Morgunblaðið - 02.10.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.10.1943, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. okt. 1943. M.O.RG U.N B L. A Ð.I 3 5 Berklavarnadagurinn: HERÐUM RÓÐURINN! Á MORGUN er merkja- og Maðasöludag'ur Sambands ís- lenskra berklas.júkling'a. — Á morgun ganga berklasjrikling- arnir sjálfir fram fyrir skjöldu í baráttunni gegn hinum ill- ræmda óvini mannkynsins, berklaveikinni. — Á morgun skera berklasjúklingarnir, eldri og yngri, upp herör um land allt og heita á hvern þann, sem ann góðu málefni og drengur vill heita, að veita þeim stuðning með því að vera ósinkir á að kaupa merki og blöð, gefa fjegjafir og hvetja áðra til að gera hið sama. — Bygging Vinnuhéimiltsins, fyrsta stórvirkið, sem berkla- sjúklingar hafa ásett sjer að knýja í framkvæmd er ekki komið svo iangt enn þá, að fyrstu handtökin, sem verk- legar framkvæmdir snerta, haf'i verið unnin. Þótt mikið f'je hafi safnast á liðnum árum, vantar tnikið á að fært sje að hefjast handa um bygginguna. Frá því fyrsta að fjársöfnun hófst, hefir fje Jjví, sem fengist hefir, verið safnað í sjóð, svonefndan Vinnuheimilissjóð, og ávaxtað eftir því sem föng hafa á verið. Kostnaði hefir verið stillt svo í hóf sem unnt hefir vrerið og fje sjóðsins verður greitt til byggingar Vinnuheimilisins og einskis annars. Jeg get þessa vegna þeirra mörgu, sem gefið hafa fjegjafir til Vinnuheimil- isins, en eru orðnir langeygðir eftir að sjá bygginguna rísa at’ grunni. Meilsuhælið á Vífilsstöðum var stofnað með átaki alþjóðar fyrit' atbeina ágætismanna, sem sáu hvílíkur vágestur berkla- veikin var fyrir íslensku þjóð- itta. Sama tnáli gegnir um heilsuhælið á Kristnesi, nema að þar voru það fyrst og fremst Norðlendingar, sem inntu það þrekvirki af hendi, með harð- fylgi sínu, undir forystu hinna ágætustu nianna. Ilver áhrif þessi rnegin átök háfa haft í baráttunni gegn berklaveik- inni verða ekki tölum talin. „En. betur má ef duga skal“. Ennþá eigum við langt í land að sigrast i berklunum. Það er ekki sigurvænlegt að leggja hendur í skaut þótt eitthvað hafi áunuist. Því meira sem vinnst, því betur má herða róð- urinn uns markinu er náð: fullum sigri, skilyrðislausri uppgjöf óvinarins, svo maður noti orð frá styrjaldarvettvang inum. 'A' Þjóðin hefir verið minnt á það mörgum sinnum, ,að næsta sfóra áfjajkiðfí tieí'kí^v^rn^rtrtál- tfm vorum er bygging Vinnu- heintilis fyrir berklasjúklinga, sem ekki þafnast lengri heilsu- hælisvistar, en þeim þætti rnáls ins verða gerð skil á öðrutn véttvangi. Það eitt vferður sag't hjer, að það lier öllum saman um, leikum og lærðum, setn kunnugir eru þessum ntálum, að bygging Vinnuheimilisins er knýjandi nauðsyn, allt það, sem hún dregst úr þessu, kostar undanhald í berklavörnunum. Það má ef til vill segja, að forystan í þessu nauðsynja- máli sje ekki vænleg til stórra dáða, þar sem það eru berkla- sjúklingar, sem hafa hana á höndum. En þeir vita þó hvar skórinn kreppir. Þeir hafa reynsluna tuargir hv-erjir, hvað það er að konta brantskráður af heilsuhæli, gæddur ný.juin vonum um að verða virkur þátt takandi í hinu starfandi Hfi á ný, en með latnað starfsþrek, engin fjárráð, enga möguleika. Björtu vonirnar eru fljótar að gufa upp, þegar hinn braut- skráði kemur auga á þá ömur- legu staðfeynd, að hann er staddur á eyðimörk vonleysis, bjargarleysis. Stefnur liggja í ýmsar áttir, en allar nð sömu takmörkum. Það er ekki nema um tvennt að velja, annað hvort að varpa sjer í hinn mið- ur elskulega faðm fránifærslu- sveitarinnar, eða að taka hverja þá vinnu sem fæst. — Þann kostiim muttu ílestir taka, vinna, slíta litlunr kröft- utn uns þeir eru þrotnir, heils- an farin og vegurinn liggur til heilsuhælisins á ný. Það eru enn þá þyngri spor en í fyrsta sinni. Það er ljóst, sem frara undan er: ný barátta, lengri barátta, minni signrvon. Ef til vill algert., glórulaust vonleysi. Og þótt rofa kunni til að því leyti sem heilsutta snertir, þá er það aðeins fyrirheit um sömu söguna, sömu píslargöng- una aftur. Oll þessi barátta er vonlaus. AHt er unnið fyrir grg. Það eru þessi vandræði, senr berklasjúklingarnir vilja leysa. Það er hugsjón þeirra, að fá því áorkað, að sú heilsa setn þeir fá á heilsuhælunum nteð þrautseigri baráttu og elju þurfi ekki að verða hernrdar- gjöf, að þeim gefist kostur á að starfa eftir þvr sem orka þeirra leyfir. Þeir geti orðið sjálfbjarga, án þess að fyrir- gera heilsu sinrri, þeirri heilsu, sem þeir hafa fengið með ærtr- unt tilkostnaði sjálfra srn og alþjóðar. Allir mega vera þess fullvissir að þeir eru fáir, berklasjúklingarnir, sem þyk- ir það hnossgæti, að vera hand bendi aðstandenda sintia. fraurda, vina, framfærslusveit- ar og þjóðfjelags. Þeir vilja vera þess umkonrnir að s.já sjer og srnunt farborða, að svo nriklu leyti, sem orkatr leyfir og viivna þjóð sinni það gagn, setn þeir megna. Til þess að það geti orðið hafa þeir bygg- ingu Yinnuheimilisins, fyrsta takmark sanrtaka sintra. -— Berklasjúklingarnir itafa ekki fje til þess að hrinda þessu njáii áík'am.. en þe,i|' hafa vil.j- aítú, i>g þeijr nÁmui beita áhuga sínum og orku til þess að ]>etta mál verði farsællega til lykta Irjitt. Eina leiðitr, sem þeir geta farið er að snúa sjer til þeirra som hafa heilsuna og fjeð íil Jtess' að hrinda þessu áhuga- og hugsjónamáli sínu r franrkvæmd. ★ Á fyrsta áratugirum, sem Vífilsstaðahælið var starfrækt var það ekki óalgeugt að ýms- ir velunnarar stoftrunarinnar gæfu allstórar t'járupphæðir til sjóðsstofnana til styrktar s.júklingum á hæ'linu. Þessir sjóðir voru gefnir til minning- ar ttm látna ástvini. Nokkrir sjúklingar stofnuðu sjóði af eignum sínurn, með arfleiðslu- skrá, þ. e. arfleiddu eftirkom- andi sjúklinga að eignum sín- ttm 'og ýmislegt fleira varð til þess, xtð sjóðirttir myuduðust. Allir þeir mætu meun, konur . og karlar, sem iuntu þessarj fj'árgjafir af höndtun. gerðu ( sjer ljóst. að heiisuhælið sjált't var ekki nenta einn áfanginn á ! þe-irri braut, sem þjóðin lagði j út á, þegat- hún hófst handa | um byggingu ]>ess. Næsti áfang inn var að gera mönnum fjár- hagslega kleift að njóta hælis- vistar. Þegat’ svo lögin um berkla- varnir gengu í gildí 1921, þurrtt þessar s.jóðgjafir. Berkla varualögiii sátt f.járhagshlið málsitts, þeirri sem að sjúkling unum vissi, svo borgið, að rnenn mitnu hafa álitið frekari styrktar.starfsemi óþarfa. Þó eru ævinlega nokkrir setn gefa fje í „Styrktarsjóð sjúklinga á Vífilsstöðum", eða á annan hátt til glaðnings sjúklingum, sutnir ár •eftir ár. Það sýnir að gjafmildi íslensku þjóðarinnar hefir ekki þorrið þótt ntann- úðleg löggjöf væri byggð upp. Það tnun fretuut' hafa verið, að allflestir hafi álitið að hlut- verki hins óbreytta borgara væri lokið. þegar hið opinbera tók máliir í sínar hendur á þann hátt sem berklavarnalög- in ákveöa. IlingaÖ til hefir öll aljiýða hlýtt kallinu. Þegar það hefir kontið. Þegar Krist- neshælið var byggt kom t'je hvaðanæva. Starfssvið var skapað þar sem allir gátu satn- einast og lagt nokkuð til fratn gangs góðs málefnis. Iljer er nýr vettvangur. Al- þ.jóð hefir veriö kvödd aðstoð- ar og hún hefir brugðist vel við, senr fyrri. Við ráðum yfir háum uppha'ðum, sem nrundu næg.ja með tilstyrk hins opin- hera á venjulegum tíinum. Ett nú eru tímar svo breyttir að verðgildið er ekki í neinu sara ræmi við upphæðimar. Það, sem var stór ttpphæð áðut' er nú ekki netna korn í mælinti. Þariir inismun verður að jafna. Þess vcgna er nú heitið á al- þjóð að bregðast drengilega við eins og áðut' fyrri. .Tég teldi það rajög vel far- ið, að aftur yrði tekintr upp þráðuritm, með niiimingai'gjaf- ir í ýmst’i mynd, sem slitnaði þegar berklavarnalögin gengu í gildi. Jeg vil beina þeirri hvtit tjil írjHraf þí'þ'Hij kfcnf éijíil urp hinda, ■' Vfegnð ftð1 gei'ða berklarrna að leggja fram fje til hefnda ástvinanua föllnu til höfuðs berklunum. Og ann- að lil: Væri <\kki vel til Jundið, að þeir, sem öðlast, hat'a heils- una á heilsuhæhitiuin að gefa gjafir td minningar uui unna sigra í baráttuuni við berkla- veikina. Mjer er krmnugt um að nokkrir hafa gert það en Fi’amhald á bls. 12 oooooooooooooooooooooooooooooooo Tilboð óskast í PONTIAC 8 Model 38. Til sýnis við bifreiðaverkstæði JÖTUNS, Hringbraut, vestan Framnesvegar, kl. 2—4 í dag. ooooooooooooooooooooooooooooooo<j llvífar skyrtur með föstum flibba, Herrabúðin Skólavörðustíg 2 i Y Y y I Y y Y Hrausta og duglega stúlku vantar í heimavist Laugarnesskólans. VIGDÍS G. BLÖNÐAL Símar 5827 og 4067. % f | Herbergi — Stúlka Sá sem getur útvegað stúlku í vist, á gott heimili í Reykjavík í vetur, getur, ef unr semur, fengið leigt stórt herbergi, á góðum stað. Sjer- herbergi fyrir stúlku og hátt ktaup. Aðeins hraust og vönduð stúlka kernur til greina. Tilboð merkt ,,Austurbær“ sendist blaðinu fyrir 5. þ. mán. oooooooooooooooooooooooóoooooooo ,;,^.*m*..>a.>XhX**X-v*«X**X**>,!» 2 stúlkur X í vanar að sauma á rafmagnsvjel óskast. Hátt \ kaup. Upplýsingar hjá MAGNA h.f. Y Fyrirspurnum ekki svarað í síma. »!* ’.»*X**XhX»‘X**X**XmXmX*»X*»X*»X*»X*»!*»X**!*»X*»XhX*»X»*!*»X*»X'*!**X* Mótorbótur ■ er til sölu, 5 tonna dekkaður með 12 hesta Bol- • indervrjel og varahlutum,. þar á meðal öllum leg- : um til vara. Báturinn er umbyggður að nýju jj á Hólmtovík 1940 af Halldóri Magnúss>Tii. Tvenn • legufæri eru til og segl sem ný. Upplýsingar • hjá HELGA BENEDIK.TSSYNI, Brseðraborgarstíg l 8 B, Reykjavík. ■ FLUGVJELASKIP AF STOKKUNUM Btandaríkjamenn smíða stöðugt flugvjelaskip og sjest hjer, er eitt hleypur af stokkunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.