Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 1
eru best í Álafoss. — Afgi;eicld fljótt og vel. — Alt íslensk vara. — Yerslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. GAMLA BÍÓ M Rletti RflðiríHB. (Morgunáhlaupið). Stórfengleg amerísk talmynd um þjóðarhatur Serba og Ungverja, en það var orsökin að, hinu örlagaríka morði Fer- dínands erkihertoga í Sarajevo, 28. júní 1914. — Aðalhlutverk leika: KAY FRANCIS og NILS ASTHER. Börn fá ekki aðgang. Vegnar faBrtSaterfir verður rft- fangaverslunin Penninn foku^ allan daginn i dag. Öllum þeim, hinum mörgu nær og fjær, sem með heillaóskaskeytum og öðru sýndu mjer vinar- hug á 75 ára afmæli mínu, votta jeg alúðarfylstu þakkir. Kær kveðja til ykkar allra. Júííus Sigurðsson. Þjóðháfíð V estmannaeyja verðúr haldin laugardaginn 11 og sunnudaginn 12. þ. m., að onú forfallalausu. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að, Gísli Gísla- son, smiður, Vesturgötu S5, andaðist 5. þ. m. , Guðný Þéríardéttir. Það tilkynnist vmum og vaudamönnum, að Sigrún Gísladóttir, Óðinsgötu 28, andaðist á Landspítalanum, aðfaranótt þriðjudags- ins 7. þ. m. , Móðir, unnusti og systkyni. Elsku litli drengurinn okkar, Arnþór Kristmann, andaðist þriðjudaginn 7. þ, m. á Landspítalanum. Kristín Friðriksdóttir. Sigurður Sigurðsson. Maðurinn minn, Skúli G. Norðdahl, bóndi á Úlfarsfelli, and- aðist ao morgni' 6. þ. m. Jarðarför ákveðin síðar. Guðbjörg G. Norðdahl. í b 11 4 herbergja íbúð, sem næst miðbænum, óskast til leigu 1. október n. k. — Tilboð merkt: „Juno“, sendist A. S. í.. fyrir 15. þ. m. Til Borganess og Hreðavatns ganga bifreiðar alla mánudag'a og fimtudaga fm Bifreiðastöðinni Heklu, muufti (An imperfeot lover). i Aukamynd: V orf uglakvak. lítskreytt, teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. . Síðasta sinn. Sýni 1515. Lækjargötw 4. Skni 1515. Nemendatryggingar! 1 Ferðatryggingar! Lækjartorgi 1 Sími 42§t. Ný tegund vátrysginga. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför manns- ins míns, Hans M. Kragh, fer fram irá fríkirkjunni í dag, 8. ágúst, og hefst með bæn á heimili hans, Skólavörðustíg 3, kl. 2 e. h. F. h. mína, barna og tengdadóttur. , Kr. Kragh. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför konunar minnar. Jónínu Sigurrós Jónsdóttur, fer fram fimtudaginn 9. þ. m.. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Barónsstíg 33, kl. 1 síðdegis. Oddur Gíslason og hörn. RekstursstiiviiMr- vitrvgging. Jarðarför minnar elskuðu konu, móður og tengdamóður okk- ar, Sigurveigar Guðmundsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni, föstudaginn 10. ágúst og hefst með kveðjuathöfn frá heimili hennar, Bergstaðastræti 24, kl. 2 e. h. Reykjavík 8. ágúst 1934. Jón Einar Jónsson, börn og tengdabörn. Vátrygging þessi bætir yður það óbeina tjón, sem þjer verðið fyrir þá er bruna ber að höndum. Nauðsynlegt fyrir allar verslanir, verksmiðjur og iðn- fyrirtæki, sem geta stöðvast um lengri eða skemri tíma þá er bruni verður, viðskiftaveltan minkar, ágóðinn minkar eða hverfur alveg, en margir kostnaðarliðir (t. d. laun fastra starfsmanna) haldast óbreyttir. Leitið nánari upplýsinga hjá oss um þessa nauðsynlegu vátryggingu. Sjóvátryggingarfielag Islands h.f. Ðrunadeild Eimskip, 2. hæð. Sími: 1700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.