Morgunblaðið - 30.05.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.05.1945, Blaðsíða 8
 Hafið þið veitt athygli 99 U •' ii 9 sem nýkomin er í bókaverslanir. Þarer nú líf og fjör í unga fólkinu, þótt allt sje í græskulausu gamni. Hver einasta ung stúlka þarf að lesa „Sniðuga stelpu“ og strák- arnir hafa líka goott af að kynnast því, hvern- ig hún hrífur þá með í hringrás viðburðanna. SNIÐUG STEI.PA, er verulega sniðug saga. Hún er ódýr og fæst í næstu bókabúð. Vörubílastöð Keflavíkur | tilkynnir að frá og með fyrsta júní verður ekki skrif- ^ uð keyrsla nema hjá fyrirtækjum. STJÓRNIN. GÖÐUR Veinaðarvörulager TIL SÖLU. Þeir, sem hafa áhuga fyrir kaupunum, sendi liöfn sín % í pósthólf 185, merkt: „S“. Nýtt og vandað hús ( í Kópavogi til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Ein- # j| ars, B. Guðmundssonar og Guðl. Þorlákssonar, Austur- stræti 7. Símar 2002 og 3202. Vefnaðarvörur til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Ein- ars B. Guðmundssonar og Guðl. Þorlákssonar, Austur- stræti 7. Símar 2002 og 3202. Nýkomið efni í samkvæmisföt Kamgamið margeftirspurða er kornið aftur, nokk- ur mislit fataefni fyi’irliggjandi, mun einnig fyrst um sinn taka aðkomin efni í saum. Þórh. Friðfinnsson klæðskeri. — Lækjargötu 6A. MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. maí 1045 ÍSÍ SUNDKNATTLEIKSMÓT ÍSLANDS. SRR f tRSLITALEIKIRNIR f 7 fara frarn í kvöld í Sundhöllinni kl. 8,30. J> Fyrst keppa B-lið Ármanns og B-lið i K.R. og síðan A-lið Ármanns og A-lið K.R. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni , ® Áfram Ármann! 'Áfram K.R. f I JT Aætlunarferðir í Mosfellssveit frá 1. júní til 15. september. Reykjavík, Álafoss, Reykir, Mosfellsdalur. Frá Reykjavík kl. Frá Reykjum kl. Frá Seljabrekku kl. Sunnud......!. 9 13,30 16 18,45 23 10 15 17 20 23,40 10 14,30 19,45 Mánud....... 7 13,30 16 18,45 9 15 17 20 8 14,30 19,45 Þriðjud..... 7 13,30 16 18,45 9 15 17 20 8í 14,30 19,45 tMiðvikud... 7 13,30 16" 18,45 9 15 17 20 8 14,30 19,45 Fimtud...... 7 13,30 16 18,45 9 15 17 20 8 14,30 19,45 Föstud......'. 7 13,30 16 18,45 9 15 17 20 8 14,30 19,45 Laugard..... 7 ' 13,30 16 18,45 23 9 15 17 20 23,40' 8 14,30 19,45 Frá Reykjavík að Grafarholti: s* Alla sunnudaga kl. 13 (aðeins fyrir farþega að Grafarholti). Sigurbergur Pálsson og Sigurður Snæland Grímsson. (B. S. R.) % 4jb Fyrir dömur: Fyrir drengi: 1 Reiðbuxur, brúnar Útiföt, fóðruð, jakki, buxur og húfa Stuttbuxur, 5 litir á 2—5 ára f • Síðbuxur, 5 litir Samfestingar, fóðraðir og ófóðraðir, 'f? Sportblússur, jakki með belti. margar gerðir % Ilentugt til ferðalaga. Gtormblússur, tvöfaldar með rennilás. f peysur, margar gerðir og litir Amerískt snið. Sjerlega Blússur, úr prjónasilki og Crepe. ^ vandað á 7—16 ára. fDömuvesti _ , _ Bómullarsokkar, kr. 3,70 jLsjTGTlCflCLlÖt • Isgarnssokkar, kr. 4,85 f Bómullarhosur, kr. 1,95 úr ullarefni á 6—10 ára j> ^vissnesk undrföt, skyrtur, buxur, verða seld með lækkuðu ' náttkjólar, úr ekta silki. verði frá kr. 135,00 alfatn- Aðeins lítið af hverri teg- aður. Góð sumarföt. und. Iljer eru á boðstól- _ »„i fallegar og góSar FyiU SmCLDÖm: §■ vörur. 4 Kápur, sumarkápur bæði með og án iBlejubuxur skinns. Sokkabuxur Barnabolir Barnakot á 2—12 ára, þrjár tegundir Fyrir telpur: ^irey^ * -*• Drengjabuxur og bolir Skokkar, á 1, 2, 10 og 12 ára Telpubuxur og bolir. Pils, á 1—10 ára Gamfestingar, á 1 y2—5 ára. j Útiföt, kápa, gamachebuxur og hvifa » m á ll/2—5 ára. — peysur, með hálf og heilermum Golftreyjur Kápur, mikið úrval á 5—14 ára SM • PAUTC E n O EZICXgTCO „Elsa66 Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja í dag. LISTERINE RAKKREM Skrifstofumaður Vanur skrifstofumaður getur fengið atvinnu nú þeg- ar, eða í júní n.k., hjá stóru verslunarfyrirtæki hjer í bænum. — Vjelritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn, ásamt meðmælum óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins fvrir 5. júní næstk., merkt, „5. júní 1945“. AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.