Morgunblaðið - 05.06.1932, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.06.1932, Qupperneq 8
ð MOKGUNBLAÐIÐ iru tennur yðar gular ? Hafið þjer gular eða dökkar tennur, notið þá Rósól-tannkrem, sem gerir tennurnar hvitar og eyð- ir hinni gulu himnu, sem leggst á þær. Rennið tungunni yfir tenn- urnar eftir að þjer hafið burstað þær og finnið hversu fágaðar þær eru. — Rósól tannkrem hefir ljúf- fengan og frískan keim og kostar að eins 1 krónu túban. Tannlæknar mæla með því. H.f. Efnsgerð Reykjavfkur. kemisk verksmiðja. Norsbn Ifðlrnir ern komnir. Ennfremnr Brýni og Bránspónn JÁRNYÖRUDEILD JES ZIMSEN Orgol, jiý og notuð, ýmsar gerðir, hefi jeg til sölu. Verð: 175, 285, 325 krónur og þar yfir. — Greiðslukjör eftir saxnkomnlagi. Elías Bjarnason, Sólvöllum 5. fffinlýra prinsinn mjög uppstökkur og drambsamur, varð strax blíður og auðsveipur. Hann hugsaði með sjer, að nú væri gott að fá Antoníus í lið með sjer, þeir höfðu alla tíð verið vinir og hann hafði alt af mikið álit á greifanum og bar traust til hans. — Það var ekki rjett af þjer Antoníus að hlaupa svona í burtu, þú gast látið mig vita hvert þú fórst, það sæmdi ekki manni í þinni stöðu að gera slíkt. — Jeg var orðinn þreyttur á hirðlífinu og þráði að vera í friði, jeg vildi komast hjá öllum þrætum við þig, frændi sæll, og því fór jeg án þess að kveðja. — Hvaða þrætu óttaðist þú? — Jeg vissi að þjer mislíkaði við mig síðast.a kvöldið sem við vorum saman, þjer þótti mjer far- ast ósæmiíega við prinsessú Kat- rínu. — Við deilum sennilega ekki um það má) frekar. Katrín er nú ekki leirgur á lausum kilí, hún er þeg- út á hvaða glötunarveg undan- farandi óstjórn hefir leitt þjóðina, þegar vextir og afborganir af eyðslúlánum frá góðærunum gera mönnum svo þröngt fyrir dyrum. Einn sjóðnr. Einn er sá sjóður þjóðarinnar, sem vaxið hefir á undanfömum árum, þó fjársjóðir hafi þrotið, týnst eða farið á flæking. Það er sjóður reynslunnar. Af reynslu þeirri sem þjóðin hefir fengið á óstjórn og sukki, á hún að geta Iart betur en áður að varast slík- ar ófarir framvegis. Viðreisparmennirnir og þeir, sem vilja efla a'lþjóðarheill ,hafa mikið verkefni fyrir höndum, að sjá um, að þessi sjóður verði vel geymdur og vel ávaxtaður, að saga óstjórnarinnar, sem verið hefir, geymist vel og vendilega í minningu þjóðarinnar. Hjer í blaðinu mun engu gleymt af því sem þjóðin þarf að muna um þessi efni. Harmsaga rússneskra boenöa. Alkunn er sagan um tjöldin hans Potemkins, hvernig sá bragða refur gabbaði Katrínu Rússadrotn- ingu með því að reisa máluð tjöld eftir bökkum Volgu, þar sem sýndar voru blómlegar lendur, svo drotningin skyldi halda, að þarna væru allsnægtir og gósenland hið mesta, þó sannleikurinn væri sá, að landið væri örtröð, og fólkið sálaáist úr hungri. En hver veit hve margir arf- takar Potemkins eru í Rússlandi nú, og hve mörgum sögusögnum þaðan sem dreift er út í blöðum og bókum, í myndum og útvarpi, líkja má við hin viðfrægu Potem- kintjöld? Hvernig er líðan al- mennings í Rússlandi? Hver veit greinilega um það? Hvað fá ferða- menn að sjá, og hve mikið er hulið sjónum þeirra? Eitt er víst, að byssuskotin við landamæri Rússlands á síðastliðn- um vetri, tala sínu háværa máli. ,,Verkin tala“ víðar en á íslandi. T vetur sem leið, hafa nágranna- þjóðir Rússa haft sögu að segja af rússneskum bændum, sem lagt hafa á flótta yfir landamærin. — Þeir hafa flúið, einn og einn, eða ar lofuð Adolph bróður þínum. Hertoginn brosti ertnislega, hann hugsaði að þessar fregnir kæmu ónotalega við Antoníus. Antoníus varð agndofa: — Eru þetta þín ráð, Karl? Slík ráða- breytni var ógerleg nema með þínu leyfi. — Jeg veit ekki hvað segja skal, það var nauðsynlegt fyrir Katrínu að giftast, og Adolph var svo látosamur að ná hylli hennar. Húh fór ekkert að mínum ráðum, jeg fór fram á að hún hagaði sjer cins og tiginni konu sómdi og biði eftir lcomu þinni aftur, en hún skelti við því skollaeyrunum. iíeira gat jeg ekki. Mjer fanst því ástæðulaust annað en samþykkja ráðahaginn, úr því sem komið var. \'ona jeg að Adolph auðnist ekki að ræna þig fleiri rjettindum. —■ Látum hann ræna því sem hann vill, það er betra að verða fyrir órjettinum, en taka hann af öðrum. — Hvaða vitleysa, viltu láta bróður þinn ná undir sig ríki þínu án þess að sporna við því? t hópum saman. Sumir hafa komist heilir á húfi yfir landamærin, aðrir sloppið sárir og ljemagna. En á ísum Djnestrs-fljóts, á landa mærum Rúmeníu og Rússlands, hafa og sjest frosin lík flótta- mannanna, er fallið hafa fyrir byssukúlum hins rússneska landa- mæraliðs. En þó þessir rússnesku bændur viti, af hinu vopnaða liði, sem hef- ir skipun um að skjóta hvern þann til bana, er í óleyfi vogar sjer yfir landamæri bolsaríkisins, og þó þeir viti ekkert, geti enga hugmynd haft um, hvað við þeim tekur, þó þeir sleppi með líf og lnni af landi burt, taka þeir samt þann kostinn, margir, að flýja ættland sitt og eignir, ef þær eru þá nokkurar eftir. Frá öndverðu var það eitt helsta áhugamál bolsastjórnarinnar rúss- nesku, að fá á einhvern hátt tang- arhald á jarðeignum í hinu víð- lenda ríki. Því það var þeim bols- um ljóst, að þá fvrst hefðu þeir full yfirráð yfir þjóðinni, ef þeir hefðu yfirráð yfir jarðeignunum. Fyrsta sporið, sem þeir bolsar stigu í þessu efni, var að skylda bændur til þess að láta af hendi til stjórnarinnar allan þann af- rakstur jarðanna, sem eigi þyrfti ti] lífsviðurhalds fyrir bændur ‘og fjölskyldur þeirra. Borgirnar voru snauðar af matvælum. Stjórnin þurfti að sjá þeim fyrir mat. Og hún vildi slá tvær flugur í einu höggi. Gera uin leið bændurna háða sjer. Nú drógu bændur saman bú sín, framleiddu það sem þeir þurftu handa sjer og sínum og helst ekki meira. Því skyldu þeir fram’leiða meira ? Það sem fram yfir var, var af þeim tekið. Og hvernig var borgunin ? Er bolsastjórnin sá, að þessi aðferð stoðað ekki, var bændum gefið dálítið olnbogarúm til að ráðstafa sjálfir afurðum sínum. Það var á árunum 1921—25. Við það óx framleiðslan dálítið. Nú gátu bændurnir fengið sjer dálítið af ýmsum lífsnauðsynjum fyrir afurðir þær, er þeir gátu selt. En þá byrjaði ofsókn stjórnarinnar á hendur efnabændum. Um fimm miljónir bænda, sem reyndust bolsum of sjálfstæðir og vel stæð- — Ætli hann hugsi sjer það, ætli hann Iáti sjer ekki nægja minna. — Hvað lengi hugsar þú að Geld ern geti staðið sem sjálfstætt ríki, eftir að Adolph hefir tekið þar við stjórninni? — Annars er það ekki þess vegna eingöngu, að jeg þakka Guði fyrir, að þú ert kominn aft- ur. Jeg er þ.*r að segja í miklum vanda staddur, heilsa mín er í hættu svo að stundum finst mjer jeg vera að missa vitið. Antoníus, jeg þarfnast einskis meira en vin- áttu góðra manna. Landstjórinn hefir tekið alt of alvarlega þessa skipun mína, er jeg gaf út strax og þú fórst. Fyrirgefðu honum, hann er skýldurækinn og allir menn hans kappkosta að gegna skyklu sinnar sem best. Sá órjett- ur, er þú hefir verið beittur, er einungis mjer að kenna. Jeg hefi aldrei treyst nokkrum manni eins vel og þjer, fáðu þ.jer sæti jeg ætla að trúa þjer fyrir öllum vandræðum mínum, jeg vona að bú trúir mjer Antoníus. Greifinn settist og hertoginn hjelt áfram. ir, voru reknir í þrælkun til Sí- beríu. Jafnframt voru bændur þeir, er fengu að vera kyrrir, beittir ýms- um þrælatökum, píndir með skött- nm miskunarlaust, þeir sem eitt- livað fengu handa á milli, ellegar þá að þeim var neitað um sáð- korn, vjelar og annað, ef þeir gengju ekki í hin stóru fjelagsbú eða samvinnubú, sem rekin eru undir yfirstjórn bolsanna. Bolsastjórnin heldur því fram, að framleiðsla landbfinaðarafurð- anna verði hagkvæmari og ódýrari, ef landbúnaðurinn er rekinn meó stórum samvinnubúum og búrekst- urinn allur fær á sig einskonar stóriðjusnið. En reynslan sannar óvíða, að þetta sje rjett. Fremur hið gagnstæða, að stóriðja sam- vinnubúanna sje erfið í vöfum, og framleiðslan verði dýrari. Ofurlítið er þessi staðreynd farin að renna upp fyrir Moskvastjórn- innni í seinni tíð. Til þess að bæta ögn úr skák, hafa bolsar horfið frá kaupgjaldskerfi sínu, þar sem allir eiga að fá sama kaup, og inn- lcitt ákvæðisvinnu, þar sem mönn- um er greitt kaixp eftir því hve miklu þeir afkasta, og þeim íviln- að sem mest. vinna, t. d. með því að láta þá hafa fóður handa fjen- aði sem þeir fá að hafa í sjereign sinni. Samt, vill bolsastjórnin ekki sleppa rússnesku bændunum úr greipum sjer, og lofa þeim að reka sjálfstæða atvinnu. Því efnalega sjálfstæð bændastjet.t kemur illa heim við stjórnarháttu bolsanna. Þar á einstaklingshyggja og sjálfs- bjargarhvöt bæuda ekki heima. —- Allir eiga að vera háðir einveldis- stjórninni. Það er lífakkeri bolsi- vismans rússneska. Meðan til eru rússneskir bændur sem bjargast vilja á eigin spýtur, sem eigi vilja láta kúgast og beygj ast undir bolsastjórnarokið, er hætt við að heyrast muni skot landamæraliðsins, þar sem hinir hlýðnu þjónar Moskvastjórnarinn- ai skjóta á bændur þá, er flýja vilja undan ánauðarokinu lieima fyrir. Meðan ti’l eru sjálfstæðir bændur í Rússlandi, má búast við, að fundin verði við og við lík flóttamanna við Djnestrfljótið. 1— Jeg var reiður við þig, mælti hann, þegar jeg hjelt fundinn síð- ast, í Briigge með riddurum hins gullna s.kinns. Þú veist að það ei ekki levfilegt að vanrækja þá fundi. Riddararnir ásökuðu mig harðle’ga fyrir ríkisstjórnina, þeir notuðu sjer forrjettindi reglunnar og skömmuðu mig fyrir ósann- girni og rangláta dóma. Þeir hjeldu því fram að jeg hefði rang- lega fje af þegnum mínum og not- aði það til eigin þarfa .í stað þess að miðla því meðal þurfamanna ríkisins eins og faðir minn gerði. Antoníus var sem steinilostinn er hann heyrði sögu hertogans, hann þekti lög reglunnar og for- rjettindi hennar ,en að beita þeim þannig við hertogann, æðsta mann reglunnar og ríkisins. — Jeg gat ekkert sagt fyrir reiði, jeg hafði ekki geð til að standa frammi fyrir þessum bján- um og afsaka mig, mig vantaði þig til að taka málstað minn. Það ffiun brátt sýna sig, að mjer veitir ekki af þeim tekjum er jeg hefi yfir að ráða. í apríl frjetti jeg að SlðrfeM verðlækkun 4 reiðhjólum. Verð frá kr. 100—200. Allir varahlutir seldir mjög ódýrt; ásettir óktypis. Signrþör Jónsssn. Austurstr. 3. V átryggingarf j elagið NORGE h. f. Stofnað í Drammen 1857. Branntrygging. Aðalumboð á íslandi: Jón Ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. Körfu- stól^r. Fallegar gerðir. Lágt. verð. Húsgagnaversl. Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Sími 1940. Lúðvíg konungur hefði hug á að auka við ríki sitt Normandíu. —- Hann segir mönnum, að hann hafi verið neyddur með valdi til að skrifa undir Conflanssamninginn. Það er áreiðanlegt, að það er ekki ærleg taug til í þeim dóna. Við bann þýðir ekki að gera samninga, þeir eru fótum troðnir hvenær sem tækifæri gefst. Nú er sagt, að hann sje í óða önn að útbúa her sinn, er biiist við að hann hefji árás þá og þegar á borgirnar við Somme. Þarna sjerðu á liverju við eigum von. — Það verður stríð áður langt líður, verði þeim að gáðu, jeg vona að jeg s.je fær um að taka á móti Frökkum og þeirn verði minnis- stæðar móttökurnar. Ferð mín hing að er í sambandi við undirbúning okkar að taka á móti óvinunum, jeg liefi unnið sleitulaust í þessa síðustu mánuði að undirbúning- um. Sólin var að ganga til viðar, frændurnir stóðu við gluggann og horfðu hugsandi á sólarlagið. — Þarna fer höfuðsmaðurinn og % •»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.