Morgunblaðið - 18.04.1939, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.04.1939, Qupperneq 6
6 iíORGUNBLAÐIÐ V erslunarþingið FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. erlendis lán til a. m. k. 10 ára, til greiðslu á skuldunum. Mætti og gefa út ríkisskuldabrjef í er- lendri mynt til greiðslu á skuldun- um, með 4%% vöxtum. Bjóst ræðumaður við að margir, sem eiga hjer innifrosnar skuldir, mundu vilja þiggja slík ríkis- skuldabrjef. Til tryggingar skulda brjefunum ætti að leggja upphæð- ina inn í Landsbanka Islands, og greiddi bankinn þau þegar þau fjellu í gjalddaga. Að öllu athuguðu eru tvær meg- inhliðar á gjaldeyris- og innflutn- ingsmálunum. Skifting innflutn- ings annarsvegar og skifting gjaldeyris hinsvegar. Stefnan til þess að fá þetta lagfært er afnám haftanna. Síðan spunnust nokkrar umræð- ur um þetta mál og tóku til máls Oddur Ouðjónsson skrifstofustj., Pinnbogi Guðmundsson útgerðar- maður og Eyjólfur Jóhannsson framkv.stj. og Eggert Kristjáns- son stórkaupm. Að lokinni umræðu var lögð fram svohljóðandi ályktun: % „Verslunarþingiff 1939 ályktar aS slora á ríkisstjórn og Alþingi: a) að stefnt verði nú þegar að af- námi haftanna, eftir því sem fœrt þyk- ir, og sje sú framkvœmd hafin með þvi, að setja nauðsynjavöru nú þegar í „frílista“. b) að ge.rð sje gangskör að því þegar í stað, að semja um eða láta taka lán til að greiða innifrosnar erlendar versl- tmarskuldir, og með því tryggja gengi lcrónunnar. c) að tekin verði upp ný tilhögun með afhending og afgrei.ðslu gjaldeyr- is, er tryggi að yfirfærsla fáist út á þau leyfi, sem gefin erú út, og um leið, að trygt vcrði jafnrjetti. í útMutun innflutnings og ráðstöfun gjaldeyris“. Var tillagan samþykt í einu hljóði. Á fundinum, sem hófst kl. 5 s.d. var gengismálið til umræðu. Framsogu hafði dr. Oddur Gu'ðjóns- son .Hann rakti í stórum dráttum sögu þessa máls og skýrði frá þeiin gengis- breytingum, sem hjer hefðu orðið, eftir að íslenska krónan slitnaði úr tengslum við dönsku krónuna. A þessum fundi voru mættir þeir Ól- afur Thors og Jakob Miiller og tóku báðir til máls. • ’!■,»(. JlíTn' *( Ólafur Thórs skýrði fundinum frá því, sem gerst hafði í stjórnmálunum, .að Sjálfstæðisflokkurinn hefði ákveðið 'að ganga til samvinnu við núverandi ::stjómarflokka um myndun stjómar — þjóðstjómar. Hann skýrði nánar frá fyrirhugaðri verkaskiftign stjómarínn- ar og því, hvað Sjálfstæðisflokkurinn 'legði áherslu á að gert yrði nú. Jakob Möller fór nánar inn á þessi múl, einkurn viðhorfið til verslunar- ■ málanna. Hallgrímur Benediktsson formaður Verslunarráðs þakkaði þeirn Ólafi og Jakob fyrir komuna á fundinn og árn- aði þeim heilla í hinu mikla og vanda- sama starfi, sem þeirra biði nú. Hann harmaði það, að verslunarmálin • ígjaldeyris- og innflutningshöftin) skvldu ekki verða í höndum ráðherra Sjál'fs'tæðisflokksius. En að verslunar- stjettin yrði að vona, að verulegra á- hrifa Sjálfstæðismanna gætti í þessuin málum í framtíðinni og þeir fengju ýmsu til leiðar koinið, til umbóta á þessu sviði. STRÍÐSHÆTTUNEFNDTN. Síðasta málið á dagskránni var, að Hallgrímut Benédiktsson gaf skýrslu um störf nefndar þeitTar, sem skipuð v,ar á s. 1. ári, er gera skyldi tillögur um, hvað tiltækilegt væri að gera til þess að búa þjóðina undir stríð. Nefndin hefði lítið aðhafst, enda hefði hún ekkert vald og engin ráð til neins; vantaði meira að segja starfs- reglur. Formaður nefndarinnar, Sig- urður Jónasson hefði nú sagt starfi sínu lausu, en við tekið Gruðbrandur Magn- ússon forstjóri. Hann myndi nú beita sjer fyrir því, að fá starfsreglur handa nefndinni, ef hún ætti að starfa áfram. Verslunarþing- inújslitið I gær Ígær var settur fundur kl. 2. í fundarbyrjun mintist for- seti frú Sigríðar Björnsdóttur, sem andaðst hafði á meðan Verslunarþingið stóð. Hún hafði um mörg ár verið þátttakandi í Verslunarráðinu. Stefán Þorvarðarson, skrif- stofustjóri í utanríkismálaráðu- neytinu flutti síðan erindi sitt um viðskiftasamninga við út- iönd, og er skýrt frá erindi hans á öðrum stað. V ERÐ LAOSEFTIRLITIÐ. í erindi sínu um verðlagseftirlitið, rakti dr. Oddur öuð.jónsson, skrifstofu- st.jóri, nokkrar tölur, sem sýna, hve feiknarlegar árásimar á verslunará- lagningu kanpmanna em, hve ósvífnar 'og rakalausar. Verðlag á nokkrum vörategundum væri að vísu hærra hjer en á erlendum markaði, en taka yrði tillit til þess, að innflutningshöftin hefðu haft í för meö sjer að verslun- arumsetning kaupmanna hefði minkað niður í alt að 10% af því, sem hún var áður, án þess að verslunarkostnaðuriim minkaði nokkuð vemlega. Hjer kæipi líka til greina, að kanpmenn gætu ekki gert jafn hagstæð kaup og áður, vegna haftanna, og nefndi ræðumaður sem dæmi, að árið 1930 hefðu kaupmenn sýnt, að útlit væri fyrir að verðið á kornvöm myndi hækka stórlega, og því væri nauðsynlegt að þeir fengju leyfi til að flytja inn áður en hækkunin skvlli á. En innflutningsnefndin dauf- heyrðist, Hjer kæmi enn til greina, að kaupmenn gætu, ekki gert jafn stór kaup og áðuiy og yrðu því að búa við bæm vérð. Loks hefði flutningskostn- aður hækkað og tollar tvöfaldast. Utsvör hefðu þrefaldast úr (vísitalan) 100 árið 1914 í 320 árið 1938. En dýrtíðin, sem orðið hefði síðustu áratugina væri þó ekki nema að litlu leyti af völdum kaupmanna. Þetta mætti sanna með tölum úr verð- lagsskráningu hagstofunnar, en hún birtir mánaðarlega framfærslukostnað fimm manna fjölskvldu. Þessi kostn- aður hefði verið árið 1014 kr. 1800, en 1938 kr. 4723. En hjer af væru aðeins kr. 1615 vörur. Hitt væri húsaleiga, skattar, útsvör o. fl. Árið áður, 1937, hefði vörurnar i framfærslukostnaðinum numið kr. 1931. Þar af hefðu kr. 1491 verið inuleiíd- ar vörur, en kr. 440 eflendar vömr. Af þessu mætti sjá, hve hlutur erlendu vörunnar, sem mest er látið af að lagt sje á, er lítill miðað við framfærslu- kostnaðinn. En hjer bætist enn við að innlenda varan hefir hækkað st-órlega meir, heldur en erlenda varan síðan 1914. Sje vísitalan 1914 sett = 100, verður vísitala erlendu vömnnar 1938 ~ 164, en innlendu vörunnar = 221. En verðhækkunin á innlendu vörunni á að miklu leyti rót sína að rekja til iandbúnaðarlöggjafarinnar, sem sett- var 1935. Mismunurinn á verðhækkun innlendu og erlendu vömnnar kemur enn skýrar í ljós. þegar bomar em saman einstakar vörutegundir. Yerð- hækkunin síðan 1914 hefir orðið sem h jer segir: Á erlend/u vörunni. 1914 1938 Kom 100 153 Sykur •.. 100 107 Kaffi . 100 A innlendm vörunni. 153 1914 1938 Mjólk • 100 209 Kjöt .. 100 243 Fiskur 100 195 VERÐLAGSNEFND. Ræðumaður vjek síðan að störfum verðlagsnefndar. Hún hefði frá því að hún tók til starfa í okt. síðastl. sett hámarksverð á ávexti, vefnaðarvörur, búsáhöld og byggingarvörar, og hefði nú til meðferðar hámarksverð á inn- lendri framleiðslu. Búast mætti við, að nefndinni yrði falið að setja bámarks- verð á fleiri vörur. Hann gagnrýndi mjög ýmsar starfsaðferðir hennar, en taldi þá hættulegasta, er hún reyndi að raska viðurkendum viðskiftareglum, eins og t. d. er hún gerði mjög lítinn mun á stóru og smáu vörumagni. Einnig væri athugavert, að hámarks- álagningin væri ákveðin miklu minni en í nágrannalöndunum, þrátt fyrir að aðstaðan væri hjer margfalt örðugri en þar, vegna: haftanna. tiltölulega lítillar umsetningar o. fl. Að lokum vakti fæðumaður athygli á því, að ef þessari stefnu yrði haldíð áfram,, þyrfti Revkj avíkúfbær að fara að litast um efti'r nýjúm tekjustofn- um, þar sem þess væri þá ekki aö vænta miklu lengur að kaupsýslumenn gætu staðið uhdír 40% af útsvömnúm, eins og þfeir gera nú. VERSLUNAR- og IÐNRÁÐ. Undir dagskrárliðmun : „Önnur má]“, flutti Sigurjón Pjetursson tillögu um það, að sainvitma yrði tekin upp milli iðrifek’énda í Fjelági ísl. iðnrekenda og Verslunarráðs íslands, Og að stofnað yrði Versl'uMr*- óg iðnráð íslands. Fji'kk má! hans góðar undirtektir: og var samþykt tillaga um að möguleik- ar á þessu yrðu rannsakaðir. Fjel. ísl, iðnrekenda mun táka þetta mál fyrir á aðalfundi sínum í næstu viku. V E R SI JíN A R liÁ DI1) ■ Áður en þingíiiú vár slitið, voru til- kynt úrslit kosningarinnar í Verslun- arráð íslands. Þrír menn gengji úr stjórninni og vora tveir þeirra endur- koshir, en einn, Carl Proppé, hafði beðist tindan endurkósningu. Als voru .gréidd 184. atkvæði: Kosningu hlutu: Haraldur Árnáson (endurk.) Jóhanu Ölafsson (endurk.) og Magnús Kjaran. Varamaður var kosinn Tómas Tóm- asson. Porseti þingsins, Magnús Kjaran, sleit síðan þinginu með snjallri ræðu. Jarðarför frú Önnu L. Thorodd- sen fór fram í gær. Síra Friðrik Hallgrímsson flutti húskveð.ju og síðan var kistan flutt í Templara- húsið og gekst Ht. Verðandi þar fyrir minningafathöfn. Báru eldri fjel. úr stúkunhi inn í húsið. Pjetur Zophoniasson ættfræðingur fliitti minningarræðu, söngkór ungméyja úr K. F. U. K., undír stjórn Svan- laugar Sigurbjörnsdóttur, anriað- ist söngínn. Eggert. Gilfer Ijek sorgarlög fýrir og eftir. Embætt- ismenn úr stúkunni báru síðan kistuna út að kirkju. Inn í kirkj- una báru fjelagar Tniboðsfjelags- ins. Síra Bjarni Jónsson flutti lík- ræðuna, en læknar báru kistuna úr kirkju. Þriðjudagur 18. apríl 1939. Viðskiftasamn- ingar okkar við útlönd Úr erindi Stefáns Þorvarð- arsonar, skrifstofustjóra Ierindi um viðskiftasamninga okkar við erlend ríki, sem Stefán Þorvarðarson flutti á Verslunarþing- inu í gær, skýrði hann m. a. frá því að við hefð- um síðustu árin notið nokkurs stuðnings frá sambands- þjóðinni, Dönum, til þess að ná hagkvæmari viðskiftasamn- ingum en ella. í samningi okkar við Dani frá árinu 1935 er ákvæði, sem að slíkri aðstoð lýtur. Stefán hóf mál sitt með því að vekja athygli á örðugleikum þeim, sem öll ntanríkisverslun á við að búa. Jafnvel þar sem við nytum bestu tollkjara, eins og í Brasilíu og Kúba, yrðu örðugleikar þessir á vegi okkar. Svo væri tilskilið, að við flyttum inn frá Kúba hálft á við það, sem við flytjum út þangað, en í reyndinni befði þetta orðið svo að við befðum árið 1937 flutt. meira inn frá Kúba, en við fluttum út þangað. Hjer virtist stefna í áttina til jafnvirðiskaupa. Norðmönnum tókst að fá 50% lækkun á tollunum á saltfiski til Argentínu. Við ættum því hjer í harðri sainkepni. I Argentínu fengju þeir einir að sitja að Lag- stæðasta gengi, sem gerðu jafn- virðiskaup. Til þess að efla að- stöðu okkar í þessu tilliti hefðum við fengið aðstoð frá Dönum, og væri það uppbót á viðskiftahalla okkar við þá. I dag myndu verða undirritaðir í Buenos Ayres samn- ingar milli Islendinga og Argen- tínumanna um bestu kjör. Eins hefðum við notið aðstoðar Dana í viðskiftum við Itali. Danir buðust til þess síðastl. ár að kaupa vörur í Italíu fyrir 4 milj. líra, sem við fengjum að greiða með saltfiski. Þetta hefði ekki verið nöt^ð að fullu, en yrði væntan- lega nbtað í ár, ef nægur fiskur væri til. Samskonar þríhyrnings- viðskifti hefði ekki verið hægt að ná á sínurn tíma við Þjóðverja o‘g* Spánverja. Skýrsla væri ókomín um við- skiftahorfurnar á Spáni, en útlit, nm þær væri ekki gott. Um Portú- gala væri það kunnugt, að þeir hefðu skuldbundið sig til þess að taka 40% af saltfisksinnflutningi sínum aí Norðmönnum með heims- ffiarkaðsverði. Augljóst væri þver áhrif þetta hefði á sölu hjeðan til Portúgal og verðið. Óvitað væri enn hvenær sam- ræðm* yrðu teknar upp aftur við Breta, en þær voru iátnar niður falla haustið 1936. Til Póllands hefði okkur tekist að fá levfi til að selja 50 þús. tunnur af matjes- síld, og auk þess frystan fisk og aðra síld. Þetta hafi gerst með aðstoð rá Dönum. 25. febrúar síðastliðinn hafi greiðslusamkomulagið við Þýska- land verið enduruýjað; tekist hafi að ía lýsiskvótann aukinn, og auk þess sölu á kryddsíld, fiskflökum, grásleppuhrognum, fiskimjöli til manneldis o. fl. Það hefði áhrif á verslunarjöfnuðinn við Þýskaland, að greiða vrði flutningakostnaðinn í clearing, nema að því leyti, seni liin ísl. skip gætu gert innkaup sín í Þýskal. Um síðustu áramót hafi jöfnuðurinn ]ró virst óhagstæður fyrir okkur meir en þessu nemur, og stafar það aðallega af inn- eignum, sem við áttum í Þýska- landi áramótin 1937—1938. Um viðskifti okkar við DaJii væri það að segja, að tilraunirnar til fóðrunar búpanings með síldar- rnjöli hafi gefist vel. En framleið- endur yrðu að gæta þess að nota aðeins góð hráefni til framleiðsl- unnar. Mætti þá gera sjer vonír um allmikla síldarmjölssölu til Danmerkur; mjölið væri notað til að fóðra mjólkurkýr og grísi, Frá Finnlandi hefðu borist allmargar fyrirspurnir um síldarmjöl. Svíar hefðu tekið vel málaleitunum um að lækka hið háa leyfisgjald á innflutningi kindakjöts. í Noregi hefðum við fengið hækkaðan kjöt- kvótann um fjörðung í norsku samningunum, sein gerðír voru I febrúar (Mbl. hefir áður skýrt frá, þessum samningum). Norðmenn hefðu gengist undir að koma í veg fyrir að nokkuð verulegt kæmi á markaðinn í Noregi af kinda- kjöti frá öðrum löndum. En síð- ustu árin voru Argentínumenn farnir að selja þangað allmikið af ódýru saltkjöti. Um Norðurlönd alment sagðí Stefán, að það væri okkur mikils virði að geta tekið þátt í viðræð- um um sjersamninga þeirra á milli, sem ekki væru birtir. Fengj- ust í þessum viðræðum mikilvæg- ar upplýsingar um þann vanda, sem steðjaði að utanríkisverslun þjóðanna alment, og hvernig úr honum er leyst. Ræðumaður skýrði nú frá við- skiftasamningum milli annara þjóða, sem áhrif hefðu á viðskift- in í heiminum alment og okkur Islendingá sjerstaklega, og mintist sjerstaklega á bresk-ameríska samninginn, sem gerður var síð- astliðið ár og hóf bestu-kjara- stefnuna til nýs vegs. Samning- ur þessi hefði haft í för með sjer tollalækkun á ýmsum sjávar- útvegsafurðum. Færeyskur kútter kom til Hafn- arfjarðar á sunnudaginn með veik- an mami.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.