Morgunblaðið - 03.12.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.12.1943, Blaðsíða 4
£ Jt I MOFGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. desember 1943. Gullsmiðir ' # Nokkrir ekta gimsteina hringar til sölu. Sverrir Briem & Co. Suðurgötu 2- — Sími 4948- |Klósettkassar| x eru komnir. Þeir, sem eiga pantanir hjá oss, vitji þeirra x S fyrir 8. þ. mán. IJ. Þorláksson & lorðmann j # Bankastræti 11. •=— Sími 1280. i Tilkynning til hluthafa Gegn framvísun stofna frá hlutabrjefum í hf. Eimskipafjelagi íslands fá hluthafar afhentar nýjar arðmiðaarkir á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík. — Hluthafar búsett- ir úti á laiidi eru beðnir að afhenda stofna frá hutabrjefum sínum á næstu afgreiðslu fje- lagsins, sem mun annast útvegun nýrra arð- miðaarka frá aðalskrifstofunni í Reykjavík- H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. H E K L U-f Iskibollur aftur fyrirliggjandi- Eggert Kristiánsson & Co. h.f. FAGRAR NEGLUR Haldið þeim við með Cutex Notið Cutex-vökva á neglurnar og þær munu verða langar og fagrar. Hann myndar varn- arhimnu, sem hlífir nöglunum og ver þær broti. Og svo er hann nýjasta tíska. Cutex er af mörgdm litum, þar er litur við hæfi hvaða klæðalit og sniði sem er — og hvernig sem hendurnar eru. Veljið óskalit yðar í hvaða búð sem er. CUTEX LIQUID POLISH Jólin nályast Þess er tekið að gæta, að svip- ur jólaundirbúningsins er smátt og smátt að færast yíir bæinn. Umferðin síðari hluta daganna og ösin í uppljómuðum búðun- um leynir því ekki, hvað nú er að færast nær, — enn á ný eru jólin að koma. Aldrei verða menn svo full- orðnir að það snerti ekki ein- hverja mjúka strengi, að jólin koma. Guði sje lof að þetta-^er þannig. En það er best að segja eins og ér, þetta, þessar ^ínur, eru i rauninni auglýsing — ávarp til þeira mörgu sem nú eru að ganga í búðirnar eða eiga það eftir, til að veija jólagjafir handa vinum sínum og venslamönnum, Menn eru nú almennt betur fjáð- ir, en oft hefir verið áður, hins- vegar er einnig í mörg horn að líta og margur hefir farið á mis við góðærið, sjúklingar, einstæð- ingar, gamalmenni, ekki mega þeir gleýmast um þessi jól. En nú skal komist að efninu. — Á hæð hjer innan við bæinn, er risin ný kirkja. Nafn hennar hefir oft heyrst: Laugarnes- kirkja, því það hefir kostað mikla erfiðleika að koma henni svo, sem hún er nú komin. Það er erfitt fyrir tiltölulega fámenn an söfnuð að reisa kirkju á slík- um tímum. Það er búið að berjast mikilli baráttu til að koma henni upp og sú barátta stendur enn. „Verður hægt að kveikja ljós- in í henni á þessum jólum“ — var spurt í fyrra. — Nei, það verður ekki hægt. -— „Verður hægt að kveikja ljósin í henni á jólum næsta árs“, er sjmrt nú. — Við vitum það ekki, en það er brennandi þrá vor og ótal safnaðarmanna, að svo megi verða. Og nú kemur tilgangur þessar ar greinar, erindið við yður, sem eruð farin að hugsa til jólanna. Minnist Laugarnesskirkju um þessi jól, jafnframt því, sem þjer kaupið gjafirnar handa vinum yðar. Ef þjer ljetuð einn eða tvo happdrættismiða Laugarnes- kirkju fylgja jólagjöfum yðar í ár, þá gæti það örkað því, að hægt yrði að kveikja ljósin í Laugarneskirkju fullgerðri á næstu jólum. Þetta er ef til vill nærgöngul áskorun — það eru svo margir sem kalla, en þetta er áskorun, sem vel má samþýðast þeim hug, sem fylgir jólum. Augl. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimi IGYLTURI ~ = = 2 gyltur, önnur nýgotin = s og hin komin að gotum, E = til sölu með vægu verði. j| H Dýrin eru heilbrigð og af = H góðu kyni. Seljast vegna §j 1 plássleysis. — Uppl. gefur II S Meyvant Sigurðsson, Eiði, = = sími 4006, kl. 6—8 síðd. 1 næstu daga. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiinm tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii (Kaþólsk viðhor!] S Sögur af Snæfellsnesi, p E Vestfirskar sagnir, Ljós E 1 og skuggar, Teitur eftir S = Jón Trausta, Baldursbrá h = e. Bjarna frá Vogi, Land- §§j H póstarnir, Sjö sneru ailur = S Heilög' kirkja, Ljóðmæli, E Rímur og Leikrit. = Bókabúðin, Frakkastíg 16. h P ' ’ = iiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiniiiiiin UNGLINGA vantar til að bera blaðið á Sólvallagötu Flókagötu Aðalstræti Laugaveg III Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. FulEorðinn skrifstofumaður með margra ára bókhaldsstarsferil hjá sama fyrir- tæki, að baki, mundi, af sjer&tökum ástæðum, vilja breyta til, og ráða sig við bókdalds-, skrifstofu- 'stjóra- eða endurskoðunarstörf, við stærra fyrir- ^eki eða opinbera skrifstofu í Reykjavík eða Hafn- arfirði. — Hpplýsingar gefur Jón Eiríksson lögfræðingur, Vesturgötu 56- BLÁSAUMUR EIRSAUIWUR y2”-1” Verzlun 0. Ellingsen hi KEROSENE BLUE FIAME ELDAVJELAR komnar. Þessi nýtísku, fullkomna Sun Flame eldavjel er með þremur Blue Flame eldhólfum, sem hægt er að tempra eftir vild. Plöturnar eru af nýrri ferkantaðri gerð. Eldsneytis- geymirinn er úr gleri og með sjálf- virkum áfyllara. Skemtilegt eldfæri fyrir stærri fjöl- skyldur' og matsölustaði. Fæst í helstu verslunum. KER—1 No. 2—3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.