Morgunblaðið - 05.05.1946, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.05.1946, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. maí 1946 Máiningarvörur H v í t u r fernisolía, þurkefni, terpirítína, löguð máln- ing, margir litir. Lökk, ýmsir litir. Spartl, þakmálning, glært clluloselakk, þynnir, gólf- lakk, penslar í miklu úrvali, sandpappír og hreingerningarduft. Bíla- og málningareöruvenlun FRIÐRIK BERTELSEN, Hafnarhvoli. Renaissance Bo rðstof u h ú sg ög n Getum útvegað með næstu ferð frá Kaup- mannahöfn eitt sett af óvenjulega fallegum og vönduðum borðstofuhúsgögnum úr eik, (Model Gisselfeldt). Aðeins þetta eina sett af þessari tegund. Húsgögn þau er við höfum flutt inn frá Dan- mörku eru að allra aómi þau fallegustu og vönduðustu er þaðan hafa komið. ÖLVIR H.F. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN, Grettisgötu 3. «x$xgx®x8x$x$xg3xg^x$xg^<$>3x®xS>3x$x$x$x$xSxs>3x$x5xíKS>Sx$<$xgx£<SxSxg<$x$xg<g<g3x$x3x£< Vjelstjóri Okkur vantar nú þegar 3. vjelstjóra á m.s. „Skeljung". Upplýsingar á mánudag í síma 1420. | H.Í. „Shell“ á íslandi Fjöltefii Breski skákrneistarinn B. H. Wood þreytir fjöltefli við 20 íslenska skákmen í Mjólkur- stöðvarsalnum í dag kl. 13,30. — Öllum heimill mæti stundarfjórðungi fyr. — Öllum heimill aðgangur. Stjórn Skáksambands íslands. Tónlisiarffelagið heldur kvöld- skemlun KÓR Tónlistarfjelagsins mun halda kvöldvöku næstk. miðvikudag kl. 8,30 1 Sjálf-1 s'æðishúsinu. í tilefni þess hefir blaðið snúið sjer til dr. Urbantschitsch. og spurt hann frjetta af starfsemi Tónlistar- fielagsins að undanförnu og áhugaefnum þess. Stjórn fjelagsins skipa Ólaf ur Þorgrímsson, hæstarjettar- málaflutningsmaður, Baldur Pálmason og Sigríður Þor- steinsdóttir, en í kór þess eru 40 manns. Samkórinn liefir til þessa haldið marga óra- tóríuhljómleika, seinast í febr. Messías, eins og flestum mun kunnugt. Nú ætlar tónlistarfjelagið að koma hjer fram á skemti- legan hátt. Mun kvöldskemt- un hans byrja á reglulegum kórkonsert, fyrst sungin nokk ur lög eftir íslensk tónskáld, þá þættir úr ýmsum óperum, tn auk þess verða á skemti- skránni ýms atriði, sem ekki hefur verið skýrt frá opinber lega ennþá. I ráði er að Katrín Dalhoff leiki undir nokkrum lögum, en sjálfur mun dr. Urbantschitsch stjórna kórn- um, auk þess sem hann mun leika undir hjá einsöngvur- um. Iðnskóla ákureyrar slilið Frá frjettaritara vorum á Akureyri. IÐNSKÓLA AKUREYRAR var slitið 23. f. m. 132 nem- endur stunduðu þar nám s.l. vetur og er það hærri nem- endafjöldi en áður hefir ver- ið. 21 iðnnemi úr fjórða bekk skólans luku prófi. Hæstu einkunn við vorpróf hlaut Reynir Kristjánsson, húsgagn asmiður og Aðalbjörg Jó- hannesdóttir hlaut verðlaun fyrir besu fríhendisteikningu skólans. 12 kennarar störfuðu við Iðnskólann í vetur, auk skóla stjórans, Jóhanns Frímann. Tilræði í Madrid LONDON. Nýlega hafa fjög- ur sprengjutilræði verið gerð í-Madrid, að því er talið er af andstæðingum Francos. Var síðustu sprengjunni kastað á byggingu Falangistaflokksins í Madrid. Enginn hefir beðið bana af völdum sprenginga þessara, en 3 konur meiðst al- varlega. Gæfa fylgir t rúlofunar- hringunum frá Sigurþór Hafnarstr. 4 Reykjavík Sendir gegn póstkröfu hvert á land. sem er — Sendið nákvæmt mál — Hnllveigarstaðir halda ......, Ensk- íslensk- Amerískan 1 Swing ■ Concert í Gamla Bíó fimtudaginn 9. maí kl. 11,30 e. h. Nancy Osborne, Harry Dawson ásamt » Jóhannesi Eggertssyni Sveini Ólafssyni og Trausta Ólafssyni. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu. Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands: F undur Y Oddfellow máánud. 6. maí kl. 8,30 síðd. . Til skemtunar: Upplestur o. fl. STJÓRNIN. X$Xfc<g^«Xg«>^<«<g^<$Xg«xSX$X®Xg<S> Aluminium Búsáhöld ÖLVIR H.F. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN, Grettisgötu 3. Húsbyggingar Byggingameistarar, sem hafa góðan vinnu- flokk, geta bætt við sig byggingum nú þegar. Tilboð er tilgreini stærð og gerð sendist í pósthólf 144, sem fyrst. <» 1 <§> Framkvæmdastjóra- staða Maður með sjerþekkingu óskast til að veita m vjelaverslun forstöðu. Um framtíðaratvinnu er að ræða. Upplýsingar ásamt kaupkröfu, sendist Morgunbl., merkt: „Sjerþekking 512“. *»♦♦♦♦♦♦<«<♦♦♦♦♦♦♦♦♦>» ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦sxfre^ Bsrnaskóli Hafnarfjarðár Öll börn, sem verða 7 ára á þesSu ári (fædd 1939) mæti í Barnaskólanum þriðjud. 7. maí, kl. 2 e. h. — SKÓLASTJÓRINN. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦KgKjx®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.