Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 8
s - MORGUNBLAÐIÐ | Smá-augiýsingar| Kaupum gamlan liopar. Valcl. Fa^Þen, ‘K'lapparstíg' 129. Sími íbúð, 5 herbergi og eldhús með olíum þægináum, óskast 1. október. Tilboð merkt: „1. okt-.“, sendist A. S. í., sem fyrst. íþróttaskólinn á Álafossi getur tekið á móti nokkrum nemenclum á námskeiðið sem nú er að byrja. Upplýsingar á afgreiðslu Álafoss. 2 miðstöðvarkatlar (Narag'. nr. 3) lítið notaðir, til sölu. Tækifær- isverð. Bergstaðastr. 27. Sími 4200. Kaupakona óskast strax. Gott kaup. *Uppl. í síma 9030. Maturinn á Café Svanur er við- urkendur fyrir gæði, svo ódýr sem hann er. Sierkasti maður bæjar- ins horðar þar. Heimabakarí Ástu Zebitz, Ei- ríksgötu 15, sími 2475. Eúgbrauð, franskbrauð og nor- malbrauð á 40 aura hvert. Súr- fcrauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 «ora. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja- »íknr. Sími 4562. Hyggnar húsmæður gæta þess »S hafa kjarnabrauðið á borðum •intrm. Það fæst aðeins í Kaupfje- iag3 Brauðgerðinni, Bankastræti 2. Sími 4562. * • e • « • * • a • * • « • s> • n • • • • • • • • ■ • • # • >• • • • • e • • • • • • • s • • • » • • • • • • • ; •• i ••• P.W, Stufn. ð 1324 Simctefni: S ar.furu — Car -Lunúsgad , Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmliöfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland í 80 ár„ 1* » « Ö •» 4» * i* «* O f» R <?- » * r> ft « «• « ca o «» 9 * * .1 Nýft Dilkakföt. Hangikjöt afbrágðsgott og alls- konar grænmeti- Jóbannes Jóhannsson Grundarstíg' 2. — Sími 4131. ! Tll Hwtfnr 6i vfitr. • / ! A 11 a mánudaga, priðjudaga, fimtudaga og laug- • ardaga kl. 8 f. h. — Rúmbestu og traustustu lang- Z ferðabifreiðar landsins, stjórnað af landsfrægum ; bifreiðastjórum. • Afgreiðsluna í Reykjavík annast Bifreiðastöð ; Islands, sími 1540. i •*■»* » Bifreiðastöi Hkareyrar. • Ath. Áframhaldandi fastar ferðir frá Akureyri um Z Vaglaskóg, Goðafoss til Mývatnssveitar, Húsa- • víkur og Kópaskers. Nýslátrað dilkakföf. Kleio, SKmi 3V73. Baldursgötu 14. m HIIKl adslln i "?eli6!?d AIiT. ösð besta sem eð mðlniegu Iftur. Ný|ar hækur: Jonas Lie: I);ix 'ítS ‘í Verð : i.el't -i.8' íi. i Páll h iOÍÍSS ;on; l->r Tónar I. •' S;j r 11 !i 1- Jeuskh op erltL ihia Hl'. \ (' i-ð k r. ö .60. Fáat hjá bóksölum. s Kaapffeiag Borgfirðinga. Sími 1511. og Bókabúö Austurbæjar BSE, Lauga TII atfmæli® ©g tækifæri§gjaia afar mikið úrval fyrir börn og fullorðna. Verðið hvergf. lægra. K. Einar$§on & Björnsson Bankastræti 11. SYSTURMAR. 8. kannske allra mest af því að jeg var svo ó.vön að sitj'a sVona lengi kyr í einu — en ví-st var um það, a# jeg sofnaði. I'rena va-rð tíl þess að vjskja mig. — Hvar er E^tta? spurði hún. Alexander stóð við hlið henni. Þau voru bæði komin í fötin. Jeg var ®vo hrædd, að jeg gat engu orði upp komið. — Hún gekk inn í baðklefann um leið og við, en nú er hann tómur. Jeg varð samt ofurlítið rólegri þegar þau sögð- ust bæði hafa sjeð hana ganga upp með ánni. Jeg fjekk málið aftur. — Kannske hún sje inni í veithjgasalnum að drekka sódavatn? sagði jeg. Við fórum þangað, en Lotta var heldur ekki þar. Við biðum tíu mínútur. Þegar hún var ekki komin, að þeim liðnum, ákváðum við að leita að henni. Alexander átti að ganga upp með ánni, én Irena niður með henni og jeg átti að bíða við bryggjuna, því okkur fanst allra líklegast, að Lotta kæmi beint þangað úr þessari óvæntu göngu- för sinni. Skipið átti að koma eftir þrjá stundar- fjórðunga. Hvorugt þeirra var neitt hrætt um Lottu. Og það var heldur ekki nema eðlilegt, því enginn nema jeg vissi um leyndarmál hennar. Jeg ætla ekki að reyna að lýsa tilfinningum mínum með- an jeg var að spígspora fram og aftur á hryggj- unni. Þær voru rjett eins og hjá kú, sem kálfur- inn hefir strokið frá. Hálftíma seinna kom Irena aftur — og var ein síns liðs. Jeg þorði ekki að láta hana sá, hve óró- leg jeg var. — Þetta er ósvífið af Lottu, sagði hún, — aö haga sjer svona í síðustu skemtiferðinni, sem við förum saman. Við hefðum getað setið svo skemti- lega inni í veitingaskálanum. Við vorum þegar farin að heyra skipið blása í íjarska, og skömmu síðar sáum við reykjarstrék- m-n bem við heiðan kvölethiminmn. Ha-nn leið í lauaii iofti, ®g g-Qðrí sttmda seinna sáum við skip- ið óljóst. En hvorugt þeirra Alexanders eða Lottu kom aftur. Fyrst þegar skipið var lagst að bryggjunni, komu þau gangandi. Alexander var með hend- urnar í jakkavösum og útbrunna pípuna í munn- inum, en Lotta var náföl og haltraði. » Irena þaut á móti henni: —- Hvað gengilr að þjer, sagði hún. — Hefir nokkuð komið fyrir? — Ekkert, svaraði Lotta, önug. —- Jeg bara datt dálítið? — Og hvar hefirðu verið allan þennan tíma? Lotta svaraði því engu. Og til þess var heldur ekki tími, því við urðurn að flýta okkur út á skipið. Það var orðið kalt og við höfðum engar yfirhafnir með okkur, svo að við fórum inn í veitingasalinn, að undanteknum Aiexander, sem sagðist hafa höf- uðverk og var því kyr .uppi á þilfari. Veitinga- salurinn var troðfullur og við sátum innikróaðar hjá kátri fjölskyldu. sem kom frá Linz og hafði fengið sjer vel í staupinu. ,,Þegar maður er á siglingu, verður maður að drekka“, sagði fjölskyldufaðirinn eitfhvað tuttugu sinnum ,á stuttum tíma, og hann var sýnilega hreykinn af því, að yngsta barnið, sex ára snáði, virtist vera eitthvað ,,undir áhrifum“. Af þessu varð Irena, sem elskaði börn framar öllu öðru, svo gröm, að hún gleymdi að spyrja frekar spjörunum úr. Lotta hafði hallað höfðinu að bakinu á legubekknum og ljet eins og hún væri sofnuð. Llún hafði dökkbiáa baugá undir augunum. Þegar hún kom heim mældi jeg hana, og reyndist hún að vísu engan hita hafa, en jeg sagði sagt, að svo væri, til þess að hún fengi að vera í friði. Hún fjekk fjöldmatinn sinn í rúmið og jeg ljet búa, um mig inni hjá henni, en rúm Irenu var flutt í næsta herbergi, þannig var altaf farið að ef önnur hvor þeiri’a varð veik. Lína frænka átti að koma til kvöldverðar. Jeg: gat alls ekki þolað hana; hún var ,,fín dama“, seai. altaf var að hugsa um hvað ali'ir segðu — og var- ö4íam smmála. — Irena hefði*nú getað fengið betra gjaforð,. sagði hún, svo stúlkan sjálf heyrði til, — ef hún, hefði leitað til mín. Þessi Wagner er ekki orðinn neitt enn. ' Jeg flýtti mjer að bera fram kaffi og líköra og fór svo upp til Lottu. Hún lá þarna í rökkrinu með aug'un opin, og maturinn ósnertur hjá henni. Jeg settist hjá heúni og beið. — Viltu ekki segja mjer frá því öllu? sagði jeg eftir langa þögn. Hún sneri sjer frá mjer og til veggjar. — Hverju ætti jeg svo sem að segja frá? — Reyndu það samt, Lotta, sagði jeg. — • Kannske er það ekki eins erfitt og þú heldur, þegar' maður er búinn að koma sjer að því að tala um það.. Hún hristi höfuðið í æsingi. — Jæja, segðu mjer_nú hvers vegna þú fórst frá okkur, þegar þið voruð > hætt að synda. / Hún stakk höfðinu ennþá dýpra í koddann. — Af ' því að jeg þoldi þetta ekki lengur, hvæsti hún loks út úr sjer. — Og hvert fórstu? Norður með ánni? — Já, jeg gekk dálítinn spöl og svo settist jeg niður til að horfa á sólarlagið. Jeg ætlaði að hlaupa . íil ykkar undir eins og jeg sæi til skipsins og hjelt,. að jeg gæti orðið á undan því. Og hvað gerði það iíka til? — Ekki vitund, Lotta. Jeg er heldur ekki að ávíta. þig. Jeg hjelt áfram að spyrja: — Og svo hitti Alex- ander þig þar niðri við ána? Hún hreyfði sig ekki. — Þegar jeg sá hann koma,, hljóp jeg burt. — Og hann náði í þig? — Hann hefði alclrei náð í mig ef jeg hefði ekkw

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.