Morgunblaðið - 18.04.1939, Page 7

Morgunblaðið - 18.04.1939, Page 7
Þriðjudagur 18. apríl 1939. MORGIJN BLAðltí I matinn í dag; ný ýsa, nýr færafiskur, nýr rauðmagý, roðflettur stein- bítur til að steikja og m. fl. Saltliskbúðin Hverfisgötu 62. Sími 2098. aoŒinc Trjesmiðavjeiar ásamt mótorum og tilheyr- andi ahöldum, til sölu nú þegar. Uppl. í síma 4094. 30 OOOOOOOOOOOOOOOOOO Í7mannabílli og 5 manna bíll til sölu. Uppl. í síma 4094. >00000000000000000 f % % Glænýr f t ♦T* Y v 1 ¥ Silungur Nofdaliíshús Sími 3007. Ný ýsa Rauðmagi — Færafiskur Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. M.s. LAXFOSS fer til Breiðafjarðar laugardaginn 22. þ. mán. Viðkomustaðir þeir sömu og vanalega. Flutningi veitt móttaka föstu- daginn 21. þ. m. Blý kaupir Verslun O. Ellingsen fa,f. „lráari©sg£t- fer í dag; kl. 12 á háde.eö um Vestmannaeyjar til Aber- deen, Leith, Gautaborgar og: Kaupmannahafnar. Minning Rannveigar Sæmundsdóttur Idag verður til moldar borin sæmdarkonan Rannveig Sveins dóttjr. Hún var fædd 20. des. 1850, en andaðist 4. þ. m., og var því á 89. aldursári er hún ljest. Rannveig var Skaftfellingur að uppruna, fædd austur í Lóni, en fluttist á 1. ári vestur á Síðu og 6 ára gömul til Keflavíkur með foreldrum sínum og ólst þar upp hjá þeim. Faðir hennar var Sveinn Pjetursson, bónda í Bæ í Lóni Sveinssonar, prófasts í Aust- ur-Skaftafellssýsln Pjeturssonar, spítalahaldara á Hörgslandi á Síðu. Móðir Rarmveigar var Sól- veig Bjarnadóttir Einarssonar. bónda á Fossi og Heiði á Síðu. Var Sólveig Ijósmóðir í Keflavík og þar svðra um langt skeið og nant bæði álits og vinsælda í starfi sínu. Maður Rannveigar var Magnús Guðnason; bjuggu þau fyrst í Hákoti í Njarðvíkum og síðar í Keflavík, en fluttust til Reykja- víkur 1898. Magnús var Reykvík- ingur að upprúna, nafnkendur formaður og sjósóknari meðan hann var á besta skeiði og auðn- aðist honum að bjarga mörgum mönnum úr sjávarháska. Þrjú börn þeirra eru á lífi: Sveinn, áður búandi í Gerðum, Sólveig og Priðrik heildsali hjer í bænum. Dáin enj: Páll, ljest á barnsaldri, Magnús, druknaði við Kaliforníuströnd, og Guðrún, ljest í Winnipeg. Rannveig var fríð kona sýnum og bar aldurinu vel. Áv.alt blíð- lynd, glöð og góð og munu allir þeir, er liana þektu, minnast hentw Dagbóþc. ÍXI Helgafell 59394187-VI-2. I. O. 0. F. — Ob. 1 p — 120418814 — P- St. Veðurútlit í Rvík í dag; All- hvass SA. Rigning. Næturlæknir ar í nótt Kjartan Oláfsson, Lækjargötu 6 B. Sími 2614. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. $=«•; ' ■ ar með sörnu hl ýjunni mættu h; á hemri sjálfr Rannveig var mjöpr fús, las mikið o v fyljr legt vel neð öllurn viðb til 1) ins síðasta. Ilitn starfsöm, fórnfús og \ ög hafði einlæga lÖltg Iiðsinna þeirn, er bágt áttu. Þegr ar hún varð fýriv effiðleikum Og sárum ástvinamissi, sótti hnn styrk til aflgjafans eilífa, drotý ins vors Je'sú Krists. Olína skáldkona Andrjesdóttir ltvað til hennar áttræðrar; Þú hefir lifað lengi og vel og lært að skilja og blessa liel og gefa sjálf og sakna, — og svö ið lífsins sólarlag þú sjerð hinn endaláusa dag. Þjer verður gott að vakna. Blessuð sje mmning ltennar. Skrifstofa mfo og vörugeymsla verður lokuð i dag vegna jarðarfarar. Friðrik Magnús§on, I María Magnúsdóttir, Hverfis- götu 49, verður áttræð í dag. Hjúskapur. S.l laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Steindórsdóttir og Guð- jón Brynjólfsson. Ileimili ungu hjónanna er á Grettisgötu 16. Eiríkur Tómasson, frá Járngerð- arstöðum í Grindavík, var lagður inn á Ilafnarfjarðarspítala síðast- liðið laugardagskvöld. Hafði hann handleggsbrotnað illa. Fimleikafjelag Hafnarfjarðar hjelt aðra fimleikasýningu sína í gær. Sýndu þrír flokkar, karla, kvenna og drengja. Sýningar tók- ust vel og voru sæmilega sóttar. Frú Soffía Guðlaugsdóttir hef- ir beðið blaðið að geta þess, að hún annast ekki leikstjórn á sjón- leiknum „Þyrnirósa“, eins og mis- prentast hefir í „Barnadagsblað- iuu“. Hr. Valur Gíslason stjórnar leiksýningumii. Af veiðum komu í gær Gvllir með 90 og Skallagrímur með 85 föt lifrar. M.s. Dronning Alexandrine fór áleiðis til Kaupmannahafnar í gær kl. 6. Farþegar með , m.s. Dromring Alexandrine t-il útlanda í gær: Katla Dagbjartsdóttir,’.Lilly Auð- uns, Aðalheiður Erlendsdóttir, Salóme Þorsteinsdóttir, Kári Gunnarsson, Elísabet Guðmunds- dóttir, Sigurður Gudberg, Ilarald- ur Sigurðsson með börn, Zimmer- rnann ræðismaður, Jónas Sveins- son læknir og Lúðvík Sigurðsson. Dr. Niels Nielsen hefir verið skipaður prófessor í landafræði við háskólann í Kaupmannahöfn. Er hann ýmsum kunnur af rann- sóknarferðum sínurn hjer á landi. (h’L). Á samsöng Fóstbræðra í ltvöld feru allir aðgöngmniðar uppseldir, en örfáir miðar fást á samsöuginn annað kvöld. Knattspyrnufjelagið „Víkingnr“. Æfing hjá I. og IT. fl. í kvöld kl, 8 á íþróttavellinum, Til fólksins í Kotvogi: J. Ó. 5 kr. Ónefnd. 10 kr. Nói 5 kr. Á. H. 2 kr. M. 25 kr. Útyarpið: 20.15 Erindj: Afstæðiskenning Einsteins, II. (Sigurkarl Stef- ánsson magister). 20.45 Fræðsluflokkur: Um Sturl- ungaöld, VII. (Árni Pálsson próf.). 21.55 Symfóníutónleikar (plötur): Symfónía r. 2, eftir Schumann. 7'mx Systir mán, EMILlA INDRIÐADÓTTIR, andaðist laugardaginn 15. apríl. Fyrir hönd systkinanna. Gunnar Viðar. Systir mín, SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR, Aðalstræti 12, andaðist laugardaginn 15. apríl. _• Jarðarför hennar verður auglýst síðar. Fyrir hönd vandamanna, Viggó Björnsson. Hjer með tilkynnist að lík HELGA LÁRUSSONAR, frá Grímstungu, verður flutt norður miðvikudaginn 19. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram frá Lækjarhvammi kl. 9 f. h. sama dag. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra. Einar Ólafsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og tengdamóður okkar, SOFFÍA EMILÍA EINARSDÓTTIR, frá Báruhaukseyri, andaðist á Landakotsspítalanum sunnudag- inn 16. þ. m. Börn og tengdabörn. Elsku litla dóttir okkar, GUÐMUNDA N. ÁMUNDADÓTTIR, andaðist mánudaginn 17. þ. m. á Landakotsspítala. Eugenia Nielsen. Ámundi Hjörleifsson. Hjer með tilkynnist, að SIGFRlÐUR BJARNADÓTTIR, frá Þverá í Vestur-Húnavatnssýslu, andaðist að sjúkrahúsinu Kleppi 13. þ. mán. Jarðarförin fer fram miðvikudaginn 19. þ. mán. og hefst með bæn að Gamla Kleppi kl. 1 y2 e. hád. Jarðað verður í Hafnarfirði. Aðstandendur. Jarðarför MARGRJETAR ÞÓRÐARDÓTTUR fer fram frá Eilliheimilinu Grund miðvikudaginn 19. þ. mán. klukkan 1 e. hád. Jarðað verður frá dómkirkjunni. Fyrir hönd aðstandenda. Oddrún Klemersdóttir. Jarðarför sonar og fóstursonar okkar, BJARNA JÓNSSONAR, fer fram miðvikudaginn 19. þ. m. frá Flögu í Skaftártungu. Jarðað verður við Grafarkirkju. Kristín Guðmundsdóttir, Jón Jónsson, Reykjavík. Sigríður Sveinsdóttir. Vigfús Gunnarsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför móður okkar, JÓHÖNNU SVEINBJARNARDÓTTUR. Ása Markúsdóttir. Ágúst Markússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.