Morgunblaðið - 28.05.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.05.1938, Blaðsíða 3
Laugardagur 28. maí 1938. MORGUNBLAÐIÐ 8 Fá aðeins börn efnamanna aðgang í Mentaskólann? 102 bðrn stóðust inntðkupróf f Mentaskólann: Aðeins 25 fó inngöngu Skeiðarársandur að mestu í kafi íshrannir um allan sandinn Flugvjelin kom til Hornaf jarðar kl. 13,30 e. h. í gær, eftir þriggja stunda flug hjeðan úr Reykjavík. Flogið var yfir Skeiðarársand og innyfir Vatnajökul. Þokuslæð- ingur var yfir jöklinum svo Grímsvötn sáust ekki. Ekki sáust nein merki um eldgos, en hlaupið virð- ist geysimikið. Skeiðarársandur er að mestu í kafi. undir vatni og jakahrannir um allan sand. Bjöm Guðmundsson Höfn, Hornafirði, símaði Morgunblaðinu ofangreinda frásögn strax eftir komu flugvjelarinnar í Hornafirði í gær. A OO nemendur gengu að þessu sinni und- *r inntökupróf í 1. bekk Menta- skólans. Af þeim stóðust 102 próf- ið, en aðeins 25 fá að setjast í 1. bekk, því að enn er í fullu gildi hinn fáránlega fyrirskipun, sem kenslumálaráðherra Framsóknarflokksins gaf hjer u!m árið, þar sem Mentaskólanum var lok- að fyrir fleiri nemendum en 25 á ári. Afleiðingin af öllu þessu háttalagi er sú, að nú er orðið svo mikið kapphlaup um skólann, að að- eins örfá úrvalsböm og svo böm efnaðra foreldra, er ráð hafa á að kaupa dýra kenslu handa börn- unum, fá að njóta kenslu í Mentaskólanum. Er nokkuð vit i þessu fyrirkomulagi? Er nokkurt vit í, a® láta 90 ára gamlan hússkrokk ráða því, hve margir nemendur fái tækifæri til að njóta kenslu í besta og fullkomnasta skóla landsins? Síðari leiksýningar Reumerts-hjónanna Tovaritch, síðara leikritið, sem Reumerts-hjónin leika í, verður sýnt í fyrsta skifti á morg- un, en forsala aðgöngumiða hefst í dag kl. 4. Þeir, sem horft hafa með að- dáun á hinn undursamlega leik þessara göfugu gesta í „Það er kominn dagur“, munu nú fá tæki- færi til þess að sjá þau í gjör- ólíkum hlutverkum. Þar var þyngd og dýpt sorgarinnar aðal- atriðið, hjer er hin skringilegasta- kátína, hlandin dreymandi mýkt, þungamiðjan. Þeir, sem hafa haft tækifæri til þess að lesa þetta leikrit, hugsa til þess með ó- blöndnum fögnuði að fá að sjá slíka afburðaleikara fara með lilut verk stórfurstaxxs rússneslca og ltonu hans. Höfundur „Tovaritch", Jaques Deval, er einn af þektustu nútíma leikritahöfundum Fralcka. Þetta er ef tíl vill hans vihsælásta leik- riti Reykvíkingum gefst því þessa næstu viku það sjáldgæfa tæki- færi að sjá fremstu leikara Norð- urlanda fara, með höfuðhlutverkin xxr leikriti eins höfuðleikiúta- skálds einnar íielstu öndvegis- þjóðar álfunnar. Togararnir frið- heigirf landhelgi Landhelgisgæslan er nú að komast í sitt gamla horf hjá ríkis- ötjóminni. Bæði varð- skipin, Ægir og Þór liggja bundin við hafn- argarðana hjer í Reykja vík og mun ætlunin að iáta þau ekki fara út fyr en síldveiðin hefst. Erlendir veiðiþjófar eru ríkis- stjórninni sjálfsagt þakklátir fyr ir þessa ráðsmensku, enda nota þeir nú óspart landhelgina. í gær átti Morgunblaðið tal af Guðmundi Sveinssyni, skipstjóra á m./s. Huginn. Hann var þá ný- kominn úr ferð til Austfjarða. Á leiðinni suður, varð hann var við PRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Morgunblaðið hefir einnig dag- lega fengið skeyti frá Oddi bónda Magnússyni á Skaftafelli, þar sem hann lýsir hvernig hlaupið hag- ar sjer. Á fimtudag (uppstigningar- dag) símar Oddur svohljóðandi: Hlaupið braust geysimikið út í nótt og tekur yfir alt hlaupfar síðasta Skeiðarárhlaups (1934) og er nú h jeðan að sjá að heita eyrarlaust. Símalínan öli sópast burtu, nerna 4—6 staurar á öldu- sporði. — Klukkan 4 í nött virt- ist hiaupið ná hámarki. Þá var hjeðan að sjá eitt ölduhafrót 2 km. í vestur og svo störkostlegt, að annað eins hefir ekki sjest. KI. 9 í morgun var farið að lækka á boðunum. — Flóðið austan við sæluhúsið vii tist einnig hafa auk- ist; breidd þess um útfall 2—300 metrar, en dreifist mikið er fram á sandinn kemur og hefir eithvað af sauðfje farist þar í flóðinu. I gær símar Oddur svohlj.: Flóðið hjer eystra fór minkandi í gær, en óx austan við sæluhús- ið vestur á sandinn. Þar breið- ist nú flóðið mikið út. Verður tæpast sjeð fyrir jökulhrönn hvort sæluhúsið stendur. I gær fjell hjer á málma, kopar varð dökkblár og óvenjumiklar trufl- anir urðu á viðtæki. Hlaupið er nú sýnilega í rjenun. Helgi Arason á Fagurhólsmýri fór í dag á jökul til myndatöku. Morgunblaðið átti í gærmorgun tal við Hannes á Núpsstað. Var þá gott skygni austur. Sagði Hannes, að samfeld ís- breiða væri á sandinum frá Sig- urðarfitjar-álum og austur eins langt og sæist.. Væri að sjá einn hafsjór austur á sandinum og næði flóðið til Núpsvatna skamt suður á sandinum. Mikill vöxtur var í Núpsvötn- um, en ekki ísframburður þar. Ekki hafði Hannes sjeð nein merki um eldgos. Jóhannes Áskelsson og Tryggvi Magnússon lögðu af stað hjeðan á fimtudag og var ætlan þeirra að halda í einum áfanga alla leið austur í fljótshverfi. En vegna dimmviðris og mikilfar snjókomu austur í Skaftártungu, þótti ó- ráðlegt að leggja á Mýrdalssand xlndix' nóttina. Gistu þeir f jelág- ar því í Fagradal í Mýrdal. j í gærmorgun lögöu þeir svö á sandinn og komust klaklaust ■aústur, en færðin var vónd: yfir Hrífunesheiði. Stefán bóndi á Kálfafelli hafði alt tilbúið eystra og munu leið- angursmenn leggja af stað frá Káifafelli í dag og halda inn að jökli. Á morgún leggja þeir svo á jökulinu efrVeður og færð levfir. Prófi í forspjallsvísindum yið Iláskólanix er xiýlokið. Þessir stú- dexitar lilutu ágætiseiiikunxx • Að- alstéinix Guðmundssoii, Árni Thor- steinson, Ásberg Sigurðssön, Guð- rún Tulinius, Halluf Hallssön, Ilans Andersen, Iireiðar Ágxísts- son, Jón Halldórssöíi, Kristíh Þorláksdóttir, Láru.s Pjetursson. Magni Gxxðmundssou, Sigurlaxxg Björnsdóttir, Þórhallur Pálsson: Fyrstu einkunn hlutu: Árelíus Níelssoix, Ármann Helgason, Björgvin Bjarnason, Brandur Brvnjólfsson, Einar Vigfxxsson, Ezra Pjeturssoxi, Guðmxxndxir Björnsson, Guðmundur Evjólfssoix, Guðni Guðnason, Gunnar Hlíðar, Halldór Jakobsson, Jón Eiríksson, Kristján Jónsson, Margrjet Thor- oddsen, Pjetur Thorsteinssou, Sig- mundur Jónsson, Sigurður Sigurðs son, Sigurhjörtur Pjetursson, Skafti Friðfinnsson, Skúli Thor- oddsen, Torfi Guðnxundsson, Unn- steinn Beck, Viggó Tryggvason. Aðra einkunn betrí’hlutu: Andrjes Björnsson, Arni Kristjánsson, Ásta Björnsdóttir, Hallgrímur Dalberg, Högni Jónsson, Lárus Fjeldsted, Sigurður Kristjánsson. Aðra eink- unn lakari hlutu: Áki Pjetursson, Ei'lingur Brynjólfsson, Kári Sig- urðsson, Sigurðxxr Hafstað. Er það í anda hins sanna lýð-* ræðis, að aðeins börn efnaðra foreldra fái að ganga hinn svo kallaða mentaveg hjer á landi? Hefir það þó ekki hingað til verið aðailkeppikefli mestu hug- sjónamanna jxjóöar vorrar, að engin yinokun ætti að vera á ;mentuninni og a8 skólarnir ættu að vera opnir fyrir alla, fátæka sem ríka og hvaða stjettar sem þeir tilheyra í þjóðfjelaginu? Lokun Mentaskólans hefir hin^vegar þær afleiðingar, að það verða hjer eftir aðallega börn efnaðra foreldra, sem fá inngöngu í skólann, því að aðx1- ir hafa ekki ráð á að kaupa dýr^ kenslu til þess að undirbúa börnin. Það er ekki lengur nóg fyrir börnin, sem vilja komast inn í Mentaskólann, að þau standist inntökuprófið. Af 102, sem stóðust, prófið nú fá aðeins 25 að setjast í 1. bekk og þa,u val- in, sem hæsta fá aðaleinkunn við inntökuprófið. Hve mikið kapph'laupið er um skólann sjest best á því, að lægsta aðaleinkunn hjá þeim sem inn í skólann komast nú mun vera 8,3, en aðaleinkunin 5 nægir til að standast prófið. Vitanlega standa þau börn miklu betur að vígi í þessu kapphlaupi, sem notið geta tímakenslu og það máske yfir lengri tíma, til undirbúnings inntökuprófsins. — En það eru ekki nema efnaðir foreldrai', sem hafa ráð á að kaupa slíka kenslu handa börnunum. En hvað verður svo um þann fjölmenna hóp nemenda, sem lendir utandyra í Mentaskólan- um nú, vegna þess að ekki fá nema 25 inngöngu í skólann? Gagnfræðaskóli Reykvíkinga fær þá nemendur, sem hann getur veitt móttöku, en hans húsrúm er einnig takmarkáð. Heyrst hefir, að þessi skóli geti ekki tekið á móti nema 50 nem- endum og verða þá a. m. k. eftir 25 nemendur, af þeim sem stóðust inntökuprófið í Menta- skólann, sem ekki fá að njóta þeirrar skólakenslu, er þeir höfðu óskað og valíð sjer. Svona er þá ástandið. Gegnir furðu, að valdhafamir skuli láta þetta viðgangast lengur. Lokun Mentaskólans var neyð- arúrræði, sem aðeins mátti rjett læta sem bráðabirgðaráðstöf- un, meðan verið væri áð koma betri skipan á þessi mál. En með því að hafa skólann lok- aðan til frambúðar skapást það óþolandi ástand, að aðeins börn efnaðra foreldra fá þái* inn- göngu. Þau ein fá tækifæri til að njóta kenslu í besta og full- komnasta skóla landsins, Slíkt fyrirkomulag er óþolandi í Iýð- frjálsu landi. Mixmingarspjöld Sálarrannsókna fjelagsixis. Þeir, sem ætla að senda minningarspjöld um Einar H. Kvaran, eru mintir á, að spjöld Sálarrannsóknaf jelagsins fást í Reykjavík í bókaverslun Snæ- bjarnar Jónssonar, Austurstræti 4 og í verslun Guðnmar Þórðar- dóttur. Vesturgötu 28. Hjá Sigur- laugxx Pálsdóttur, Laugav. 2, Rann veigu Jónsd., Laufásvegi 34, Mál- fríði Jónsdóttur, Frakkastíg 14. — t Hafnarfirði hjá Soffíu Sig- urðardóttur, Skxxlaskeiði 2 og Steinunni ' Sveinbjörnsd., Strand- götu 33. Prentvillur voru í grein í Mbl. í fyrrad. um Friðrik heit. Jónsson: sr. Nikulás Daníelsson les sr. Kristinn Daníelsson, Jón lækxúr Árnason les Jón læknir Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.