Morgunblaðið - 06.09.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.09.1939, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. sept. 1939. MORGUM BLAÐIb 7 T Flogið yfir Holland FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. kona beið bana og 15 ára drengur handleggsbrotnaði. Sex særðust, ekki hættulega. Önnur sprengja fjell niður á götu þarna í nágrenninu og skildi eftir 3. metra djúpan gíg. Rúður brotnuðu í mörgum hús- um. Aðrar sprengjur fjellu úti á víðavangi og í höfniua og gerðu lítið tjón. Tjón af völdum árásarinnar -er metið á mörg hundruð þús- und krónur. MÓTMÆLI. Munch utanríkismálaráð- herra Dana tilkynti Rente- Finck, sendiherra Þjóðverja jþegar í stað um árásina. Hann svaraði skömmu síðar, að eng- in þýsk flugvjel hafi í gær ver- ið á flugi yfir Jótlandi. Þýskar frjettir segja afdrátt -arlausf, að flugvjelin þafi ver- ið bresk. Brot úr sprengjum verða rannsökuð til þess að komist verði að niðurstöðu um hverrar þjóðar flugvjelin hefir verið. Síðan mun danska stjórnin setja fram mótmæli og krefjast skaðabóta. SÖNNUNARGAGNIÐ. Weiszacker, fuiltrúi í þýska ut- anríkismálaráðuneytinu, fór í dag á fund hollenska sendiherrans í Berlín og færði hontiin eintak af fíugTÍtunum, sem Bretar köstuðu lúður yfir V.esiur Þýskaland. Þetta eintak hafði fmxdist við hollensku latidamærin og þótti Weiszacker nxeð þessu sannað, að það liefðu verið breskar flugvjélar sem flugu vfir Hpllaixd. Lanolin-púður á brúna og sólbrenda húð. Lanolin-skinfood. Dagkrera í eðlilegum húðþt. eooooooooooooooooo Cítrónur Lækkað verð. vmn Laugaveg 1. Sími 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. * § OOOOOOOOOOOPOOOÍXX Dagbók Veðurútlit í Rvík í dag: SA- eða S-kaldi. Skúrir. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 6) : Ný Jægð er að nálgast úr suðri. Er tekið að hvessa af austri sunn- anlands, á Vestfjörðum erii 10 vindstig. Dáiítil rigning er og syðra. Nýrðra er vindur víðast hægur A eða NA og dimm þoka. Hiti er frá 9—16 stig. Næturvörður er þessa viku í Beykjavíkur Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Sextugur er í dag Pjetur G. Guðmundsson fjölritari. í tilefni af því halda vinir hans honum samsæti í Öddfellowhúsinu og hefst það kl. 9. Silfuxbrúðkaup eiga í,dag frú Kristíu Magnúsdóttir Stephensen frá Viðej- og Gnðtnundur Böðvars- son kaupmaður, Grundarstíg 9. Hjónaband. í dag verða gefin saman í Ráðhúsinu í Kaupmanna- höfn ungfrú Elín Jóhannesdóttir Lynge frá Reykjavík og Axel Arnholtz, ljósmyndari, Kaupmanna höfn. Heinxili ungu hjónanna verð- úr fyrst um sinn Lundl oftegáde 91. Trúlofun. Nýlega hafa opinber- ,að trúlofún sína ungfrú Aldá Jó-1 hannsdóttir frá Blönduósi og Guð- jón Benediktsson. Freyjugötu 36. Knattspy'rnukappleikur f er fram kl. 6 síðd. í dag milli starfsmanna Sjóvátryggingarfjelags íslands og Ti’yggingarstofnnnar ríkisins. Kept verður um nýjan, fagran verð- launabikar. Flugvjelin TF-Sux hefir síðnstu dagana verið í síldarleit fyrir Noi'ðurlandi, í stað TF-Arnar, sem hjer er í hreinsun. Örn Johnson stjórnar -flugvjelinni í síldarleit- inni. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9,.,.. undir stjórn Alberis Klí|hix. Axxk max’sa og íslenskra laga verður leikíð: Hxxldiguixg Marsh eftir Haxis Grisch, Fantasi úr Meyjaskenxnx- unni eftir Schubert-KÍahn, Uber die Wellen, vals eftir Rosajr, Hoch- zeitstánchen, Intermesso eftir Klosé, og 2 lög eftir Signrð Baíd- vinsson: Kveðja (Hannes Haf- stein) og íslands hrafnistumenn. Síldveiðin í Keflavík liefir verið nxjög misjöfn xxndanfarið. Sumir bátar hafa fengið ágætan afla, en aðrir mjög lítinn. (FU.). Hafnarfjörður. V.b. Hákon Eyj- ólfsson konx í gær með 65 tn. síld- ar. Var síldin lögð inn í frjrsti- hús Ingólfs Flygenrings. Togar- arnir Surprise og Sviði eru komn- ir hehn af síldveiðum. Farþbgar með Goðafossi vestur og noi’ður í gær voru: Mr. og Mrs. Mac. Kenzie, Alfa Pjetursdóttir, Soffía Jóhannesdóttir, Þrúður Ól- afsdóttir, Danielle Brandsdóttir, Lára Proppé, Árni Mátthíasson, Guðjón Þorgilsson, Sigríður Guð- mundsdóttir, Fanney Guðmunds- dóttir, Judit Júlíusdóttir, Sigur- lína Júlíusdóttir, frú Ása Theo- dórs, Þórunn Þoi’bergsdóttir, Auna Guðnxundsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Steinunn Jóns- dótt-ir. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalaniess, Reykja Herber^i. Góð sólrík stofa, með öllum þæg- indum, til leigu. Sjafnargötu 8, Símar 2200 og 4511. EF LOFTUR GETTJR ÞAÐ EKKI-----ÞA HVER? ness, Kjósar, Ölfuss og Flóapóst- ar, Þingvelhr, Þrastaíundur, Hafn- arfjörður, Þykkvabæjarpóstur, Akraness, Borgarness og Norðan- póstar, Lyra til Færeyja og Nor- egs. Til Rvíkui’: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, Kjósar, Ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Laugarvatn, Þrastalundur, Hafn- arfjörður,- Áustanpóstur Borgar- ness, Akraness og Norðanpóstar, Barðastrandarsýslupóstur, Snæ- fellsnesspóstur, Stykkishólmspóst- ur. — Nýlega er konxinn út lítill pjesi, eftir Stein Dofra, er haiin um rannsóknir eldri ætta, til skýring- ar ýmsra óijósra atriða í miðalda- sögu íslendinga. Á bíl til Vopnafjarðar. Þann 30. f. nx. kom Elías Kristjánsson sínxa- eftirlitsmaður á bíl frá Möðrudal á FjöPvun til Vópnafjarðar, og næsta dag fór hann sömu leið til Möðrudals og gekk ferðin ágæt- lega báðar Ieiðir. Jón Stefánsson bóndi í Möðrudal var með honum í ferðinni. Þetta er fjrrsta bílferð- in þennan veg. Telur Elías, að, 1—2- þús. kr. nxundi kosta að gera þessa leið mjög vel færa. (FUl). Útvarpið í dag: 19.30 Hljóinplötur: Ljett lög. 19.45 Fi'jettir. 20.20 Hl-jómplötur: Földesjr leikur á celló. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Orgelleikur í Dónxkirkjuöni (Páll ísólfsson). 21.30 Tónverlc eftii' Rítve.U 1 Aðmírálsfiðrildi Fiðrildi J>að,. sem Morgunblaðið skýrði frá þann 1. þ. m. að fundist liefði í sandnámu bæj- arins, heitir aðmírálsfiðrildi (Pjrra- meis atalanta L.). Það er ekki óal- gengt á Norðnrlöndmn og bei'st stundum hingað til lands seinui part sumars og á haustin með- suð- lægum vinduxn. Hefir þess orðið vart hjer á landi við og við síðan um aldamót. Aðmírálsfiði’ildin eru einhver allra skrautlegustu fiðrildin, senx lijer sjást. En þistilfiðrildin (Pvra- meis cardui L.), sem oft eru-hjer á ferð um sanxa leyti og sjest haíx hjer í bæixunx síðustu dagana, eru líka mjög skrautleg. Þriðji suðræni gesturinn liefir einnig sjest lxjer undanfarið. Það er kóiigafiðrildið (Hei’se convolv- uli L.). Það er tklci eins skráut- legt og tvö ofaugreind fiðrildi, en nxiklu stærra. Geir Gígja. herbergi eða íbúð eða leigjendur fyrir iiaustið, vinnustúlku, eða einhverja muni til kaups, þá er hægt tið ráða bót á því ÞAÐ ER EINS MEÐ Hraðfcrðir B. OG MORGUNBLAÐIÐ. Alla daga ncma mánudaga Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — SÍMI 1540. BifreiðaslöH Akureyrar. Hinatr vinsælu liraðferðir Sfeindórs til Akureyrar um Akranes eru: FRÁ REYKJAVÍK: Alla mánud., miðvikud., föstud. og sunnud. FRÁ AKUREYRI: Alla mánud., fimtud., laugard. og sunnud. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Sími 260. M.s. Fagranes annast sjóleiðina. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Allar okkar hraðferðir eri^ um Akranes. Jafnvel ungf fólk eykur vellíðan sína með því að nota hárvötn og il Við framleiðum: I I vöfn EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM ÍSVATN Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til kr. 14.00, eftir stærð. — Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum bestu erlendu efnum, og eru nokk- ur merki þegar komin á markaðinn. — — Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum, og snúa verslanir sjer því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. — Loks viljum vjer minna húsmæðurnar á bökunar- dropa þá, sem vjer seljum. Þeir eru búnir til með r j e 11 u m hætti úr r j e 11 u m ef num. — Fást allsstaðar. — Áfengisverslun ríkisins. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, ÁRNA J. ÁRNASONAR bankaritara. Guðbjörg Tómasdóttiv og börn. Innilegar þakkir mínar,.barna minna, og annara aðstand- enda fyrir samúð og hluttekningu í tilefni af fráfalli og jarð- arför mannsins míns. RAGNARS E. KVARAN, landkynnis. Þórunn Kvaran. Þökkum samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför STEINDÓRS STEINASONAR. Steinn K. Steindórsson. Britt Steindórsson. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.