á starfsárinu, auk skyndifunda, sem eigi voru bók- aðir sjerstaklega. 2. Æfifjelagar. Fjórir menn hafa gerst æfifjelagar í sambandinu á liðnu ári, þeir Kristbergur Jóns- son, Laug í Biskupstungum, Knud Lambaa kaupmaður í Þórshöfn í Færeyjum, Einar Þórir Steindórs- son (Björnssonar frá Gröf) Rvk. og Olafur Guðmundsson skóla- piltur, Rvk. Hafa þá alls 86 menn gerst æfifjelagar I. S. I. 3. Sambandsfjelögin. Tvö f.jelög hafa gengið í sambandið á árinu: Knattspyrnufjelag Akraness, fje- lagar 56, form. Ól. Sigurðsson, og Hnefaleikafjelag Reykjavíkur, fje- lagar 25, form. Reidar Sörensen. Þrjú fjélög hafa verið strikuð út af fjelagsskrá: U. M. F. Bol- ungavíkur, Skotfjelag Húsavík- ur og Knattspyrnufjelag Húsa- víkur, sem öll eru hætt störfum. Þó mun hafa verið stofnað nýtt fjelag í Bolun«’arvík með sama nafni sem hið fyrra, en það er enn fyrir utan í. S. í. .Sambandsfje- lögin eru nú alls 115, 91 í aðal- skrá, en 24 á aukaskrá. Stjórnin hefir tilkynt skuldugum sambands fjelögum samþykt síðasta aðal- fundar um brottrekstur úr sam- bandinu vegnn skulda og gefið þeim frest til hausts, til þess að gr<ýða áfallinn skatt. 4. íþróittavöllurinn í Reykjavík. í stjórn hans var kjörinn áf bæjarstjórn Reykjavíkur Guð- mundur Jóhannsson bæjarfulltrúi, en Guðm. Eiríksson bæjarfullt.rúi Niðursuðuvörur: Gaffalbitar, 50 Fiskbollur, s Bayjarabjúgu, § Kjötkál, 1 {3 Kindakjöt, :o Nautakjöt, Kæfa. Áskurður (á brauð): Svínslæri, reykt, -4-3 3 Svínasíður, reyktar, 'Ö Spegepylsur, 3 BQ Malacoffpylsur, Mortadelpylsur, fl u Skinkupylsur, i M Kjötpylsur, g Cervelatpylsur, ,3 Lyonpylsur o. fl. O s t ar: . • «—< Bachsteiner, 50 æ Edamer, cu ^ Taffel, o ^ Gouda, %o 13 Steppe. > Smjör í kvartelum og % kg. stykkum, Tólg, í % kg. stykkjum, Rúllupylsur, sauða, Hangikjöt, sauða, Dilkakjöt, saltað. Kaupið þessar vörur frem- ur ien sams konar erlendar. — Það eykur atvinnu og vel- megun í landinu. Slátnrfjðl. Snðnrlands. Sími 249 (3 línur). Gleymið ekki að vátryggja V átryggingarf j elagið NORfiE h. f. Stofnað í Drammen 1857. Brnuafryggiog. Aðalumboð á íslandi: Jón Ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. Bðlnardlroparnir í þessum umbúð- f um, eru þektast- ir um alt land fyrir gæði og einnig fyrir að vera þeir drýgstu. Húsmæður I Biðjið ávalt um L bökunardropa frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.