Morgunblaðið - 17.07.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.07.1945, Blaðsíða 4
MORtíUNBLADlÐ I>riðjudagux' 17. júlí 1045 X <*> TILKYNNING um framlenging-u gjaldeyris- og innflutningsleyfa. Viðskiptaráðið vekur athygli á því, að innflutnings- og gjaldeyrisleyfi, sem gefin liafa verið xxt fyrir s.l. áramót, en eru nú fallin úr gildi eða falla úr gild á þessu ári, verða ekki framlengd nema lögð sjcvx fram skliríki fyrir því, að búið sje að greiða vöruna, eða aðra álíka bindandi ráðstafanir til vörukaupa hafi verið gerðar áður en leyfið fjell úr gildi. Beiðnir um framlengingu slíkra(leyfa verða að vera skriflegar og fylgi þeim sönnunargögn um, hvenær varan-sje pöntuð, hvenær hún .hafi verið eða vérði af- greidd frá seljanda og hvort útfl.leyfi sje fyrirhendi. IG.júlí 1945 Viðskiptaráðið Orðsending til hárgreiðslustofueigenda Útvegum frá Englandi með stuttum fyrirvara, PERMANENTVJELAR og HÁRÞURKUR. Permanentvjel til sýnis í skrifstofu okkar Skóla- vörðustíg 0B. tJm lo(\á-ocj Uajtœljat/et'S lun JJsiands h.j. Símar 6439 og 1956. •V I I Svefnherbergishúsgögn Svefnherbergishúsgogn, ljóst birki, fyrirliggjandi. Ilúsgagnavinnustofa « ~H- Q udljartsson onar Egilsgötu 18. L O K A Ð vegna sumarleyfa frá 20. .júlí til 7. ágúst. s. Íþróttamót Eyfeltinga ÍÞRÖTTAMÓT Eyfellinga fór fram að Heimalandi laugard. 15. þ. m. Eftir að form. Umf. Trausta, Guðjón Ólafsson, Syðstu-Mörk, hafði sett mótið, fluttu ræður þeir sjera Jón M. Guðjónsson, Holti, og Leifur Auðunsson frá-Dalseli. íþróttirnar hófust á því að kept var um glímuskjöld Ey- fellinga. Sigurvegari varð Guð mundur Gúðmundsson frá Umf. Trausta. Einnig hlaut hann far- andskjöld þann, sem íþróttaf jel. Eyfellinga gaf Umf. Trausta á 20 ára afmæli þess, en skjöld- inn hlýtur sá íþróttamaður frá Umf. Trausta, sem flest stig fær í frjálsum íþróttum. Auk glímunnar var kept í 100 m. hlaupi, hástökki, langstökki, þrístökki og 4x100 m. boð- hlaupi. Umf. Trausti vann mót- ið með 21 stigi, Eyfellingur hlaut 11. Veður var mjög gott og fjöl- menni mikið. Skemtunin fór vel fram. Að síðustu var dans- að í hinu stóra og myndarlega húsi Umf. Trausta. FJÁRSÖFNUN luanvir s, Sæ í^œtió^erLn VíL tncjiA itr i e (3 ð Einhleyp, reglusöm bjón, sem vilja innrjetta íbúð eða greiða fyrirfram alt að 20 þús. kr. geta fengið tvö herbergi og eldhús í nýju húsi. Tilboð. merkt „20 þús.“ ileggist inn á áfgr. 1)laðsins fyrir 20. ]>, tnán. ^ i . til oágstaddra Esjufarþega. Fjögur kaupsýslufyrirtæki 10.000 00. Kristín Jensdóttir 25.00. N. N. 20.00. Guðfinna Hannesdóttir 500.00. Jón Þórð- arson 100.00 2 svstur 150.00. N. N. 1000.00. Björn Karel Þór ólfsson 25.00 N. N. 50.00. N.N. 100.00. Sigurgeir Stefánsson 100.00. N. N. 100.00. J. K. 30.00. F. T. H. 50.00. Sigurlaug Krist- jánsson 50.00. H. M. 200.00. N. N. 50.00. N. N. 200.00. Ingrid Markan 200.00. N. N.* 50.00. N. N. 10.00. Ágúst H. Bjarna- son prófessor 100.00. Kveldúlf- ur h.f. 5000 00. Árni og Helga 100.00. Unnur Jensdóttir 100.00 N. N. 200.00. Versl Snót 50.00. N. N. 50.00. Gústaf Ágústsson 1000.00. N. N. 100.00. Þóra og Kristín Þórarinsdætur 300.00. N. N. 50.00. K. J. 25.00. Gömul hjón úr Skerjafirði 50.00. Karl Bang 100.00. A. J. 100.00. Sig- urður Guðjónsson 50.00. N. N. 100.00. Ragnheiður Torfadóttir 100.00. EO-EH 200.00. N. N. 50.00. E. E. 50.00. N. N. 50.00. Helga Pjetursdóttir 100.00. Frið rik Á. Brekkan 100.00. J. Ás- munds 50.00. Sigríður og Hall- grímur 50.00. N. N. 50.00. N. N. 50.00. N. N. 100.00. N. N. 57.30. I. B K. 300.00. Ó. S. 50.00. N. N. 300.00. N. N. 30.00. H. H. 100.00 Þ. J. 50.00. E. K. 50.00. Guðrún Hermannsdóttir 100.00. Leifur Ásgeirsson 100.00 Jón Heiðberg og fjölskylda 500.00. N. N. 50.00. Frá Í.S.Í.- manni 100.00 Þuríður og Hall- dór Halldórs frá Höfnum 50.00. Sigfús Halldórs frá Höfnum 200.00. Margrjet Guðmundsd. 50.00. -P. E. 50.00. Jón Guðjóns- son 100.00. Halldór Jónsson 100.00. N. N. 25.00. A og K 20.00. Litla íjölskyldan 100.00. Hólmfríður Gísladóttir 100.00. Þ. G. 100 00. Gömul skuld 400.00. Hallgrímur .Hansson 100.00. E. 300.00.F.L.H. 200.00. J. Q. T. 100 00. Fjóla Fjeldsted 100.00. Hörður Sigurðsson 50.00. Álls. kr. 25.367.30. Með þakklæti móttekið. 16. júíí 1945. Rauði Kross íslands. H ú s e i g n i n Garðastræti 11A, er til sölu. Laust til íbxiðar 1 her- bergi og eldunarpláss. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 25. þ. mán. . Skiftaráðandinn í Reykjavík, 16. júlí 1945 .JJr. ^JJristjánssoii Nokkra háseta vana síldveiðum vantar mig til síldveiða í sumar, f einnig vanan matsvein. JJiguráur (JJyteijáSon Sólvallagötu 5A. Reykjavík. Sumarkjólar stórt úrval Kjólabúðin Bergþórugötu 2. í Yfirkennarastaðan við Laugarnesskólann er laxxs til umsóknar. -— Um- sóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. og sendist umsóknir til skrifstofxx minnar fyrir þann tíma. 'Borgarstjó'rinn í Reykjavík, 14. jxilí 1945 Bjarni Benediktsson Skiposmiðir |> Landssmiðjan óskar eftir skipasmiðum við nýsmíði. ý Tveggja áx'a atvinna. REKIMET til sölu ásamt öllum xitbúnaði til reknetaveiða. ' — Einnig reknetarxilla. Netjagerð Bjöms Benediktssonar. Símar 4607 og 1992. Akranes — Hreðavatn xxm Svignaskarð. — Farið verður á hverjum degi eftir komu m/s. Víðis til Akranes Frá Akranesi kl. 9. Frá Hreðavatni kl. 17. alla daga nerna laugardaga.- Frá Akbanesi kl. 15. Frá Hreðavatni kl. 18. Þórour Þ. Þórðarson, Akranesi. — Sími 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.