Morgunblaðið - 08.01.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.01.1938, Blaðsíða 1
 >► Gamía Bíó Drotning frumskóganna. Doroiby Lamour 0£ Ray Milland. Raupum veðdeildarbrjef. VERRBREF^ stofan GUNNAR J. MÖLLER Suðurgötu 4. Sími 3294. Opið 1—3. cand. jur., heima 3117. §kagfirðingamél verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 14. jan. og hefst með borðhaldi kl. 7!/2- Til skemtunar verður: ræðuhöld, söngur, upplestur og dans. Nokkru af skemtiatriðunum verður útvarpað. Þar sem þetta er í fyrsta sinn, er Skagfirðingum hjer í bænum gefst kostur á að koma saman, er þess vænst að þeir noti nú tækifærið til þess að gleðjast með góðum vinum og styðja gott mál. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Eymundsson, Kat- rínu Viðar og á Hótel Borg eftir n.k. mánudag. Skagfirðingafjelagið „Varmahlíð“. | Bestn kolin. Odýrustu kolin. Kolaverll ækkar. Hefi fengið farm af ágæfum enskum skipa (steam) kolnm sem þrátt fyrir hækkaðan inoflutningstoll seljast fyrst um sinn á S3 kr. tonnið gegn statfgreiðslu helmkeyrð. Þessi kol verða seld ncðan- skráðu verði í smærri kaupum: 500 kíló 250 — 150 — lOO 50 — Kr: 27.00 — 13.50 — 9.00 — 6.00 — 3.00 AIHUGIð. Þessi kol eru nýkomin og þur. þess vegna hagstætt að kaupa strax. Hefi einnig til sölu bin óviðjafnanlegu BEST SOUTH YQRKSHIRE ASSOGIATION HARDS STEAM KOL sem seljast á sama verði og áður 58 krónur tonnið gegn staðgreiðslu. beimkeyrð. Kaupið bestu kolin. Kaupið ódýrustu kolin. GEIR H. ZOfiGA símar; 1904 og 4 017 Leikfjelag Reykjavíkur. „Liljur vallarins“ Söngleikur í 3 þáttum Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. SiílKiiMi NýjaÐió Töfravald tónanna. (Schlussakkord). Síðasta sinn Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Sölumaður. Fyrirtæki hjer í bæ vantar röskan sölu- mann. Tilboð ásamt launakröfu sendist Morgunblaðinu, merkt „Sölumaður“. _ ____ f. • . Dansleikur í kvöld í K. R. húsinu. Hin ágæta hljómsveit K. R. húss- ins leikur. Grotrian Steinweg Píanó sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 2231. Sex herbergja fbúfl rjett við miðbæinn, afar sólrík, er til leigu 14. maí n.k. íbúðin er einnig tilvalin fyrir skrifstofur. Sanngjörn leiga. Fyrirspurnir merktar „Sólrík sex“ sendist til Morg- unblaðsins. Umsóknir um styrk til skálda og listamanna sem veittur er á f járlögum ársins 1938 (kr. 5000.00), sendist ritara Mentamálaráðs Ásvallagötu 64, Reykjavík, fyrir 10. febrúar 1938.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.