Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 1
Ibúð antai- mig með eða án ejd- íúss. Afnot af síma gætu komið til greina. GUÐJÓN F. TEITSSON. crifstofusímar 2902 eða 5880 Stúlka óskast strax. Hátt kaup. Matsalan, Týsgötu 3. RáDskona óskast í sumar á fáment sveitalieimili. Má hafa með sjer barn. Uppl. í síma 3908. kl. 10—7 í dag. Málverkasýning i Jóns Þorleifssonar ! að Blátúni við Kaplaskjóls- J veg opin í síðasta sinn. • sunntidaginn 12. apríl • kl. 11 til 21. ? Vöfubill til sölu, Chevrolet model 1934. — Sími 9165. Ibúð —4 herbergi vantar míg næsta haust. Jakob Gíslason verkfr. Símar 4413 og 5384. •••••••••••••••••••••• dj sem getur leigt stúlku 1-2 herbergft strax eða 14. maí, getur 'engið aðgang að síma. Tilboð erkt „Sími“ sendist Morg- unblaðinu. STULKA siðprúð og vel verki farin, óskast á fáment heimili. Eng- in börn. Gott, kaup. Tilboð, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, merkt „Maí“, send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld 14. þ.m. •••••••••••••••••••••••• Buífet-stúlku og ungling til aðstoðar á skrifstofu vantar nú þegar. HÓTEL ÍSLAND. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Stúlka óskast í vefnaðarvöruverslun frá 1. maí. Eiginhandarum- sókn, merkt „Góður seljari“ sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ. m. •••••••••••••••••••••••• Bílkeyr sla ! Tveir reglusamir og áreiðan- legir bílstjórar, vanir keyrslu og bílaviðgerðum, óska eftir atvinnu nú þegar. Tilboð merkt „1942 J. H.“ sendist blaðinu fyrir 12. þessa mán. Skemtifielagið j FRELSI j Munið dansleikinn í kvöld ; að Hótel Björninn. : ••••••••••••••••••••••••• Torgsalan við Steinbryggjuna. • Óúýr pottablóm j verða seld í dag frá kl. 10—12. 5 manna Ford bifreiö 1934, til sölu. Stefán .Jóhannsson. Sími 2640. •••••••••••••••••••••••• Ford Fólksbifreið model 1936 til sölu og sýnis á Bílav. Sveins Egilssonar frá kl. 1—-3 í dag. IbúO á, em getur leigt fámennri ölskvldu 4—5 herb. íbúð, etnr fengið sumarbústað á gætum stað með daglegum amgöngum við Reykjavík (3 íerbergi og eldhús, með mið- öðvarhitun) til íbúðar 1 umar, endurgjaldslaust. Þeir, m vilja sinna þessu, geri vo vel að leggja tilboð inn afgreiðslu blaðsins, auðkent „Sumarbústaður“. •••••••••••••••••••••• Stúlka eða kona óskast til uppþvotta. MATSALAN Hafnarstræti 4. •••••••••••••••••••••••• Stúlku vantar strax. Hátt kaup. LEIFS-KAFFI Skólavörðustíg 3. Atvinna Ungur, duglegur maður óskast. Verksmiðjan Juno. Sími 5944. •••••••••••••••••••••••• Ungur maður óskar eftir framtíðar ativnnu. Hefir fengist við versluiiar- og lagerstörf. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. þ. m., merkt „21“. TIL SOLU : Stór ljettbátur (bjóðabátur) I 32 reknet, 8 reknetaslöugur, • nýr netakapall á 30 tonna • bát. Upplýsingar gefur Þór- • arinn Björnsson, Dunshúsi, • Keflavík. ? •••••••••••••< >••••••••• • Kaupum j flestar tegundir af flöskum, • meðalaglösum, Pielesglösum • og sultutausglösum næstu • daga. ^ Laugavegs Apótek. I op QO 'ramleiðir aðeins það testa. — Útsala: G. Á. Björnsson & Co. ..augaveg 48. Sími 5750. •••••••••••••••••••••• Húsbúndirn >arf ekki að kvarta yfir mataum, ef húsmóðirin á Heimilis- almanakið ftir Helgu Sigurðardóttur. Saumastúlkur óskast Hátt kaup. Klæðagerðin Ultima Skólavörðustíg 19. Sími 5839. •••••••••••••••••••••••• STÚLKA sem ekki er í ástandinu, lið- lega þrítug, og á dreng 4ra ára, óskar eftir að kynnast góðum, íslensknm eldri manni. Tilboð leggist. inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 15. ápríl, merkt „15“. Sendisveinn óskast. j»piHnnor •••••••••••••••••••••••« Námsflokkar Beykjavíkur Afhendiug þátttökuskírteina getur ekki farið'fram á morg- un, eins og ráðgert hafði verið. Nánar auglýst síðar. Forstöðumaður námsflokkanna Húspláss i til iðnaðar óskast í Hafnar- < firði. Stór stofa gæti nægt. J Tilboð sendist i P.O. Box 54 J Hafnarfirði. < t t ••••••••••••••••••••••••) Loðkápa úr Indian Lanib (notuð) og „CAPE“ úr Minkmarmot til sölu með tækifærisverði, hjá SKINNASÖLl' L. R. I. Lækjargötu 6 B. Matreiðslukona óskast strax á skip, sem er í vöruflutningum hjer í ná- grenninu. Matreiða fyrir sex menn. Laun kr. 500 á mánuði og alt fi-ítt. Upph á Vesturg. 26, milli kl. 1 og 2 í dag. Drengiaföt Blússur, Skyrtur, Peysur, Húfur, Telpukápur, Greiðslusloppar kr. 65.00 NONNI Vesturgötu 12. Kolaslióflar Saltskóflur Stunguskóflur Kolaausur Vatnsfötur IHi Kvenkápur í feikna úrvali teknar upp í gær. — Nýjasta tíska- — Verðið lágt. Versl. Guðbjargar Bergpðrsdóttur Öldugötu 29. Sími 4199. •••••••••••••••••••••••• Ráðskonustaða Ráðskonu vantar á fáment og gott sveitaheimili í vor. Stúlk- au mætti hafa með sjer stálp- að barn. Gott kaup í boði. — Uppiýsingar nm nafn og heimilisfang leggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt „Þrifin“. •••••••••••••••••••••••• Vatns- glös fást nú aftur hjá BIERING Laug'aveg 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.