Morgunblaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 3
« MORGUNBLAÐIÐ miiiiiiiiiiiiiiiiiiniMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiininiiiiHiniiii) | Út*ef.: H.f. Arvaknr, Reykjavlk. |j Rltstjórar: J6n KJartanison. Valtýr Stefánason. Rltstjörn og afgrelOsla: Auaturatrætl 8. — Sfaal S00. = AuKlýslngastJórl: E. Hafber*. AuKlýslngaskrlfstofa: Austurstræti 17. — Slasl 700. = Helasaafmar: -i Jön KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. S E. Hafberg nr. 770. Áakriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuSl. = Utanlands kr. 2.50 á mánuSL = t lausaaölu 10 aura elntakiQ. 20 ura meB Leabök. = iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiimiiiiiiii Afengismál. Ríkisstjórnin sviftir Björn Björnsson bakarameistara vínveitingaleyfi. Franska stjórnin iær traustsy/irlýsingu. París, 27. nóv. United Press. FB. Fulltrúadeild franska þjóðþings- ins diefir með 325 atkvæðum gegn 150 fallist á stefnu Lavals í ut- anríkismálum og samþykt traust- yfirlýsingu til lians. En stefnu sína í þeim málum hefir har.n áður talið þessa í aðalatriðum: Að fallast ekki á neinar breytingar á Youngsamþyktinni í grundvall- aratriðum, en silaka til eftir því sem nauðsyn krefur til bráða- birgða eða á meðan heimskreppan stendur yfir. Síldareinkasalan. Söluaðferð Pjeturs A. Ólafssonar við Brödrene Levy. í gær kl. að ganga þrjú, komu lögregluþjónar á Hótel Borg og innsigluðu á fengisgeymsluna. — -Tafn framt fekk Björn Björnsson brjef frá dómsmálaráðaneytinu, þar sem honum var tilkynt, að vín- veitingaleyfi væri af lionum tekið og- mætti liann ekki. eftir mót- töku brjefs þessa, veita vín. Morgunblaðið spurðist fyrir um það hjá lögreglunni í gær, hverjai/ væru orsakir ])ess. Jónatan Hall-- varðsson fulltrúi lögreglustjóra var fyrir svörum. Hann sagði, að leyfið hefði verið tekið af Birni Björnssyni, vegna þess, að sann- ast hefði, að hann væri riðinn við áfengismál. En ]mreð rannsókn þess væri skamt á veg komin, neit- nði hann um frekari upplýsingar í málinu. Innbrot að Harrastöðum við Skerjafjörð, bústað Bjöms Bjömssonar. Stolið einni borðflösku, með lögg af áfengi. Er Björn Bjömsson tólt a.ð sjer rekstur á Hótel Borg .flutfi hann úr bústað sínum, Harrastöðum við Skerjafjörð, og í gistihúsið. Að Harrastöðuni eni síðan aðeins tvær könur, sem liafa aðsetur uppi á löfti í húsinUi Á miðvikudags- kvöldið var, u.rðu þær þess varar, að þrír menn kómu að liúsinu. — Hringdu þeir dyrabjöllunnj, en konúmar hofðu eigi lmg í sjer til ])éss að gera vart við- sig. A . fimtudagskvöld seint, komu enn þrír menn að húsinu. Má bú- ast við því, að þeir liafi nú álitið að enginn hefði ]>ar aðsetur. — Brjóta þeir nú glugga, svo einn þéirra kemst þar inn, og opnar hann fyrir hinum tveim, eftir ]>ví stúlkunum tveim heyrðist. En þær urðu skelkaðar sem fyr, og ljetu ekki á sjer bæra. Hófu þeir nú umgang um liúsið gervalt, en spiltu engu. Lausa- stiga fundu þeir, og notuðu hann til þess að komast upp á hana- bjálkaloft liússins. Snuðruðu þeir þar um. Þeir sem sje fóru um húsið hátt og lágt, en gerðu þó ekki tilraun til þess að opna loft- herbergi stúlknanna. Komumenn þessir tóku borð- flösku eina, sem þeir fundu inni i stofusbáp. í lienni var slatti af áfengi. Tappa flöskunnar sbildu þeir eftir. Allar hurðir skildu þeir eftir opnar, er þeir fóru á brott. Landbúnaður Breta. Kreppuráðstafanir þjóðstjórnarinnar. London 27. nóv. United Press. FB. Sir John Gilmour landbúnaðar- ráðherra lýsti í neðri málstofunni stefnu stjórnarinnar í landbúnað- armálum. Ætlar stjórnin meðal annars að lögleiða, að ákveðinn htuti af lieimaræktuðu hveiti skuli látinn í alt útlent liveitþ sem malað er í landinu, og verður lög- gjöf um þetta efni hraðað svo, að ákvæðin nái til þessa árs upp- skeru. Bein fjárframlög úr ríkis- sjóði til bænda verða engin. Danir takmarka innflutning. Khöfn 27. nóv. Ríkisþingið hefir ilagt fyrir fólksþingið lagafrumvarp, til þess að takmarka innflútnihg á margs konar óþarfa varningi, svo sem kampavíni, koníáki og öðrum sterkum drykkjum út yfirstand- andi ár, en 1932 verða innflutn- ingarnir takmarkaðir 50% miðað við 1931. Innflutningur Dana í október nam 123.221000 kr. en útflutning- urinn 115.674.000, en í fyrra á tsáma tima 151.864.000, og 139.856,- 000. — . Bannlögin í Finnlandi. Þjóðaratkvæði /yrirhugað 30. desember næstkömandi. Helsingfors, 27. nóv. United Press. FB. Stjórnin ætlar að leggja fyrir ríkisþingið tillögu um að þjóðar- atkvæði skuli fram fara um bann- lögin 30. des. þ. á. Tillagan verður lögð fyrir þingið á þriðjndag í næstu viku. Útvarpið í dag: Kl. 10.15 Veður- fregnir. Kl. 16.10 Veðurfregnir. Kl. 18.40 Barnatími (Gunnar Magnús- son). Kl. 19.05 Fyrirlestur (Bún- aðarfjel. Tslands). Kl. 19.30 Veður- fregnir. Kl. 19.35 Fyrirlestur (Biin aðarfjel. íslands). Kl. 20.00 Klukkusláttur. Upplestur: Sögu- kafli (Halld. Kiljan Laxness). Kl. 20.30 Frjettir. Kl. 21.00 Hljóm lcikar: Orgel (Páll ísólfsson): Toceata í C-dúr, eftir Bach ; Chor- al forspil eftir sama, og Nun freud euch lieben Christen gemein, eftir sama. — Útvarpstríóið. — Isl. lög (Lúðrasveitin). — Danslög til kl 24. — Er þeir voru úr angsýn gerðu stúlkurnar húsráðanda aðvart hvernig komið væri. Tilkynti hann síðan lögreglunni. Rithöfundur látinn. Danski rit- höfundurinn Knud Hjortö er ný- lega látinn. Hann hafði orðið fyrir bílslysi og ljest af afleiðingum þess. (Sendiherrafrjett). Það var vorið 1928 þegar Síldar- einkasalan var stofnuð og búið i’ar að litnefna útflutningsnefnd í liana, sem aftur átti að kjósa þrjá framkvæmdastjóra t.il að stjórna þessu fyrirtæki, að jeg var staddur norður á Akureyri og kyntist jeg þá nokkuð þessum málum og þá hvernig fæðing fram kvæmdastjóranna fór fram. Einar Olgeirsson var útnefndur framkv.- .stj. strax og fór hann þá þegar til útlanda í erindum Einkasölunn- ar og var honum fenginn Ingvar Guðjónsson útgerðarmaður til leið beiningar, sem kunnugur maður síidarversluninni. Ekki voru þe.ir fjelagar fyr komnir til Kaup- mannahafnar, en Ingvar fór með Einar Olgeirsson á fund Brödrene evy. Var Ingvar kunnugur þessu verslunarfyrirtæki frá fyrri tíma og höfðu þeir verið lionum góðir og hjálplegir, eftir því sem sagt er. Þá skeði það- að Ingvar -Guð- jónsson fær Einar t-il að -taka þessa vini sína (Br. L.). sem aðalumboðs- menn Einkasölunnar og átti þetta imboð að gilda fyrir Sviþjóð líka, sem er aðalmarkaðsstaður íslensku síldarinnar. Nú 'leggja þeir á stað tíl Svíþjóðár, Einar, IngVar og maður frá Brödr. Levy, en þegar langað kemur, andar svo kalt á liann, að Svíarnir mega hvorki sjá hann nje heyra og hóta því að þeir muni ekki eiga nein viðskifti við Síldareinkasöluna ef Levy þessi verði að nokkuru leyti við hana riðinn. Jeg var staddur í Svíþjóð þessa sömu daga, um vorið, og átti tal við marga síldarkaupendur, sem ieir Ingvar, Einar og Levy-maður- iim höfðu verið hjá og má 'segja hið sama um þessa sendiferð þeirra til Svíþjóðar og stóð í skopleik- í’itinu hjerna um árið, „að þeir teymdu hann (Levý) stað úr stað, en stöðugt fylgislausti Því næst hjeldu a’llir þessir herrar til Kaup- mannahafnar aftur og kom jeg irem döguus á eftir'.þ’éim þangað. Ekki var jeg fyr kominn til Kaup- mannahafnar en jeg frjetti að nokkrir menn þar í borginni, sem voru viðriðnir sildarverslun og út- gerð á Islandi, hefðu símað út- flutningsnefndinni á Akureyri og Stjórnarráðinu hjer, að þeir legðu eindregið á móti þvi að Levy yrði fengið söluumboð fyrir Síldareinka söluna. Þetta hreif, og kemur Levy ekki við söguna fyrst um sinn. Þá víkur sögunni til Akureyrar aftrn. Frjetti jeg þar að Ingvar Fálmason alþm. væri kosinn einn framkv.etj. Einkasölunnar og mundi það hafa verið gert fyrir eindregin meðmæli ríkisstjórnar- innar. En þá var eftir að útnefna þriðja framkvæmdarstjórann. Þessa sömu daga, sem jeg var á Akureyri var einnig staddur þar ú bænum Þormóður Eyjólfsson kon- súll frá Sigllufirði, Frjetti jeg þar að hann gengi á milK útflutnings- nefndarmanna og mælti með því mjög eindregið að Pjetur A. Ólafs son yrði gerður að framkvæmdar- stjóra Einkasölunnar. Þetta hreif. Tveim árum síðar mælir P. A. Ó eindregið með því í Einkasölunni að Þormóður verði settur í stjórn Síldarverksmiðju ríkisins og það Iireif. Þormóður komst að. Þessi samábyrgð tókst. Þegar jeg var á Akureyri fór jeg á fund formanns útflutnings- nefndar, Böðvars Bjarkan, rj.ett áður en kosning P. A. Ó. fór fram og benti lionum á ungan mann, sem framkvæmdastjóra, og myndi liann geta orðið Einkasölunni mjög gagnlegur; að vísu leitst Bjarkan vel á mann þennán, en mjer skild- i.st þá á lionum að þetta „makk“ með P. A. Ó. væri komið svo 'iangt að ekki væri gott að hverfa frá því aftur. Jeg skal geta þess strax, að mjer er hvorki vel nje illa v.ið P. A. O. og hefi haft lítið með hann að gera Einkasölunni, en mjer var strax illa við framkvæmdarstjóra útnefn ingu lians, því mig grunaði, eins og síðar kom á daginn, að hann yrði áðríkur og sölufyrirltomulag sild- arinnar myndi fara honum klaufa- lega úr liendi. P. A. Ó. hafði að vísu haft dáKt'la síldarútgerð, en liaft h'tið með sölu á síld að gera, áður en hann kom að Einkasöl- unni, en ekki var það nærri nóg eynsla til þess að vera aðalmaður Einkásölunnar og ,eiga að hera hana uppi. P. A. Ó. hafði að vísu áður verið sendimaður rikisstjórn- arinnar til að leita fiskimai'kaða, en áít það sem kom frá honum í )eim efnum var svo' ónákvæmt, villandi, þekkingarsnautt og rosa- bullulegt, að furðu gegndi. Gunnar heitinn Egilson, sem þá ar fiskifulltrúi á Spáni, bar höfuð og herðar yfir. P. A. Ó„ í þessum málum, vitti mjög frammistöðu hans og skýrslu þá, sem hann gaf íkisstjórninni í sambandi við iessa ferð. Geta menn lesið þessi skrif G. E. í „Ægi“ frá þe.im tíma. Nú ætla jeg að snúa sögu minni aftur að Brödr. Levy. Þegar P. A. Ó, varð framkvæmdastjóri byrja þeir smátt og smátt að komast inn á liann svo þar gengur ekki hnífurinn á milli. P. A. Ó. hælir þeim á hvert reipi í síldarskýrslu sinni, (sem Steindór pjaltalín segir að Akureyringar kalli skáldsögu), fju-ir hvað þeir sjeu góðir kaupendur og miklir skilamenn. Sumarið 1929 og 1930 kemur kolkrabbi í sildina á miðju sumri. Auðsjáanlegt er að síldar- verðið hækkar stórkostlega næstu daga. Bæði þessi ár fá Brödrene Levy keypt stór síldarparti fyrir lægsta verð og fá að velja ])að þest« úr síldinni. — — Þarna rakaði Levy saimpi stórfje á við- skiftum við Einkasöluna. Hefði nú P. A. Ó. lialdið 5 síldina við Levy o. fl. í 15 daga, þá hefðu islenskir sjómenn og ritgerðarmenn verið tugum og hundruðum þús. króna ríkari. Mjer hefir fátt gramist eins og ]>esfii ráðgtöfun og má fullyrða að þett-a »áu ftestir síldarmenn nema P. A. Ó. Árið 1929 fískast 2000—3000 tn. nf feitaíld við íaafjarðardjúp. — Þessi síld er afskaplega dýr og eftirsótt vara, og vonuðust menn eftir uppgripagróða af henni. En viti menn, áður en varir eru Brödr ene Levy búnir að kaupa hana alla fyrirfram fyrir „slikk“-verð og fá „Monopol“ þannig á henni og græða ógrynni fjár. Jeg hefi góðar heimildir fyrir þessu. Hvað skeður í haust? Sams konar síld kemur í Eyjafjörð og fær Levy liana. alla keypta, alt að 3000 tunn um fyrir að eins 50—60 ísl. krónur tunnuna, en verðið 1 Kaupmanna- Hangikjöt, svellþykt á 0.75 V-. kg. Frvals riklingur 1.25 þá kg. Smjörlíki 0.85 kg. Kirsuberjasaft heilflaskan 1 kr. Fægilögur, hálfflaskan 1 kr. Stórar ávaxtadósir að eins 1- kr. Hveiti No. 1, 15.50 pr. 50 kg. Molasykur 14.50 pr. 25 kg. Bestu og ódýrustu vörurnar fóið þjer í Versl Einars Eyjólfssonat Sími 586. Týsgötu 1. Ha gikjöt úr Hreppnnnm, það besta fáanlega. Benedikt B. Buðmundsson & Ge. Vesturgötu 16. Sími 1769. Sabatini: Hvennagullli sagan, sem kom síðast neðanmáls í Morgun- blaðinu og hest líkaði, er nú komin út í bók- arformi og fæst hjá bóksölum.’ Verð 4 kr. Húsmóðirin, sem ávalt er besti dómarinn um verð og vörugæði kaupir VI Pyramid" Borðsalt 5Q0 gramma pk. (t/.i kiló) Kosta/r aðeins 0.45 Heildsölubirgðir: Magníts Th. S. Blöndahl h.f. Sími 2358. Trúloiunariiringir bestir hjá Signrþér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.