Morgunblaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. apríl 1944 FramhaldsaðaHundur Fríkirkjusafn- aðarins í Reykjavík verður haldinn í Fríkirkjunni, mánu daginn 24. apríl 1944, kl. 20,30. Safnaðarstjórn. Áttræð: Soffía Pálsdóttir Tilkynning Höfum flutt verksmiðju vora og skrifstofu í Höfðatún 10 CHEMIA H.F. Tilkynning Jeg undirrituð hefi selt frú Viktoríu Bjama- dóttur, Miðstræti 8B, verslun þá, sem jeg hefi rekið á Bergstaðastræti 1 og er mjer frá deginum í dag óviðkomandi allur versl- unarrekstur á þessum stað. Jafnframt því að þakka viðskiftavinum mínum á hinum liðnu ^árum, leyfi jeg mjer að óska þess að hinn nýji eigandi njóti farsælla viðskifta. Reykjavík, 21. apríl 1944 Áslaug Kristinsdóttir. Jeg undirrituð, Viktoría Bjarnadóttir, hefi keypt versiun frú Áslaugar Kristinsdóttur á Bergstaöastræti 1, sem hún-hefir rekið í sam- bandi við Hárgreiðslustofuna „Perla“ og von- ast jeg til að verslunin njóti eftirleiðis þeirra vinsælda, sem hún hefur áður notið. Vegna breytinga á húsnæðinu verður verslun mín ekki opin fyr en í næsta mánuði. Reykjavík, 21. apríl 1944 Viktoría Bjarnadóttir. Litprentaðar mjög fallegar biblíumyndir, innrammaðar, til valin fermingargjöf. Ennfrernur falleg pennasett í kössum. — Dömutöskur og hanskar, nýjustu gerðir. — Fjölmargar tegundir af veskjum og buddum og margt fleira. — Athugið þetta meðan úi’valið er. Ritfar.gaversl. Marinó Jónsson Vesturgiitu l | >* j Uígerðarmenn 18 tonna mótorbátur í smíðum, til sölu . Vanti yður bát eða smærri fiskiskip, þá tal- ið við okkur. . Sölu miðsf öðin Klapparstíg 16. Sími 3323. I dag er 80 ára ekkjan Soffía Pálsdóttir, Öldugötu 32 hjer í bæ. Hún er fædd og upp alin á Stokkseyri og þar hefir hún dvaíið mestan hluta æfi sinn- ar. Frú Soffía misti mann sinn, Sigurð Jónsson, úr spönsku veikinni, 1918. Varð þeim tíu barna auðið og eru níu þeirra á lífi. Fluttist hún til Reykjavíkur 1920 og hefir dvalið þar siðan. Soffía býr nú með yngsta syni sínum, Elíasi, og unir hún vel hag sínum. Hún ber ellina sjer staklega vel, þrátt fyrir hinn háa aldur. Heldur hún fullri heyrn og oft sje jeg hana líta í dagblöðin, án þess að hafa gleraugu. Er hún mjög fljót á fæti og sjaldan mun hún fara til barna sinna eða kunningja, ao hún hlaupi ekki við fót. Hún er ung í anda og fylgist vel með tímanum. Vinir hennar og vandamenn þakka henni í dag hið mikla dagsverk og senda henni hlýjar kveðjur með ósk um bjai't og heiðríkt æfikvöld. Vinur. Verkföll í London og Manchesfer London í gærkveldi. MANCHESTER hefir verið gaslaus borg að mestu í nokk- urn tíma, þar sem starfsmenn gasstöðva borgarinnar eiga í verkfalli. Hafa hermenn nú ver ið kvaddir til þess að starf- rækja stöðvar þessar, en útlit um samkomulag í deilunni er talið sæmilegt. í London eiga um 2000 spor- vagnastarfsmenn í verkfalli, en stjórnin hefir sett menn í þeirra stað. Búist er við, að þessir menn hverfi aftur til vinnu sinnar á morgun. Kaup- deila var orsök verkfallsins. — Reuter. niMISINS Esja Burtför kl. 9 á mánudags- kvöld. ♦>♦* ♦*» ♦*♦ ♦♦♦ ♦♦>♦♦♦ ♦*♦ K? *$> *%> ♦♦♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦$♦ % 'k Blaðapappir j stærð 06x96 cm. Nokkrar smálestir til sölu. Uppiýsingar hjá Morgunblaðinu. : f Sími 1521 Sími 1521 «> 7 X í Skrifstofa Lýðveldiskosninganna 1 í Reykjavík verður opnuð í dag í Hótel Heklu (gengið f inn frá Lækjartorgi). Þar geta menn fengið : allar upplýsingar viðvíkjandi atkvæðagreiðsl- I unni. I <•> Atkvæðagreiðslan hefst í dag. Munið að greiða atkvæði sem fyrst, ef þjer verðið fjaiverandi frá heimili yðar á kjördag. Reykjavíkurnefnd lýðveldiskosninganna. <*> f 5!5,^®KS><$><$><^<§><S><S>^þ<&<§><$H§><3><$»<^><$><$><SH^%<$><$><§><$><$><j><g><^^>^^ ?j<$*$><$><$<*-'<$><S><S><$><S>3><§><§><$><$>3><$>‘i^<$*$><^ 6> w aS Verkamannafjelagið DAGSBRÚN. f | © f Fjelagsfundur f I verður halclinn n.k. sunnudag kl. 2 e. h, í Tðnó % 1) Fjelagsmál: a) 1. maí. b) Ivaup á landi fyrir fjelagið. - c) Orlóf verkamanna. 2) Salan á eignum verkalýðsfjelaganna. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Beitusíld til sölu Um miðja næstu viku koma til Keflavíkur með vjelbátnum Richard, nokkur hundruð f tunur af fyrsta flokks beitusíld frá Ásgeirs- físhúsi á Siglufirði. — Pöntunum á síldinni vcita móttöku: Elías Þorsteinsson, Keflavík, Karl Jónsson, Sandgerði og Óskar Halldórs- son, Reykjavík. f Hundahreinsun í Hafnarfirði Samkvæmt reglugerð um hreinsun bunda og lækn- ing af bandormum, fer fram lækning og hreinsun hunda í Hafnarfirði, mánudaginn 24. apríl og byrjar klukkan 9 árdegis. Hreinsunarmaður er skipaður Eiríkur Guðmundsson frá Nýjabæ og er eig- endum og umráðamönnum hunda skylt að koma með hundana til lækninga að Suðurgötu 10 (gamla barnaskólanum) fyrir kl. 9 árd. þann dag, er lækn- ing á fram að fara. Hundur, sem skotið er undan hreinsun, er rjettdræpur. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.