Morgunblaðið - 17.07.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.07.1945, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjuclagur 17. júlí 1945 $ Minning Vtagnhildar Andrésdóttur frá Hemlu Fimleikaför Ár- anns um Austfirði i , Flokkamir komu hingað í 'á sunnudag eftir hálfs- mánaðar ferðalag. FIMLEIKAFLOKKAR Ár- manns komu hingað til Reykja- vikur s. 1. sunnudagskvöld úr hálfsmánaðar sýningarför um Austfirði. I förinni tók þátt bæði flokkur karla og kvenna, alls 33 fimleikamenn og kon- ur. Fararstjóri var Jens Guð- bjöi'nsson, form. Ármanns,' en Jón Þorsteinsson stjórnaði sýn- ingunum. • Á Austfjörðum var sýnt á eft irtöldum stöðum: Eiðum, Eski- firði, Norðfirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvafirði, Hallormsstað, Seyðisfirði og Vopnafirði. Á Hallormsstað var sýnt á skemtun, sem þar var haldið 8. júlí og sótt var af fólki víðs- j vegar af Austurlandi. Á Vopna firði varð að halda tvær sýn- ingar, hvora á eftir annari, þar sem veður var ekki það gott að hægt væri að sýna úti, en fólk hafði streymt að úr sveit- inni svo mikið, að húsrúm var ekkert nægilega stórt til þess að það gæti sjeð sýninguna alt í einu. Þetta er í fyrsta sinn, sem íþróttaflokkur úr höfuð- staðnum heimsækir Vopnafjörð. Ármenningarnir fengu allsstað- ar ágætar viðtökur, en þó alveg sjerstakar á Stöðvarfirði. Þang- að hafa flokkar hjeðan að sunn an aldrei komið fyrr, en fje- lagið hefir lagt sjerstaka á- herslu á að fara til staða, sem íþróttaflokkar hafa ekki komið til áður. Var sýningunum alls- staðar tekið með mikilli hrifn- ingu áhorfenda. Ármenningarn ir urðu sjerstaklega hrifnar af sýningarsvæðinu á Norðfirði, sem er grasbali rjett við hina glæsilegu sundlaug, sem þar er. Á milli þess sem flokkarnir sýndu á fjörðunum, dvöldu þeir mest að Eiðum. Þá skal þess getið, að á leiðinni milli fjarða lentu þeir í ómengaðri Aust- fjarðaþoku, en veður var hið ákjósanlegasta mestan tímann. Á suðurleið var dvalið tvo sól- arhringa að Laugum í hinu besta yfirlaeti. MAlMUDAGINN 9. þ. m. var til moldar borin frú Magnhild- ur An’drjesdóttir frá Hemlu. Þar er fallin í valinn ein af okkar ágætu, íslensku húsfreyj um, sem starfa í kyrþei að sín- um móður- og húsmóðurstörf- um. Magnhildur var dóttir þeirra ágætu hjóna Hólmfríðar og Andrjesar í Hemlu í Rangár- vallasýslu. Mun þeim, er þau merku hjón þektu, ekki undra það, þó að Magnhildur hefði erft eitthvnð af mannkostum þeirra. Magga í Hemlu var elst af þeim systkinum, sem voru sjö, er upp komust og sú fyrsta, er nú er kölluð á æðra svið eft- ir lokið starf í þessum heimi. Magnhildur dvaldi hjer í bæ síðan 1906, er hún giftist Jóni Pálssyni úr Rangárvallasýslu, en hann misti hún eftir 9 ára sambúð. Þau eignuðust tvö börn, Hólmfríði og Ágúst, sem bæði búa hjer í bæ. Það er ekki ljett íyrir konur að missa fyr- irvinnu. sína frá smábörnum, en móðurhjartað finnur köll- un, sem knýr til starfa án upp- gjafar. Svo var með þessa konu, hún vann og starfaði af kappi til þess að gera börn sín að dugandi manni. Þau erfðu af henni ljóst og leynt. Hvað er í raun og veru mesta bless- un í heimi hjer? Vinna og ár- vekni, skyldurækni við Guð og menn. Magnhildur var greind og góð kona, sem ávalt leitað- ist eftir að rjetta hag þeirra, sem minnimáttar voru. Þau voru otalin sporin hennar til þeirra, er sjúkir lágu bæði í heimahúsum og í sjúkrahús- um. Er mjer kunnugt um, að fyrir atbeina hennar hafi margri byrðinni þeirra er erfið kjör áttu að búa, hafi einhver hjálparhönd rjett, sinn líknar arm, og hinn líðandi fengið geisla huggunar og nýrra vona í barát.tu sinni. Magnhildur var gædd ó- venju mikilli eðlishvöt til hjúknmar, ekki aðeins mönn- um, neldur líka þeim, er ekki kunna að mæla, dýrunum, sem úti í haganum heyja sína bar- áttu úti í hretum vors og vetr- ar, hún þráði mentun í þessa átt, sem miðaði að því marki að byggja upp lífsbraut fyrir þeim, sem við hin erfiðustu kjör áltu að búa. sem halloka fóru 1 hinni ýmsu baráttu hjer í heimi en aðstaða lífs hennar leyfði henni ekki að ná því marki. Varð hún þess vegna, sem hinn vængbrotni fugl, að hætta flugi sínu og láta fyrir berast eftir atvikum. Anda sinn þroskaði hún við lestur góðra bóka. naut þess að lesa góðar bækur, en einkum þær, er opnuðu víðsýni inn á þroskabrautir tilverunnar, og hafði á þann hátt myndað sjer lífsskoðanir, er fólu. í sjer birtu og kvíðaleysi fyrir komandi tilveru handan hafsins mikla. Nú ertu horfin úr hópi okk- ar, kæra Magga mín, brautir í bústöðum kærleikans blasa við þier, þar finnur þú launin fyrir pína líknandi lund. Jeg veit þú verður ekki fyrir von- brigði'.m. Vinur. HvaSa kona fann krossinn! SEINNIPART sunnudags, voru tvær litlar telpur, 8 og 9 ára, á gangi eftir Austur- stræti. — Önnur þeirra bar lítinn silfurkross í hendi. Er þær voru kornnar á móts við Tóbaksbúðina London misti litla sttxlkan krossinn í göt- una. Ilún mun þó ekki hafa orðið þess vör stráx. En er hfin varð þess vísari leit hún við. Sá hún þá hvar kona nokkur tók krossinn upp af gölunni. IUjóp hún til hennar og spurði hana hvort hún hefði ekki fundið krossinn. Konaii svaraði telpunni: ,,Kross“ % Síðan ekki söguna meir. Kon- an gekk burt án þess að lifla stúlkan fengi krossinn sinn. Það eru vinsamleg tilmæli að kona þessi háfi hið fyrsta tal af rannsóknarlögreglunni. Hjeraðsmó! SjáHstæðismanna í Naustaborgum Akureyri, mánudag. Frá frjettaritara vorum. HJERAÐSMÓT Sjálfstæðis- manna á Akureyri og í Eyja- fjarðarsýslu var haldið í Nausta borgum s.l. sunnudag. Veður 'var hið fegursta, sólskin og hiti. Var mikið fjölmenni þar samankomið þrátt fyrir bifi'eiða skort. Helgi Pálsson, form. Sjálf- stæðisfjelags Akureyrar, setti mótið og barxð gesti velkomna. Ræður fluttu: Sigurður Hlíðar alþm., Jóhann Þ. Jósefsson al- þm. og frú Jónheiður Eggerz, form. Sjálfstæðiskvennafjelags ins Von. Á milli ræðanna voru sungin ættjarðarlög, en á eftir var útvarpað skemtiatriðum. Síðan var dr.nsað til kl. 1 e. h. Góður rómur var gerður að ræðunum. Jóhann Þ. Jósefsson hefir aldrei fyrr mætt á móti Sjálfstæðismanna á Akureyri. Mælti hann fyrir minni Akur- eyrar og þótti ræða hans sjer- staklega góð. ■ Unrtirbúníng mótsins annað- ist Naustaborgarráð, en for-- maður þess er Jakob O. Pjet- ursson ritstjóri og framkvæmda stjóri Jens Eyjólfsson. Ljelt á rifskoðuu í Danmðrku Kaupmannahöfn í gær. BÚIST ER við, að bráðlega verði Ijett mjög á ritskoðun brjefa í Danmörku og ekki verði ritskoðuð önnur brjef en frá og til þeirra manna, sem taldir eru hættulegir, eða grunaðir eru um landráðastarfsemi. Ritskoðunin les nú daglega 100.000 brjef og vinna 400 manns við ritskoðun brjefa ein göngu. Undirbúninpr undir haustfcosningar í Danmörku hafinn Kaupmannahöfn í gær. Stjórnmálaflokkarnir í Dan- mörku eru nú farnir að undir- búa framboð sín fyrir kosn- ingarnar í haust. Hefir mjög verið breytt til um frambjóð- endur, og eru nú margir ungir menn í kjöri. Frelsishreyfingin býður ekki fram, sem slík. En búist er við að margir flokkanna bjóði fram menn, sem framarlega hafa staðið í frelsishreyfingunni. Ef til vili býður Christmas Möller sig fram fyrir íhaldsflokkinn. Komið hefir til mála, að Kommúnistaflokkurinn og Sósí alistar sameinuðust, og hefir sá möguleiki haft áhrif á fram- boð flokkanna fram að þessu. Á tveim lokuðum fundum hefir verið rætt um sameiningu flokk anna, en eftir þessa fundi eru sósíahstar og kommúnistar farn ir að vera hvassyrtari hvorir í annars garð. Bendir þetta til, að dauflega horfi um samein- inguna. — Páll Jónsson. Fyrslu rjettarhöld- unum yíir QuisSing lokið 1 FRJETT frá Oslo í gær- kveldi segir, að fyrstu rjett- arhöldunum í máli Vidkuns Quislings - sje nú lokið. Annæus Schjödt, hinn opin- beiú ákærandi Noregs, sem sækir mál Quislings hefur skýrt frá því, að ,önnur rjett- arrannsókn í máli Quislings munk fara fram í lok þessa mánaðar og standa yfir í 8 daga. I LOKAÐ Vegna sumarleyfa verður vinnustofa vor lokuð til mánaðamóta. (MMiaa iai)saaQE3iaaEÐ ^ ^ ^ ^ Effir Roberf Slorm I 1) Eyrn guv — Ojæja, fyrst þú tekur þessu — Herra Gonuf, jeg vissi, að til þessa árekstrar þá veit jeg, að jeg get aldrei verið óhultur um svona, þá il: tu ekkert vera að eiga við það að milli okkar myndi koma. leyndax-mál mitt . . . Þú hefir verið liðtækur banda- taka af þjer grímuna. Jeg hje.GrjmumaSur: 2) Grímumaður: — Nú er það komið fram, og maður, en . ..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.