Morgunblaðið - 24.03.1937, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.03.1937, Qupperneq 8
8 ftiUxíGUNtíL»Afc'i ' Miðvikudagur 24. mars 1937, Satin í peysuföt — Svartur Lastingur — Slifsi — Svuntu- silki — Kvenbrjóst — Millipyls. Versl. Dyngja. Barnasokkar allar stærðir, Ijósir litir frá kr. 1.65 parið. Dömusokkar í úrvali frá 2.90 parið. Versl. Dyngja. Káputau, sjerstaklega falleg og góð. Dragtaefni — Kjóla- tau í úrvali. Satin í kápufóður og fleira frá 2.95 pr. meter. Versl. Dyngja. Silkisatin í mörgum litum frá 4.75 mtr. Einnig Crepe í Ijós- um og dökkum litum. Georg- ette, munstruð og einlit í miklu úrvali, frá 2.80 pr. mtr. Versl. Dyngja. Nærfatasilki, einlit og rósuð. Hvítt flúnel. — Silkiljereft. — Versl. Dyngja. Ágætt bögglasmjör og sauða- tólg. Kjötbúðin Herðubreið. — Hafnarstræti 18. Sími 1575. Frosin lambalifur. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. Sími 1575. Maltin fæst í Þorsteinsbúð, sími 3247. Hveiti í 10 punda ljerefts- pokum frá kr. 2.40. Smjörlíki ódýrt og alt til bökunar best að kaupa í Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12. Sími 3247. Til sölu nokkrar notaðar bif- reiðar. Heima 5—7 e. m. Sími 3805. Zophonías Baldvinsson. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi gamlan kopar. Vald Poulsen, Klapparstíg 29. Hraðfrystur fiskur, beinlaus og roðlaus, 50 aura kg. Pönt- unarfjelag Verkamanna. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—4. Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn- arstræti 4. Klæðaskápar einsettir og tví- settir, og margt fleira af ódýr- um húsgögnum, tökum einnig notuð húsgögn upp í viðskifti. Odýra Húsgagnabúðin, Klapp- arstíg 11. Sími 3309. Rúgbrauð framleidd úr besta danska rúgmjöli (ekki hinu sönduga, pólska rúgmjöli). Kaupfjelagsbrauðgerðin. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Simi 3227. Sent heim. Frosið kjöt af fullorðnu á 50 aura í frampörtum og 60 aura í lærum pr. Vi kg. iótiames Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131 D AGBÓK. Fíladelfíusöfnuðurinn. Sam- koma í Alþýðuhúsinu á Föstu- daginn langa og á Páskadag kl. 5 síðd. — í Bröttugötu 3 B á skírdag kl. 8V£. Sunnudaga- skóli á Páskadag kl. 2. FRAMH. AF SJÖUNDU SÍÐU. í augiýsingu frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur í Morgunblaðinu s.l. sunnudag, kom ekki fram mynda- mót, sem var til afgerandi skýr- ingar á tilætluu auglýsingarinnar. Auglýsingin verður birt í blaðinu n.k. sunnudag, og sjer fólk þá hvað úr liafði fallið. Haframjöl, fínt. Það er komið aftur. 5ig. t?. 5kjalöberg. (HEILDSALAN). Slysavarnafjelagið, skrifstofi! Hafnarhúsinu við Geirsgötu Seld minningarkort, tekið mófc gjöfum, áheitum, árstillöguir cn. m. Friggbónið fína, er bæjarim besta bón. Ef þjer þurfið að láta gera hreint nú fyrir páskana eða síð- ar, þá hringið í síma 4624, kl. 1—3 síðd. Vönduð vinna. Sann- gjarnt verð. Plissering, húllsaumur og yf- irdektir hnappar í Vonarstræti 12, Fótsnyrting. Unnur Óla- dóttir, Nesi. Sími 4528. £Cu&*ub£Í Sólrík íbúð, 4 herbergi og eldhús, með þægindum, til leigu 1. eða 14. maí. Sími 3069. Móndlur, Sýróp dökt og ljóst. Kókósmjöl. Súccat o. m. fl. í bakstur Verst Vísir. Sími 3555. Ef þjer viljið að skórnir yðar endist vel og sjeu ávalt fallegir, þá er ráðið aðeins eitt. Notið Mýkir leðrið, hreinsar það og ver skemdum. nDettifoss(C fer hjeðan vestur og norður í kvöíd. Vörur afhendist fyrir há- degi í dag og farseðlar sæk- ist fyrir sama tíma. Skíðaferðir I. R.-inga um helgi- dagana. Eins og getið var um hjer í blaðinu síðastl. laugardag. heldur í. R. skíðanámskeið að Kolviðar- hóli nú um helgidagana, og er þegar alt pláss upppantað, og komust færri að en vildu. Þess skal getið að þeir sem hafa pant- að pláss verða að hafa sótt skír- teini og farseðla fyrir kl. 3 í dag til Kaldals, Laugaveg 11. Þá mun fjelagið einnig halda uppi ferðum um helgidagana (skírdag, föstu- daginn langa, páskadag og annan páskadag) frá Lælcjartorgi kl. 9 f. h. livern dag. Væntanlegir þátt- takendur í þessum ferðum fá 2ja tíma tilsögn á dag hjá Tryggva Þorsteinssyni skíðakennara, og verða þeir að liafa sótt farseðla fyrir kl. 6 í dag á vörubílastöðina Þróttur, en þar verða einnig gefn- ar nánari upplýsingar um fyrir- komulag ferðanna. Skíðaferðir Ármanns um pásk- ana. Farið verður frá íþróttahús- inu kl. 9 alla hátíðisdagana (skír- dag, föstudaginn langa, páskadag og annan páskadag). Sala far- miða verður sem hjer segir: Fyrir skírdagsferðina kl. 7—9 á mið- vikudag, fyrir föstudagsferðina kl. 5—7 á skírdag, fyrir páskadag ld. 7—9 á laugardag og fyrir annan páskadag kl. 5—7 á páskadag. Menn eru ámintir um að sækja farmiða á þessum tilteknu tímum. Eimskip. Gullfoss kom til Leith kl. 4 í gær. Goðafoss er í Ham- borg. Brúarfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gærkvöldi. Dettifoss fer vestm* og norður í kvöld. Lag- arfoss er á Ieið til Hamborgar frá Austfjörðum. Selfoss kemur til Antwerpen í dag. K. R.-ingar munu fara í marg- ar skíðaferðir um bænadagana og páskahátíðina. Um 50—100 manns munu dvelja í hinum ágæta skíða- skála þeirra á Skálafelli. Ennfrem ur hafa þeir leigt pláss bæði á Svanastöðum og í Stardal og rúm- ast þar margt fólk. Allir, sem pantað hafa dvalarleyfi, sæki far- miða í dag í verslun Haraldar Arnasonar, annars verða þeir seld- ir öðrum. Alt fólk, sem ætlar að dvelja í skálanum eða á Svana- stöðum um hátíðina, á að leggja af stað frá K. R.-húsinu kl. 9 á skírdagsmorgun. Ferðir fyrir þá sem ætla í dagsferðalag hefjast einnig frá K. R.-húsinu á fimtu- dag og föstudag kl. 9 f. h. Þeir sem ætla að verða með í fimtu- dagsferðinni sæki farmiða í dag í Haraldarbúð, en þeir sem ætla að fara á föstudaginn tilkynni þátt- töku sína í K. R.-húsinu, sími 2130, ld. 4—6 á fimtudag. Skíðafjelag Reykjavíkur sendir bíla upp að Kolviðarhóli í kvöld kl. 6 frá Bifreiðastöð Steindórs. Ennfremur verða ferðir uppeftir á skírdagsmorgun og á föstudag- inn langa kl. 9 f. h. frá Hótel Borg og verða farseðlar seldir þar. Á laugardagskvöldið verður farið uppeftir kl. 6 e. h. frá Bifreiða- stöð Steindórs og á 1. og 2. páska- dag verður farið uppeftir kl. 9 f. h. — Þar sem búast má við mikilli aðsókn Skíðafjelagsmeðlima að Skíðaskálanum um hátíðina, er ekki hægt að leyfa meðlimum að taka með sjer gesti. Rúðugler. Útvegum allar tegundir af Rúðugrleri. Eggert Kristjánsson B Co. Sími 1400. Liiioletim Gólfdúkar eru nú fyrirliggjandi í miklu úrvali. j. Þorlðksson & Norðmann Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN Er nokkuð stór Opin allan sólarhringinn. Hið íslenftka fornrilafjelag. Grettis saga Verð: Hvert bindi: Eyrbyggja saga li o 00 Laxdæla saga Heft kL 9’00* Egils saga I skinnbandi kr. 15,00., Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala í Bókaverslun Sigíiisar Eumundisonar^ og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 34. Timburverslun • P. W. Jacobsen & Sön. • Stofnuð 1824. 0 Símnefni: Granfuru - Carl-Lundsgade, Köbenhavn O. A Selur timbur í stærri og smærri .sendingum frá Kaup- • mannahöfn. - Eik til skipasmíða. - Einnig heila • skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland í meir en 80 ár. m Dánarfregn. Alfred Georgsson, Georgssonar fyrv. hjeraðslæknis í Fáskrúðsfirði andaðist að heilsu- hælinu á Vífilsstöðum þann 23. þ. m., eftir langa vanheilsu. M.s. Fagranes fer frá Reykjavík til Akraness á skírdag kl. 1 e. h. Farþegar með m.s. Dronning Al- exandrine frá útlöndum í gær voru m. a.: Axel Kristjánsson kaupm., Akureyri, frú Florenz, Akureyri, Gísli Johnson, Ludvig Möller, S. Gísladóttir o. fl. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfje- búðinni Iðunn. Guðspekifjelagið. Fundur í Yogaflokki í kvöld kl. 9. Munið hið þjóðfræga ræstiduft Fínt, Rispar- ekki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.