Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 2
MUKGUNBLAi)lf) Ijaugardagur 11. apríl 1942. .'ij FLOKKUR GANDHIS FELÐI TlLLOGUR CRIPPS í GÆR 'jaai Bcrgrav bísktíp hand tekínn Hefndarráöstöfun Quislings S senskur frjettaritari í Oslo skýrði frá J>ví í gær, að QuSsling hefSi látið handtaka Bergrav biskup og þrjá nafn- kunna norska presta, Bisle, Indrebö og Karlsson. — Mönn- um þessum er gefið að sök, að jþeir hafi tekið þátt i því, að femja ávarpið, er norsku prest- arnir lásu úr stólnum, er þeir lögðu niður embætti sín á páska 4aginn. >;• t-uli'■ • «. iíergrav. og prestarnir hafa verið œttWAíífangabúðir. Qujsl- ing hafði hótað því í ræðu fyrir nokkrnhi dögum, að gera hefnd arráðstafaitir>!.ef;:norska presta- sjettin hjekii áfram mótþróa sínum gegn ráðstöfunum hans. ... Guclbran.d Lunde, upplýsinga málarúðherra . Quislings hefir ejnnig haft í hótunum við preíita^tjjettina og kallað aðfar- .henn^r .puppreisn gegn ríkis- valdinu. .< ,* ^;íí( ,... Nú;.j,he;Lr kirkjumálaráðherra Quislings, Skanke, sett prestun- ,um úrslitakosti. Ef þeir hafa ekki tekið aftur afsögn sína fyr ir kluWhantS'í dag, hótar hann að þeir verði fluttir að heiman frá sjer og að þeir fái ekki einú sinni að hafast við í bygðarlagi sínu. Cripps gerir grein fyrir erindislokum sínum í dag «INUItllllNHMmilH Mntmmninmniiiu Miklar sjó- og loftorustur við suðurströnd Indlands INDVERSKI kongressflokkurinn gerði í gær ein- róma ályktun um tillögur Cripps og samþykti að fella þær, að því er segir í Reutersfregn frá Nýju Delhi. Formaður flokksins, dr. Azad, afhenti Sir Stafford Cripps ályktun flokksins í gærkvöldi og á hádegi í dag hafa blaðamenn verið boðaðir á fund Sir Staffords og mun hann þá gera þeim grein fyrir erindislokum sínum. Samtím.is þessum tíðindum berast fregnir um vaxandi hern- aðaraðgerðir á hafinu við Indland. Pandit Nehru, éinn af aðálleiðtogum kongressflokksins á- 'minti í fyrrakvöld indversku þjóðina um að vera viðbúna hætt- unum, sem yfir hennl vofa. ,,Við munum þjóna Indlahdi og verja það“, sagði Nehrú. „Hvernig svo sem stjómmálasámningamir, sem nú standa yfir kunna að fara, þá verða allir ,að hlýða röddu Indlánds. Engir brotflutningar munu eiga sjer stað frá. Indlándi og engir flutn- ingar munu fara fram frá einum stað á annan“. „Við munum verja Indland, og þann mikla arf, sem við höf- um hlotið frá forfeðrum okkar“. Malta Hnár látlausú loftárásir á Malta kalda áfram. Frá því var skýrt í Rómaborg í gær, 1000 sprengjum hefði verið várpað á éyna síðustu tvo sólar- hringana.Var lögð á það áhersla bve mikla þýðingu þessar loft- árásir hefðu, vegpia hættu þeirr- ar, er steðjuðu að eynni, að siglingum öxulsríkjanna til Li- *• • '■,'?! >' ðrsoo ..... •! -■* * * byu, ■ ,, í gær voru enn gerðar narð- ar árasir á eyna, og sprengjum varpáð á höfnina og flugvelli. Lossovsky vongóðor Lossovsky, blaðafulltrúi Sov- jétstjórnarinnar sagði við blaða ménri í Kuibyshev í gær: „Allar upplýsirigar, sem fyrir heridi, eru, benda til þess, að við mun- um ráða niðurlögum Þýskalands árið 1942, Það er örðugt að .segja nokkuð um það, rivar höf- .ij^orustan verður háð“. SJÓHERNAÐURINN Það var tilkynt í London í gær, að einu stóru bresku her- skipi í viðbót riefði "yerið sokt við Ceylon. Var það Í095Ö smál. flugvjelamóðurskipið Hermes, Jfyrsta flugvjelamóðurskipið, er I breska flotamálaráðuneytið ljet gera. “ J'” iJapanskar flugvjelar 'söktu Hermes, um 50 km. fyrir sunn- an flotahöfnina Trinpomalee á Ceylon. Munu flugvjelarnar hafa komið auga á skipið á heimleið úr árásinni á Tririco- malee. Skipinu var sökt 15 km. frá l^ndi, og er þessvegna tal- ið að mestum hluta af áhöfn þess hafi venð bjargað. Herines hafði um 20 flugvjel- ar um borð. TVÖ BEITISKIP í VIBBÓT Japanska herstjórnin tilk. i gær, að sökt hefði verið ekki eingöngu Hermes, heldur tveim breskum beitiskipum (til viðbót ar við skipiri, serri sökt ýár dag- inn áður), einum tundurspilli og einu varðskipi. Annað beitiskipið er sagt hafa verið af Birmingham gprðinni, rúmlega 9 þús. smál., en hitt ef Emerald gerðinni, rúmlega 7, þús. smál. Auk þess er skýrt frá því, í tilk. japönsku herstjórnarinn- ar, að þriðja beitiskipið hafi verið laskað og ennfremur sex kaupskip, og 56 bréskar flug- vjelar eyðilagðar, en Japanar segjast ekkert skip hafa mist og aðeins 10 flugvjelar. En breska flotamálaráðu- neytið mótmælti því eindregið í Herstyrkur Þjóð- verja í vorsókninni í Rússlandi gær, að nokkru bresku herskipi Hefði verið sökt ððru en Herní- es, auk beitiskipanna, sem tilk. var um í fyrradag. Beitiskipun- um Dorsetshire og Cornwall, er tilkynt var um í fyrradag, vai’ sökt á sunnudaginn, og stÓðri að því verki japanskar flugvjel- ar. Breskir tundurspillar voru í fylgd með beitiskipunum. ÁRÁSIN Á CEYLON 1 tilkynningu, er gefin var út í C.olombo, höfuðborginni á Ceylon í gær, var .skýrt frá því, að 21 japönsk flugvjel hafi verið skotin niður í árásinni á Trincomalee, en ekki 6 eins og ! áður hafði verið tilkynt. Senni- lega voru 12 flugvjelar eyðilagð ar í viðbót, og 2 laskaðar. flokksins Samnlngarnir í Nýju Delhi stóðu í 17 daga og strönd- uðu. að því er talið er, aðallega á landvarnamálunum. Nokkuð snemma i samningunum þótti sýnt að hægt væri að ná sam- komulagi um verkaskiftingu milli væntanlegs indverks l&nd- Varnaráðherra og breska yfir- hershöfðingjans. M. a. átti indverski landvarna ráðherrann að fá að samræma varnirnar og áð liafa umráð yf- ir sjerstökum horskólum. En breski hershöfðinginn átti að hafa alger umráð yfir herstjórn inhi á^vígvöllunum. Talið er að ícongressflokkur- inn hafi ekki verið allskostar! ánægður ní’eð þetta, en ’átið i ljós; að hann væri fús til að- géra um þetta samkomulag á meðan á stríðinu stendur, ef völd hershöfðingjans'yrðu 'af- hent Indverjum strax eftir stríð ið, En Bretar munu hafa svaráð að ekki, væri hægt að af henda þetta vald fyr en búið væri að sémja stjórnarskrá fyrir Ind- land, eins óg gert er ráð fyrir í yfirlýsingu bresku stjórnarinn a*. En að þessu vildi kongress- flokkurinn ekki ganga. Talið er að lokasvar kon- gressflokksins sje stílað í brjefs formi tit Cripps og að það sjé 1500 orð. Er gerð þar grein fyr- ir rökunúm sem liggja til grund vallar ákvörðun flokksins. JapOnsku beiti- 1 , ■ . .... beitiskipi sðkt U ermálaráðuneytið í Washing- ton tilkynti í gær, að aíne- rískir tundurskeytabátar hefðu sökt japönsku beitiskipi undan Cebu eyju í Filippseyjum. Var skýrt frá því, að tundurskeytabát- arnir hefðu gert árás á fimm jap- Önsk herskip og 10 herflutninga- skip við eyna. Síðar var tilkvnt í Washing- ton, að elckert símasamband hefði FRAMII. Á SJÖTTU SÍÐTJ Vonbrigði í Ameríku IWasliington gætir mikilla von- brigðá yfir því, að kongress- flokkurinn hefir neitað tillögum Breta og menn eiga hágt með að trúa. ]n-í; að það ftje satt. Fregnirnar, 'séín borist höfðu síðhstu dagana um áð horfuínar vferu bjartari og að fundin hefði verið ný lausn, 'liafði eflt vonir mánna mn að hægt væri að ná samkömrilagi,' sem háðir aðilar gætii sætt sig við. Mac Arthur T fregn frá Tokio er skýrt -*• frá því, áð japönsku herirn- ir á Bataanskága hafi náð á sitt vald leynilegum flugvelli, er talið ér að Mac Arthur hafi not- að, er hann fór frá Filippseyj- um. Itilkynningu rússnesku her stjórnarinnár í nótt vah skýrt frá því, að ekkert markvert hafi gerst á vígstöðvunum í gær. Þýska herstjórnin skýrði frá þvi í gær, að „meiriháttar árás Rússa á Krímskaga hefði leitt til full- komins varnarsigurs fyrir Þjóð verja. Rússar biðu mikið manntjón og mistu 56 skriðdreka og auk þess voru 26 rússneskir skriðdrek ar laskaðir'*. Hjer fer á cftir yfirlit hermálá ritara „Timés“ um herstyrk þánri sem Þjóðverjar hafa vfir að ráða á austurvígsföðvnnum í vor: Hið margboSaða þíSviðri í aastnr- vigstöðvunum er nú byrjað, ekki að eins á suSurvígslöSvunum, heldurr einnig —- og það er taliS mjög óvenju- legt — alla leiS norSur undir Lenin- grad. Þó hafa borist fregnir um aS járnbrautin, sem Rússar lögSu yfir ísinn á Ladogayatni, til þess aS geta HaldiS áfram flutningum til Kins aS- þrengda setuliSs í Leningrad, sje enn starfrœkt. Fyrir norSan Ladogavatn er jörS enn klakabundin. Úm þretta leyti árs geta áSeins itt sjer staS staSbundnár hernaSaraSgerS ir, þar meS er þó ekki sagt, aS Rússar geti ekki haldiS áfram aS þrengja aS helstu varnarstöSvum ÞjóSverja, þar sem þeir hafa getaS komist nálægt þeim eSa umkringt þær, eins og í Staraya Russa. ÞjóSverjar geta einn- ig haldiS uppi staSbundnum hernaS- araSgerSum og fregnirnar benda til þess, aS þeir geri þaS í auknum mæli, einkum á Krimskaga, hjá Briansk og hjá Vyaszma. En hinir raunverulegu vorbardagar eru ekki byrjaSir ennþá, Sú skoSun, sem jeg Jjet í ljós fyrir nokkuS löngu, um aS ÞjóSverjar myndu leggja höfuSáhersIuna á sókn- ina á suSurvígstöSvunum, hefir síS- an fengiS stöSugt meiri byr, og liSs- samdráttur þeirra í Ukrainu virSist benda til þess, aS hún sje á rökum reist. Og til hvers skyldu ÞjóSverjar hafa haldiS sjer jafn fast viS Tagan- rog og viS Krímskagann frá því í nóv- ember í fyrra, ef þaS hefSi ekki veriS til þess aS geta notaS vigstöSv. þar, sem miSstöS í sókn suSur í Kákasus, til olíulindanna ■ þar, í vor? Rússar hafa þó torveldaS ÞjóSverjum fram- kvæmd þessarar fyrirætlunar meS því aS ná Kerchskaganum á sitt vald í vetur og haldiS honum þrátt fyrir ít- rekaSar gagnárásir ÞjóSverja, én þetta er eitt glæsilegasta afrek Rússa í þessu stríSi. - ÞaS má búast viS því, aS ÞjóB- verjar reyni einhver ný vopn og ríýjar aSferSir í sókninni í vor. Þeir þurfa einnig á því aS halda, því aS þeir hafa ekki jafnmikla tölulega yfirburSi yfir Rús8um nú, eins og þeir höfSu í fyrra sumar. Jeg á Kjer ekki viS tjóniS, sem þeir hafa beSiS í vetur; þeir kunna áS vera búnir aS hæta þaS upp. ÉÍn þeir Kafa orSiS aS Kafa aít aS því 100 Kerfylki (divisionir) { framlín- FRAJ5H. Á 8JÖTTU 8IÐI7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.