Morgunblaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 2
 MORGUNBLÁÐIÐ ^ltoMSMaOLSEM?M HolBblids-sgilin hafa unnið hvers manns hylli. Eftirspurnin sýnir, að það eru bestu spilin, sem fáanleg eru. isleflskar kartillur, 100 pokar til söln stras, Svannr, Ltndargðln 14, Slml S9S. islendingar, notið íslenskar vðrur! Það eykur sparisjóð hius íslenska ríkis. Pöt eftir máli frá kr. 75.00, tilbúin sama dag, ef óskað er. Hvergi vandaðra tillegg. - Verslið við Hraðsanmaslofnna „Áiafoss'* Sími 404. Laugavegi 44. Nýkomiðs Blýþtnnnr 1,1V« og 2 m/m 0.60 pr. kg, Lóðningartln 50 % - 100% ffeildsala. O. Ellingsen. 2.60------- 4.00------- Smásala. OSTAB. Allar betri verelanir hafa ,á boðstólum osta frá oss. Vorir ágætu Schweitzer, Taffel & Edam oatar eru löngu viðurkendir þeir bestu, sem fást. Reynið og vjer bjóðum yðnr velkomna sem vora föstu viðskiftamenn. í heildsölu hjá Sláturfjelagi Suðurlands. niólknrbú Flúamanna. Fyrirlí gg jandi: Rúsínur steinlausar. Rúsínur í pokum. Bland- aðir ávextir, þurk. 2 tegundir. Eggort Kristjánsson 4k Go. Símar 1317, 1400 og 1413. Sturla lónsson sjötugur. Sturla -lónsson á sjötugsafmæli í dag. Jeg hitti liann nýlega að máli. Pimtíu ára starfsferill hans barst í tal. Fimtíu ár eru liðin síðan hann byrjaði verslun hjer — í svonefndu Lambertsensliúsi. Lengi ráku þeir bræður Friðrik og hann verslun sína í Aðalstræti, luisinu gamla, sem rifið var á dög- unuin. En síðan á Laugavegi I, ]>ar sem nú er versl. Vísir, og síð- ast á Laugavegi 11. Talið barst að versluninni í Að- alstræti, sem rekin var í „gamla ,daga“, þegar enginn var hjer sími pg sama sem enginn banki. Þar ,voru allrir vörur seldar í einni biið, alt f'rá grásCeppu og að silki. Þá var l'iskverðið Oíka breytííegt eins og nú, og ljek verðið á skippundi af ,stórfiski t'rá 42—84 kr. Þá voru venjuleg verkunarlaun á skip- pundið 3—4 kr;, eji þurftu stund- um ekki að vera nema kr. 2.50. Þetta var á skútuöldihni. Peningar sama og engir í um- ferð — „alt skrifað“, eins og nú í kaupfjelögunum. En þá heirnt- uðu menn af kaupmanni sínum ákveðið verð fyrir framleiðsluvör- ur sínar. En kaupmenn urðu að geta~ sjer til með verðið, sem )eir fengu — því enginn var síminn. Sturla Jónsson kynni frá mörgu að' segja, ef -Iianu tæki sig til; og ,segði frá 70 ára viðkynningu sinni við Reykjavík. — — Ilann hefir rekið marg])ætta atvinnu sína án ]>ess að berast nnkið á. En hann þefir margt reynt. Utgerð rak hann með versíuninni fyr á árum. Og búskapur, jarðrækt, hefir altaf verið honum hugleikið starf. Yar bann meðal fvrstu jarðræktar- rnanna hjer eftir aldamótin — og rak nýtísku búskap, nieð plæg- ingnm, sáðsljettnn og sláttuvjel- um. — Um tíma hafði hann lítið fyrir stafni. En nú hafa þeir bræður tekið að sjer kúabúið í Vatnsmýr- inni, er áður var eign Eggerts Briem frá Viðey, og hafa lagt þar að mikla nýrækt. — Það er ekkert gleðiefni að vera orðinn gamaM, sagði Sturla, er við skildum. Best að láta sem minst á því bera . Og hann lætur áreiðanlega lítið á 70 árunum bera, starfshugurinn iiinn sami og áður fyr, sama fyrir- mannlega viðmótið og höfðinglega yfirbragðið, sem hann hefír í arf tekið. F. Rúskmnskápnr n ar eru komnar aftur. Athugið að sendingar með ESJU, þurfa að vera afgreiddar fyrir 4. desember. Ný barnabók. „Brékkur“ heitir DÓk ,eftir Gunnar M. Magnúss, sem er nýkomin á markaðinn. Er jetta lesbók fyrir börn. Efnið er fjölbreytt og frágangur góður. □ýrtíðarráðstöfLin bcrjarins eða huað? í Morgunblaðinu þ. 20. þ. m. sjest, að bæjarstjórn hefir komið sjer saman uin all einkennilega kreppuráðstöfun, og sent tillögu sína til stjórnarráðsms með tilmæl- um um, að það fallist á haoa. Bæj- arstjórn vor hefir þá fundið leið út úr vindinum, sem fjármálaráð- lierra vor kemst ekki út úr, en lýsti svo átakanlega fyrir nokkru i útvarpinu. Ráðið er 10*% hækkun allra útsvara á yfirstandandi fjár- hagstímabili. Er af þessu ljóst, að nókkrir af ÍSjál f stæðism önn um b æ j a r st jórn a r hafa- brugðist kjósendum sínum og gerst sekii' um fjárhágsíeg fjörráð við borgarana. Nái tillagan sam- þykki stjórnarinnar, ættu allir þeir, seríi þegar hafa innt af hönd- um gjöld-sín, að sváva þessum ó- sóma, með ]>ví að stofna .til. þeirrar samheklni, að neita allir fyrir eimi og einn fyrir alla að greiða þessa blóðpeninga, að minsta kosti þang að til full ski] hafa verið gerð af öllum, sem standa í vanskikim með greiðslur sínar, bæði fyrir yfir- standandi tímabil og eldri. Jafn- fvamt ættu menn að fara að taka fíl athugunar hina hóflausu fjár- bruðlun bæjarstjórnar, sem átt befir sjer stað undánfarin góðæri. Fyrir ekki allmörgum árum eða alla þá tíð, sem Borgþór Jósefsson var gjaldkeri bæjarsjóðs, bar hann liita og ]5imga innheimtu bæjar- gjaldanna að mestu leyti einn. En nú bregður öði'u vísi við, því nú- verandi gjaldkeri þarf sjer fíl að- stoðar heilan flokk löggiltra rukk- ara, sem ekkert dugar þó, því frá án til árs er nú flutt svo skiftir hundruðum þúsunda ógoklin út-1 svör. Þegar litið er á með hversu miklum þrælatökum skattþegnarn- ir eru krafðir, þá hlýtur hjer að vera að ræða um annað tveggja: vanrækslu eða blutdrægni — hvort heldur skal jeg láta ósagt — eða þá í þriðja lagi getuleysi, m. ö. o. að skatt])egnarnir eru orðnir svo þrælpíndir, að greiðslugéta alls þess fjölda, sem á gjöld sín ó- greidd, er þrotin. Má þá geta sjer til, hvort ekki muni nærri gengið mörgum, sem enn þá pínir sig meira af vilja en mætti, til að inna þessi þrælagjöld af höndum. Þegar þetta er skrifað, er mjer ekki kunnugt um svar stjórnar- ráðsins við 10% aukaálagningartil- lögunni. En jeg vil gera að tillögu minni, að bséjarstjóm krefji fyrst inn áfallin gjöld, bæði frá fyrri árum og yfirstandandi ára, áður en farið er að pína þá skattþegna meira, sem næst hafa gengið sjálf- um sjer, með nýjum lántökum, og auknum skuldum, til að geta int hin opinberu gjöld af höndum. Ódýrt! Rakvjelar Vardonia með einu blaði 1.25 a Stór handsápa 25 au> Stór baðsápa 50 au. Fataburstar afbragðs tegund úr egta hári á 1,75. Lítið í Skemmugluggan Leyndardómar Parísarborgar hin heimsfræga skáld- saga eftir Eugene Sue, fæst nú öll innbundin í 5 bindí, í bókaversl- umun. ------ Ekki nær þetta þó til Stefáns Jóh. Stefánssonar eða þeirra bolsa-fram sóknar-sósíalista, þ. e. liinna pólit- isku hræsnara. Það eru þeir, sem bera fram og styðja allar íþyng- ingarkröfur á skattþegnana, og tel jeg, að þeir með þyí óafvitandi viðurkenni þann grun, sem á liefir livilt, að skattar lægju ekki eins þungt á þeim og á Sjálfstæðis- mönnum. Því væri það ekki iu' vegi að krefjast þess, að niðurjöfn unarnefiul athugaði fyrst og fremst, hvort ekki væri hægt að gera Stefáni Jóhauni til geðs <>g bækka. aukaútsvar hans og tekju- skatt og þá jafnframt annara at' sama póUtíska sauðahúsi, og fá á þanii íiátt upp éitthvað í- hina botnlausu hít bæjarsjóðs. Vœru sósíalistar, Framsóknarmenn og bolsar eins skattpíndir og Sjálf- stæðismerin, muridú þeir vart, þó hræsnisfullir sjeu, vera jafnákafir að fá skaftahækkun, því þeir eru hvort tveggja í senn fjegjamir <>g hálaunagráðugir, en fæstir athafna menn nema þeir komi undirhyggju að. — P. Stefánsson, Þverá. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Áheit frá konu í Garði 3 kr. Gjiif frá ekkju í Reykjavík 5 kr. Með- tekið með þökkum. Einar Thor- lacius.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.