Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ • 'A Fy rir h á 1 ivirði. Alt, sem eftir er af sumar- kápum og ýmsar tegundir af regnkápum seljast nú með stórkostlega lækkuðu verði. Alt niðar í hálírirði. Stórt partí af kvenkjólum seljast einnig fyrir lítið verð. ■ ■ _ _ B SB a E Voíðl. V Laugaveg 52 m. Údýrar vðrnr: Kaffistell 6 manna 14.50 Kaffistell 12 manna, japönsk 23.50 Teskeiðar 6 í ks. 2ja turna 3.25 Matskeiðar og gafflar 2ja t. 1.50 Matskeiðar og gafflar 3ja t.12.75 Borðhnífar ryðfríir á 0.75 Hnífapör, parið á 0.50 Bollapör postulíns frá 0.35 Vekjaraklukkur á 5.50 Sjálfhlekungar 14. karet á 8.50 Ávaxtadiskar á 0.35 Bamaboltar stórir 0.75 Gúmmíleikföng á 0.75 Dömntöskur frá 5.00 Bamaleikföng og margt fleira, mjög ódýrt. 1 Bffiin s H nm Bankastræti 11. PAPPÍRSV ÖRUR, BESTAR. EINKAUMBOÐSMAÐUR HERLUF CLAUSEN. Nýkomin allskoaar máluing. Versl. Vald. Ponlseu. Klapparstíg 29. Hvennaguliið. tache, sem var önmim kafinn við dS binda um sár andstæðings míns, & La Forse. i' Jeg leit á eftir aðstoðarmanni noánum, þegar hann gekk til Chat- élleraults, Greifinn var náfölur og þait á vörina, vafalaust vegna sárs ^pka í handleggnum. Rödd hans barst greinilega alla leið til mín, er hann ávarpaði La Forse. — Vilduð þjer gera mjer þann ^reiða, herra minn, að tilkynna vmi yðar að þessum bardaga verði e!kki með lokið lítils háttar blóðsút héllingum, heldur skuli barist til fiillra úrslita. Jeg get handleikið SVdrðið jafnt með vinstri hendinni ögiþeirri hægri, svo að vilji Bard- .ielyfs veita mjer þann heiður að -gieía sig tilbúinn aftur, væri mjer það( mjög kært. þess að kynna sjer bestu aðferðir til handavinnukenslu stúlkna í barnaskólum. — Að þessu búnu kom jhún heim aftur og fjekk þá stöðu sem handavinnukennari við bariíaskóla Reykjavíkur og gegndi hún því starfi þar til á síðastliðn- um vetri, að heilsa hennar var að þrotum komin. Þorbjörg sál. var mannkosta- rík og vel gáfuð kona, nám sitt stundaði hún með stökustu kost- gæfni, og í kennarastarfi var hún framúrskarandi skyldurækin. Hún las mikið bæði skáldskap og fræðibækur og handbragð hennar var mesta snild, enda fjekk hixn silfurpening að verð- launum fyrir listasaum á Iðnsýn- ingu, er haldin vaT í Reykjavík árið 1911. Ilún átti prýðilegt heimili, sem bar vott um smekkvísi hennar og iðnu ihendur, Þorbjörg sál. hafði með mestu iðjusemi og sparsemi safnað nokkru fje, er hún ljet eftir sig og verður af því samkvæmt ráð- stöfun hennar stofnaðir tveir | sjóðir, annar til styrktar fátækum stúdentum, er stunda nám við Há- skóla íslands, en hinn handa fár tækum einstæðingsstúlkum í Reykjavík, og munu þeir, er á sínum tíma njóta þessarar hjálp- ar blessa minningu hennar ásamt þeim, er best þektu hana í lífinu. Guðrún J. Briem. frá Uestttr-lslendingum. Háskólapróf íslendinga í Saskat- chewan. Arni Páll Árnason hefir lokið prófi í Saskatchewanfylkis-há- skólanum í dýrafræði. Hefir hann fengið sjerfræðingsstöðu hjá kana- disku stjóminni. Ingólfur Berg- steinsson tók meistarapróf í efna- fræði. Fjekk hann 700 dollara námsverðlaun og ætlar að taka doktorsstig í þessari sömu náms- grein við Californiuháskólann. Thomas Jólhann Ámason tók Bachelor of Seience stigið og hlaut hæstu einkunn í grasafræði. Held- ur hann grasafræðisnáminu áfram við háskólann. Arthur Thorfinns- son lauk kennaraprófi. Alvin Johnson varð efstur í verkfræði- skólanum, þriðja árs deildinni og 'heyrt. —- Þegar jeg ljet fallast á að ganga á þennan hólm, svaraði jeg, þá gerði jeg það í alt öðr- um tilgangi en þeim, sem virðist hafa gagntekið herra Chateller- ault. Hann ögraði mjer til að sýna hugdirfsku mína. Það er jeg búinn að gera og annað ætla jeg ekki að aðhafast. Auk þ’ess hlýtur hr. Chatellerault að vera það sjálf- um Ijóst að birtan, mun fyr en varir bregðast okkur. Eftir í hæsta lagi nokkrar mínútur mun verða’ of dimt til að heyja einvigi. — Áður en þessar fáu mínútur eru liðnar. munuð þjer alls ekki ' arfnast neins Ijóss, herra minn. Komið ef þjer þorið, hrópaði Chatellerault. Hann hjelt áfram að vera gortari til seinustu stundar. —• Það munu þeir að minsta kosti sem hjema koma- geta gert út um, svaraði jeg og benti til í veitingakrána, þar gestgjafinn birtist í þessum i; þa Forse hneigði sig og gekk: aftur til mín til að láta mig vita, dvranna inn það sem við höfðum allir þegar sem Á 25 stöðum umhverfis eyna höfum vjer lagt línu með 1000 önglum, og höfum veitt alls 2943 þorska (á að giska 5y2 smál.) og 108 lúður (500 kg.). Á 7 stöð- um var veiðin sæmileg, eða rúm- lega 150 þorska á 1000 öngla, en annars staðar náði veiðin ekki 100 fiskum. Hjer eru nú 11 norsk gufuskip og 11 hreyfilskip að veiðum og hefir ekkert þeirra' aflað sæmi- lega. Hjer er mikið um rauðátu og fiskurinn er fullur af henni. Eins og jeg hefi áður getið veiður að telja fiskveiðar hjer stopular. Suma daga getur veiðst vel, en stundum lítið sem ekki. Og eins og nú stendur er erfitt að veiða' fyrir kostnaði. Vjer höfum alls merkt 176 lúð- ur, sett silfurhnapp á svarta kjálk ( ann -—• — — Ef íslenskir sjómenn yrði var- ir við þessar merktu lúður — eða aða merktg' fiska — ætti þeir endilega að tilkynna það. Merk- ingar þessar hafa stórkostlega þýðingu fyrir rannsókn á göngu fiska, en þekkingin á því hefir aftur mikla þýðingu fyrir fisk- veiðarnar. Sölinaiur óskast stras, til skemri eða lengri tíma. Tilboð senöist til A. S. í. merkt „Ábyggi- legur1' iyrir mánudagskvöld. Reiðhiólasmiðfau Veltusundi 1, Reykjavík, tilkynnir að hún hefir fengið sjer- fræðing í reiðhjólasmíði, er sjer um og annast allar viðgerðir á reiðhjólum. Reiðhjólamenn! Snúið yður því þangað, sem trygging er fyrir góðri vinnu. Herra ryk- og regn- írakkar. Ný sending tekin npp sfðnstn hlaut verðlaun frá verkfræðisstofn uninni kanadisku (Engineering Instutitute of Canada), en Robert Johnson hlant hæstu verðlaun í annars árs deild verkfræðideildar háskólans. (FB. eftir Lögbergi). Vestur-íslenskur rafmagnsfræðing- ur. Axel Leonard Oddleifsson lauk burtfararprófi í Manitobaháskól- anum í vor. Námsgrein hans var rafmagnsfræði. Axel er 22 ára gamall. Hann er sonur 'hjónanna Sigurðar Oddleifssonar og Gnð- laugar Vigfúsdóttur. Annar sonur þe'irra hjóna, Edward William, lauk prófi í sömu grein fyrir tveim árum og hefir nú góða stöðn hjá Ontario Hydro í London. Þriðji sonur þeirra hjóna, Ágúst Gísli, útskrifaðist fyrir tíu árum frá Massachusctts Institut of Teehnology, í rafvísindafræði, og hefir nú vel launaða stöðn í Roeh- ester, N. Y. (FB.. eftir Löghergi). Bruknun í Winnipeg-vatni. í aprílmánuði drukknaði í Winnipeg-va-tni Árni Sigurðsson, sjötugur að aldri. Hann mun hafa verið ættaður ^f Skagastrjönd. (FB. eftir Lögbergi). Mannalát. Þann 4. apríl s. 1. andaðist í Oak Point, Manitoba, Steinunn Jónsdóttir Rafnkelsson, 86 ára gömul. Hún var dóttir Jóns hrepp- stjóra Jónssonar, sem lengi hjó að Hofi í Öræfum. Steinunn var gefin Eiríki Rafnkelssyni frá Holtum í Hornafirði. Fluttust þan vestur um haf 1888. Eignuðust þan fimm hörn. (FB. eftir Hkr.). Velðarnar hið Biarnarey eru stopular. Norðmenn hafa rannsóknar- skip norður hjá Bjamarey í sum- ar til þess að athuga fiskimiðin þar. Hefir Iversen, forstjóri leið,- angursins nýlega símað á þessa leið um árangurinn: — Vjer höfum veitt lítið af góðri beitusíld og alveg ónóg. Á einum stað fengum vjer þó dágóð- an aflS', norður af Kap Bull, á 90—105 faðma dýpi. Þegar lengra dró, minkaði veiðin. svifum með liðsforingja og um 10 menn í hala sjer. Þetta voru ekkií hinir venjulegu þögreglu- menn, heldur sveit af skyttum, og strax og jeg kom auga á þá, sá jeg að þeir komu ekki í þeim er- indum að stöðva einvígi, heldnr tii að taka hinn eirðarlausa mót- stöðumann minn fastan fyrir hálfu alvarlegri g!æp. Liðsforinorinn gekk beint til Obatellerault. — í nafni konungsins, herra greifi, sagði hann, viljið þjer af- hendo sverð yðar? Hversu kaldlyndan og tilfinn- ingarlausan sem allflestir álitu mig vera, kendi jeg þó þrátt fyr- ir öll illvirki þau, sem hann hafði áformað til að gera út af við mig, innst inni við hjartanlega í brjósti um Chatellerault, er jeg sá hve sumur og hnugginn hann varð. Hann gat ekki verið í minsta vafa um, hvaða örlög hiðu hans. Hann vissi —betur en flestir aðr- Flngslys Póstflugvjeliii, sem var í för- um milli Indokina og Frakklands, fórst snemma í júní. Hún var þá stödd skamt frá RangOon í Birma og ætlaði að lenda þar. En rjett áður en að því kæmi, skall á hvirf- il^ylur og steyptist flujgvjlelin niður í ána Sandoway. Flugmenn- irnir þrír drukknuðu, en svo (heppi lega vildi til, að enginn farþegi var með flugvjelinni í það sinn. Pósturinn náðist hrátt og var óskemdur. Rússar sækja sjerfræðinga til Hmeríku. Utanríkisdeild ráðstjórnarinnar rússnesku hefir nýlega tilkynt að ráðstjórnin hafi ráðið 13.000 sjer- fræðinga í Bandaríkjunum og eigi þeir þegar að koma til Rúss- lands. Af þeim eru 7000 vjelfræð- ingar og 3000 verkfræðingar. Helminginn af árslaunum þeirra hafa Rússar greitt fyrirfram og lagt inn í ameríska banka. ir, hve innilega konunginnm þótti vænt um mig, og hvemig hann mundi hegna annari eins tilraun og þeirri sem hann hafði gert til þess að svifta mig lífi, að ó- gleymdri hinni svívirðilegu mis- beitingu valdsins, er Chatelleranlt hafði gerst sekur um og sem ein út af fyrir sig var nægileg til að hann yrði dæmdur til lífláts. Hann stóð stundarkorn og laut fram og hafði bérsýnilega alveg gleymt sársaukanum í handleggn- um vegna sálarkvala þeirra, sem heltóku hann. Því næst rjetti ha-nn allt í einu úr sjer, stoltur, næstum spottskur á svipinn og leit fast á liðsforingjann. — Jæja þá, svo þjer eruð send,- ur til að sækja sverðið mitt, herra minn? Liðsforinginn hneigði sig lotn- ingarfylst. , — Saint, Enstache, viljið þjer. vera svo góður og rjetta mjer það? dagana. «r StÍTR «6!S k? L 2S á bsrfllð. VerilækkHB. Nokkuð af reyktu hrossakjöti og bjúgum verður selt næstu daga. Sjer- lega ódýrt gegn greiðslu við móttöku, ef keypt em 10 kg. í senn. Þetta er matur, sem gefnr við sjer, og ódýrari matarkanp gerast því ekki. Sláfnrfjelay Snðuriands. Sími 249 (3 línur). luiltiBrðir. Ferðir alla daga. Frá Steindóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.