Morgunblaðið - 14.03.1945, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.03.1945, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 14. mars 1945 MORGUNBLAÐIÐ HVAÐ BER FRAMTÍÐIN í SKAUTI SlNU? STÓRFENGLEGUSTU sæluríkishugsmyndir þeirra H. G. Wells og Jules Vernes, öld áður óþektrar velmeg- unar og allsherjar framfara, eru nú á næsta leiti — svo fremi, að þjóðunum auðnist að koma í veg fyrir styrjald- ir í framtiðinni. Velmegunin hlýtur að koma, fyrr eða síðar og það er engin tilviljun, sem ræð- ur því hvenær hún kemur. Alt veltur á því, að þjóðirn- ar geti komið sjer saman um að leyfa hver annari jafnan og sanngiaman rjett til þess að hagnýta sjer auðlindir heimsins. Gnótt þessara auð æfa er svo stórkostleg, að þar er ekki einungis af nógu að taka fyrir alla, heldur yi'ði ríkulegur afgangur, jafnvel þó að fólksfjöldi heimsins tvö- eða þrefaldað- ist á næstu 500 árum. Sá tími, sem alt veltur á, tími ákvörðunarinnar, renn ur ekki upp þá fyrst er frið- arstefna verður haldin ein- hvern tímann í framtíðinni. Sá tími er líðandi stund. — Viljinn til einlægrar og frið- samlegrar samvinnu verður að koma fram nú þegar; ef við kjósum stefnu friðarins, þá er hin langþráða aftur- elding, sem boða mun gull- öld-mannlegrar elju og snilli skamt undan. Ljeíta- og þungaiðnaður. ÞEGAR lokið hefir verið að ganga frá hinum marg- þætta undirbúningi, mun verða hafist handa um að hrinda í framkvæmd hinum risavöxnu áformum, sem á prjónunum eru varðandi tímabilið eftir styrjöldina. Efíir Pierre van Paasen víðkunnan sjerfræðing í alþjóðamálum Mjög verður mönnum nú tíðrætt um það hvernig sá heimur verði, sem rísa muni úr ösku ófriðarbálisns. Sumir eru svartsýnir, aðrir bjartsýnir, eins og gengur. Hjer hefur einn af fulltrúum bjartsýninnar upp raust sína. Við vonum öíl, að hann reynist sannspár. ar í Uganda, Etiopíu. Eri- treu og Rhodesíu; ekki til framleiðslu matvæla. hún er næg annars staðar, held- ur til að framleiða nýja teg- und eldsneytis, sem komi í stað olíu og kola. Hveiti, sykur, glúkós og kolvetni, eru grundv'öllurinn að hin- um nýja efnaiðnaði Afríku, og er hann þegar kominn á allhátt stig í Suður-Afríku. á döfinni áform um jarð- göng milli Englands og Frakklands. Hafa þau oft áður verið til umræðu, en í þetta sinn er alvara á ferð- urn. Eftir 10 ár verður hægt að ferðast landveg hindrana Iaust frá Höfðaborg í Sitður Afríku til Murmansk fyú- ir norðan heimskautsbaug. Á vesturhveli jarðar verð ur komið upp samfeldu vegakerfi, sem nær frá Al- aska og allt til suðurodda Suður-Ameríku. Verða all- ar helstu borgir Vestur- heims, svo sem New York, Rio de Janeiro og Buenos Aires í sambandi við vega- kerfi þetta. Lundúnaborg framtíðar- innar og endurreistar borg- ir svo sem Varsjá, Rotter- dam, Hamborg, Chungking, Shanghai, Kiev — og fjöldi annara borga — verða hrein ar og fagrar, þar sem fá- Það er ekki einasta, að sköp j tækrahverfi þekkjast engin, uð verði ný verðmæti, sem en í stað þeirra rísa nýtísku kcmi í stað þeirra, sem eyði- lagst hafa og gengið til þurð&r á stríðsárunum — en það verk eitt mun útheimta gagngerða endurskoðun og breytingu þúsunda verk- smiðja — heldur munu og nýir og áður óþektir mögu- leikar verða hagnýttir til hins ýtrasta. Geysistór land flæmi, áður ónumin, verða nytjuð með hjáp iðnaðar- menningar nútímans. Niðurlöndin, sem Þjóð- verjar hafa að miklu leyti lagt undir vatn, verða þurk uð upp. Frumdrög hafa þeg ar verið lögð að jarðgöngum milli Danmerkur og Svíþjóð ar. Og verkfræðingar hafa nú á prjónunum áform um risavaxið vegakerfi gegnum Atlas-fjöllin í Norður Afr- íku og Saharaeyðimörkina. Er vegakerfi þessu ætlað að tengja saman Mið-Afríku löndin, sem enn eru ónumin að mestu, og hið víðlenda Kongó-svæði annars vegar og Miðjarðarhafsströndina og framtíðar flotabækistöðv ar Bandaríkjanna á vestur- strönd Afríku hins vegar. Tvenn önnur jarðgöng áformuð. ENN FREMUR eru nú til athugunar áform um jarð- göng milli Norður Afríku og Spánar og enn á ný eru pú skólar, leikhús, söfn o. s. frv.; breið og björt stræti, blómlegir garðar og aðrar ráðstafanir, sem vernda heilsu borgaranna og auka lífshamingju þeirra. Þús- undir þorpa og borga í Ev- rópu og Asíu, sem orðið hafa fvrir sprengjuregni ófriðar- ins, verða útbúin nýtísku tækjum, þægindum og feg- urð hinnar nýju siðmenn- ingar. Framfarir hafa orðið svo stórkostlegar á sviði sam- göngumála, að fáir ljetu sig áður drevma um annað eins, þannig að nú er ekki nema steinsnar til fjarlægustu staða hnattarins miðað við að enduri'eisn heimsins. — Slík stofnun, undir rjett- sýnni stjórn, er haldbesta trvegingin gegn styrjöldum. Viði'eisnarnefnd þessi ætti jeiðslu nýrra efna, sem kom Básamlegar vísindaupp- götvanir. VÍSINDAMENN vinna nú að rannsóknum til fram- ið geta í stað olíu, en hana kann að þrjóta fyrr en var- ir Og vísindin hafa þegar sannað, að hægt er að breyta kolvetni í næstum hvaða efni, sem iðnaðui'inn þarfn- i ast. I Offramleiðslu, sem til að vera undir stjónx fimm helstu þjóðvelda heims — Bandaríkjanna, breska heimsveldisins, Rússlands, Kína og Indlands, í sam- vinnu við úrvalsþjóðir Ev- rópu, hinar rómönsku Am- eríkuþjóðir og Asíuþjóðir. Austur-Asíuþjóðir þær, sem þessa hefir skapað hin flókn nú eru í niðurlægningu, ber ustu, hagfræðilegu vanda- að þroska til þess að setjast mál, verður hjer eftir, fyr- á bekk með öðruni menning ú tilvei'knað vísindanna. arþjóðum. Bandaríkin skipa öndvegis- sess. BRESKA heimsveldið, er til þessa hefir verið voldug- asta nýlenduveldið, verður að sætta sig við forustu Bandai’íkjanna í alheims- málum. Jan Christiaan Smuths, forsætisráðh. Suð- ur-Afríku, einn af elstu og reyndustu stjórnmálamönn um breska heimsveldisins, sá þetta fvrir og hefir hann varað heimsveldið alvarlega við þessum möguleika. Bretar munu missa Suður Ameríku-markaði sína. — hægt að hagnýta á annan hátt en gei't hefir verið. Og' Afríka verður á því sviði risavaxið forðabúr alheims- iðnaðarins. Amerískir verkfræðingar og vísindamenn rnunu hag- nýta til hins ýtrasta auðlind ir Kyrrahafseyjanna á sama liátt og þeir nú þegar eru farnir að láta til sín taka í Saudi Arabíu, en þar eru ein auðugustu olíuhjeruð heimsins. — Þar og í Iran munu rísa nýjar borgir. Þungamiðja heimsviðskift•• anna færist til Kyrrahafs- ins. í KJNA vei'ða stóx'stígar Áhrif þeirra á JCyrrahafi, munu fara minkandi, en þar framfarir í náinni framtíð. er Bandaríkjaflotinn nú þeg Vegir verða lagðir, stáliðn- ar orðinn talsvert öflugri en aði komið á fót, skipasmíða- breski flotinn. Hin smærri stöðvar í'eistar og námur nýlenduríki, Holland og reknar. Járnbrautir munu Frakkland, sem styriöldin tengja Mansjúríu við Singa hefir mjög dregið þróttinn pore og Lhasa við Saigon. úr.'munu snúast eins og í Austur-Asíu býr um það fylgihnettir um Bandai'íkin. bil helmingur mannkynsins. Hollensku Austur-Indíur, Til þessa hafa íbúarnir þar Filipsevjar, Síam. Bui’ma og lifað næsta frumstæðtx Íífi, Malaya, en þessi lönd en hjer eftir verður þar byggja .300 miljónir manna miljóna markaður fyrir öll það, sem áður var. Úthöfin|og þau búa vfir einhverjum nýtísku þægindi. minka daglega og hæstu mestu auðlindum heims, I Stórkostlegum raforku- fjöll verða að smá hólum, ef munu leita til þess lands, er verum verður komið á fót svo má að orði komast. ; hefir mesta tækni- og fjár- í Palestínu með því að Það, sem við þörfnumst nú jhagsgetu til þess að hagnvta veita Dauðahafinu til Mið- framar öllu er ný alþjóða- í auðlindir þeirra í samráði og jarðarhafsins. Iraq, þar sem stofnun, sem hafi það hlut-jsamvinnu við þau. Á hvaða I fornöld bjuggu miklar verk rneð höndum að levsajsviði sem er. virðist bað menningarþjóðir, en nú er þau vandamál, sem skapast. verða hlutskifti Bandarikj- að mestu þakið eyðimörk- um leið og þjóðixnar færast {anna að hafa forustuna með um, verður.á ný frjósamt og stig og verða almennari en menn hafa áður gert sjer í hugarlund. — Ferðamenn munu fara milli Ameríkn og Evrópu á einum degi, snæma morgunverð í Amer iku, hádegisverð í Evrópu snæða morgunverð í Amer- íku. Undralyf, sem nú er verið að fullkomna, munu hafa i för með sjer gerbyltingu á sviði læknavísindanna og útrýma sjúkdómum, sem til þessa hafa hrjáð mannkyn- ið. Sjerstaklega má nefna eitt lyf, sem tilraunir hafa verið gerðar með á sjúkra- húsum í Ameriku. Eru mikl ar vonir tengdar við það og mun þáð, ef alt gengur að óskum reynast enn stórfeng legra en súlfalyf og penni- ciliin. Sjónvarp handa öllum. SJÓNVARPIÐ, sfem hefir verið endurbætt stórkost- lega á stríðsárunum, mun koma á markaðinn og allir geta keypt það skömmu eft- ir ófriðarlok. Þetta sigur- verk tækninnar mun gera að engu hinar miklu fjar- lægðir, sem til þessa hafa meinað okkur að sjá úm- heiminn. í framtíðinni getum við setið heima í stofu okkar og ekki einungis heyrt, heldur jafnframt horft á það. sem samtímis er að gerast hinum megin á hnettinum. Þeir, sem spá auknum ill- deilum, samkeppni, styrjöld um, kúgun og óvissu í fram- tíðinni. dæma út frá þeim röngu forsendum, að auð- lindir heimsins sjeu næst- um gengnar til þurðar, að mannkynið hafi blátt áfram ekki nóg til að lifa af; og því sje ekki annað en al- menn fátækt og eymd fram undan. Það eru þvert á móti, eins og sýnt heíir verið fram á, allar líkur til þess að deilur milli rikja, vígbú naðark; pp hlaup, atvinnuleysi, krepp- ur, stjettahatur og alment örvggisleysi o. s. frv. til- hevri allt liðna tímanum og segi aldrei til sin framar. Líkurnar eru allir þeim megin. að það tímabil, sem í hönd fer, boði öllu mann- kyni nýja og áður óþekkta velmevun. Loftárás nær hverri annari — ekki alheimsstjórn, heldur al- þ.lóðanefnd, sem sfarfi á hag fræðilegum grundvelli Starf þessarar nefndar væri að semja alheimshag- skvrslur, skifta verkum með þjóðunum í samræmi við þarfir þeirra og getu, og fá höndurn. Afríka ein. með öllum sín um óbektu auðæfum og ó- numdu löndum, verður áfram undir forustu Breta; og hinar stórfenglegu draum sýnir Cecil Rhodes eru þeg- ar að verða að raunveru- leika þar. — Feiknamiklar hær til þess að vinna saman hveitiekrur verða starfrækt- bvggilegt land. Þungamiðja skiftanna mun Kvrrahafsins, ..Miðjarðarhaf heimsvið- færast til sem verður Ameríku”. Innan tíu ára verða borgirn- ar Los Angeles og San Fran cisco orðnar fólksfleiri en New York og London. Flug- samgöngur komast á hærra London í gserkveldi; Tilkynnt er frá flughernaðar bækistöðvum bandamanna á Ítalíu, að flugvjelar þaðan, hafi gert árás í dag á Regensburg fyrir norðvestan Míinchen. Or- ustuflugvjelar, sem voru með sprengjuflugvjelunum gerðu á- rásir á járnbrautir fyrir innan austurrísku landamærin. — Þá fór fjöldi minni sprengjuflug- vjela til árása á samgönguleið- ir þýska hersins á Ítalíu, t. d. Verona og Trento. Járnbrautin um Brennerskarð skemdist á mörgum stöðum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.