Morgunblaðið - 09.12.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.12.1938, Blaðsíða 5
fíostudagur 9. des. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 'orgtmHafóð Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: Jðn Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgtSarmatiur). Auglýsingar: Árni Óla Ritstjórn, auglýsingar og afgreitSsla: Austurstrœti 8. — Slmi 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánutSi. í lausasölu: 15 aura eintakitS — 25 aura metS Lesbðk. NOKKRAR 8ÆKUR Gagnrýndar af: Magnúsi ^ónssyni, Guðm. Finnbogasyni og Pjetri Sigurðssyni LÆRDÓMSRÍK SAGA FORMAÐUR Framsóknar- flokksins er fyrir skömmu enn þann dag- í dag hvað af honum varð að lokum. Svo mik- .íkominn heim úr 3—4 mánaða. ið er víst, að stórtap varð á skemtiferðalagi um Ameríku. Hann er byrjaður að láta til sín heyra hjer heima um ýmis- legt, er hann Várð áskynja þar vestra. Meðal annars skrif- ;ar hann grein í Tímann 6. þ. mán., er hann nefnir: „Mark- aðir í Ameríku“. Þar segir hann m. a.: „Hinsvegar er margt, sem bendir til, að Islendingar geti, ef þeir sýna þrautsegju og Hugnað, unnið sjer varanlegan og mikinn markað (það er í Bandaríkjum Norður-Ameríku) fyrir hraðfrystan fisk, nokkurn markað fyrir saltfisk, og mik- inn markað fyrir síld í ýmsum myndum“. Þessi ummæli Jónasar Jóns- sonar minna átakanlega á at- þessari sendingu. Þegar svona fór öðru sinni var ekki hægt að kenna Kr. E. um, þar sem Fiskimálanefnd rjeði nú ein öllu. En þá er því haldið fram, að markaðurinn fyrir hraðfrystan fisk sje ekki til í Ameríku, eða a. m. k. svo lítill, að ekkert vit sje í því fyr- ir íslendinga, að seilast eftir þeim áhættusama markaði. í skýrslu þeirri, sem Fiski- málanefnd sendi frá sjer 1937 segir svo um þetta, á bls. 68: „Kristján Einarsson gerði sjer vonir um mörg þúsund tonna árlega sölu á frystum fiski til Ameríku. Sigurður Jón- Þjónusta, þrælk- un, fiótti Aatami Kuorttti: Þjón- usta, þrælkun, flótti. Síra Gunnar Jóhannes- son. Kristilegt Bók- mentafjelag . Rvík 1938. Ibók þessari skýrir prestur einn í Ingermanlandi, finskur að ætt, frá því er kom fyrir hann, er hann þjónaði lúterskum söfnuðum nálægt rússnesk-finsku landámær- unum. Alstaðar voru rauðu her- mennirnir og útsendarar leynilög- reglnnar, tjekkunnar, á ferðinni. Leyfi og allskonar vottorð varð að fá til hvers eins, en samt sem áður var sí og æ verið að óvirða og trufla hið kirkjulega starf. Loks fór svo, að prestur þessi var handtekinn vegna þess að hann vildi ekki gefa sig í þjónustu tjekkunnar og hjálpa þeim til að hafa upp á flóttamönnum frá , . , . markaðstíma og vel væri á burð! sem gerðust hjer fynr ha]dið Reyns]an sýnist hins. fáum árum. ★ Eins og menn eflaust muna ~tók Kristján Einarsson framkv,- stjóri sjer ferð á hendur til Ameríku haustið 1935. Hann fór í erindum Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, til þess að afla markaði fyrir sjáv- arafurðir okkar þar vestra. Þegar heim kom, sagði Kr. 'Einarsson nákvæmlega sömu sögu um markaðshorfur þar vestra og J. J. segir nú. Eftir að skýrsla Kr. E. lá fyrir vildi stjórn S. í. F. hefj- .ast handa um að vinna markað í Ameríku fyrir hraðfrystan fisk. Hún leigði skip og var byrjuð að kaupa fisk og frysta. En hvað skeður þá? Hin stjórn- skipaða Fiskimálanefnd leggur biátt bann við, að S. L F. sendi hraðfrysian fisk vestur, þareð þetta heyrði undir hennar verkahring! Og íslenska ríkis- stjórnin samþykti þetta. Var nú hinn frægi Steady farmur sendur til Ameríku, og einn af hæstsettu gæðingum stjórnarinnar, Sigurður Jónas- son sendur með og honum falið .að annast sölu á farminum. En asson áleit aftur á móti, að 500 —1000 tonn gætu komið til |Rússlandl- Var hann sakaður fyrir mála, ef fiskurinn kæmi á besta, fagnbyitingarstarfsemi og fluttur í þrælkunarvinnustöð eina nálægt Hvítahafinu. Eftir nokkra mánuði J vegar benda til þess, að ekki sje mikils að vænta fyrir Is- lendinga af frekfiskmarkaðin- um ameríska og sala þeirrar vöru til Ameríku hljóti að verða áhættuviðskifti, háð dag- legum verðsveiflum“. Þar með þóttist Fiskimála- nefnd hafa gert hreint fyrir sínum dyrum. ★ Er ekki þessi saga harla lær- dómsrík? —Stjórnarflokkarnir banna S. I. F. að gera tilraun með að vinna markað í Ame- ríku fyrir hraðfrystan íslenskan fisk. Þó var þetta eina færa leiðin til þess að ná árangri. S. í. F. hafði náð hinum bestu samböndum í Ameríku og hafði öll skilyrði til þess að koma vörunni inn á markaðinn. Þegar svo allar tilraunir Fiskimálanefndar til að vinna markað í hinni auðugu heims- álfu fóru út um þúfur, þá er reynt að breiða yfir afglögin með því, að segja, að markað- urinn sje ekki til! Finnur Jóns- son fór nákvæmlega eins að, er hann á árunum lokaði síldar- markaðinum í Ameríku með 15 þúsund tunnum. Meiri markað- það fór alt í handaskolum; 'ur er ekki til þar vestra, sagði Sigurður gat ekkert selt, en'spekingurinn Finnur, og stjórn- neyddist að lokum til að flýja ] arflokkarnir þökkuðu honum á náðir umboðsmann S. í. F. í fyrir dugnaðinn! New-York, sem tókst af aðstýra stórfeldu tapi. Tapið á farm- inum nam þó tugum þúsunda. Þegar Sigurður kom heim úr þessari frægu Vesturheimsför kendi Fiskimálanefnd óförun- En nú, þegar formaður Fram- sóknarflokksins kemur heim úr sinni löngu skemtiferð um Ameríku, verður hann til þess að segja þeim Sigurði Jónas- um því, að Kr. E. hefði gefið^syni, herrunum í Fiskimála- rangar upplýsingar um flestjnefnd og Finni Jónssyni, að alt er snerti frágang og meðferð sem þeir höfðu um þessi mál sagt, var tóm vitleysa! Er þetta ekki lærdómsrík saga? á fiskinum, sem vitanlega átti ekki við nein rök að styðjast. Gerði svo Fiskimálanefnd aðra tilraun, sendi fisk vestur og nú rjeði hún ein öllu um til- „Ást og knattspyrna“ heitir högun. En það fór sömu leið. skáldsaga, sem Knattspyrnufjelag Fiskurinn lá óratíma geymdur Reykjavíkur héfir gefið út og er í frystihúsi, og vita víst fáir i komin á bókamarkaðinn. tókst lionum þó að flýja, og komst hann eftir voðalegar þjáningar og örðugleika til Finnlands. Bókin er fábærlega látlaust skrifuð, og ómögulegt er að hugsa sjer annað en hárrjett sje frá öllu skýrt. Ilann er ekkert að út- húða rússnesku embættismönnun- um, heldur getur hann þess með mestu samviskusemi þegar þeir eru kurteisir í framkomu og vina- legir. Og því síður gerir hann sig að neinni hetju, heldur lýsir kvíða sínum, ótta og ístöðuleysi. En það er eitt sem heldur honum jafnan föstum, og það er trú lians og trúnaður við Guð og hans málefni. Einmitt vegna þess, hve látlaust bókin er skrifuð verða lýsingar hennar svo ægilegar sem raun er á. Þetta er sönn saga, og þess vegna heldur hún lesandanum hugföngnum frá upphafi til enda. Lífið á þrælastöðjnni er svo ógur- legt, að ekkert fær því lýst annað en köld og látlaus frásögn. Svo mikilli ógn lýsir þessi frásögn, að fáir munu geta lesið haná ósnortn- ir, og flestum mun þykja nóg um. En flóttanum er þannig lýst, að enginn „reyfari“ getur haldið les- andanum fastar, en hjer er gert. Þessi ágæta bók á fullkomið er- indi til íslenskra lesenda. Þegar verið er að dásama hina rúss- nesku Paradís, er jafn gott þó að sannar sagnir berist af því, hvern- ig ranghverfa þessarar sæluvistar er, og með livaða meðulum Bolsje- vikkarnir eru að reyna að gera fólkið farsælt. Það á að gera með því að svifta það bæði andlegu og líkamlegu frelsi. En utan um þ^ssa „Paradís“ er svo slegið órjúfan- legri skjaldborg t-il þess að eng- inn komist burjht þaðan. Bókin er bæði fróðleg og ljós og engum mun leiðast meðan hann les hana. Þýðingin virðist vera góð, en ekki hefi jeg borið hana Skíðakappinn Mikkjel Fönhus; Skíða- kappinn. Skáldsaga. — Gunnar Andrew þýddi. Skáldsögur um íþróttakappa eru nú mjög í tísku, eins og við er að búast. Mikill hluti hinn- ar uppvaxandi kynslóðar iðkar íþróttir, hugsar um íþróttir og vill lesa um íþróttir. Það er því mikill markaður fyrir íþróttabæk- ur, og þá ekki síst íþróttaskáld- sögur, þar sem blandað er saman á viðeigandi hátt spennandi kapp- leikjum snjöllustu íþróttamanna og rómantískum ástaræfintýrum. Flest þessi rit eru ákaflegt ljett- meti, skrifuð til þess aðeins að stytta mönnum stundir, og gera ekki kröfu til þess að teljast bók- mentir. Höfundarnir eru tíðnm litlir íþróttamenn, svo að frásögn þeirra verður ýkt og ósennileg. Þessi skáldsaga er með nokknS öðru sniði. Höfundurinn hefir ekki kært sig um að íáta ástaræfin- týri söguhetjunnar vera annan aðalþáttinn í frásögninni, og ber ekki á öðru en að honum hafi tekist að gera söguna nógu skemti lega án þess. Þá virðist höfund- urinn vera vel kunnugur þeirri íþrótt, sem hann ritar um. Sagan segir frá nnglingspilti úr sveit, sem kemur í fyrsta skipti til höfuðboragrinnar til þess að taka þátt í mikilvægustu skíða- kappgöngu á árinu, 50 kílómetra göngu, sem er einhver allra erfið- asta íþróttaraun, sem íþróttamenn þreyta. Hann er þarna einn síns liðs, óþektur og umkomulaus, en það verður þó hann, gem bjargar sæmd þjóðarinnar, þegar kross- trjen bregðast í samkepninni við hina erlendu skíðagarpa. Sagan fylgir honum síðan í 2 ár og skil- ur við hann, þar sem hann svífur fram af stökkpallinm á Holmen- kollen. Það sem einna mest skilur þessa skáldsögu og flestar aðrar er, að full af fróðleik og yfirlætislaus’ lijer er ekki dreSin f.íöðui’ yfir Hún ber það með sjer, að hjer skuggahliðar íþróttakappleikj- Nutidens Island Nutidens Island i Tekst og Billeder. Udgivet og redigeret af Legations- attaché Vilhjálmur Fin- sen og Redaktör Skúli Skúlason i Aníedning af Tyveaarsdagen for Is- lands Selvstændighed. Hovedkommissionær; IJge bladet Fálkinn. Reykja- vík 1938. eg hefi ekki sjeð neinn blaða- dóm um þetta rit ennþá, en það er áreiðanlega eitthvert þarf- asta verkið, sem unnið hefir verið til þess að minnast fullveldis vors. Það eru 29 greinar um land og þjóð og menningu vora frá ýmsum hliðum síðastliðin 20 ár, og þó oftast jafnframt gerð grein fyrir ástandinu, áður en það tíma- bil hófst. Fyrirsagnir greinanna eru þessar; Inngangur, Konungsætt íslands, Kveðja til Norðurlanda, frá Her- manni Jónassyni forsætisráðherra, Kveðja til Norðurlanda, frá Sveini Björnssyni, sendiherra íslands í Kaupmannahöfn, Sambandslögin og hvernig þau urðu til. Yfirlit yfir stjórnmálin, Leiklist og tón- list, Listir og bókmentir, íslenskt skólaskipulag, Reykjavík, höfuð- staður Islands, Þjóðminjasafn Is- lands, íslendingar og bækurnar, Háskóli íslands, Þjóðskjalasafnið, Norðurlönd og íslensk menning, Ásjóna íslands — nokkur ein- kenni landsins, Ferðalög á ís- landi, Landbúnaður íslands í deiglunni, Landið skóglausa og akralausa, Slysavarnir á sjó, ís- lenskar fiskveiðar, Hverar og hvítir fossar, Sogstöðin, Samgöng- ur fslands, Heimilisiðnaður — iðn- ir — vjelaiðnaður, Póstur, sími, útvarp, Framkvæmdastjórnin, kirkjan og heilbrigðismálin, Versl- un og fjármál, Þingvellir — helgi- staður íslands. Frásögnin er ljett og fjörug, hafa verið að verlti reyndir og slyngir blaðamenn, sem vita, hvernig halda þarf á slíku efni, svo að það verði girnilegt til lestrar almenningi í útlöndum. Bókin er auðvitað miðuð við lesendur á Norðurlöndum, og því eru greinarnar ýmist ritaðar á dönsku, norsku eða sænsku. Hún er prýdd 108 myndum, sem eru vel valdar og prýðilega gerðar. Eiga höfundarnir alþjóðar þökk fyrir verkið. G. F. „Miklir menn“ heitir bók, sem Ólafur B. Erlingsson hefir gefið út; höfundur er Sigurður Einars- son. í bólrinni eru æfisögukaflar ýmsra merkra manna, svo sem Chamberlains, Hitlers, Daladiers, Mussolinis, Krishnamurti, Carden- as o. fl. Hjónaefni. I. des. s.l. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ingi saman við þanu texta, s°^ ’'ún björg Þorstmusdóttir Bachmann er gerð eftir. Frágaugur er góður og Kjartan Tóusson, rafsuðumoist Bókin verður mikið lesin. M. J. ari hjá vjelsm Hjeðni anna. Fyrst og fremst hve mjög íþróttamaðurinn verður að leggja að sjer í jafnerfiðri samkepni, og það verður hverjum manni ljóst, að slíkt er eltki á annara færi en gallhraustra manna og fullþjálf- aðra. Þá er það, sem meira er um vert, að sigurvíman, fagnaðarlæti áhorfendanna og aðdáun fagurra kvenna vill stíga ungum og ístöðu- litlum mönnum til höfuðs, verða til þess, að þeir slitna upp úr jarðvegi sínum, og þá er hættan á, að þeir nái ekki að festa rætur annarsstaðar. Það er sorglega satt, að meðal stórþjóðanna verða margir fræknir íþróttamenn að hálfgerðum ræflum af þessum or- sökum, að þeir hafa hugsað meira um sigurvinninga heldur en fram- tíð sína. Hjer á landi er íþrótta- mönnum .ekki hossað svo hátt, að á þessu sje hætta — sem betur fer. „Skíðakappinn" er mjög skemti- lega skrifuð saga, og er engin hætta á, að lesandanum Ieiðist, P. Sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.