Morgunblaðið - 12.05.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.05.1936, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 12. maí 1936. MORGbNBLAÐIÐ 7 Dagbók. ! Veðrið í gær; Um 500 km. suð- ur af Reykjanesi er lægð, sem hreyfist N-eftir og mun herða á ÍJA- og A-átt um alt land í nótt, en liídega gengur vindur til S- og •JPV á morgun. Vindur er þeg.ar vaxandi SA við SV-ströndina, en er annars hægur SA og S. Rignt hefir dálítið á S- og V-landi í dag. Hiti er 6—11 st. um land alt. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- kaidi. Skúrir. Trúlofun sína hafa nýlega opin- berað ungfrú Dóra Thoroddsen, clóttir próf. Guðmundar Thorodd- sen og Bragi Brynjólfsson verslm. hjá Bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa ■opinberað ungfrú Guðbjörg Vig- fúsdóttir og Sigurður Benedikts- són, blaðamaður. Dánarfregn. Jónas Jónsson fyrr- um bóndi í Sólheimatungu and- aðist á sunnudagskvöld að heimili sínu í Borgarnesi, 84 ára að aldri. Togararnir. Hafstein kom af ls- í'iskveiðum í < gær með 35 tunnur og býst nú til karfaveiða. Þá hafa komið af veiðum Snorri goði, einnig með 35 tn., Egill Skalla- grímsson, með 800 körfur af ís- fiski og Skallagrímur með 107 tn. Sindri kom frá Hafnarfirði í gær og eri að búa sig út á karfaveiðar. Togarinn Brimir fór til Austfjarða til þess að losa fisk. Enska herskipið, Lupine, kom hingað í gær. Pornleifafjelagið heldur aðal- fund á morgun kl. 5 síðd. í kirkju sal Þjóðminjasafnsins. Eimskip. Gullfoss kom til Leith í gær. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss fpr frá Vestmannaeyjum í gærmorgun, áleiðis til Leith. Dettifoss er í Reykjavík. Lagar- foss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun. Selfoss er í Reykja- vík.. Asæl Blöndal, læknir er nýkom- ínn til bæjarins eftir tæpra 4 ára ■dvöl erlendis. Hann hefir stundað framhaldsnám í Wien og Kaup- mannahöfn og aðallega lagt stund á kvensjúkdóma og fæðingahjálp. Bækningastofu opnar hann í dag í Hafnarstræti 8. Hjúskapur. Á laugardaginn voru ■gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Gyða Þórðardóttir, Geirssonar, Vestur- götu 22 og Hendrik Ágústsson, Sig- urðssonar prentara. Heimili þeirra á Blómvallagötu 11. Hjónaefni. Á laugardag opinber uðu trúlofun sína Berta Helga Kristinsdóttir, Urðastíg 3 í Hafnar firði og Reimar Marteinsson, Vest- urbrú 1 í Hafnarfirði. Fimleikasýning K. R. fór fram kl. 2 e. h. á sunndaginn á Austur- velli. K.-R.-ingar gengu fylktu liði undir íslenska fánanum frá K.-R.- húsinu og inn á Austurvöll. Var það hin fríðasta og glæsilegasta fylking ungra manna og kvenna. Eftir að búið var að heilsa með fánanum byrjuðu fimleikasýning- arnar og tók þá við hver flokkur- inn af öðrum. Yngstu telpurnar voru fyrst, svo 1. fl. karla, þá 1. fl. kvenna, síðan drengjaflokkur og síðast telpnaflokkur, 15—18 ára. Benedikt Jakobssop fimleika- stjóri K.-R. stjórnaði sýningunum. Áhorfendur voru margir 0g höfðu mikla ánægjii :af sýningunni, enda var heildarsyipui* hennar hinn á- gætasti. Golfklúbbur íslands. í dag, kl. 6 e. h. verður sýnd stutt golfmynd í Gaml'a Bíó. Ókeypis aðgangur og aðeins fyrir klúbbfjelaga, sem mega taka með sjer gasti. Slys. Sex ára gamall drengur, datt í gær ofan af húsþaki á Hverfisgötu 32 B og handleggs- brotnaði. Eallið var syo hátt, að merkilegt þótti að hann skyldi ekki méiðást meira, Sænski sendikennarinn, Áhlmark heldur fýrirlestur í háskólanum í kvöld kh 8, um menning og bók- mentasögu Skánar. Tilkýnning frá Vetrarhjálpinni í Reykjavík. Nú um flutninga og hreingerningardagana, er fólk beð- ið að muna eftir að Vetrarhjálpin tekur til starfa á næstkomandi vetri, og heitir á aha sem styrkja vilja starf hennar og hafa notuð föt, sem það vill losna við, að til- kýnna það í síma 1094. Fötum veitt móttaka í Franska spítalanum (uppi) allá þessa' viku frá 10—12 f. h. og frá 4—7 e. li. Sími 1094. Reykvíkingar munið eftir fátækl- ingunum, ef þjer eigið gömul föt sem þjer notið ekki sjálfir. Verslunin „Málarinn“, Banka- stræti, sýnir í gluggum sínum í dag og á morgun nemendateikningar frá gagnfræðaskóianum á ísafirði. Flestar þessar teikningar eru gerð- ar með pastellitum. Ennfremur nokkrar vatnslitamyndir og kol- teikningar, Myndir þær, sem þarna eru sýndar, eru flestar hugmyndir neinenda, nokkrar eru teiknaðar eftir landslagi og húshverfum á Isa- firði; engin þeirra er eftir fyrir- myndum, teiknuðum eða prentuð- um. Til þessa 'hafa pastellitir mjög lítið verið notaðir í skólum hjer, en árangur sá, er fengis thefir á 0§eyrin við Hafnarfjörð er til leigu frá 14. maí, n. k. Upplýsingar í síma 9113. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 11. maí 1936. Emil Jón§son, ♦ * 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 Margfaldur hagnaður Með aukirmi neyslu á MJÖLK, SKYRI og OSTUM sparið þjer kaup á erlendum vörum og aukið jafn- framt líkamlega og andlega hreysti yðar og barna yðar. — ÞESS VEGNA: Meiri MJÓLK — meira SKYR — meiri OSTA. ísafirði bendir til þess, að ástæða sje til að taka þá alment upp, a. m .k. j unglingaskólum. Teikni- kennari gagnfræðaskólans er Gunn ar Klængsson. Kennir hann einnig málmsmíði og almennar smíðar. — Hefir hann verið ráðinn kennari í málmsmíði á kennaranámskeiði því er haldið verður hjer í bænum í’júní næstkomandi. Slysavarnafjelag íslands. Um 150 börn, drengir 0g stúlkur, úr Slysavarnafjelági íslands seldu merki fjelagsins á götum bæjarins í gær. Byrjúðu þau söluna kl. 7 um morguninn, og vom að þar til kl. 7 síðdegis. Komu þau þá öll saman niður við Hafnarhús og gengu í fylktu liði um göturnar í tvær klukkustundir samfleytt, inn að Vatnsþró, niður Laugaveg, nið- ur að Höfn og víðar. Niður við Höfn heilsuðu þau tveim herskip- um, dönsku og ensku og fleiri skipum er þar Hggja, með ísl. fánanum og var þeim svarað á móti. Var þessi fjölmenni hópur unglinga skemtilegur á að líta. Fyrir fylkingunni fóru 10 nng- lingar í sjóstökkum og 6 í hvítum foringjabúningum. Gestur Þor- grímsson stjórnaði göngunni. — Ekki var vitað um hvernig merkja- salan hafði gengið í gærkvöldi, þeg ar blaðið fór í prentun. IJtyarpið: Þriðjudagnr 12. maí. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Utn starfræna sjúk- dóma, II (Jóhann Sæmundsson læluiir). 20,40. Symfóníu-tónleikar: a) Mendelssohn: Fingals-forleikur- inn; b) Tschaikowsky: Píanó- konsert í b-moll; c) Brahms: Syinfónía nr. 3. (Ðagskrá lokið um kl. 22,30). — Ný bók: U Innijurttr eftir-” óno.. Óskar B. Vilhjálmsson, garðyrkjufræðing. i - ,-4 » ,eðu i rnðé'Votóía prt mo Þetta er bókin, sem íslenskar húsmæður hefiiþ lengi vantað; leiðbeiningar um hirðinffu og meðferð6 glugp:ablóma og innijurta. í bókinni eru 80 falíeéftó' myndir, eftir ljósmyndum frá konunglega Landbún- aðarháskólanum í Kaupmannahöfn. Fæst í öllum bókaverslunum. |Í ö.nr® m rnmrnmm^ 'SMTí? Saumastofa mín ER FLUTT frá Laugaveg 34 í Alþýðuhúsið við HverfisgÖtu (4. hæð), Guðrún Arngrímsdóttir. Sími 2725. - ,, , ; '■) ÍIOU Tilkynning. ■(Tstíá'Ai. rtfís ti. i Htí Nýreyktur lax. Reyktar rúllupylsur á 0,75 Vi kg. (iötbóðin Herðubrejf Hafnarstræti 18. Sími 1575. Laukur o*j Kartöflur. Verslunin Vfsir. Fermingarúrin nýjustu gerðir. Ódýrust og best hjá Sigurþór. Hafnarstræti 4. Reynið pakka af Araba fjallagrasa-kaffibæti fæst alstaðar. 14. Garðyrkjuráðunautur Reykjavíkur verður á ferð í þessuib hverfum bæjarins, og á þeim dögum, sem hjer segir: 12. maí: Norðurmýrarblettir, og svæðið sunnan Laugarvegar, vestan Kringlumýrarvegaí og að Hringbraut. 13. maí: Fossvogsblettir og Bústaðablettir. -15. maí: Sogamýri, Sogamýrarblettir og 16. maí: Kringlumýrarblettir. 17. maí: Þvottalaugarblettir og Kleppsmýrarfolettir. Upplýsingar og leiðbeiningár verða veittar öllum þeim, er þess æskja. Viðtalstími garðyrkjuráðunautarins er kl. 12,30—14 og 19—21 alla virka daga nema laugardaga, en meðan á leið- beiningarferðunum stendur, aðeins kl. 19--21 á Iindarg. 1B Sími 4773. Garðyrkjuráðunautur Reykjavíkur. óskar B. Vilhjalmsson. Trjesmiðafjelag Reykjavlkur. Að gefnu tilefni tilkynnist, að lágmarkskaup húsa- og bátasmiða er kr. 1,75 pr. klst. og verkstæðismanna kr. 1,45 pr. klst. STJÓRNIN. J árnsmiðja HAR. KJARTANSSONAR, Laugaveg 64. Tekur að sjer járn- og koparsmíði, allskonar logsuðu. Smíðar hliðgrindur, miðstöðvarkatla í eldavjelar o. m. fl. Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. Fyrirli»'jj;andi: Hrísgrjón frá Spáni í 50 kg. tvöf. pokum. Hrísgrjón frá Hollandi, W.R.O.L., í 50 kg. pokum. 5ig. Skjalöberg. (Heildsalan).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.