Morgunblaðið - 08.01.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.01.1938, Blaðsíða 8
 MORGUN BLAÐIÐ Laugardagur 8. janúar 19381 Jfaufl&fuijlW? || Cdýrar skemtisögur: Ættar- skömm, Heiðabúi, Geturðu fyrir- gefið, Ofjarl samsærismanna, , Grænanafseyjan o. m. fl. seldar með gjafverði á Frakkastíg 24. j Leikarakort. Ný sending, að eins vinsælustu leikararnir. —j Bókaversl. Sigurðar Kristjáns- sonar, Bankastræti 3. Fyrirligg jandi: — Sjerlega vönduð vetrarfrakkaefni. Sömu leiðis úrval af fataefnum. — Klæðaverslunin Guðm. B. Vik- ar, Laugaveg 17, sími 3245. Lifur og hjörtu. Kjötbúðin ! Herðubreið, Hafnarstræti 18. Sími 1575. Vjelareimar fást bestar bjá Poulsen, Klapparstíg 29. I Brjefsefni í möppum eru ný- komin. Fallegt úrval. Bóka- verslun Sigurðar Kristjánsson- ar, Bankastræti 3. rTfiM5 Munið ódýru brauðin. Rúgbrauð .. .. . . 0.50 Normalbrauð . . . . 0.50 Franskbrauð 1/1 . . 0.40 do. J/2 • . . 0.20 Súrbrauð 1/1 .. O Có o do. l/> . * . . 0.15 Kringlur kg. á . . . 1.00 Skonrok, smátt . . . 1.00 Tvíbökur mjög góðar . . 2.00 Vínarbrauð allar teg. . . 0.10 Allar kökur með sj erstak- lega lágu verði. Fjelagsbaka- m — ■ Geng í hús, legg hár og liða. Sími 4153 kl. 10—11. Tek að mjer reikningshald og endurskoðun fyrir verslanir og iðnfyrirtæki gegn sann- gjarnri borgun. Einar Markús- son fyrv. ríkisbókari. Baugs- veg 31. Hraðritunarskólinn. Get bætt við byrjendum. Helgi Tryggva- son. Sími 3703. ríið, Klapparstíg 17. Sími 3292 Húseigöndur. Ekkert þvotta- hús er fullkomið án góðs þvotta kars (skolkars). Sáralítill til- kostnaður. Beykisvinnustofan Klapparstíg 26. fUCftynniiujav Fiskbúðin Bára, Þórsgötu 17. Sími 4663. Friggbónið fína, er bæjarins Desta bón. Kaupi íslensk frímerki hæsta Get bætt við nokkrum nem- verði. Gunnar Guðmundsson. encium | pianospili. Karolína Laugaveg 42. Viðtalstími 1—4 ólafg) Bergstaðastræti 10 C, e- ________________ niðri. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Crepépappír í mörgum lit- um nýkominn. Bókaversl. Sig. urðar Kristjánssonar, Banka- stræti. Lítil sölubúð óskast til leigu. Uppl. í síma 2937. J"~ afnrjetti kvenna og karla í ít- alíu hefir haft í för með sjer enn meiri árekstra, en orðið hafa t. d. er kvenfólkið fekk jafnrjetti á Norðurlöndum. Italir eru miklir tilfinningamenn og eiga bágt með að sætta sig við að konan sje alt í einu orðin sjálfstæð og þurfi ekki franiar á neinni hjálp frá karlmanninum að halda. Áður fyr gat það ekki átt sjer stað í Italíu að kona gengi ein úti á götu, held- ur varð hún ávalt að vera í fylgd með karlmanni ef hún vildi halda sínu góða nafni óflekkuðu. Nú á dögum ganga stiilkur í Italíu um göturnar eins og þeim sýnist hvort heldur þær eru einar, eða fleiri saman, alveg eins og stúlkur í öðrum lÖnd'nm Evrópu. En af þessu frjálsræði ítalskra kvenna hafa leitt þau leiðindi, að oft vilja karlmenn gerast um of nærgöngulir við þær á götum úti. Að vísu hefir verið bannað með lögum í Italíu að ávarpa ókunnug- ar stúJkur á götunum, en það vill brenna við að þessum lögum sje illa hlýtt. Kvenfjelagasamband Italíu hef- ir fundið upp áhrifamikið meðal við ágengni karlmanna, en það eru óþefsbombur. Þegar stúlka verður fyrir áreitni karlmanns á götu tekur hún upp hjá sjer litla óþefsbombu og kastar í karlmann- inn. Vökvinn, sem er í bombunni, fer þá í föt hans og af kemur hin versta fýla. Vökvi er til, sem hreinsar óþefinn úr fötunum og fæst sá vökvi á öllum lögreglu- stöðvum. Þangað verða viðkom- andi karlmenn að snvia sjer til að losna við óþefinn og um leið verða þeir að gera grein fyrir fram- komu sinni! ænskir veðúrfræðingar geta * ekki komið sjer saman um hvað árbók veðurfræðistofunnar sænsku á að heita. í bók þessari er m. a. safnað saman veðurspám ársins. Danskt blað harmar það að titillinn „Út í veður og vind“ skuli vera til á bók, því það sje einmitt tilvalinn titill á veður- spár. „Þannig fer hvort sem er venjulega um spádóma veðurfræð- inganna“ bætir blaðið við. * Fyrir 175 árum var stofnað fyrsta tryggingafjelag í heimin- um í London. Fjelag þetta, sem enn er starfandi, heitir Equitable, og frá því fyrsta hefir það hald- ið þeirri reglu að hafa ekki um- boðsmenn. Tryggingarfje fjelags- ins nemur 310 miljónum króna. * Jack Dempsey, fyrv. heims- meistari í hnefaleik, var ný- lega dómari á hnefaleikakepni. Alt í einu fjell kappinn í yfirlið, Læknir, sem kallaður var, komst að þeirri niðvtrstöðu að Dempsey væri bvvinn að eyðileggja á sjer magann með ofáti! Dempsey á veit ingahvvs og sagt er að hann bragði sjálfur á öllum rjettunum, sem framreiddir eru fyrir gestina. * British Museum í London fekk nýlega merkilega tönn úr manni. Tönn þessi er talin vera 20.000 ára gömul. Ilún er úr Neander- thal-manni, sem fanst hjá Diissel- dorf árið 1865. Ensk lögreglukona, frú Ilare að nafni, hefir sýnt sjer- staka samviskusemi í starfi sínu_ Sem dæmi um það nefnir danskt blað, að nýlega hafi hún kært bróður sinn fyrir of hraðan bíl- akstur, og nokkrum dögunv síðar- kærði hún dómaraiin, yfirmanvif. sinn, fyrir sömu yfirsjón. ¥ Doris Duke er að öllum lík— indum auðugasta stvvlkan í lieiminum. Hún er dóttir tóbaks- konungsins ameríska, sem er ný- látinn. Ungfrúin feltk á 25 ára afmælisdegi sínvvm greiddar 4- miljónír króna, en ennþá á hvvn til góða 120 miljónir af arfinum eftir föðvvr sinn. * Um það leyti sem hertoginn af Windsor var að hugsa urn hina mishepnuðu för sína til Banda- ríkjanna fekk hann tilboð frá ame- rísluv útvarpsfjelagi. Fjelagið bauðs til að greiða hertoganum stóra fjárupphæð ef hann vildi endurtaka valdaafsalsræðu sína í avnerískt vvtvarp. Fjárhæð þessi var svo stór, að hvvn rnyndi hafai nægt til að kosta ferðalag her— togahjónanna unv Bandaríkin U heilt ár. Hertogfnn vieitaði tilboð— inu. * Ung stúlka í Ohio fánn upp áá því að hylja alla veggi í herbergi. því að þekja alla veggi í herbergi or leikara. Veggfóðurverksnv i ðj ít. ein varð hrifin af þessari hug- vnynd stúlkunnar og" er nvv fariní að framleiða veggfóður með ein- tómum leikaramyndúm. KOL OG SALT sími 1120 -<■ 5SS fsiÁ ANTHONY MORTON: ÞEKKIÐ ÞJER BARÓNINN? 33. það eirva sem rauf næturkyrðina var skröltið í ein- mavva sporvagni. En lásinvv var það minsta, því að hurðin var auk hans lokuð með slá, svo að Mannering varð að taka upp hainar sinn og þjöl. Eftir tíu mínvvtna erfiða vinnu, vrar svo laivgt komið, að hann gat náð i fyrsta nagíann með þunnum töngum. En rjett í því, er hann ætlaði að fara að nota teng- urnar, flaug sú hugsun eiivs og örskot í gegnum huga Kans, að öll vinna hans væri til ónýtis, ef hann notaði þær. Sami óróinn ásótti hann nú og hafði gripið hann um kvöldið er hann var að borða kvöldverð sintv í eidhúsinu. Það var að vísu frámunalega heimskulegt. Err það voru taugarnar sem gerðu lvonunv þevvvva grikk. Harvn dró andann með erfiðismununv og' stakk töng- niram í vasa sinn. Hann varð að gæta stökustu varúðar, armars var alt ónýtt. Hann lýsti með litlu vasaljosi á neðri slána og Ivún virtist mjög svo meinlaus. Síðan sendi hann ljósgeislann á efri slána og þá færðist BÖTkubros unv varirnar. Það var mildi, að hann hafði ekki snert á slánni með töngunum, því að hún var í samtrarvdi við fínt járnnet, sem án efa var aftur í sam- bandí við eitthvert leynikerfi, sem setti húsið á annan endann, ef við það var komið. — Gaman væri að vita, tautaði hann fyrir rnunni — hver væri verndarengill minn og minna tfka! Hann stóð kyr í sömu sporum og hugsaði sig um. Þessu hafði hann ekki gert ráð fyrir. — En það lvefði jeg átt að gera, hugsaði liann. — Auðvitað vnátti jeg' vita það, að Lee hefði gert allar varúðarráðstafanir gegn innbrotsþjófum. Sjáum nú til. Dragi jeg slána frá, heyrist laglegur hávaði, ef kerfið er í lagi. En ef jeg nvi klippi í sundur þræðina-— Hann brosti aftvvr og í þetta sinn bar brosið þess merki, að hann naut þess að geta gert Lee grikk. En í stað þess að hreyfa við vírakerfinu, ákvað hann að saga slána í sundur. Hann setti vel smurt blað í málm- sög- sína og byrjaði verkið. Ekkért hljóð heyrðist, nenva lágt sargið v söginni. Tíu mínútur liðu, stundarfjórðungur, tuttugu vnín- útur--------- Svitinn spratt fram á enni hans og fingur hans voru stirðir af því að halda á söginni. En. loks var slánni konvið í sundur. Nvv þegar kerfið var rofið hirti hann ekki um að klippa á þræðivva nje saga neðri slána í sundur, heldvvr dró hann lvana varlega til hliðar með töngunum. Dauðaþögn ríkti alt í kring. Mannering beit á jaxl og dróg andann ótt og títt. Ilann sparkaði óvart í hurðina, þegar hann gekk inn fyrir þrepskjöldinn, og sparkið var í hans eyrum eins og þruma. Með áköfum hjartslætti bjóst hann við því að allir í húsinu myndi vakna, en enginn bærði á sjer. Hann einblíndi inn í myrkrið, og alt í einu var sem hjarta hans hætti að slá. Eitthvað grænt og tryllings- legt lýsti á móti honunv gegnvvm myrkrið. Ekkert hljóð heyrðist, en#þessir tveir deplar lýstu á móti hon- um. ILendur hans urðu kaldar sem ís; það var eins og lvann stirðnaði allur upp, og brosið fraus á vörum hans. — Þetta er hundur, tautaði hann, — auðsjáanlega vel uppalinn hundur. Jeg verð að reyna að muna eftir huudum og hættulegum rafmagnskerfum í framtíðinni... Jeg hefi lítið á móti svona kerfum, meður getvvr klipt á þræðina------öðru nváli er að gegna með lvunda------ Hjarta hans sló nú reglulegar, en hundúrinn ein- blíndi á hann án þess að gefa neitt hljóð frá sjer. Mannering stakk hendinni í vasa sinn og tók upp. byssu. Hvvn var lilaðin æter-gasi, sem er afar deyfandi. Hann lvafði notað það við Bristöw í búð veðlánasalans.. En hann vissi að í þetta sinn var tilraunin afar áhættumikil. Gasið inyndi ekki verka, ef lvann væri lengra en hálfa alin frá nefi hundsins. En hinsvegar- var hætt við því, að hundurinn myndi ráðast á lvann,, ef hann kæmi nær. En hjer var enginn tími til um- liugsunar.--------- # * Hann þokaðist nær og nær hundinum nveð byssvvna í útrjettri hendinni, en urrið í honum gaf það greini- lega til kynna, að hann var rjett að því kominvv að ráðast á gestinn. Ilin grænu augvv hans tindruðu. Mannering hleypti af byssunni. —------- Gasið rauk vvt vvr byssuopinvv. Huvvdúrinn tók andannv á lofti, sperti upp hausinn, og Mannering var dauð- hræddur um að skotið hefði ekki haft tilætluð áhrif. En svo hentist hundurinn alt í einu um koll og lá grafkyr eins og skotinn. Svitinn draup af enni Mannerings og lvann vitraði allur. Hann varð að bíta tönnunum fast saman, til' þess að geta lvugsað eðlilega. Ofsalegur svipvvr skein úr augunv hans. Enn sem komið var lvafði hann borið hærri hlut. Hann gekk rólega áfram og lokaði á eftir sjer hurð- inni, dró Iítið gluggatjald fyrir rúðuna og stóð nokkrar*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.