Morgunblaðið - 04.04.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.04.1934, Blaðsíða 7
7 Veltusundi 1. Hagsýnn kaupandi spyr fyrst og fremst um gæöin. Haanlet og Pór eru heimsþekt fyrir end- ingargæði — og eru því ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrir- Higgjandi. Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Signrþór Sími 3341. Símnefni Úraþór. Hár. Hefl altaf fyrirliggjandi h&r ri6 íslenskan búning. Verð tíC allra hiefl. Versl. Goðafoss Langaveg 6. Slmi 3436 EGGERT CLAESSEN hœatarj ettarmÁlaflntningamaCur. Skrifaioía: Oddfellowhfiaiö, Vonarstræti 10. (Inngangui nm auaturdyr). 2. og 3. befti af verkum Hnoð Rasmunssen eru komin, og eru á- skrifendur vinsamlega beSnir að vitja þeirra. Einnig er 1. hefti komið handa þeim áskrifend- um, sem ekki gátu feng- ið 11 að hefti. Eim þá er hsegt að ger- ast áskrifendur að verk- uim Knud Rasmussen, og best aS fylgjast með frá byrjdn. Só§ól hárþvottadtíftíð hreinsar vel öll ótireinindi úr hárinu og gerir það fagur- gljáandi- fftf. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk-teknisk verksiuiðja. Staviski-hneykslið Berlín, 3. apríl. PÚ. í sambandi við fund gimsteina þeirra, sem pantsettir voru fyrir Staviski í London, láta frönsku blöðin í veðri vaka, að einn af kunnustn auðkýfingum í Frakk- landi muni verða tekinn fastur eftir páskana, en ekki hafi tekist að fá upplýsingar um, hver það sje. því lögreglan lialdi nafni hans levndu. Jafnaðarmannaforinginn, Leon Blum, krefst þess, að rannsókn verði látin fara fram á fjárreiðum hinna svokölluðu leynilegu sjóða í Frakklandi. Kveður hann það á marg'ra vitorði, að sjóðir þessir sjeu notaðir til mútugjafa. í rík- um mæli. Fjármálastjórn Breta er fyrirmynd. London, 3. apríl. FtJ. — Tekjuafgangur ríkissjóðs Breta s.l. ár var 31 miljónir ster- lingspunda, og er þlöðunum í Frakklandi tíðrætt um þessa út- komu. Benda þau á, að hún sje fengin með sjálfsafneitun breskra þegna, fúsleika þeirra til að greiða þá skatta sem á þá þurfti að leggja, og til að sætta sig við bráðabirgðalaunalækk- anir, og halda blöðin því að frakkneskum borgurum, að slíkt hið sama beri þeim að gera, til viðreisnar hinu fjárhagslega á- standi í þeirra landi. Göng gegn um Mont Blanc. London 3. apríl. FÚ. Undirbúningur er nú hafinn til til þess að grafa göng gegn um Mont Blanc. — Franskir og ítalskir fulltrúar munu koma saman á fund eftir svo sem hálf- an mánuð til þess að ræða málið. Fjórðungsþlngi Sjálfstæðismanna á Austfjörðum lokið. Norðfirði, 30. mars. (Einkaskeyti’). Fjórðungsþingi Sjálfstæðisfje laganna í Austfirðingafjórðr ungi, sem haldið var á Reyðar- firði undanfarna daga var lokið seint á miðvikudagskvöld. Þingið var hið skemtilegasta og fór hið besta fram. Margar ályktanir voru gerðar snertandi m. a. fjármál ríkisins, bankamál, landbúnaðarmál, sjávarútvegsmál, verslunarmál, iðnaðarmál, menningarmál, stjórharfar, samgöngumál, á- fengislöggjöf o. fl. Kosnir voru fulltrúar til þess að mæta á Landsfundi Sjálfstæð isflokksins í Reykjavík. Einnig voru innan-fjórðungsmálefni rædd. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá Hallg'rímsnefnd Flugumýrar- I sóknar í Skagafirði kr. 81.50. 'Kærar þakkir. Ól. B. Björnsaon. MORGUN BLABIÐ v i i; i rt 'J Ljagbók. I. 0. O. F. 11544 Spilakveld. Þátttakendnr í borðhaldi tilkynni veitingamanni fyrir kl. 4. Veðrið (þriðjud. kl. 17). Yfir íslandi er háþrýstisvæði, sem nær yfir norðanvert Atlantshaf og' Grænland. Fylgir því mjög kyrt veður um land alt með 4—7 st. hita. Norðantil á Vestfjörðnm hef- ir rignt talsvert í dag, en annars víðast bjartviðri. Mun veðurlag litlum breytingum taka næsta sólarhring. Veðurútlit í Rvík, miðvikud. Kyrt og bjart veður. Sundlaugin á Álafossi verður lokuð í dag og til kl. 1 e. h. á morgun, fimtudag. Mokafli hefir verið nndanfama dag'a í Sandgerði, t. d. fekk mb. Skírnir í einum róðri 40 skp. á laugardaginn fyrir páska. M.b. Grótta kom til Hafnar- f jarðar fullur fiskjar eftir 3 róðra, með um 110 skp. Grótta hefir fiskað í vetur um 750 skp. og er það hæsti afli á útlegumótorbát á þessari vertíð. M.b. Óðinn frá Gerðum hefir hæstan afla í Sandgerði og hefir nú um 700skpd. af fullstöðnum fiski. Skírnir er næstur með 650 skpd. Á Akranesi hefir verið mokafli síðustu daga og mun hæsti afli á bát vera um 650 skpd. af full- stöðnum fiski og er nú afli þar orðinn mjög svipaður og í fyrra. Togaramir. Af veiðum hafa komið: Ver í fyrrakvöld með 100 föt lifrar og í gær Arinbjörn hers- ir með 90 og Karlsefni með 85 föt lifrar. GMmufjelagið Ármann. Glímu- æfing verður í kvöld í fimleikasal Mentaskólans kl. 8 hjá fullorðn- um kl. 9 hjá yngra flokk. í kvöld er fundur í Kvenna- deild Slysavarnarfjelagsins. Hefst kl. 8í Oddfellowhúsinu. Hjónrband. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband á Mos- felli í Mosfellssveit nngfrú Greta Kristjánsdóttir frá Álfsnesi á Kjalarnesi og Jónas Jósteinsson, barnakennari í Rvík. Sveinn Gunnarsson læknir tekur sjer far með Heklu í kvöld, og er ferðinni heitið til Suðurlanda, og síðan landveg norður á hóginn, til Þýskalands og víðar. Ætlar hann að kynna sjer nýustn fram- farir í læknavísindum í Suður og Miðevrópu og hýst við að verða um 3—1 mánuði í ferðalag'inu. Læknisstörfum hans gegnir Dan- íel Fjeldsted læknir á meðan. Útvarpið í dag ■. 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 VeðurfregUir. 19,00 Tón- leikar. 19,10 Veðurfregnir. — Til- kynningar. 19,25 Ferðasaga frá ítalíu (Kristinn Ármannsson). 19,50 Tónleikar. 20.00 Klukku- sláttur. — Frjettir. 20,30 Erindi: Sjálfstæðisbarátta tslendinga, III (Sigurður Nordal). 21,00 Fiðlu- sóló (Þórarinn Gnðmundsson). 21,25 Umræður um dagskrárstarf- semi útvarpsins. Fi*á S. D. M, Á síðasta stjórn- arfundi sendisveinadeildar Merk- úrs var samþykt svohljóðandi til- daga: „Stjórn S. D. M. skorar á allar húsmæður bæjarins og aðra að gera vörupantanir sínar svo tímanlega dags, að hægt sje að afgreiða þær fyrir lokunartíma". Sendill. í bókinni Jarðeldar á tslandi, er mjög greinilega sagt frá eld- gosum fyr á öldum óg alt fram á síðustu öld. Er mjög fróðlegt að rifja þetta upp nú og' bera saman við eldgosið sem nú er uppi i Vatnajökli. Frá Keflavík var blaðinu sím- að í gær að þar væri landburður af fiski og myndi gamlir menn eigi annan eins afla. Er sama hvort bátar róa djúpt eða grunt, klukkutíma eða 2% tíma út af Skaga, alls staðar er sami afl- inn, og eingöngu þorskur. Trjálundur Hressingarskálans var opnaður núna um páskana og fóru veitingar ’þar fram í 29 stiga sólskini. Á skírdag' sprungu þar út fyrstu „crocus“-blómin — alveg á sama tíma og í fyrra. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið Morgunblaðið að flytja karlakór K. F. U, M. (yngri deild- inni „Kátum piltum“, Pjetri Jónssyni óperusöngvara og ung- frú Önnu Pjeturss), þakkir fyrir heimsóknina og skemtunina á skírdag. Háskólafjrrirlestur. í kvöld kl. 6 heldur dr. Arne Möller fyrir- lestur í fyrstu kenslustofu Há- skólans. Öllum heimill aðgang'ur. Meyjaskemman. Vegna anna Hljómsveitar Reykjavíknr verð- nr Meyjaskemman aðeins leikin fá kvöld enn. Vegna áskorana fjölda manns, einkum námsfólks, verða um 60 sæti seld fyrir lækk- að verð (1,50—2,00) á þær sýn- ingar sem eftir eru. Sálarrannsóknafjelagið heldur fund í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8(4- Þar flytur Þórður pró- fessor Sveinsson erindi. Fertugsafmæli á Meyvant Sig- urðsson bifreiðarstjóri á morgun (fimtudag). Dansk-íslenska fjelagið (ís- lenska deildin) heldur ársfund sinn kl. 8% í kvöld í Hót§l ís- land. Þar flytur dr. Arne Möller erindi. Danskir og íslenskir söngv- ar sungnir nndir stjórn Jóns Halldórssonar. Síðan verður dans til kl. 2. Skólahlaupið fór fram í gær og fjölmentu bæjarbúar að horfa á. — Hófst það við verslunarhús Jes Zimsen og end- aði við Iðnskólann. Að eins tveir skólar tóku þátt í hlaupinu, sem sje Iðnskólinn og Reykholtsskól- inn. Keppendur voru 9, sem lögðu á stað, en 8 komu að marki (sá níundi meiddist smá- vegis) .Fyrstir og jafnir að marki uröu þeir Oddgeir Sveinsson cg Sverrir Jóhannesson (báðir úr Iðnskólanum), á 8 mín. 58,8 sek. Þriðji maður að marki varð Ein- ar Guðmundsson (Iðnskólinn) á 9 mín. 5,2 sek. Fjórði maður var líka úr Iðnskólanum, en 5., 6. og 7. úr Reykholtsskóla og 8. úr Iðnskólanum. — Hlaupið var í þrigg.ja manna sveitum. Iðnskól- inn vann hlaupið með 6 stigum og hlaut því bikarinn í annað sinn. Reykholtsskólinn hafði 18 stig. — Þessir tveir skólar hafa sýnt mestan áhuga fyrir hlaupa- íþróttinni og eiga heiður skilið fyrir. Er vonandi að aðrir skólar sýni nú meiri áhuga í þessu máli, og fjölmenni 1 næsta skóla- hlaup. Olíuskip „Shell Max Il“, kom hingað í fyrradag með olíu til B. P., fór því næst suður í Skerja- fjörð og þegar það hefir losað þar fer það til hafna út um land. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit frá Ástvaldi Bjarnasyni kr. 15.00. Kærar þakkir. Ól. B, Björns- son. Þetta Suðusúkkulaði er ttppáhald aííra húsmæðra. Færri verða feigðahlaup, f jölnis gerð á sinu, meðan hepnast mótorkaup, mjer í útlandinu. Hvergi eins stórt úrval af Búsáhöldum eins og í Sveskjnr, þurkur epli og apricósur, rúsínur, 3 tegUndir, saltkjöt, barinu harð- fiskur og m. fl. fæst ódýrast í Versl- Blðrninn Bergstaðastræti 35. Sími 4091 Er sjónin að dofna? Hafið þjer tekið eftir því, að sjónin dofnar með aldrinum. Þeg- ar þeim aldri er náð, (42—45 ára) þurfið þjer að fara að nota gler- augu. Látið Expert vorn rannsaka sjónstyrkleikan hjá yður, það kostar ekkert ,og þjer getið ver- ið örugg með að ofreyna ekki augun. Viðtalstími frá 10—12 og 3—7. F. A THIELE. Austurstræti 20. Nýko I I Nýtt íslenskt bögglasmjör. — Lækkað verð. Rjúpur, kangikjðt, aýtt kjöt, saltkjöt og alls konar grænmeti. Jóhannes Jóhannsson Grandarstíg 2. Sími 4131.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.