Morgunblaðið - 02.09.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.09.1939, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 2. sept. 1939t jPŒot$jwwMaJ>íð Jkaufis/Uiju ic VÍNRABARBAR RABAEIBAR, venjulegur, tekinn upp dag- lega 35 au. pr. kg. Atamon, Melatin, Betamon. Dökkur Hellukandís. Púðursykur. Sýróp dökt og ljóst. Vanillestengur. Vínsýra. Cellophanpappír. Sí- trónur á 15 aura. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. Hringbraut, sími 2803. Ný framhaldssaga fatefst í dag. Tiiiiiiiiimiiiiin n iiiiiiiiiiiiiiiiiii iii iii iii n itiiiiiiiiiiiiHiiiiimiiiiiiiiimimiimiiiminmiiimiiiiimiiiiiiiimmiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiin VILJUM KAUPA nokkur stykki görfuð selskinn. Leðurgerðin H.f. Hverfisgötu 4. NÝR SILUNGUR I sunnudagsmatinn. Fiskbúðin Frakkastíg 13. Sími 2651. SPARTA DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — BJörn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. MINKAR. XJm 500 ekta dökkir silkihærð ir hvolpar til sölu og afhend- ingar nú þegar eða seinna. Kyn: Quebec (Pallel) og Yukon (Kleve). Aðeins góð dýr seld Sölumönnum gefnar allar upp- lýsingar og ráð, og lægsta verð. — Lövdalens Pálsdjursgárd pr. Björkvik Sverige Joh. Carl Rappe. Tel. Björkvik 56. *3úfici2-fwnclið EYRNALOKKUR efir tapast á leið um Laufás- eg að Gamla Bíó. Finnandi eðinn að skila á afgreiðslu essa blaðs gegn fundarlaun- 'CRC&ynningac VENUS SKÓGLJÁI mýkír leðrið og gljáír skón* af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI aíburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. HESTAR teknir í hagagöngu og fóðrun yfir skemri eða lengri tíma í Saltvík á Kjalarnesi. Stefán Thorarensen. Sími 1619. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. MUNIÐ fallegustu og ódýrustu blómin. Blómasalan, Laugaveg 7, sími 5284. KENNI TUNGUMÁL, reikning og eðlisfræði. Les með skólafólki. Páll Jónsson, Leifs- götu 23 II. Heima kl. 20—22. KENNI DÖNSKU OG ENSKU. Guðrún Arinbjamar. Sími 5222. ODS® ÖDSd PKDlIðALT II. Æfiniýri Rauðu aknrliljunnar. Orczy baronessa: EIÐURINN INNGANGUR. París 1783. I^aggeit! Baggeit! Raggeit!" » 1 * Sárt og skerandi voru þessi orð hrópuð, með ástríðu- þrunginni röddu Pilturinn, sem hrópaði þau stökk á fætur titr- andi af bræði, en misti jafnvægið og greip í borðið sjer til stuðn- ings, um leið og hann reyndi ár- angurslaust að halda aftur smán- artárunum. „Raggeit!“ hrópaði hann og reyndi að hrópa svo) hátt, að allir, sem inni voru, heyrðu það, en röddin sveik hann, Þá þreif hann með titrandi höndum spilin á borð- inn, safnaði þeim saman og fleygði þeim framan í manninn, sem sat andspænis honum, um leið og hann rjett aðeins gat stamað upp: „Raggeit!“ Þeir, sem eldri voru, reyndu að ganga á milli, en æskumennirn- ir skemtu sjer. Þeim var ljóst, að eina lausnin á þessu þrætu- máli var einvígi. Sættir eða málamiðlun kom ekki lil greina. Dérouléde hefði átt að hafa vit áJ>ví að tala ekki: ineð óvirðingu um Adele de Montehéri, þegarí allir. vissu um ást hins unga greifa til hennar. Það hafði meira að segja verið aðal umræðuefnið í París og Yersaille, að Marny elskaði Adele. Adele var forkunnar fögur, á- gjörn og eigingjörn. En Marny- fjölskyldan auðug, og greifinn kornungur og ástfanginn, fyr- ir honum var Adele ímynd allra dygða, og hann hefði ólmur barist við allan franska aðalinn, til þess að verja álit sitt á einni mestu gleðikonu þessara tíma. Hanp var ágætur skilmingamað- ur, og vinir hans töldu hyggileg- ast að tala sem minst um Adele, fegurð hennar og veikleika. En Dérouléde var þektur fyrir glópsku sína og kunni ekki að hegða sjer meðal þessa hefðar- fólks, enda virtist hann ekki eiga heima hjá því, þó undarlegt væri. Og hefði hann ekki verið jafn Fylgisl með frá byrjun. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiit •' _ liiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiD rdiur og raun var á, er vafasamt | §= hvort hann hefði nokkurntíma | fengið inngöngu í hinn takmark- -, aða hóp franska aðalsins, því að lítið var vitað um ætt hans og uppruna. Það eina, sem vitað var með vissu, var það, að faðir hans hafði verið einkavinur hins látna konungs, og talið var víst, að Dérouléde hefði oftar en einu sinni fylt tómar fjárhirslur furst- ans með gulli sínu. D érouléde hafði ekki byrjað þessa þrætu viljandi. Hann hafði aðeins talað klaufalega af sjer, eins og hans var von og vísa. Honum var ekki kunnugt um einkamál hins unga greifa, og því síður vissi hann um kynni hans og Adele. En haun var svo kunn- ur í Parísarborg að hann þekti mannorð hennar. Honnm fjell illa að tala nm kvenfólk. Hann átti ekki vingott við konur og var heldur ekkert kvennagull sjálfur. En nú liafði samtalið borist að Adele og þeg- ar nafn hennar var nefnt höfðu allir þagað, nema ungi greifinn. Hann varð flugmælskur af hrifn- ingu. Þá var það, að Dérouléde hafði ypt öxlum og sagt einhver kæru- leysisleg orð, er vakið liöfðu ofsa- lega reiði unglingsins. Og án frekari orðakasta hafði hann sagt þessi móðgandi orð og fleygt spil- unum framan í Dérouléde, sem var miklu eldri maður en hann. Dérouléde hreyfði sig ekki. Hann sat grafkyr og rólegur, með krosslagða fætur. Ef til vill var hið dökkleita andlit hans ofurlítið fölara en ella. Annars var eins og hann hefði aldrei heyrt móðg- unarorðin eða spilin snert kinn hans. Honum var ljóst, að hann hafði hegðað sjer heimskulega, en tveim ur sekúndum of seint. Nú vor- kendi hann drengnum og var fok- vondur út í sjálfan sig. Og til, þess að komast hjá illindum hefði hann þessa stundina verið fús til þess að gefa helming eigna sinna, en ekki snefil af virðingu sinni. Hann þekti og virti Marny her- toga, föður unga greifans. Hann var orðinn gamall og lasburða, næstum genginn í harndóm. Skjaldarmerki hans hafði til þessa verið hreint og flekklaust, þó að sonur hans gerði sitt besta til þess að eyðileggja það. Þegar drengurinn fjell fram yfir sig, viti sínu fjær og blindaður af bræði, laut Dérou- léde ósjálfrátt fram og rjetti hon- um vingjarnlega hjálparhönd. Hann hefði verið fús til þess að biðja hann afsökunar fyrir hugs- rnl" unarleysi sitt, hefði það verið mögulegt. En hinn svonefndi heið- ur bannaði slíka framkomu. Það hefði aðeins eyðilagt mannorð hans sjálfs, án þess að vera nokkr- um að gagni eða koma í veg fyrir Annað eins og þetta hafði oft komið fyrir í þessum fræga borð- sal. Og allir, sem viðstaddir voru, gerðu það sama og þeir höfðu oft gert áður. Vissar reglur voru fyrir einvígi. Og þeim var nú fylgt í mesta flýti og nákvæmlega. Hinn ungi greifi var óðara um- kringdur af vinum. Nafn hans, auður og áhrif föður lians, höfðu öpnað honum allar dyr í Versail- Ies og París. Á þessu augnabliki hefði hann getað fengið heilan herskara af aðstoðarmönnum. Dérouléde stóð afturj á móti um stund aleinn við spilaborðið. Hann hafði staðið á fætur hissa á því hve fljótt alt liafði breyst. Og með dökkum og rólegum augum leit hann í kringum sig, eins og væri hann að leita að einhverjum vini í þessum hóp. En hjer, þar sem hinn ungi greifi átti heima, hafði Derolede aðeins verið liðinn vegna auðæfa sinna. Kunningja og smjaðrara- átti hann nóga, en vini enga. Nú fyrst varð honum þettai ljóst. Allir þarna inni hlutu að vita, að hann hafði ekki komið> þessu deilumáli af stað viljandi. Og þó var enginn með honnm, er á átti að herða. M onsieur, viljið þjer ekkií velja yður aðstoðarmenni fyrir siðasakir?“ Það var markgreifinn af Ville- franche, sem ávarpaði Dérouléde-' þessum orðum, í dramblátum ens. þó hæðnislega lítillátum róm. „Jeg bið yður að velja fj-rir- markgreifi“. svaraði Dérou- léde kuldalega. „Eins og þjer sjá- ið, á jeg fáa vini í París“. Markgreifinn hneigði sig. Hanu. var vanur því, að td hans væri, leitað um öll vandamál, er snertrL kurteisisvenjur, klæðaburð og ein— hinar óhjákvæmilegu afleiðingar. V1£1- Hann var góðlátlegur spjátr- ungur, sem gerði ekkert ærlegt handarvik, en hann var ánægður og í essinu sínu, er honum var falið að undirbúa þenna sorglega-, skrípaleik. Ilann leit í kringum sig rann- sakandi augnaráði. Æskumennirnir hópuðust umtí Marny, en lengra niðri. í salnum stóðu nokkrir eldri menn og voru- að tala saman. Markgreifinn gekk þangað og sneri sjer að eldri manni, her- mannlegum, í brúuum, snjáðum yf- irfrakka, og sagði um leið og hanib lmeigði sig djúpí: Framh. nnemJ u Eins og kunnugt er voru vega- lengdir á Vestfjörðum til skamms tíma reiknaðar í „skrápskóm“ eða roðskóm“, eftir því hvað mörg- um skóm maður slítur við að ganga álcveðna vegalengd. En í Kína reilrna menn veðrið í frökk- um, eftir því hvað menn þurfa að klæða sig mikið. Á sumrin er vanalega „eins frakka“ veður, en á veturnar getur það orðið ;,tíu frakka“ veður. ★ Þýskur maður, dr. Reimuth, hefir nýlega fundið nýa reiki- stjörnu, sem er talin nr. 1419. Stjörnufræðifjelagið þýska hefir skírt hana Danzig. ★ í Stege í Danmörku ætlaði lög- reglan nýlega að taka fastan finsk an sjómann, sem var óður af of- drykkju. En hann gekk úr greip- um lögreglunna vegna þess að handjárnin, sem hún hafði, voru svo lítii að þau komust ekki upp á úlfliðina á Finnanum. ★ Hollenska prinsessan, sem fædd- ist fyrir skemstu, var skírð Irene Emma Elisabet. Foreldrar henn- ar völdu sjálf nafnið Irene, sem er grískt og þýðir friður. ★ Hin háskasamlegustu stórtíðindi gerast nú svo ört, að maður er vanalega fjórum eða fimm dögum á eftir með áhyggjur sínar út a£ þeim — segir enskt hlað' nýlega. ★ Við umferðarskráninguna, sem nýlega fór fram í Ðanmörku, kom það í ljós, að í Viborg hafði hest- vögnum fjölgað meira en bílum ár ið sem leið. ★ Ástfanginn maður sendi unn- ustu sinni varalit í afmælisgjöf og skrifaði með: Jeg vona að fá það mesta af litnum aftur.--------- ★ Þegar menn hrapa í jökulsprung- ur, lykur ísinn fljótlega um þá, og líkin geta geymst árum saman í ísnum. Þannig var það suður í Sviss hjer um daginn, að skrið- jökull skilaði líkum þriggja manna, sem fórust 1920 og líki eins, sem fórst 1917. Öll voru lík- in eins og mennirnir væri nýdánir. * Það er líkt með logndrífu eins og fingraför. Menn hafa tekið myndir af þúsundum snjókorna, en engin tvö eru eins. ★ Talið er að nú sje í Englandi 7000 svifflugur, sem menn hafa til skemtiferða. Er svifflug orðin svo viðurkend skemtun þar í .landi, að talað er um að ríkið veiti styrk til slíkra flugferða. IO. G. T. ST. FREYJA NR. 218 fer 1 berjaför austur í Þingvalla— sveit næsta sunnudag kl. 9 f. h. Verður lagt af stað frá Good- templarahúsinu. Fjölmennið og gerið br. Guðjóni Halldórssyni* sími 3512, Charlottu Friðriks- dóttur, sími 1965, Helga Sveins- syni, sími 4180, aðvart sem fyrst herbergi eða íbúð eða leigjendur fyrir haustið, vinnustúlku, eða einhverja muni til kaups, þá er hægt að ráða bót á því æeð smáauglýsingu í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.