Morgunblaðið - 14.03.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.03.1945, Blaðsíða 4
ENDIJ 01) W R&ARSKÍíÁiiaí^/iR ÞAÐ er eðlilegt, að æsku landsins sje það nokkurt áhuga mál. hversu tekst um endur- skoðuh þá á stjórnarskrá rík- isins, sem nú er fyrirhuguð Æskunni hlýtur að vera það1 mikið kappsmál. hvaða viðhorf og lífsskoðanir verða ráðandi við þessa endurskoðun, því að fcað fellur fyrst og fremst í hennar hlut að lifa og starfa í anda þessarar nýju lýðveldis- stjórnarksár. Enda þótt núgildandi stjórn- arskrá sje í höfuðatriðum í samræmi við þær lífsskoðanir í stjórnmálum, sem meginþorri Jrióðarinnar aðhyllist nú og trefir ætíð aðhylst, þá fer ekki fcjá því, að ýmsu þurfi þar að fcreyla, þar sem mörg ákvæði stjórnarskrárinnar eru næstum óbreytt tekin upp úr stjórnar- skrá þeirri, sem Kristján ní- undi Danakonungur gaf Islend ingum árið 1374. Síðan hafa orðið margþættar breytingar á jnörgum sviðum þjóðlífsins, og eru þar einna víðtækastar fcreytingarnar á sviði fjeiags- niálanna. Það er nú von þjóðarinnar, að með stofnun lýðveldisins 4feli hafist meiri velmegun og' farsæld í landinu en áður hef- ir verið. Það hefir ætíð revnst svo, að þjóðinni hefir farnast fcví betur sem sjálfstæði henn- ar héfir aukist. Flestum er nú að verða það ljóst, að með ein- Ihug 02 gagnkvæmum skilr.ingi og stamstarfi allra stjetta, ætti öilum lslendingum ,að geta Jið- Eftir síud juris Magnús Jónsson Taka verður til rækilegrar at- hugunar skipun Alþingis og starfshætti þess og ganga þann ig frá kjördæmaskipuninni, að ekki þúrfi að deila um hana þing eftir þing. Lýðræðisskipulaginu er mest hætta búin af því, að fólkið hætti að hafa sinnu á að hugsa um meðferð þjóðmálanna, og því miður er aitof mikil lil- hneiging hjá fjölda fólks til þess 'að láta aðra hugsa fyrir sig. Margir kjósa aldrei til þings þótt þeir hafi bæði rjett og getu til þess. Embættismönn um þjóðarinnar eru lagðar viss ar skyldur á herðar, sem þeir verða að rækja að viðlagðri ábyrgð. Við kosningar til lög- gjafarsamkomu þjóðárinnar fara borgarar lýðræðisríkis með mikilvægt vald, hliðstætt em- bættisvaldinu, sem þeim er ekki aðeins rjett, heldur einnig skylt að beita. Mjer virðist því athugandi, hvort ekki eigi að svifta það fólk kosningarjetti, sem hvað eftir annað neytir ekki kosningarjettar síns án lög legra forfalla. íslendingar hafa alla jafnan verið einstaktingshyggjumenn. Kjörorð þeirra um liðnar aldir hefir verið: „Hjálpaðu þjer | sjálfur, og þá mun guð hjálpa þjer“. Þeim hefir verið sjálfs- bjargarviðleitnin í blóð borin | og vanist því, að gera fyrst og , fremst kröfur til sjálfra sín en ekki annara. Til skamms tíma hafa íslendingar sett stolt sit't í það að bjarga sjer sjálfir. en leita ekki á náðir sveitar- og bæjarfjelaga hvenær, sem erf- iðleika hcíir að höndum borið. Á síðustu áratugum hefir mikil breytmg orðið hjer á. Að sumu leyti hefir breyting þessi verið eðlileg vegna aukinnar , við- leitni ríkisvaldsins til þess að styrkja hina snauðu í lífsbar- átiu sinni, en að sumu leyti hafa þar einnig verið önnur öfi að verki. Ymsir hafa valið s.ier það hlutskifti að telja fólki trú um, að það sje skylda hms op- inbera að sjá fyrir því, og sje því sjáifsagl fyrir það að ieita hjálpar þess í stað þess að' berj- ast erfiðri lífsbaráttu fyrir lífs- viðurværi sínu. Hefir þessum krófukenningum verið vel tek- ið af mörgum, og hefir afleið- ingin orðið sú, að aukist hafa byrða.r þeirra, sem mest ábyrgð artilfinningu hafa gagnvart þjóðfjelaginu og erfitt eiga með að tileinka sjer hinar nýju kenn ingar. " Auðvitað er það skylda hvers menningarþjóðfjelags aðstyrkja þá sem erfitt eiga, en það er ekki hægt að ioka augunum fyrir þvi, að hið gegndarlausa styrkjafár er að vaxa ríkissjóði yf.ir höfuð. Það verður því að stefna að .því, að sjerhver lands maður geti orðið efnahagslega sjálfstæður. Ríkið á ekki að hafa það hlutverk með hönd- um að halda lífinu í borgurun- um með styrkjum, heldur á það að tryggja þeim möguleika til ið vel efnahagslega, ef utanað- lcomandi öfl og innbyrðis á- ^reiningur verður ekki til þess að gera að engu þau verðmæti, íem þjóðin hefir nú eignast. En við alll endurreisnarstarf akiftir það miklu máli, að und- irstaðan sje traust, og sú leið- arstjarna, sem við vefðum að íylgja er stjórnarskrá lýðveld- isins og þa;r lífsskoðanir, sem fcana munu móta. Islensku þjoðinni er í btóð fcorin ást og virðing fyrir lýð- ræði og þingræði, og þótt veg- ar þingsins hafi því miður ekki altaf verið mikiil hjá þjóðmni á trnaanförnum árum, þá munu f>ó áreiðanlega fáir íslendingar fcjósa að leggja niður þá virðu- legu stofnun. Lýðræðishugsjón- in hefir verið rík í hugum Is- lendinga alt frá því er forfeður vorir stofnuðu hjer lýðríkí fyr- ir rúmum tíu öldum síðan. All- <ur þorri þjóðarinnar mun þvi æskja þess, að lýðræði og þing- ræði verði sem best trygt í hinni nýju sttjórnarskrá. Verður að trygg'ja það, að byltingar- og einræðisflokkar geti ekki með stundaráhrifum á þingi fram- ið nein skemdarverk gagnvart t>jóðinni og mannrjettindum einstaklinganna. Marka verður gleggra en nú er, skiftingu valdsins milli hinna þriggja handhafa þess: . Alþingis, forseta og dómstóla, ■ EKKI ÞJÓÐFJELAGSVANDAMÁL heldur pólitísk geðbilun ■■ UNGMENNAFJELAGI, Jón- as Baldursson, Lundarbrekku, ritar í 18. blað Tímans þ. á. greinarkorn um ungmennafje- lög og sveitaæskuna. Það er ekki ósnotur draum- órabragur á þessari ritsmíð að formi til, ef til vill endurskin af rómantík ungmennafjelags- skaparins. En innihaldið er öllu lakara. Það virðist fyrst og fremst jvaka fyrir þessum ungmenna- jfjelaga að finna því stað, að jungmennafjelögin eigi að vera einskonar ungmennadeildir Framsóknarflokksins. Það er I að vísu talað undir rós sam- j vinnufjelagsskapar í stað Fram sóknar, sbr. þessa málsgrein: | „Ungmpnnafjelögin voru í raun ,rjettri einskonar ungliðadeildir 'samvinnufjelaganna“. Kannast * menn við þennan ton og við hvað er átt? En sleppum þess- um barnalega hjegóma greinar höfundar. I Barnaskapurinn hættir að vera hjegómi, þegar greinarhöf undur víkur að stjórnarstefnu ríkisstjórnarinnar og stuðnings flokka hennar og viðhorfi þeirra til sveitanna. Þar segir: „En hver er boðskapur ný- sköpunarinnar til sveitanna og sveitafólksins? Hver er afstaða fyrstu þingræðisstjórnar hins íslenska lýðveldis til helgustu hugsjóna ungmennafjelaganna? Dreifbýlið á að leggjast í eyði, fólkinu á að fækka við rækt- unarsíörfin. (Leturbr. hjer). .Það þýðir: Sveitabygðirnar, sem fóstrað hafa ungmenna- fjelögin og gefið þeim lífsþrótt jfrá fyrstu tíð og fram á þenn- an dag, eiga að hverfa úr sög- unni, ummyndast í óræktaða úthaga og arfagarða þjettbygð- arinnar (Leturbr. hjer), þar sem hinn holli gróður ung- jmennafjelagsskaparins virðist ængin lífsskilyrði eiga“, — — ;Ætlar sveitaæskan að láta !smala sjer saman í svefnsljórri jhlýðni og reka til strandarinn- jar eins og dauðadæmd haust- jlömb, yfirgefa með öllu fjalla- dalinn, þar sem fossarnir syngja? — Þetta er þ.jóðfjelags jvandamál. Þetta er þjóðmál“. j (Leturbr. hjer). Nei, — ungi maður! Þetta er ekki þjóðfje.lagsvandamál! — Ekki þjóðmál! Það sem hjer gefur að líta er mjög ótvíræða pólitíska geð- bilun, að vísu sorglega geðbil- un, þar sem dómgreind ung- mennis hefir helfrosið í Fram- sóknarnepj unni. Það sem fyrir liggur raun- verulega um boðskap nýsköp- unarinnar til sveitanna, er m. a. þetta í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, er hún tók við völdum: „Af erlendum gjaldeyri bank anna í Bretlandi og Bandaríkj- unum skal varið eigi minna en 50 milj. krgna til kaupa á vjel- um og þess háttar til áburðar- verksmiðju, vinslu og hagnýt- ingu landbúnaðarafurða og jarðyrkjuvjela og efnis til raf- virkjana11. Og forsætisráðherra lýsti yf- ir þegar hann skýrði frá sam- komulaginu um stjórnarmynd- unina á Alþingi og umræðum um það: „í öllum þessum um- ræðum hefir frá öndverðu ríkt fullkomið samkomulag um, að kappkosta bæri að tryggja^að þeim fjármunum, er íslendmg- um hefir áskotnast, yrði varið | til þess að byggja upp atvinnu- jlíf þjóðarinnar til sjávar og sveita og koma því í nýtísku j horf, en þeir yrðu ekki að eyðslueyri“. Og trúi því svo hver sem vill, að Pjetur Magnússon hafi tek- ið við embætti landbúnaðarráð herra til þess að reka „sveita- æskuna til strandarinnar eins og dauðadæmd haustlömb“, eða til þess að vinna að því, „að sveitabygðirnar hverfi úr sög- unni“! Það er betra að geta aumkv- að það, sem miður fer, en for- dæma það. Jeg vil því óska hin um unga höfundi á ritvelli Tím ans þess, að honum megi auðn- ast að þýða Framsóknarklak- ann úr vitunum, áður en hann í annað sínn stingur niður penna. " J. H. þess að geta haft ofan af fyrir sjer með eigin atorku. í stjórn- arskránni verður því að tryggja mönnum bæði atvinnurjett og athafnafrelsi innan eðlilegra takmarka. Húr; verður að viður kenna þau sannindi, að ríkið er til orðið vegna einstaklinganna, en einstaklingarr.ir ekki vegna ríkisins. Setja verður í stjórnarskrána ban'n við því, að lög verði látin verka aftur fyrir sig. Er það hin mesta óhæfa, sem nú hefir nokkuð tíðkast, að ýms laga- ákvæði, og þá einkum skatta- ákvæði, sjeu lálin verka aftur fyrir sig. Er með slíku verið að gera að engu eignarrjettar- ákvæði stjórnarskrárinnar og skapa óþolandi örygisleysi fyr- ir alla þá einslaklinga, sem ein hvern atvinurekstur stunda. Þá væri einnig mjög æskilegt að setja í -tjórnarskrána sjálfa einhverjar takmarkanir á rjettí alþingis til þess að hækka fjárlög eftir eigin geðþótta. —■ Hefir það ætíð verið svo, að fjárlóg hafa stórhækkað í með- ferð þingsins, og hefir þar hver þingmaður lagt kapp á að heimta sem mest fje til síns kjördæmis án þess að hirða um heildarútkomuna. Er lítt ger- legt fyrir ríkisstjórn að verða að hlíta því, að þingið fái henni í hendur fjárlög, sem eru ef til vill í engu samræmi við fjár- málastefnu hennar. Er því at- hugandi hvort ekki ætti í stjórn arskránni að banna þinginu að hækka niðurstöðutölur fjárlaga frá því, sem var í frumvarpi stjórnarinnar. Ungir Sjálfstæðismenn hafa altaf barist fyrir löggjöf um meðferð þjóðfánans, og munu þeir beita sjer fyrir því, að ákvæði honum til verndar verði sett í stjórnarskrána. Að lokum verður stjórnar- skráin að tryggja borgurunum til fulls hin helstu mannrjett- indi lýðræðisskipulagsins, skoð anafrelsi, málfrelsi, ritfrelsi og trúfrelsi. Einnig verður að tryggja það eftir mætti, að lög- in gangi jafnt yfir alla, og sjer hver borgari geti náð rjetti sín um. Embættismenn verður að velja eftir hæfileikum og mann kostum en ekki eflir stjórnmála skoðunum. Öllu-m. sjúkum og farlama verður ríkið að sjá fyr ir framfærslu og góðri umsjá. Tryggja verður öllum æsku- mönnum skilyrði til náms, ef þeir hafa hæfileika til þess. Það er von alira, að með r.ý- sköpun alvinnulífsins verði komisl hjá bóli atvinnuleysis- ins í framt'ðirni. .Að sjálfsögðu ber að styrkja þá, sem ekki fá tækifæri til þess að vinna sjpr fyrir daglegu brauði, en allir hljóLa ac' vera sammála um það að atvinnuleysisstyrkir e’ru engin lækning á því mikla böli sem atvinnuleysið veldur bæði þeim, sem fyrir því verða og Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.