Morgunblaðið - 11.07.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1940, Blaðsíða 4
4 Fimtudaginn 11. júlí 1940. MORGUNBLAÐIÐ Verja þarf kartöflugarð- ana fyrir myglunni Nauðsynlegt að úða alla leigugarðana á rjettum tíma Kartöflumyglan hefir gert mikinn usla í görðum Reykvíkinga undanfarin ár. Er nauðsynlegt að reyna það sem hægt er til að stemma stigu fyr- ir því að svo verði í þetta sinn. Eins og kunnugt er, eru til meðul við þessum kartöflusjúk-< dóm, sem altaf koma að ein- hverju gagni og oft taka fyrir skemdir af völdum myglunnar. Eftir því sem garðyrkjuráðu-> nautur bæjarins, Matthías Ás- geirsson, hefir skýrt blaðinu frá, munu bæjarbúar hafa sett kartöflur niður í a. m. k. 60 hektara lands. Upp úr kartöflulandi þessu ætti altaf að mega búast við 10—12000 tunna uppskeru. Það er mikils vert að þessi upp- skera eyðileggist ekki fyrir handvömm, vegna þess að menn vanrækja, eða hafa ekki tök á að nota sjer varnirnar. Til þess að tryggja það sem best, að varnir yrðu framkvæmd ar gegn myglunni væri það hentugast að gerð yrði gang- skör að því, að t. d. allir leigu- garðar bæjarins fengju þá með- ferð sem þarf, undir eftirliti Matthíasar Ásgeirssonar, er sæi um að verkið yrði framkvæmt á rjettum tíma. Hann hefir skýrt blaðinu frá, að varnarlyf í 60 hektara sjeu hjer fáanleg. Það yrði svo bæj- arstjórnar að ákveða með hvaða kjörum garðeigendur fengju þetta nauðsynjaverk unnið. |Reykjavíkurmeistararnir| VorðlagSUppbót til versl unarmanna Fremri röð frá vinstri: Einar Pálsson, Gunnar Hannesson, Ewald Berndsen, Ingvi Pálsson, Skúli Ágústsson, Þorsteinn Ólafsson. Aftari röð: Vilberg Skárphjeðinsson, Ólafur Jónsson, Haukur Óskarsson, Brandur Brynjólfsson, Guðjón Einarsson (form. Víkings), Ingólfur Isebarn og Ilreiðar Ágústsson. Fara til IsafjarOar i kvðld Reykjavíkurmeistararnir — meistaraflokkur Víkings — fer til ísafjarðar í kvöld í boði knattspyrnufjelagsins „Hörður“. í förinni verða 18 piltar og fararstjóri verður form. Vík- ings, Guðjón Einarsson. Búist er við að Víkingar leiki þrjá leiki á tsafirði. Þeir koma hingað aftur með Esju 22. júlí. Dregið í fimta flokki Happdrættis Háskólans 15GOO kr. Nr. 223 5000 kr. Nr. 6222 2000 kr. Poul Reumert um íslenska leiklist Leikarinn Poul Reumert hefir skrifað grein í „Politikens Magasin“, um dvöl sína á Islandi. í greininni er lögð áhersla á íslenska gestrisni, fegurð íslenskr fir tungu og landslags. TJm ís- lenska leikara s,egir Poul Renmert meðal annars: Enginn íslenskur leikari aflar sjer lífsviðui’væris ;m*ð leiklist. Þetta mótar leikinn ;og gerir hann sterkan, ui>pnmalegan og frjálsmannlegan. Leikflokkar á I' landi verða til vegna ríks áliuga fyrir leiklistinni og brennandi Iöngunar til leiklistarrstarfsemi, en ekki vegna þess, að það gefi neitt í aðra hönd. Greininni fylgir mynd af Steí- siníu Guðmundsdóttur, leikkonn. <F.Ú.). Best að auglýsa í Morgunblaðinu. 4836 13876 1000 kr. 18845 19324 19968 500 kr. 13552 14064 15919 16255 22349 22737 23552 23555 24697 200 kr. 56 123 3427 3837 5431 5494 6364 6779 7514 7797 9293 9662 9727 11041 11392 11683 12888 13443 13720 14347 15269 16201 16537 16707 16922 17570 19007 19536 19742 19747 19752 20401 20613 22840 23672 100 kr. 82 230 348 477 671 846 1099 1221 1277 1350 1641 1814 1991 2053 2087 2336 2341 2351 2450 2471 2524 2679 2683 2703 2750 3022 3054 3095 3153 3199 3559 3585 3629 3654 3844 3899 3986 4044 4050 4058 4090 4342 4381 4561 4572 4629 4760 4872 5170 5201 5299 5364 5377 5557 6051 6067 6349 6472 6587 6971 7002 7042 7113 7352 7374 7538 7617 7678 7792 7857 7875 8080 8193 8261 8579 8618 8823 8874 9019 9159 9203 9218 9269 9366 9531 9749 9847 9907 10010 10062 10117 10324 10499 10688 10768 10794 10810 10853 11124 11217 11219 11235 11280 11341 11420 11425 11428 11591 11670 11706 11809 11929 11936 11946 11974 12281 12283 12376 12487 12500 12556 12718 12762 12765 12806 12936 13077 13128 13200 13234 13397 13464 13748 13883 13982 14292 14303 14375 14399 14658 14674 14683 14719 14756 14943 14981 15020 15021 15030 15168 15228 15258 15421 15472 15499 15630 15664 15669 15676 15718 15951 16115 16126 16134 16193 16352 16439 16479 16571 16644 16906 16915 16934 16996 17221 17301 17353 17480 17791 17947 17951 17958 18022 18277 18331 18564 18672 18674 18803 18846 19244 19279 19350 19378 19414 19937 19971 20031 20078 20201 20243 20322 20348 20369 20438 20533 20543 20573 20591 20691 20749 20891 20894 21046 21082 21089 21097 21287 21470 21489 21527 21546 21754 21952 21984 22041 22135 22175 22292 22323 22344 22454 22480 22905 23004 23055 23321 23446 23619 23724 23738 23899 23943 24056 24138 24344 24552 24698 24991 (Birt án ábyrgðar). Greinargerð frá Verslunarmanna- fielagi Reykjavíkur Frá stjórn Verslunarmannaf jelags Reykjavíkur hefir Morgunblaðinu borist eftirfarandi. Verslunarmönnum hjer í Reykjavík og annars- staðar á landinu mun vera farið að lengja eftir að fá að vita eitthvað um árangur þeirrar málaleitunar Verslunarmannafjelags Reykjavíkur við ríkisstjórnina, að gefin yrðu út bráðabirgðalög um greiðslu verðlagsuppbótar á laun starfsmanna í lyfjabúð- um, verslunum og skrifstofum. Verslunarmannafjelagi Reykjavíkur þykir því nauðsynlegfc að skýra frá því, sem gerst hefir í málinu, eftir að það skrifaði ríkisstjórninni 20. maí s.l. og óskaði eftir að bráðabirgðalög yrðu gefin út, sem trygðu starfsfólki þessara fyrirtækja sömu verð- lagsuppbót og ríkið greiðir embættismörfnum sínum og starfs- mönnum ríkisstofnana samkvæmt lögum þeim sem samþykt voru á Alþingi s. 1. vetur. Brjef það sem Verslunarmanna i fjelag Reykjavíkur skrifaði ríkis- sem á hverjum tíma eru óumflýj- stjórninni 20. maí s. 1. hefir verið ! anlegar til þess að geta iialdið birt í síðasta hefti af riti fje- áfram að lifa í samfjelagi við lagsins „Frjáls verslun“ (6. tbl. 2. árg.), og vísast til þess um rökstuðning fyrir beiðni fjelags- ins um setningu bráðabirgðalag- aðra borgara þjóðfjelagsins. Þessi útskúfun og yfirlýsta rjett leysi starfsmanna í verslunar- stjett, af hálfu ríkisvaldsins, er anna. eitthvert hið átakanlegasta dæitni Þegar nokkuð var liðið á júní- sem þekkst hefir á síðari árum mánuð, og ekkert svar hafði bor- ist frá ríkisstjórninni, skrifaði Verslunartmannafjelag Reykjavík- ur aftur, og óskaði eiindregið eftir að fá svar fyrir 20. júní, því eklti væri lengur hægt að láta launamál verslunarmanna við sVO búið standa. Ríkisstjórnin hefir nú loks, með brjefi dagsett 4. þ. m., svarað málaleitan fjelagsins á þá leið, að á fundi ríkisstjórnarinnar þann dag, hafi málið verið tekið fyrir til endanlegrar afgreiðslu og samkomulag ekki náðst um að gefa út bráðabirgðalög í samræmi við óskirl fjelagsins, og að bráða- í garð verslunarstjettarinnar sem heild, og hefir þó kent þar ýmsra grasa, eins og kunnugt er. Ósann- girnin eða ranglætið gengur jafn- vel svo langt, að atvinnurekendum í verslunarstjett er heimilað aS taka hærri brutto verslunarhagriaS en veriS hefir, vegna hækkandi kaupgjalds í sambandi viS rekstur fyrirtækjanna, þótt ríkisvaldiS bins vegar neiti aS viSurkenna. rjett þessa starfsfólks til verS- lagsuppbótarinnar (hækkunarinn- ar) þegar um þaS er aS ræSa að greiSa hana. VitaS er aS þrír ráSherrarnir, Ólafur Thors, Jakob Möller og birgSalögin verSi þess vegna ekki Stefán Jóh. Stefánsson, voru mál- gefin út. Þessnm málum er því nú þann- ig komiS, aS ríkisstjórnin hefir endanlega neitaS verslunarmönn- um um nákvæmlega þann sama rjett, sem Alþingi hafSi lögfest til handa þeim starfsm önnum, sem taka laun hjá ríkinu, svo og verka mönnum, sjómönnum og iSnaSar- mönnum. Ríkisstjórnin, eða full- trúar hennar í kjötverSlagsnefnd og mjólkursölunefnd, hafa á sama hátt veitt bændastjett landsins all- ríflega verðlagsuppbót sem kem- ur frarn í hækkuðu söluverSi á afurðuim landbúnaðarins á inn- lendum markaði. Verglunarmenn í landinu, eða verslunarstjettin, er því nú hin einn starfsmanna- stjett sem dæmd hefir veriS af ríkisvaldinu til áS vera útskúfuð og rjettlaus í kaupgjaldsmálum, og skuli hún taka á sínar herðar alla verShækkun vegna ófriðar- ins, sem kemur fram í hækkuðu verði á lífsnauðsynjum hennar, bæði erlendum og innlendum, svo og hækkaða skatta til ríkis og bæja, nema henni takist með harS fylgi, eða með vinsamlegum und- irtektum vinnuveitenda, aS fá með samningum þær kjarabætur, inu fylgjandi, og var það nægur meirihluti í ríkisstjórninni til þess að tryggja framgang þess. Má þar vísa til boðskapar ríkisstjórnar- innar eftir fyrsta fund í ráSuneyti íslands, þriðjudaginn 7. maí s. I. þar sem segir um afgreiðslu mála að „lögmæt er ályktun þó, ef meirihluti ráSherra undirritar hána“. Öll framkoma ríkisstjórnarinnar í máli þessu er hin furðulegasta, og henni til lítillar sæmdar. í fyrsta lagi lætur ríkisstjórnin nná ir höfuð leggjast að svara brjefi fjelagsins í einn og hálfan mán- uð og þá fyrst kemur svarið eftir ítrekaða beiSni. I öðru lagi ræður rmeiru u'm örlög málsing vilji þeirra tveggja ráðherra, er ávalt vildu það feigt, en fyrirheit liinna ráðherranna um stuðning og fyr- irgreiðslu og er þetta í algjörðri mótsögn viS það sem áður hefir verið sagt um afgreiðslu mála í ríkisráði, þar sem minnihlutinn er hjer meiru ráðandi. VerslunarfólkiS vissi, eftir að málið hafði verið til meðferðar á síðasta Alþingi, að ráðherrar Fram A SJÖTTU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.