Morgunblaðið - 18.09.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.09.1935, Blaðsíða 5
Miðvikud. 17. sept. 1935. MORGUNBLAÐIÐ Ýmislegt um Landsbankann, eins og hann er í dag. Eftir Jón Kjartansson. Þó að Landsbanki íslands ■eigi í dag hálfrar aldar afmseli, munu þeir ekki ýkja margir, utan starfsfólks bankans sjálfs, sem geta gert sjer grein fyrir því geysimikla starfi, sem unn- ið er daglega í þessari stofnun. Auðvitað eru ekki tiltök í blaðagrein að gefa fullnægj- andi mynd af bankanum, eins og hann er í dag. Til þess þyrfti að skrifa heila bók. En til þess að almenningur fái ofurlitla hugmynd um hver risastofnun þjóðbankinn er, verður hjer drepið á nokkur atriði. Landsbankahúsið. Síðan Landsbankinn tók til starfa hefir hann haft aðsetur á fjórum stöðum hjer í bænum, en fimm húsum. Fyrst leigði bankinn í húsi Sigurðar Kristjánssonar bók- sala, nr. 3 við Bankastræti (það- an fekk gatan nafnið). Þar hafði bankinn aðsetur til 17. ágúst 1899. En þá flutti hann i eigið hús við Austurstræti. Þetta hús eyðilagðist í brunan- um mikla 1915 og fekk bankinn þá inni í hinu nýbygða pósthúsi og var þar í rúmlega 2 ár. Það- an flutti bankinn í hús Nathans & Olsens (nú Reykjavíkur Apótek) og var þar í tæp 7 ár, eða þar til hann flutti í hið nýja hús sitt við Austurstræti, sem bygt var upp á rústum hins fyrra húss bankans. Þar hefir bankinn haft aðsetur síð- an. Stofnun Landsbankans Frh. af 4. síðu. Gætni og varúð einkendi starf Landsbankans á fyrstu árum hans. Og vafalaust hefir það verið holt og heilbrigt n^eðan slík starfsemi var með • öllu ókunn hjer á landi. Þetta . einkenni hefir æ síðan fylgt Landsbankanum, og á það vafalaust sinn þátt í því, að Landsbankinn hefir furðanlega riðið stormana af, og er nú landsins aðalbanki og megin styrkur allra fjármála í land- inu. Húsakynnum bankans er þannig skipað nú: I kjallara er einkar vönduð hverfing og í henni geymslu- hólf, sem bankinn leigir út. í þessum geymsluhólfum, sem eru fullkomlega örugg og eldtraust, tekur bankinn að sjer að geyma ýmiskonar verðmæti manna, verðbrjef, skjöl, dýrgripi o. fl., fyrir sanngjarna leigu. Slík geymsla var áður ófáan- leg hjer, en hin síðari ár hefir notkun geymsluhólfanna farið talsvert í vöxt, þótt enn sjeu nokkur hólf óleigð. Þá er einnig í kjallaranum ramgjör geymsla fyrir peninga- foi'ða bankans. Á fyrstu hæð er afgreiðslu- salur, herbergi skrifstofu- stjóra, svo og eldtraust geymsla fyrir bækur bankans o. fl. Á annari hæð eru, á suður- hlið, þrjú herbergi bankastjór- anna og skrifstofur bókhalds. Á norðurhlið eru skrifstofur lögfræðinga, sjerstök skrifstofa fyrir útgerðarlán svo og bið- stofa. Á þriðju hæð er innheimtu- deild, endurskoðunardeild og bankaráðsstofa. Á fjórðu hæð er skjala- geymsla bankans, herbergi starfsfólks (les-vog fundarstofa) svo og kaffistofa. Þegar hið nýja bankahús var fullgert, heyrðist einstaka rödd um það, að þar væri óþarflega mikið íborið og bankinn hefði ekkert við alt þetta húsnæði að gera. Fyrstu árin notaði bankinn heldur ekki alt húsnæðið. En nú er svo komið, að bankinn er að sprengja þetta húsnæði utan af sjer, því að bagaleg þrengsli eru þegar orðin, einkum í af- greiðslunni niðri. Stendur og til að bæta við húsnæðið, færa út kvíarnar yfir í Ingólfshvol, en það hús keypti bankinn. Starfsfólkið. Þegar Landsbankinn átti 40 ára afmæli (1925) skrifaði Sig- hvatur Bjarnason fyrv. banka- stjóri grein í Morgunblaðið um bankann. Hann gat þess, að þegar bankinn byrjaði störf sín Jón Halldórsson skrifstofustj. hafi starfsmenn aðeins verið tveir, bókari og fjehirðir, og var Sighvatur fyrsti bákari bankans. Ekki var gert mikið úr ann- ríki í bankanum í þá daga. ■ Segir Sighvatur, að þeim fje- lögum, honum og fjehirði, hafi verið ráðlegt að byrgja sig upp með „rómana“ til þess að stytta stundirnar í bankanum! Ekki mun þó hafa orðið mik- ið tóm til „rómana“-lesturs í bankanum þá, fremur en endra- nær. Nú eru starfsmenn aðalbank- ans um 70, með auka-starfs- mönnum. Við útibúin eru 24 j starfsmenn. Er því starfsfólk bankans nú samtals um 94, en þá eru ekki meðtaldir Lands-’ bankanefndarmenn (15),banka ráðsmenn (5), bankastjórar (3) og endurskoðendur (2). Jón G. Maríasson aðalbókari. eftir daginn og „stemma af", eins og bankafólkið kallar það. Þetta er feikna mikið starf og sjaldnast lokið fyr en um kl. 5. Jafnóðum og uppgjör hverr- ar deildar fyrir sig er lokið niðri í afgreiðslusalnum, eru öll plögg hennar frá deginum send til endurskoðunardeildar, sem yfirfer þau. Þaðan eru plögg og bækur sendar bókhaldinu til innfærslu og lokaafgreiðslu. Venjulega er dagsverkinu í bankanum ekki lokið fyr en um kl. 6. Fáein sýnishorn. ir alla virka daga, nema laug- i Til þess að almenningur fái ardaga 3 stundir. j ofurlitla hugmynd um hvað Starfsfólkið mætir í bankan- unnið er í slíkri stofnun, sem um kl. 9 árd. og eiga allir að vera mættir kl. 9.15. Hefst starfið á því, að undir- búa alt undir daginn, áður en opnað er; bækur eru fram tekn- ar og yfir höfuð alt sett á sinn stað. Kl. 10 er bankinn opnaður. Þegar ókunnur maður kemur inn í afgreiðslusal bankans, verður fyrst á vegi hans ein- Landsbankinn nú er, verða hjer birt fáein sýnishorn frá síðast- liðnu ári. Afgreiðslufjöldinn var í af- greiðslusal aðalbankans árið sem leið um 249 þús. og eru þessar afgreiðslur flestar: Víxl- ar 22.180, sparisjóðsafgreiðslur 104.305, tjekkar útgefnir á bankann 86 þús. — Þetta var afgreiðslufjöldinn, kennisklæddur maður, sem vís- en færslufjöldinn er vitanlega ar hinum ókunna leið. Þetta er margfalt fleiri. dyravörður bankans. Annars er til og frá yfir af- greiðsluborðinu bending til Brjef, send frá bankanum, voru árið sem leið um 75 þús. talsins (74.718) og greiddi Starfsdeildir. i Starfsemin innan bankans skiftist aðallega í þessar deild- ir: Víxladeild, veðdeild, spari- sjóðsdeild, bókhald, innheimtu-j deild, lögfræðingadeild, útgerð- arlánadeild og endurskoðunar-1 deild. Er sjerstakur fulltrúi yfir hverri þessari deild. Dagleg vinna. Fyrst eftir að Landsbankinn tók til starfa var hann að jafn- aði opinn tvisvar í viku og 2 tíma í hvert skifti. Það mun þó ekki hafa mælst sem best fyrir, að bankinn var ekki lengur opinn, því á auka- þinginu, sem kvatt var saman í júlí 1886 (sama mánuði og bankinn tók til starfa), var þess krafist, að bankinn yrði að minsta kosti opinn 2 stundir hvern virkan dag. Nú er bankinn opinn 5 stund- manna um það, hvaða af-jbankinn í burðargjald undir greiðsla er á hverjum stað. Þar brjefin um 16 þús. kr. Hæsta stendur skráð: Víxlar, Hlaupa- brjefatalan á dag, sem bankinn reikningur, Reikningslán, Inn-.sendi frá sjer, voru 722 stykki. heimta, Veðdeild, Erl. tjekkar, En brjef til bankans munu hafa Sparisjóður. Á fjórum stöðum verið um 100 þús. talsins árið erum nöfnin: Fjehirðir; eru sem leið. þrír kassar við seðladeild; Símskeyti. Árið sem leið voru send frá bankanum 3008 sím- skeyti. Sparisjóðsreikningar voru við síðustu árslok 30.971 talsins. Tjekkaeyðublöð. Bankinn seldi s.l. ár um 90 þús. tjekka- eyðublöð. Vinnuvjelar. bankans og tveir við sparisjóð- inn. Kl. 3 er bankanum lokað, nema á laugardögum, kl. 1. Margur heldur að þá sje starfinu lokið og nú geti starfs- fólkið farið út að skemta sjer. En það er eitthvað annað, sem þeir hafa sjálfsagt komistj að raun um, sem hafa verið of j Auðvitað þarf ekki að taka seinir að innleysa víxil sinn og fram, að innan veggja slíkrar komið inn í afgeiðsluna eftir risastofnunar sem Landsbank- lokunartíma. jinn er, á okkar mælikvarða, Þá er líkast því sem komið finnast allar þær venjulegu sje í fuglabjarg. öllu ægir þar! vinnuvjelar, sem notaðar eru á saman. Samlagningarvjelar á skrifstofum og það jafnvel í þessum stað — bókhaldsvjelar tugatali. á þessum — samlestur flokka ank þess hefir bankinn hjer og þar — lyftan á fleygi- nýlega fengið afkastameiri vjel ferð með skjöl og bækur til ar °g a öðru sviði. hinna ýmsu deilda á efri hæð- Fyrir rúmu ári fekk bankinn um bankans o. s. frv. o. s. frv. nýJar bókfærsluvjelar til af- Það er verið að „gera upp“ Frh. á 6. síðu. Áígreiðslusalur Landsbankans.1 Til vintri: Innan borðs. Til hægri: Utan borðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.