Morgunblaðið - 29.03.1944, Side 10

Morgunblaðið - 29.03.1944, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. mars 1944. Fimm mínútna kross^áta Lárjett: 1 ritar — 6 efni — 8 fjöldi — 10 hnoðri — 11 kukl — 12 tveir eins — 13 frumefni — 14 haf — 16 skifta litum. Lóðrjett: 2 fylgir bát — 3 stór glæpur — 4 forsetning — 5 á reipi — 7 franskur fasisti — 9 ‘stofu — 10 nam — 14 kyrð — 15 ónefndur. Fjelagslíf SKEMTIFUND heldur K. R. í kvöld kl. 9 í Tjarnarcafé Til skemtunar verður m. 1. Frk. Lilja Ilalldórsdótt- ir: Akrobatik. 2. Frú Svava Þorbjarnar- dóttir: Einsöngur. 3. ? Dans. Aðeins fyrir K. R.-inga. Þeir fjelagar, er sýna skírteini fá ódýrari að- gang. Komið tímanlega. Borð ekki tekin frá. Kvenfólkið í K. R. sjer um fundinn. Stjóm K. R. ÁRMENNINCiAR! Iþróttaæfingar fje- lagsins í kvöld verða þannig í íþróttahús- inu: í minni salnum: Kl. 7—8 Telpur, fimleikar. — 8—9 Drengir, — .— 9—10 ITnefaleikar í stóra salnum: Kl.7—8 Ilnefaleikar karla. .— 8—9 ísl. glíma. Glúnu- námskeið. .— 9—10 I. fl. karla, fiml. .— 10—11 Ilandknattl. kvenna Drengjahlaup Ármanns. fer fram sunnudaginn 23. ap- ríl. Þátttaka tilkynnist stjórn Ármanns viku fyrir blaupið. Skrifstofa Ármanns er op- in mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 8—10 síðdegis. Stjóm Ármanns. SKÍÐADEILDIN PÁSKAVIKAN Þeir fjelagar í skíðadeildinni sem ætla að dvelja á Kolviðarhóli um páskana eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í iR-húsinu, fimtudags- kvöldið 30. mars kl. 8—9 og greiða um leið dvalarkostn- að. Sýnið fielagsskírteini. Fyrirspurnum er ekki svar- að í síma. Kensla EXELL — VEXLI. Næsti kenslutítni er á morg- un, fimtudag, kl. 9 e. h. á: Laugaveg 63. Rhumba. Tap að PAKKI HEFIR TAPAST af bíl, hjer í bænum. Merkt- ur Brautarholti, Kjalarnes. Finnandi vin.samlegast beðinn að skila honum á Njálsgötu 13 A. Stórt dökkblátt KVENVESKI með húslykli o. fl. tapaðist á laugardagskvöld á leið um Vesturgötu, Garðastræti, Tún- götu. Finnandi beðinn að skila því gegn fundarlaunum í ísbúðina Bankastræti 14. .. Kaup-Sala TVEIR DÍVANAR eru til sölu á Eríksgötu 13. TIL SÖLU nýr, Ijósblár kvehfrakki. með- alstærð. Tækifærisverð. Ilverf- isgötu 117 miðhæð. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Búðin Laugaveg 55. Sími 4714. KAUPUM gólfteppi, allar stærðir, og allskonar notuð húsgögn, fið- ursængur, enn fremur dívana, þótt þeir sje ónýtir. Sækj- um heim. Söluskálinn, Klapp- arstíg 11. Sími 5605. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Búðin Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen, I.O.G.T. ST. MlNERVA. Fyrsti fundur í nýja salnum í Templarahöllinni í kvöld (miðvikudag) kl. 8,30. Páska- hugleiðingar: sjera Böðvar Bjarnason. Kvikmynd íslensk: Sig. Guðmundsson Ijósmynd- ari. ST. EININGIN NR. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka. Einherji. Spilakvöld. Fjelagar vinsamlega beðnir að gera skil fyrir happdrætt- ismiðum. Vinna HREINGERNINGAR. Pantið í síma 3249. fösff' Ingi Bachmann. ftgf* MÁLNING. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. GERUM HREINAR íbúðir yðar og hvað annað. Óskar og Alli. Sími 4129. HREINGERNINGAR. Byrjaðar aftur. Jónatan. sími 5395. HREIN GERNIN GAR Pantlð í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Tökum að okkur allskonar HREIN GERNIN G AR. Magnús og Björgvin. Sími 4966. 89. dagur ársins. Sólarupprás kl. 6.59. Sólarlag kl. 20.08. Árdegisflæði kl. 9.50. Síðdegisflæði kl. 22.15. □ Helgafell 59443316 — VI—4 Ljósatími ökutækja frá kl. 20.30 til kl. 6.35. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Litla Bíla- stöðin, sími 1380. Föstuguðsþjónusta í dómkirkj- unni í kvöld kl. 8.15. Sjera Frið- rik Hallgrímsson prjedikar. Föstumessa í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8.15, sr. Árni Sigurðss. Breska sendisveitin hjer hefir beðið blaðið að birta eftirfarandi: „Breska spndisveitin hefir með þökkum tékið á móti kr. 100 frá manni, sem ekki vill láta nafn síns getið. Er þessi fjárupphæð nefnd endurgreiðsla til breska setuliðsins. Áttatíu ára er á morgun (fimtudag), Guðjón J. Vopn- fjörð, Fálkagötu 20. 74 ára er í dag Gísli Jónsson, f. v. kennari á Snæfelisnesi, nú til heimilis á Stýrimannastíg 3. 65 ára er í dag frú Sólveig Steinunn Stefánsdóttir, ekkja Guðmundar Kr. Bjarnasonar, skipstjóra, Þingholtsstræti 28, Reykjavík. Sextugur er í dag Guðmundur Vilhjálmsson, bóndi á Syðra- Lóni við Þórshöfn. Jón Eyjólfsson, Laugavpg 53 b verður 35 ára í dag. Jón hefir starfað hjá leikfjelagi Reykjavík- ur í 26 ár, og hjá Lúðrasveit Reykjavíkur í 16 ár. Iljúskapur. S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af srs. Bjarna Jónssyni ungfrú Guðbjörg Jónsdóttir og Björn Sigtryggsson. Heimili ungu hjónanna er á Grettisgötu 22 C. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Ivarsdóttir frá Grindavík og Þor- valdur Magnússon bifreiðastj., Grjótagötu 10, Rvk. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Guðrún Ólafsdóttir, frá Móum á Kjalar- nesi og Egill Hjartarson, starfsm. hjá h. f. Agli Vilhjálmssyni, •— Njálsgötu 108. Lifrarmagn í Vestm.eyjum: Sú misritun varð hjer í blaðinu þ. 23. þ. m., að sagt var að ifrar- magn í Vestmannaeyjum á s. 1. vertíð, um sama leyti og nú, hafi verið 700.000 kg. — Átti það að vera 729.000 kg. Barnavinafjel. Sumargjöf: Á- heit frá Birgi og Önnu, kr. 50.00 til Vöggustofusjóðs Ragnheiðar Sigurbjargar ísaksdóttur. — Kær ar þakkir. — Stjórnin. Blaðið „Akranes", marsheftið, er nýkomið út. f því birtist síðari partur af grein sr. Þorsteins L. Jónssonar „Leyfið börnunum að koma til mín.. “, Um kaupmenn- ina Oddgeir og Guðmund Otte- sen og Svein Guðmundsson frá Búðum. Framh. af æfisögu Geirs Zoega og margt fleira. Blaðið er prýtt mörgum myndum að vanda Til danskra flóttamanna: Af- hent Morgunblaðinu. Nemendur og kennarar Vjelstjóraskólans, kr 480.00. Kona kr. 25.00. N. N. kr. 35.00. Nokkrar ljósmæður, sem stundað hafa nám í Danmörku, kr. 3.000.00. Önnur sýning á Pjetri Gaut, verður á sunnudaginn, 2. apríl og eru fastir gestir á aðra sýn- ingu beðnir að sækja aðgöngu- miða sína í dag kl. 4 til 7 í ðnó. Keflavíkurkirkja: Föstumessa verður ámorgun, fimtudag, kl. 8.30 e. h., sr. Eiríkur Brynjólfss. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19.00 Þýskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Sigurður Nordal prófessor: Þættir úr Flateyjarbók. Upp- lestur. b) 21.00 Lúðvík Kristjánsson ritstjóri: Tímaritið „Gestur Vestfirðingur“. Erindi. c) 21.30 Kvæði kvöldvökunn- ar: Úr kvæðum Jóns Þorláks- sonar (Ragnar Jóhannesson). d) íslensk lög (af plötum). 21.50 Frjettir. liiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimitiy iTILKYNNING . ( frá Morgunblaðinu i MYNDAMÚT( blaðsins verða - \ alls ekki láaiuð | hjer eftir 1 AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI MATARLIM fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. hl Konan mín, SIGURLÍNA MARÍA SIGURÐARDÓTTIR andaðist að kvöldi þess 28. þ. mán. Fyrir mína hönd og bama okkar. * Einar Einarsson, Mánagötu 25. Faðir okkar BJÖRN SVEINSSON, skipstjóri, sem andaðist í Landakotsspítalanum þann 21. mars verður jarðaður frá heimili sínu Vestri-Bakka á Akranesi föstudaginn 31. mars kl. 2 e. hád. Ragnheiður Bjömsdóttir. Anna Bjömsdóttir. Aðalsteinn Bjömsson. Jarðarför RAGNHEIÐAR ÓLAFÍU JENSDÓTTUR fer fram frá heimili okkar, Laugaveg 69 fimtudaginn 30. þ. mán. og hefst kl. 1 e. hád. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jakobína Ásgeirsdóttir. Guðm. Helgason. Jarðarför. EINARS GUÐMUNDSSONAR fer fram frá Syðri-Rauðalæk laugardaginn 1. apríl. Jarðað verður að Árbæ. Aðstandendur. Kveðjuathöfn yfir GUÐMUNDI FRIÐRIKSSYNI Kárastíg 9, verður haldin í Fríkirkjunni í dag, mið- vikudaginn 29. mars kl. 3 e. h. Að því búnu verður lík hans flutt vestur til Rafnseyrar til greftrunar. Fyfir hönd vandamanna. Laufey Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.