Morgunblaðið - 01.12.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1931, Blaðsíða 5
Þriðjudagina 1. desember 1931. 5 dfftorgtttikkifóii) Ast söngvarans. Þýsk talmynd í 8 þáttum. Eftirtektarverð mynd, efnisrik og framúrskarandi vel leikin. Aðalhlutverk leika: Ivm PetroFich oy Lil Dagover Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Stefán Egilsson múr- ari andaðist í morgun að heimiLi sonar síns Sigvalda Kaldalóns læknis í Grindavík. Reykjavik, 30. nóv. 1931. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfaill og jarðarför mannsins míns, Jónasar Guðmundssonar. , Ilafnarfirði, 30. nóv. 1931. * Ólöf Helgadóttir. Varphænur 100 ágætis varphænur 1—2 ára (livítir ítalir) í varpi og komnar að varpi, verða seldar ef um semst. Sími 1533. Bjaimi Þórðarson. AUInglakÉtð f Haga Búð á besta stað við Lauga- veginn, fæst til leigu. Lysthafendur sendi nöfn sín í brjefi /yrir 5. des. í pósthóK 907. Jarðarför frú Rannveigar Egilson fer fram miðvikudaginn desember frá dómkirkjunni kl. li/2 síðdegis. Aðstandendur. 2. Hjer með tillkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför bróður míns, Ragnars Jónssonar frá Hofsstöðum, fer fram að Staðarstað miðvikudaginn 2. desember. Margrjet Jónsdóttir. ■r Fullveldisfagnaður versl unarmanna hefst kl. 9 í kvöld í K. R.-húsinu. — Aðgöngumiðar seldir í Tóbaksversluninni London til hádegis, eftir þann tíma í K. R.-húsinu. SKEMTINEFNDIN. Bilskúrar (útlendir) fallegir útlits. — Eldtryggir og öryggir. Fást með tækifærisverði. — Góðir greiðsluskilmálar. Heildversl. Ásgeiis Signrðssonar Hafnarstræti 10—12. islendingar, notið íslenskar vðrur! Það eykur sparisjóð hins íslenska ríkis. Föt eftir máli frá kr. 75.00, tilbúin sama dag, ef ósl-;aö er. Hvergi vandaðra tillegg. - Verslið við Hraðsanmastofnna „Álafoss“ Simi 404. Laugavegi 44. Peninsaiðn. Maður, sem vildi lána 10—15 þúsund krónur, gegn tryggu veði í stórri fasteign á besta verslunarsitað í bænum, leggi tilboð inn í A. S. í. fyrir 5. þ. m., merkt „Peningar“. — Lánið þyrfti að vera til 5 ára, en þó gæti afborgun farið fram árlega ef vildi. Tapast hefir úr girðingu við Reykjavík jarpur reiðhestur 12 vetra gamall ca. 51 þuml. á hæð með hvítan hóf á öðrum afturfæti og dálítið bvítt strik á snoppunni. Dálítið styggur. Mark heiilrifað hægra, gagnbitað vinstra. Gerið viðvart Danfel Ifristfnssyni, Sími 146. Bókhlöðustíg 9. Kdrfuserðin selur ódýrasta, vandaðasta og snotrasta körfustóla, fóðraða og ófóðraða. Sími 2165. 0000—10000 kr. óskast að láni gegn 2. veð- rjetti í nýju, vönduðu stein- húsi í skemtilegasta íbúðar- hverfi bæjarins. 25—30 þús. króna lán gegn 1. veðrjetti gæti einnig kom- ið tii mála. Tilboð merkt „8000“, send- ist A. S. I. lil Nýja Bíó Flðutan irð Sanssouci. Hljóm-, tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum, leikin af þýskum ágætis leikurum eins og þeim Otto Gebuhr, Walther Janssen og BENATE MÖLLER (sú sama sem ljek í Einkaritara bankastjórans). Efni myndar- innar er að mestu tekið úr lífi Priðriks Prússakonungs á þeim tímum er hið fræga sjö ára stríð hófst, og eru hjer sýnd ýmis tildrög að byrjun stríðsins, og áður en því stríði lauk, hafði Friðrik Prússakonungur hlotið viðumefnið Friðrik mikli. Bflaelgendnr I KASTIÐ EKKI GÚMMÍHRINGNUM ÞÓTT GAMALL SJE. KOMIÐ með hann á Goodrich gúmmívið- gei'ðarstofuna í Tryggvagötu. Þjer fáið hann aftur, sem nýr væri. — Verkið unnið af fagmanni, með ný- tísku vjelum. — Verðið afar sann- gjarnt. SEMJIÐ við okkur um viðgerð á öllum gömlu gúmmíhringjunum yðar, með því sparið þjer marga krón- una. — BÍLSTJÓRAR MUNIÐ GOODRICH GÚMMÍ- VIÐGERÐARVINNUSTOFUNA I TRYGGVAGÖTU. ttM Höfum fengið okkar ágætu Steamkol. Athugið verð og vörugæði og kaupið meðan á uppskipun stendur. Fljót og góð afgreiðsla. Kolav, Knðna & Einars. Sími 595. Sími 595. Lán óskast gegn ágætri tryggingu í fasteivmun. — Nokkur veðdeildarbrjef til í.ölu. ITpplýsingai’ ge/ur Torfi Hjai’tarson lögfræðingur, Auvstiu'stræti 3. Sími 1737.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.