Morgunblaðið - 28.11.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.11.1940, Blaðsíða 8
Fimtudagur 28. nóv. 1940i 'ífáiup iff/Ffy $tC VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR múndu gljáa eunþá betur, ef þjer notuðuð eingöngu Rekord húsgagnagljáa. Nýja framhaldssagao — II. dagur HAMINGJUHJÓLIÐ Eftir «WEN BRIiíIOW FRAKKI á 8 ára dreng, sem nýr, skradd- arasaumaður, til sölu. Verð eft- ir samkomulagi. Ránargötu 33, uppi. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. Vil kaupa nokkur MINKATRÍÓ. Afgreiðslan vísar á. Lítill notaður MIÐSTÖÐVARKETILL óskast til kaups. Uppl. í síma 1615. MÓTORHJÓL óskast keypt nú þegar. Upplýs- ingar í síma 1891. BLÓMAKÖRFUR. Notaðar, ógallaðar blómakörfur kaupir Litla blómabúðin, Bankastræti 14, sími 4957. Dyrfið fi dag I»að, sem gerst hefir í sögunni: Eleanor Upjohn er dóttir yfirverk- fræöings við byggingu á stíflugarði í Missisippi og er ritari hjá föður sínum í tjaldbúðunum við fljótið. — Kester Larne er sonur óðalseigandans aö Ar- deith óðali, þar skamt frá. Þau hafa mætst af tilviljun. Kester kynt hana fyrir foreldrum sínum. Síðan hittast þau daglega, en foreldrar Kesters eru ekki sjerlega hrifnir af því. „En hún hneykslar ykkur?“ bætti Kester við. „Ykkur fanst það skelfilegt, er hún var hjer í fyrsta sinn og sagði, að ómögu- legt væri að sitja með „tornyre'*, var ekki svo? Þið skiljið ekki, að faðir hennar skuli láta hana búa í tjaldbúðum! Þið hættið við að fara á grímudansleikina, til þess að geta v-erið hjer og haft auga með henni, ekki satt?“ Hann hristi höfuðið. „En það hefir eng- in áhrif á mig“, bætti hann við. „Hxin er skemtilegasta stúlka, sem jeg þekki!“ „Jeg efast ekki um það, að Eleanor Upjohn sje ágætis stúlka, Kester“, sagði Denis. „En GÓÐ, UNG, SNEMMBÆR kýr til sölu. Uppl. í síma 4509 KALDHREINSAÐ þorsaklýsi. Sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturgötu 28 Sími 3594. KÁPUR og FRAKKAR fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, dömuklæðskeri - Kirkjuhvoli. KOPAR KEYPTUR í Landssmiðjunni. SPARTA-DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi HARÐFISKSALAN Pvergötu, selur góðan og þurk aðan saltfisk. Sími 3448. EIGIÐ ÞJER EKKI DÓT sem þjer hafið ekki brúk fyrir f geymslunni yðar? Alt er keypt gegn staðgreiðslu. Nýa fornsalan, Aðalstræti 4. Sími 5605. '*Fjelagalíf MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. ÞORSKALÝSI. Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsí með A og D fjörefn- um fyrir böm og fullorðna er eelt á sterilum (dauðhreinsuð- um) flöskum á kr. 1.85 heil- laskan, með eða án pipar- myntuolíu. Okkar lýsi er svo gott, að óþarfi er að krydda það með piparmyntuolíu, en þeir sem óska að fá það kryddað, fá það fyrir sama verð. Hringið í síma 1616. Við sendum um all- an bæinn. FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina), kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- fctundis. Sími 5333. FIMLEIKAÆFINGAR við allra hæfi. Upplýs- ingar hjá kennaranum jg á skrifstofu fjelags- ns frá kl. 5—6 og 9—10 dag- lega, sími 4387. Tekið þar á móti nýjum fjelögum og árs- gjöldum. Stjórn I.R. BASAR. Nemendasambands kvennaskól- ans vörður haldinn 8. desem- ber í skólanum. Skorað er á alla eldri og yngri nemendur skólans að styrkja basarinn með gjöfum. Gjöfum veitt móttaka hjá Halldóru Guðmundsdóttur c.o. Jón Björnsson & Co. Banka stræti: Sesselju iSigurðardóttur c.o. Versl. Snót; og hjá Sigríði Briem, Tjarnargötu 28. 1. O. G. T. ST. FRÓN NR. 227. Fundur í kvöld kl. 8V2* — Dag- skrá: 1. Upptaka nýrra fjelaga. 2. - Ýms mál. — Fræðslu- og skemtiþættir: a) Erindi. b) Theodór Árnason, rithöf.: Ein- leikur á fiðlu. c) Upplestur. d) Dans að loknum fundi. — Reglu fjelagar, fjölmennið og mætið í kvöld kl. 814 stundvíslega. BAZARINN verður á sunnudaginn. Tekið á móti munum á morgun kl. 4— 6 síðdegis í G.T.-húsinu. Basarnefndin. þú verður að játa“, hjelt hann á- fram og hvesti róminn, „að það skiftir miklu máli, af hvaða fólki þær manneskjur eru komnar, sem maður umgengst. Við, móðir þín og jeg, erum ekki ein þeirrar skoðunar“. „En þið álítið kannske, að þið sjeuð þær einu manneskjur, sem eruð af góðu fólki komnar“, svar- aði Kester um leið og hann sett- ist í sófann og teygði úr fótun- tim. „ITvernig dettur þjer í lmg að segja svona vitleysu?“ sagði Lysi- ane. Hún sneri stólnum sínum þannig, að hiín sat beint andspæn- is honum, og talaði í óvenju á- fjáðum róm. „Jeg hefi aldrei á æfi minni verið kölluð höfðingja- sleikja, Kester, og jeg á ekki á hættu að verða kölluð það, þó jeg segi, að Eleanor Upjohn sje ekki af sama fólki og við“. ★ Það var ekki auðvelt að fá Kester til þess að tala alvarlega um nokkurn hlut. Hann tók sígar- ettu upp úr vasa sínum og hand- ljek hana á milli fingra sinna Hann kveikti ekki t henni, þar sem móður hans fjell illa tóbaks- reykur. En hann ljet sem hann væri að hugsa um hana en ekki samtalið. „Hversvegna ekki?“ spurði hann einfeldnislega. Denis varð fyrir svörum. „Eng- inn veit af hvaða fólki móðir El- eanor TJpjohn er komin, og hún ólst upp á barnaheimili. En f&ðir hennar vaí óskilgetið barn, sonur skækju og fjárglséframanns frá Norður-Ameríku“. „Hvaðan veistu þetta?“ spurði Kester stuttur í spuna. „Um föður hennar? Jeg mundi alt í einu eftir því. Síðan jeg sá stúlkuna fyrst, hefi jeg verið að velta því fyrir mjer, hvaðan jeg þekti Upjohn nafnið. Og nú minn- ist jeg þess, að móðir mín sagði mjer þetta“. „Og hvernig átti það sjer stað, að móðir þín þekti skækjur og fjárglæframenn?“ spurði Kester sakleysislega. „Jeg verð að biðja þig að tala með tilhlýðilegri virðingu um móður mína, Kester. En þannig vildi til, að í horgarastvrjöldinni kom ung stiiþca og hetlaði hjá <%cyt ci$-fundi£ GULLERMAHNAPPUR (tapaðist á leið frá Kaupþing- salnum að Hótel Borg. Skilist ^gegn fundarlaunum í skrifstofu íótelsins. !&£&ynnitogav K. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 814. Allir karlmenn velkomnir. heuni, og hún Ijet hana hafa vinnu. Litlu síðar hvarf stúlkan, og ekkert spurðist til hennar, fyr en eftir stríð. Þá kom hún aftur á sjónarsviðið sem ástmær við- bjóðslegs skattheimtumanns. Þau áttu barn . . . .“ „Og það var Fred Upjohn?“ „Já“. ★ Kester krosslagði fæturna og horfði á foreldra sína til skiftis. „Og nú ætlist þið til þess, að jeg álasi Eleanor fyrir alt þetta? Jeg hefði satt að segja haft háleitari hugmvndir um ykkur“. „Kester“, sagði Lysiane í álas- andi róm og settist hjá honum í sófann. „Við erum ekki að reyna að sverta Eleanor Upjohn í þínum augum. E11 fólkið liennar er lítil- fjörlegt, og það er ólíklegt, að húu liafi ekki eitthvað erft frá því“. Kester svaraði ekki, og hún hjelt áfram í lágum og biðjandi róm: „Sjerðu það elcki, sonuu minn, að við erum að reyna aS hjálpa þier? Þið eruð alt of ólílc, til þess að nokkur grundvöllur sje fj-rir æfilangri samhúð ykkar á milli“. „Æfilangri ....?“ Kester spratt á fætur og einblíndi á þau. „Ham- ingjan hjálpi mjer! Haldið þið, að jeg ætli að giftast henni?“ Þau svöruðu ekki. „En sagði hánn og varð hugsi. „Það er einmitt það, sem jeg ætla mjer að gera“. Og svo fór hann að skellihlæja. „Það geri jeg einmitt!" Ilann þreif frakkann sinn á sóf- amirn og fór að færa sig í hann. „Kester“, hrópaði Lysiane. „Hvert ertu að fara?“ „Yfir í tjaldbúðirnar til þess að hiðja Eleanor!“ „Vertu nú ekki svona heimskur, Kester“, sagði faðir hans reiði- lega. „Jeg er alls ekki heimskur! Erei þið hafið þó komið vitinu fyrir- mig“, sagði Kester um leið og; hann opnaði hurðina. ★ Lysiane hafði ekkert sagt, held- ur aðeins setið grafkyr með livítar hendurnar í kjöltu sinni. ^ií. kall- aði liún á Kester, og hann stað- næmdist á þrepskildinum. Hún. talaði lágt en skýrt, svo að hvert orð heyrðist greinilega. „Kester“, sagði hvin. „Þú þekkir ekki það,. sem við lifðum, þegar við vorum börn, þá örbirgð og það stolt l: Við vorum tvær systur og áttum. aðeins einn sæmilegan kjól, svo- að við gátum aldrei látið sjá okk- ur báðar í einu, þegar gestir komu. Þú þekkir ekki þá sorg og hið ör- væntingarfulla bros, sem átti að breiða yfir alla eymdina. Og alt þetta var gert, til þess að bjarga. siðmenningunni einmitt frá svona manneskjum, sem við vorum að tala um. Ef til vill er það vegnft þess, að við munum, hve mikla fórn það kostaði, að hjarga þessu. fyrir ykkur, að okkur nú hryllir við að sjá þig reyna að kasta þvi: á glæ“. Kester hristi höfuðið óánægju- lega. „Talaðu ekki svona,. manima". Lvsiane spratt á fætur og geklc: til hans. „Trúðu injer, hlessað barn“, sagði hún í bænariróm. „Ef jeg hjeldi, að nokkur möguleiki væri fyrir því, að þú gætir orðið > hamingjusamur. með þessarii stixlku . . . .“ Hann hafði samúð með móður siixni. en fanst þetta líka hlægi- legt. „Nú á dögum skiftir maður’ eklii þjóðfjelaginu í höfðingja og skríl!“ hrópaði hann. „Við Iifum á árinxi 1912, og jeg hefi einmitt rjett í þessn uppgötvað, að jeg; hefi verið ástfanginn í sex vikur“. Framhald. HJÁLPRÆÐISHERINN I kvöld kl. 8,30 Heimilasam- ABYGGILEG unglingsstúlka óskast nú þegar' til Þorsteins Eyólfssonar, Hraun bandshátíð. Adj. Svava Gísla- stíg 7, Hafnarfirði. .dóttir stj. Allir velkomnir. SENDISVEINN óskast frá kl. 8—12 árd. Freia, Laufásveg 2. FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma . í kvöld kl. 81/2 Allir velkomnir. Um daginn símaði maður nokk- ur, að nafni Monsieur Wadouski, til skápaverksmiðju einnar í París, og sagði, að þjófur hefði brotist inn í peningaskápinn sinn, sem væri frá verksmiðjunni, og spurði, hvoi’t þeir hefðu ekki mann, sem gæti opnað skápinn fyrir sig. Jú, það var sjálfsagt. Maður var sendur ti^ þess að opna skápinn, og fjekk góðan skilding fyrir vik- ið hjá Wadouski. En haixn var sjálfur í raun og veru þjófur, hirti alla peningana, sem í skápnum voru, og fór út að skemta sjer. Bi’átt vakti þó auðlegð hans tor- trvgni lögreglunnar, og hann lenti í steininum. ★ í bænum Kaunas í Lithauen tíðk ast það að gefa stórgjafir í skírn- argjöf, og eru gjafirnar að jafn- aði gefnar eða boi’gaðar um leið og móðirin kemur og hiður við- komandí unx að halda barninu und ir skíi’n eða vera skírnarvottur. tJm daginn kom fátæk kona til ríkrar ekkju þar í bæ og bað hana að halda barninu sínu undir skírn. Hún fjekk óðara útborga^ar 5Ó krónur, og þær ákváðu hvaða dag,- ætti að skíra. En þegar eklcjan kom í kirkju, var þar fyrir margt efnað fólk.. en konan með barnið sást hvergi., Þá kom sannleikurinn í Ijós.. Fátæka konan hafði þegið 50-— 150 krónur af hverjum hinna fýr- irhuguðu skírnarvotta. En þeir á- kváðu að þegja yfí'r þessu við lög- regluna, til þess að verða ekki til athlægis. ★ í færeysku blaði finnum x’jer eftirfarandi „upplýsingar“ um ís- land: Á íslandi var byrjað að not&. vasaklúta á 16. öld, eða eitthvað um það bil, og það voru konurn- ar, sem tóku upp þá tísku. En það liðu liundrað ár, áður en karlmemw irnir lærðu þann sið, að hætta að snýta sjer með fingrxxnunx. ★ Skipstjórinn (símar niður til' kafarans, sem er að vinna á hafs-- botni) : „Ertu þarna?“ Kafarinn; „Já“. „ Skipstjórinn: „Komdu þá upp- undireins. Skipið er að stfkkva“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.