Morgunblaðið - 01.03.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.03.1935, Blaðsíða 7
Föstudaginn 1. mars 1935. MORGUNBLAÐIÐ f* Sado- lökk os bæsir. Sáðusfu daga hefir]ver!ð lialdlð lifer nám- skeið i meðferð þessara lakka og um leið kefir fengisf sönnun fyrir því: að lökk þessi og bæs- ir gefa mikið beiri árangur en áður Iiefir þekksf. Eins og kunnugf er, eru lökk þessi búin fil hjá firmanu SADOLIN & 0OLMBLAD, Kaupmannahöfn. Sem einkasalar fyrir Reykfarik böfum við ávalf fyrirliggfandi nægar birgöir af lökkum þessum, og öllu þvi sem þeim filheyrir. Romi$ fil okkar og kynnisf SADO- Cellulose lökkun- um og úgæfl þeirra. Málarinn, Reykjavík veröur aðeins í nokkra daga ennþá. Er því hver síðastur að nota tækifærið til að kaupa hina sjerstaklega ódýru Krenkfóla; og Kápur ásamt ýmsum öðrum ódýrum vörum, bæði fvrir karla og konur. H Afb. Úfsala hefst einnig í öag í Úlibni okkar uið Laugaveg. varpsráð (Fulltrúaefni á kjör- listum). Dagbók. I.0.0.F.1 s 116318V2 = 9-0. VeSrið (fimtud. kl. 17) : Fyrir sunuan land helst djúp og víðáttu- mikil lægð og veldur A-lægri átt hjer á landi, sumstaðár allhvassri. Á N- og V-landi er hiti um frosr- mark, en á S- og A-landi 2-—5 st. Austanlands hefir verið talsvcrð Árkoma í dag en lítil eða engin annarsstaðar. Vindstaða mun verða heldur S-lægari á morgun og frostlaust um alt land. Veðurútlit í Rvík í dag: A-kaldi. Úrkomulítið og milt. Eimskip. Gullfoss er í Reykja- vík. Goðafoss fór vestur og norð- ur í gærkvöldi kl. 10. Dettifoss er í Hamborg. Brúarfoss kom til Sauðárkróks á hádegi í gær. Lag- arfoss kom til Leitli í gær. Sel- foss kom til Antwerpen í gær. Meteor, þýska eftirlitsskipið kom í gærdag kl. 2*4. Júní, togari bæjarútgerðarinnar í Hafnarfirði kom af veiðum í gær- morgun eftir stutta útivist, með 50 tunnur lifrar. Sjálfstæðismenn kjósa B- listann. Guðspekifjelagið. Fundur í „Septínu“ í kvöld kl. 8*4. For- maður flytur erindi um kirkju og kristindóm. Gestir. Til Strandarkirkju frá C. B. 5 kr„ konu í Hafnarfirði 5 kr„ O. G. 5 kr., H. Ó. og S. Ó. 25 kr„ H. 7 kr„ X. Y. 20 kr„ Sigríður 4 kr„ P. A. J. 5 kr„ R. G. 5 kr., I. B. Þ. (gamalt áheit) 10 kr„ P. Z. 2 kr„ N. N. kr. 1.25. Kristniboðsfjelag kvenna held- ur fnnd í Betaníu kl. 4y2 í dag. Dronning Alexandriné. Burt- farartími skipsins hjeðan er frest- að til annars kvölds kl. 8. Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 10.—16. (í svigum tölnr næstu viku á undan): Hálsbólga "94 (75). Kvefsótt 84 (77). Kvef- lungnabólga 2 (2). Barnaveiki 2 (0). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 4 (14). Inflúénsa 0 (1). Taksótt 0 (1). Skarlatssótt. 5 (3). Munnang- ur 0 (4). Ileimakoma 0 (3). Hlaupabóla 0 (1). Ristill 0 (2). Mannslát 5 (5). — Landlæknis- skrifstofan. (FB). Vjelbáturinn Þorsteinn, stóri bátnrinn, sem Reykjavíkurbær hefir látið smíða, og þeir Jón Sveinsson og Torfi Hallgrímsson hafa keypt, fór reynsluför í gær. Sjálfstæðismenn kjósa B- listann. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá F. Þ., Hafnarfirði 5 kr. 70 áxa er í dag Þorgeir Jörgen- son, stýrim. Njálsgötu 47. Aðalfnndur Starfsmannafjelags Reykjavíkurbæjar var haldinn 27. þ. m. — í stjórn voru kosnir: Nikulás Friðriksson umsjónarmað- ui' við Rafm.veitu Rvíkur, for- maður. Meðstjórnendur: Sigurður Þorsteinsson hafnarg.jaldkeri, Guð laugur Jónsson lögregluþjónn, Ágúst Jósefsson heilbrigðisfull- trúi, Karl Óskar Bjarnason bruna- vörður. Varastjórn: María Maack yfirhjúkrunarkona, Jón Axel Pjet- ursson hafnsögumaður, Jón Jóns- son frá Laug, lögregluþjónn. Endurskoðendur: Sigurður Þor- kelsson hreinsunarmaður, Árni Sveinsson mælaviðgerðarmaður h.já Rafm.veitu Rvíkur. Til vara: Jón Halldórsson kyndari. F.j lagið hef- ir starfað rúm 9 ár og telur nú 165 meðlimi. Togararnir. Hannes ráðherra kom af veiðum í gærmorgun með 105 tunnur lifrar. Snorri í gær eftir stutta útivist með 27 tunnur lifrar. Hafði ketill skips- ins hilað og varð það því að leita hafnar. Útvarpsumræður um kosning- una í útvarpsráð halda áfram í kvöld. í gær var mjólkursendill gerður afturreka með mjólk frá heimili einu, sem þangað til hafði keypt mjólk, en hætti, er frjettist um málshöfðunaræði mjólkursölu- nefndar. Varð sendimanni þá að orði: „Nú þetta er orðið svona al- staðar, það vill enginn taka við mjólkinni lengur“. Tröllasögur miklar gengu um það fyrstu daga vikunnar, að ýms- ir hroddar stjórnarliðsins hefðu aukið mjólkurkaup sín. Sagt var t,. d. um St. Jóh. Stefánsson, að hann hefði keypt 20 lítra aukreit- is einn daginn. En eftir því sem Stefán hefir sjálfur sagt, voru lítrarnir ekki nema tveir. „Svo bregðast krosstrje sem önnur trje“. í fyrrakvöld kom upp eldur í húsinu Ingólfshvoli í Vestmanna- eyjum. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn fljótlega, svo að skemdir urðu litlar. Kviknað hafði út frá eldavjel. (FÚ).) Skíðaför K. R. Ákveðið er að fara skíðaför næstkomandi sunnu- dag og verður lagt á stað frá K. R.-húsinu kl. 914 árd. Kostað verð- •ur kapps um að komast í sem mestan snjó og bestar brekkur. Basar heldur kirkjunefnd dóm- kirkjunnar í húsi K. F. U. M. í dag. Verður þar margt eigulegra muna og ætti fólk að sækja Bas- arinn og styrkja með því góðan málsstað. Til Keflavíkur fer Suðurland í kvöld og tekur flutning, og far- þega. Er ferð þessi farin vegna þess að erfitt hefir verið með flutninga undanfarna daga land- veg vegna. ófærðar. Vestfirðingamót verður haldið að Hótel Borg í kvöld kl. 8. Til skemtunar verður danssýning, upplestur o. fl. Sjálfstæðismenn kjósa B- listann. Sundkepnin heitir dönsk mynd, sem Gamla Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvölch Myndin er öll tek- in í Kaupmannahöfn m. a. í sund- höllinni þar: Ritstjóri „Dagsins“ hugsar ekki uia annað en að fylla blað sitt stórfrjettum, þessvegna á skáldspíran „Stille“ ekki upp á pallborðið hjá honum með kvæð- in sín. „Sus“ er blaðasölustúlka og hún og Stille eru góðir vinir. — Draumur „Sus“ er að vinna í sundkeppni sem „Dagunnn“ stend- ur fyrir og þessvegna ver hún öll- um sínum frístundum frá blaða- sölunni til þess að æfa sig í sundi í sundhöllinni. Þar kyntist hún íþróttaritstjóra „Dagsins“ oar verða þau bráðskotin í hvort öðru. Sjálfsagður misskilningur kemur á milli þeirra, þegar dóttir rit- stjórans fer að æfa sig í sundhöll- inni. Á meðan á öllu þessu stend- ur, æðir „Stille“ á eftir hrunalið- inu eða hann er að njósna um „stórþjófa“, því nú sjer hann að eina leiðin til að fá eitthvað eftir sig í „Dagum“ er að koma með stórfrjett, en hann er óheppinn á þessum stórfrjettaveiðum sínum lengi vel. Myndin er bráðskemti- leg sem og við er að búast þar sem Marguerite Viby og Chr. Arhoff leika aðalhlutverkin, en þau eru nú bestu skemtileikarar Dana. Sjerstaklega vel hefir telc- ist að mynda götulífið í Höfn og gerist í sundhöllinni. Sæbjörg er komin út. Söludreng- ir komi á skrifstofu Slysavama- fjelagsins í dag. Spegillinn kemur út á morgun. Mlle Petibon flytur í kvöld kl. 8 fyrirlestur í Háskólanum. Dánarfregn. Bergþóra Elfar and aðist 27. þ. mán. að heimili sínn, Bergstaðastræti 3, hjer í bænum. Blindravinafjelag íslands held- ur aðalfund sinn á sunnudaginn kemur kl. 2(4 í Varðarhúsinu. Þar gefur formaður skýrslu um starfið á árinu, sem leið, reikningar fje- lagsins verða lagðir fram, skýrt verður frá starfi blindraskólans og stjóm kosin. Goðafoss fór vestur og norður í gærkvöldi. Meðal farþega voru: Hallgrímur Þorbergsson, Jón Þor- bergsson, Jón Finnsson, Benedikt Finnsson, Tómas Jónasson, Ólafur Ásgeirsson, Jónatan Benediktsson, Gunnl. Magnússon, síra Einar Sturlaugsson, Kristinn Benedikts- son, Einar Guðmundsson, Eðvarð Proppé,,: Guðm. Jónsson, Þormóðnr Eyjólfsson og frú, Katrín Gísla- dóttir, Jón Bjömsson, Þ. Eggerz Stefánsson, Adolf Jensen, Þórhall- ur Björnsson, Kristján Kristjáns- son og frú, Stefán Jónssoir og frú, Jón Sveinsson, Ól, . Jóhannessop, Einar Eggertsson, Þorl. Guð- mundsson, Jón P. Jónsson, Eirík- ur Halldórsson, Gunnar Kristjáns- son, Gíslí Eyland, Ásm. Olsen, Gunnar Proppé, Jón Sigurðsson, Jón Gunnarsson, 1 Sigurður Vig- fússon, Guðjón Guðbjörnsson, Árni Zimsen, Stefán Árnason, Pjetur Hannesson, Friðrik Hansen. Pjetur Laxdal, Þórður Hjaltason, F.riðrik Sæmundsson bóndi á Efri- hólum, Friðrik Jónsson fyrv. póst- ur á Helgastöðum í Reykjadal o. m. fl. — M. A. kvartettinn söng fyrir sjúklinga í Kópavogi síðastliðinn laugardag; færa sjúklingar þeim þakkir fyrir. [Jtvarpið: Föstudagur 1. mars. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12,50 Þýskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Umræður um kosningu í út- Eitthvað „styrkjandi“. Á fundi sem haldinn var í Kaup mannaliöfn um daginn sagði frú Dalmark, sem er læknir, að æskan væri orðin svo spilt, að unglingar vildu nú lieldur taka inn eina mat- skeið þrisvar á dag af einhverju „styrkjandi“, heldur en að lifa heilbrigðu lífi. goði kom það sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.