Morgunblaðið - 11.06.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.06.1940, Blaðsíða 1
GAMLA Blö „Doclor Rhyflhm**. Beaflrice Lillie og Bing Crosby Siðasia sinn. Leikfjelag Keykjavíknr Stundum og stundum ekki Sýning annað kvöld kl. 8 V2. AðgöngnmiSar frá 1.50 stk. seldir frá kl. 4 til 7 í dag. oiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiujiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir [ Arður til hluthafa.j Á aðalfundi fjelagsins þ. 8. þ. m. var samþykt | 1 að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hlut- g 1 hafa fyrir árið 1939. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu fje- j 1 lagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum fjelagsins út | | um land. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. fl P uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiii Þær konur, sem óska að dvelja með börn sín í sumarheimili Hús- mæðraf jelags Reykjavíkur, snúi sjer til Jónínu Guðmunds- dóttur, Barónsstíg 80, sími 4740; Maríu Maack, Þingholts- stræti 25, sími 4015, eða Maríu Thoroddsen, Fríkirkjuveg 3, sími 3227. B.S.I. Símar 1540, þrjár línur. Góðir bíkr. Fljót afgreiðsla. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER? AÐALFdNDVR BÓKMENTAFJELAGSINS verður haldinn mánudaginn 17. júní næstkomandi, kl. 9 síðdegis, í lestrarsal Landsbókasafnsins. DAGSKRÁ: 1. Skýrt frá hag fjelagsins og lagðir fram til úrskurðar og samþyktar reikningar þess fyrir 1939. 2. Skýrt frá úrslitum kosninga. 3. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 4. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verða borin. Laugardaginn fyrir aðalfund, kl. 4 síðdegis, heldur stjórn fjelagsins kjörfund í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins, samkvæmt 17. gr. f jelagslaganna. Að þeim fundi eiga allir f jelagsmenn aðgang sem áheyrendur. Guðm. Finnbogasou p.t. forseti. Þekkfast hvar sem þau sjást Láiflið oss fleikna VÖRUMERKI OG FJELAGSMERKI Aust. 12. Síxni 4878 og 2800. Akranesi Seljum Salt. „Securit" gólf- og veggjalagn- ir á trje- eða stein- undirlag. Endurnýið slitin gólf og stiga. Ekkert viðhald borgar sig eins vel og Securit lögn H.f. STAPI. Sími 5990. Söluumboð: J. Þorláksson & Norðmann. ••••••••••••< »••••••••( i Ford-vörubilreið • * lVá tonns til sölu. Upplýs- t ingar á Laufásveg 48 eftir S kl. 7 síðd. ••••••••••••••••••••••••• |Nýkomið| Karlmannanærföt, Kvensokk- £ ar, Blúndur, Hárkambar, Hár- spennur, Ilárnet. Glasgowbúðin, $ Freyjugötu 26. — Sími 1698. 'k I >»»»«»»»»♦»»♦♦»»»»»»»»♦»»♦« I Vðrubfll • %—1 tonns óskast. Upplýs- J ingar í síma 1994 inilli 5—7. NÝJA BÍÓ Casino de París. Hressandi og fjörug amerísk tal- og söngvamynd. — Aðalhlut- verkið Jeikur langfrægasti „Jazz“-söngvari Ameríku AL JOLSON, ásamt Ruby Keeler, Glenda Farrel o. fl. K. I. B. S. syngur næst í Gamla Bíó miðvikudaginn 12. júní klukkan 7.15 eftir hádegi. CARL BILLICH aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir á þriðjudag í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur. Reykjavík - Stokkseyri Tvicr ferðir alla daga. Aukaferðlr um heftgar. Sfleindór. Sími 1580. Til brúðargjafa I. flokks handslípaður kristall og ekta kúnst-keramik. K. Einarsson & Björnsson Fæst í flestum verslunum. Athugið að vörumerkið sje á pokanum. Dfimublússur fjölbreytt úrval. Mjaðmabelti og Brjóstahaldarar. Eldhússvuntur, hvítar og mislitar, ódýr Hárnet, fín og gróf. OLYMPIA, Vesturgötu 11. Hús Nýtísku seinhús til sölu. Upplýs- ingar gefur Har. Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. JLJ riröit? f=iaffic§’ meá RITB Raffibæfisdup'i Duglegur innheimtu- maður óskast. Umsóknir sendist í pósthóif 736 fyrir 15. júní n.k. Taka skal fram m. a. aldur umsækjanda, fult nafn og heimilisfang. Meðmæli, ef til eru, fylgi umsókninni. KOLASALAN S.f. Símar 4514 og 1845. Ingólfshvoli, 2. hæð. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.