Morgunblaðið - 01.03.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.03.1935, Blaðsíða 5
'Föstudagiim^ L^nars^935^^^ ^ ..^ ^ ^ w—miniiiii m ^ ^ mlmtTíiiniiniiTiiiTTTTiiinmiiiim^^-n^__:::_.._^^j!íiuiiiSílu Útsala á tanbútum. 1 dag og á morgun koma allir til þss að kaupa sjer ódýrt efni í buxur og föt. Hvergi betri kaup. * VersIlÖ VÍð Alitfoss, Þingholtsstræti 2. fíifreiðarstjórinn var ekki undir áhrifum áfengis. Dómur Hæstarjett- ar í bifreiðamáli. Aðfaranótt 13. júlí síðastl. sumar var bifreiðarstjórinn á B. E. 102, Brynjólfur Magnús- son, tekinn af lögreglunni. Hafði einhver máður hringt til lögreglunnar og kært yfir að maður þessi væri ölvaður við akstur. Lögregluþjónninn, sem tók bifreiðina, bar fyrir rjetti að akstur Brynjólfs hafi verið öruggur og óaðfinnanleg- ur. Einnig bar vitnum, sem leidd voru í málinu, saman um þetta. Samt sem áður var bifreiðar- stjórinn dæmdur í lögreglu- rjetti til að missa ökuskírteini í 3 mánuði og til að greiða 100 króna sekt. En það var það sama og svifta manninn at- vinnu í 3 mánuði. Hjer fer á eftir dómur Hæsta rjettar í málinu: „Kærði hefir kannast við, að hann hafi um kl. 11 síðdegis þann 12. júlí f. á. drukkið eitt . staup af áfengi (portvíni). Eft- ir eða um kl. 2 árdegis þann 13. s. m. tók hann við stjórn dbifreiðarinnar R. E. 102. Þess- ari skýrslu hans hefir ekki ver- ið hnekt, og verður því að leggja hana til grundvallar. Þar sem svo lítið kvað að áfeng isnautn kærða og nær 3 klukku stundir liðu frá henni og þar til hann tók við stjóm bifreiðar- innar, þá verður hann eigi tal- inn hafa neytt áfengra drykkja „við bifreiðaakstur“, sbr. 20. gr. laga nr. 64 1930 og 3. máls gr. 5. gr. laga nr. 70 1931. Eins þegar er sagt liðu nær því 3 klukkustundir frá því er .kærði neytti portvínsstaupsins og þar til hann tók við áður- nefndri bifreið. Með tilliti. til þessa skýrslu Iögregluþjónsins, • er tók bifreiðina, um það, að akstur hans hafi verið öruggur og óaðfinnanlegur, og að vitn- um þeim, er leidd hafa verið og borið hafa um framkomu og -ástand kærða, hefir ekki borið saman um þessi atriði, þykir það eigi sannað, að kærði hafi verið með áhrifum áfengis um- rætt skifti svo að við áður- nefndar lagagreinar varði. Verður því áð sýkna kærða af kærum valdstjórnarinnar í máli þessu og dæma ríkissjóð til að greiða allan sakarkostn- að bæði í hjeraði og fyrir Hæstarjetti, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og verjanda fyrir Hæsta- rjetti, 50 krónur til hvors. Það er a.ðfinsluvert við rann- sókn málsins, að lögreglan ljet ekki lækni skoða kærðan, eins «.og hann óskaði, nóttina, sem Bllafraoile Þiáðveria. Hitler skoðar bíl á b ílasýningunni í Berlín. • Nýlega var haldin bílasýning í Berlín. Hitler opnaði sjálfur sýninguna og helt ræðu við það tækifæri. Hann sagði, að áður en langt um liði yrðu bestu bíl- vegir heimsins í Þýskalandi. Einnig mintist hann á nýja teg- und bíla, sem hann sjálfur kvaðst hafa gefið skipun um að yrðu bygðir, og kæmu þeir á markaðinn innan skams. Þessi nýja bíltegund mun kosta um 1000 krónur og er reksturskostnaður minni en áð- ur hefir þekst. Fyrir tveim árum opnaði Hitler í fyrsta skifti bílasýn- . ingu, bílamarkaðurinn var þá irijög ljelegur í Þýskalandi. | Þýskaland hafði 65 miljónir íbúa en aðeins 500 þús. bíla. Aftur á móti höfðu U. S. A. á sama tíma 125 miljónir íbúa og 24 miljónir bíla. Hitler lofaði þá að hann skyldi hjálpa iðnaðinum. Hann hefir haldið orð sín, og nú er svo komið að sala bíla hefir hækkáð úr 40 þús. upp í 160 þús. árlega og verksmiðjurnar geta ekki afgreitt allar pant- hann var tekinn og að sá mað- ur, er hringdi á lögreglustöð- ina umrædda nótt og virðist hafa kært kærðan eða þann, sem hann hjelt að stýrði bif- reiðinni R. E. 102, hefir ekki verið yfirheyrður í málinu“. Því dæmist rjett vera: „Kærði, Brynjólfur Magnús- son, á að vera sýkn af kærum valdstjórnarinnar í máli þessu. Ríkissjóður greiði allan sakar- kostnað bæði í hjeraði og fyrir Hæstarjetti þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir Hæstarjetti, hæstarjettarjmálflutningsmann- anna Guðmundar Ólafssonar og Bjarna Þ. Johnson, 50 krón- ur til hvors“. anir, sem þeim berast. Þannig hefir þessi iðnaður aukist aðeins í Þýskalandi, en þýskar bílaverksmiðjur gerá nú alt sem hægt er til að auka markað erlendis og er útlit fyr- ir að meiri markaður fáist. Sýningin í Berlín hafði ekki upp á neinar ,,tekniskar“ nýj- ungar að bjóða. Þar voru sýnd- ir margir ágætir bílar fyrir sanngjarnt verð. Stöðugt er mikil eftirspurn eftir 4 manna bílum, sem geta farið 80—100 km. á klukkustund, og verðið er frá 2000 krónum upp í 5000 krónur. (The Times, 21. febr. 1935). 72 ára er í dag Benedikt Daníelsson, Laugaveg 18 B. Hann er fædd- ur 1. mars 1863 í Borgarfirði og ólst þar upp, en um tvítugs- aldur fluttist hann til Engeyj- ar og síðan til Reykjavíkur og búið hjer síðan. Það sem mest einkennir Bene dikt, er hve vinsæll hann er, enda má með sanni segja, að hann sje vinur vina sinna. Það er gaman að heimsækja hann og hlusta á hann segja frá ýmsu sem á daga hans hef- ir drifið þessi mörgu ár, og kennir þar margra grasa, því að lífið hefir ekki altaf leikið við hann, og sjálfsagt stundum orðið full erfitt. Það er ekki ætlun mín með þessum línum, að fara að skrifa æfiminningu, og sjálfsagt verður einhver ann ar tli þess. En jeg vona, að hann eigi enn eftir að vera mörg ár hjer hjá okkur, og styðja okk- ur hina yngri með sínum hollu ráðum. Heill þjer Benedikt. Vinur. fltsala VOruHAsslas hófst í dag. VOrobáslð. Danslelkar Iðnskfilaas verður haldinn annað kvöld (laugardaginn 2. mars) í K- R. húsinu. Hið nýja sjö manna-band leikur alla nóttina. Aðgöngumiðar sem ltosta 2,50 verða seldir í K. R. húsinu eftir kl. 1 á laugardag. NEFNDIN. Úrvals spaðkjöt af dilkum og sauðum úr bestu fjárhjeruðum landsins — altaf fyrirliggjandi — í heilum og hálfum tunnum. Höfum einnig minni ílát. Samband (sl samvinnufielaga, Sími 1080.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.