Morgunblaðið - 12.05.1936, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.05.1936, Qupperneq 5
J»riðjudaginit 12. maí 1936, MORGUNBLAÐIÐ Fimtugsafmæli. Ólafur Proppé, framkvœiadarstjóri á fimtugsaf- mæli í dag, fæddur í líafnarfirði 12. maí 1886. Foreldrar hans voru ■Clans Eggert Diedrich Proppé (d. 14. sept. 1898) bakarameistari og 3kona hans Helga Jónsdóttir frá Crjóteyri í Kjós (d. 17. olítóber 1925). Ólafur útskrifaðist úi' Flens- borgarskóla 1909 og stundaði síð- an verslunarnám í Edinhorg. Yar svo verslunarmaður í Revkjavík •og Ólafsvík 1902—1906, verslunar- stjóri á Sandi 1906—1914, á Þing- •eyri í Dýrafirði 1914—1920, síðan hefir hann átt lieima í Reykjavík. Þingmaður Vestur-ísfirðinga var liann 1920—1923. Haustið 1931 sendu fiskfram- leiðendui' hann utan og var hann í þeirri for upp undir ár. Yann 'hann þá þrekvirki í því að opna markaði, og fyrir atheina hans tókst að selja allan fiskinn, sem áður mátti heita óseljanlegur. Upp úr þessn ferðalagi var stofnað f je- lag fiskútflytjenda og varð Ólaf- ur framkvæmdastjóri þess og hefir gengt því starfi síðan. Er hann nú fulltrúi þess fjelags í Fisksölu- •samlaginu. Ólafiu' er hrókur alls fagnaðar, «nda er heimili hans vinsælt með ■afbrigðum fyrir sakir rausniar ■;g ;gastrisnu. 1 vetur var hann sendur sem trúnað armaður á'ikisst j óSrnarinnar, :ásamt Sveini Björnssyni sendiherra rtil Grikkl'ands og ítalíu til þess að gera viðskiftasamninga við þær þjóðir. Er hann nú á heimleið úr þeirri för, sennilega staddur í Ósló í dag, og kemur heim með Lyru næst. ÚTSALA. 1 dag sel jeg fyrirliggjandi birgðir af skermum, grind- nm oy kögri, með sjerstak- leffa lágu verði. RIGMOR HANSEN, Suðurgötu 6. GarDáhðid. mikið úrval. Girðinganet fæst í 5 ' Oregið I þriðja flokki Happdrættis Háskólans. 10 þúsund krónur: Nr. 14754. 5 þúsund krónur: Nr. 16166. 2 þúsund krónur Nr. 22219. 1 þúsund krónur: Nr. 10271 Nr. 14588. 500 krónur: 191 2899 4687 5044 5595 13167 17057 200 krónur: 80 564 1611 1874 3869 4162 4511 4894 4912 5102 5522 5674 5961 9119 9237 10601 11148 15520 15602 16236 19578 20770 22147 23561 23843 100 krónur: 26 208 323 429 1166 1302 1350 1368 1378 1470 1472 1526 1737 1843 1852 2110 2268 2419 2508 2512 2657 2711 2783 3038 3093 3138 3157 3346 3349 3375 3493 3606 3634 3652 3658 3689 3777 4171 4228 4272 4601 4612 4692 4899 4911 5262 5331 5625 5649 5912 5964 6307 6323 6445 6518 6524 6556 6616 6909 7311 7421 ’ 7451 7716 8002 8079 8189 8300 8494 8579 8778 8980 9121 9137 9232 9408 9449 9803 9806 9926 10069 10523 10583 10614 10647 10792 10923 11042 11224 11315 11338 11363 11469 11543 11562 11734 11987 12060 12268 12325 12486 12529 12568 12583 12660 12716 12804 12955 19969 13036 13139 13251 13274 13290 13578 13588 13678 13747 13790 13974 14043 14044 14146 14403 14530 14658 14724 14759 14788 14901 15042 15055 15100 15125 15208 15212 15315 15386 15416 15446 15489 15777 15796 15800 15911 15935 15936 15965 16127 16136 16284 16322 16368 16650 16838 16902 16953 17043 17050 17123 17164 17404 17489 17880 17901 17944 18059 18132 18283 18321 18385 18473 18917 18680 18831 19029 19063 19407 19525 19870 19981 20000 20079 20181 20291 20551 20573 20586 20610 20675 20999 21061 21175 21577 21630 21659 21648 22078 22102 22104 22238 22360 22369 22456 22632 23003 23606 23891 24082 24555 24633 24713 24714 24805 Birt án ábyrgðar. Odýrt gegn staðgreíð§la. Hveiti nr. 1 í 10 pd. pokum kr. 2.00 Kaffi, O. J. & K., pr. pk. — 0.90 Export, L. D. pr. pk. —0,65 Smjörlíld, pr. stk. —0»75 Strausykur pr. kg. — 0,45 Molasykur pr. kg. — 0,55 Kartöflur, ágætar pr. kg. — 0,30 Útsæði, norskt pr. kg. — 0,35 tsl. böglasmjör pr. kg. — 3,20 Egg pr. kg. — 2,00 Sent um allan bæ. Þorsteinsbúð. Grundarstíg 12. Sími 3247. flangikjðl, nýreykt. Kindabjúgu og Rauðkál. Milnersbúð. Laugaveg 48. Sími 1505. Keikiiiiigur Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis 1035. Rekstursreikningur pr. 31. desember 1933. Tekjux; 1. Vextir af lánum og forvextir af víxlum 2. Ýmsar aðrar tekjur ....................... kr. au. 128.085.83 553.60 kr. 128.639.43 kr. au. Gjöld: kr: au. 1. Reksturskostnaður: a. Þóknun stjórnarinnar .................... 2.500.00 b. Þóknun starfsmanna ...................... 13.250.00 c. Þóknnn endurskoðenda ...................... 800.00 d. Önnur gjöld (húsaí,, hiti, ræsting) o. fl. 5.288.73 ------------- 21.938.73 2. Vextir af innstæðufje .............................. 70.342.01 3. Afskrifað af skrifstofugögnum ............................ 777.83 4. Afskrifað af stofnunarkostnaði .......................... 1.014.29 5. Tekju-afgangur lagður í yarasjóð ....................... 34.566.57 kr. 128.639.43 JafnaKarreikningur pr. 31. desembec 1935. Aktiva: kr. au. 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a. Handhafaskuldabrjef gegn veði í fast. • eignum ............................... 740.376.79 b. Skuldabrjef með bandveði og annari tryggingu ............................... 4.500.00 c. Reikningslán trygð með handveði og fasteign ................................ 12.120.75 kr. au. 2. Óinnleystir víxlar .......................... 3. Veðdeildarbrjef, nafnverð kr. 219.500.00 ... 4. Ríkisskuldabrjef, nafnverð kr. 3.300.00 ..... 5. Bæjarskuklabrjef, nafnverð kr. 500.00 ....... 6. Inneignir í bönkum .......................... 7. Skrifstofugögn ........................... ki 6.742.55 þar af afskrifað ....................... kr. 777.83 8. Stofnunarkostnaður ...................... kr. 2.028.58 þar af afskrifað .................... kr. 1.014.29 9. Sjóður þann 31. desember 1935. 756.997.54 595.512.00 162.430.00 3.255.00 480.00 172.555.29 5.964.72 1.014.29 26.938.47 Passiva: 1. Innstæðufje viðskiptamanna: a. á viðskiftabókum .................... 1.123.476.25 b. á viðtökuskýrteinum ................ 500.378.28 kr. au. kr. au. 2. Fyrirfram greiddir vextir af lánum og víxlum 3. Óinnleyst sparimerki ....................... 4. Stofnfje 64 ábyrgðarmanna .................. 5. Varasjóður ................................. 1.623.854.53 19.056.42 135.07 16.000.00 66.101.29 kr. 1.725.147.31 Reykjavík, þann 30. janúar 1936. í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkui' og nágrennis. Guðm. Ásbjörnsson. Jón Ásbjörnsson. Jón Halldórsson. / Ágúst Jósefsson. H. H. Eiríksson. kr. 1.725.147.31 Við höfum endurskoðað reikning þennan fyrir 1935 og vottum, að efnahagsreikningur þessi er í fullu samræmi við bækur sjóðsins. Við böfum einnig fullvissað okkur um, að birgðir sparisjóðsins af víxlum, verðbrjefum, sjóðseign og aðrar eignir samkvæmt reikningi eru fyrir hendi. Reykjavík, þann 27. febiúar 1936. Oddur Olafsson. Björn Steffensen. (sign.) (sign.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.