Morgunblaðið - 05.05.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.05.1946, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ 15 Sunnudagur 5. maí 1946 ' I.O.G.T. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld. Skýrsl- ur. Vígsla embættismanna. Nýjir fjelagar velkomnir.' VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8,30. 1. Endurupptaka. 2. Inntaka. 3. Kosning fulltrúa til Um- dæmisstúkuþings. Að fundi loknum hefst sum arfagnaður: 1. Ávarp: Sverrir Jónsson. 2. Söngur með guítar-undir- leik (sex stúlkur. o. Upplestur: Einar Björnsson 4. Tvísöngur. Clausen og H. ■ Morteins. 5. DANS. ÆSKUFJELAGAR Fundur í dag kl. 3,30 í Templ- arahúsinu. • Öllum foreldrum boðið á fundinn. — Telpur, sem æfðu leikfimi með söng mæti allar. Börn, sem ekki hafa skilað happdrættismiðum geri skila grein á fundinum. Á fundinum 12. þ. m. fer fram kosning fulltrúa*á Um- dæmisstúkuþing, Unglinga- stúkuþing og Stórstúku- þing, fjelagar 14 ára og eldri hafa kosningarjett, fundar- tíminn nánar auglýstur síðar. Mætið öll á fundinum í dag og takið foreldra eða aðstand endur með. Gæslumenn. Fjelagslíf VÍKINGAR: Knattspyrnuæf- ing hjá 3. og 4. fl, d. 11 f. hád. á Ei- r íksgötuvellinum. Áríðandi að allir mæti. FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN ÁRMANNS Æfingar verða framvegis á íþróttavellinum á mánudög- um, miðvikudögum og föstu- dögum kl. TVz og á laugardög um kl. 4. Námskeið í frjálsum íþróttum fyrir byrjendur verð ur á sömu dögum og tíma á Káskólatúninu. Jón Erlends- son, Jón Guðmundsson og Stefán Kristjánsson íþrótta- kennarar stjórna námskeið- inu. Væntanlegir þátttakend- ur láti skrá sig á skrifstofu fjelagsins í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu mánudag, þriðjudag og mið- vikudag milli kl. 6—7. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA Sundkensal fjelagsins byrjar ámánudag. Þátttaka tilkynn- ist í Hattabúðina Hadda á mánudag kl. 3—4. Kaup-Sala MINNIN GARSP JÖLD lysavarnafjelagsins eru falleg nst. Heitið á Slysavarnafjelag- ið. það er best. DlVANAR OTTOMANAP 3 stærðir. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. FÍLADELFÍA Vakningarsamkoma í kvöld d. 8,30. Þórarinn Magnússon og frú tala. Frú Hertha syng- ur einsöng. Allir velkomnir. BETANÍA í dag kl. 3 sunnudagaskólB Kl. .8,30 aímenn samkoma. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkomnir. FÆREYISK SAMKOMA samkoma í dag kl. 4,30, Beaníu Allir Færeyingar velkomnir. — brauðið mitt! ÍEinkaumboðsmenn á íslar.dig V. Sigurðsson & Snæbjörnsson h. f. Reykjavík. lilllllllillllllllllllllllllliuiillilllllllliuilllijlllllllllllillll Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN Helgunarsamkoma kl. 11. Opinber samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. • ZION Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 4. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði: Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Sjera Sigurbjörn Einars- son, dósent, talar. Allir velkomnir. SAMKOMA verður á Bræðraborgarstíg 34 í dag, kl. 5, fyrir Færey- Allir velkomnir. inga og íslendinga. Vinna Danskir trjesmiðir. 4 trjesmiðir og húsasmiðir, óska eftir atvinnu í Reykjavík eða nágrenni. Fæði og húsnæði þarf að fylgja. Uppl. um laun, fæði og húsnæði óskast sent Niels Möller, Godthaabsvej 1. Rönne, Danmark. HREIN GERNIN GAR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. HREIN GERNIN GAR Sími 1327. — Jón og Bói. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU 125. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,15. Síðdegisflæði kl. 21,40. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Ilelgidagslæknir er Halldór Stefánsson, sími 2234. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast B. S. I., sími 1540. Ljósatími ökutækja er frá kl. 21,15 til kl. 3,40. I.O.O.F. 3=128568 = Hjónaefni. Þann 1. maí op- inberuðu trúlofun sína, ungfrú Magdalena Andrjesdóttir, — Laugaveg 33B og Eggert Þor- leifsson, Ránargötu 29. Hjónaefni. Á skírdag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Jakobína Þórðardóttir og Benjamín Jónsson, Sólvalla- götu 47. Áður hafði verið skýrt frá því hjer í blaðinu, að þau hafi verið gefin saman, en það var á röngum upplýsingum bygt. : Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína, ungfrú Theodora Smith, Hringbraut 87, og Grímur Guðmundsson, Laugaveg 74. Matthías R. H. Thordarson arkitekt, sem minnst var hjer í blaðinu í gær var sonur frú Sigríðar og Matthíasar Thord- arson, rithöfundar í Kaup- mannahöfn. -- Hjónaefni. I gær opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Margrjet Jónsdóttir, Fossvogsblett 10 og Jón Guðbjörnsson frá Siglu- firði. Hjónaefni. Síðastliðinn föstu- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra Jónsdóttir (Eyj- ólfssonar kaupmanns í Stykk- ishólmi) og Jón Haukur Bald- vinsson (Halldórssonar, skip- stjóra, Austurgötu 16, Hafnar- firði). Ungir Skaftfellingar á Laug- arvatni. Um þessar mundir dvelur sr. Gísli Brynjólfsson á Laugarvatni með 20 unglinga um fermirflaraldur, sem voru þar við sundnám. Eru þeir úr 5 austustu hreppum Vestur- Skaftafellssýslu. Mun þetta vera í fyrsta sinn, sem börn úr þeSsum sveitum fara í hóp til sundnáms. Blaðamannafjelag Islands — heldur fund að Hótel Borg í dag kl. 1.30. Á dagskrá verður: Skýrt frá launasamningum. Norrænt blaðamannamót í Stokkhólmi í haust, Heim- sókn norskra blaðamanna o.fl. Frá Happdrætti húsbygginga sjóðs kvenfjelagsins ,,19. júní“. Vinninga hlutu þessu númer: 142, 2244, 3963, 522, 1980, 504, 872, 3849. — Vinninga sje vitj- að fyrir 10. júní að Hvítárvöll- um, Borgarf.irði, sími um Ferju- kot. Tapað LÍTIÐ KVENSTÁLÚR Nr. 39. tapaðist nýlega frá Hár- greiðslustofunni Perlu að Sunnuhvoli. — Vinsamlegast skilist að Sunnuhvoli. BRÚNN UNGLINGASKÓR tapaðist frá Klapparstíg að Skeggjagötu. Uppl. í síma 5065. UMSLAG með peningum, merkt: Veður- stofan, hefir tapast. Vinsam- legas tskilist á lögreglustöð- ána. Landsbókasafninu verður lokað dagana 6.-8. maí vegna hreingerninga og breytinga, Innköllun bóka fer fram 9.— 25. maí og eiga þá allir að skila þeim bókum, sem þeir hafa að láni úr safninu. Verða bækur ekki lánaðar út meðan á inn- köllun stendur. Gunnar Akselson knatt- spyrnudómari var meðal far- þega á Dr. Alexandrine í gær. Er hann á leið ttl Noregs og annara Norðurlanda. Mun hann senda Morgunblaðinu íþrótta- frjettir frá Norðurlöndum í sumar. Skipafrjettir. Brúarfoss er á Austfjörðum. Fjallfoss er í Hull. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss fer frá Leith. 4. maí til Middlesbrough. Reykjafoss er í Reykjavík. Buntline Hitch er í New York, hleður þar í byrj- un maí. Acron Knot er í Reykja vík. Salmon Knot er í Reykja- vík. True Knot fór frá Hali- fax 3. maí til Reykjavíkur. — Sinnet kom til Lissabon 18. apríl. Empire Gallop er í Hali- fax (kom 2. maí). Anne kom til Gautaborgar 28. apríl. Lech kom til Leith 2. maí. Lublin kom til Reykjavíkur 24. apríl. Sollund er á Akureyri. Horsa hleður í Leith í byrjun maí. Hjónin sem brann hjá: Gam- almenni 13 kr., Frá gömlum Breiðfirðing 100 kr., Áheit 50 kr., S. og B. 200 kr., N. 50 kr., Gömul kona 10 kr. ÚTVARP í DAG: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 10.30 Útvarpsþáttur (Andrjes Björnsson). 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur): Óperan Troubador eftir Verdi, fyrsti og annar þáttur. 12.15— -13.15 Hádegisútvarp. 13.15 Hannesar Árnasonar fyr- irlestur dr. Matthíasar Jón- assonar um uppeldisstarf for- eldra: Þegar kynhvötin vaknar. 14.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Garðar Svavarsson). 15.15— -16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Óperan Trouba- dour eftir Verdi, þriðji og fjórði þáttur. b) Stenka Ra,- .sin eftir Glazunow. 18.30 Barnatími (Pjetur Pjet- ursson o. fl.). 19.25 Tónleikar (plötur): Fan- tasía um þjóðsöng Brasilíu eftir Burle Marx. 20.00 Frjettir. 20.20 Samleikur á viola og píanó: Sveinn Ólafsson og Frits Weisshappel leika són- ötu í F-dúr opus 5 nr. 1 eftir Beethoven. 20.35 Erindi: Samkomustaðir í sveitum. — Síðara erindi (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 21.00 Norðurlandasöngmenn (plötur). 21.15 Upplestur: Kvæði (frú Guðrún Indriðadóttir). 21.35 Harmonikulög (plötur). 21.45 Ávarp um utanferð á Ev- rópumeistaramót í frjálsum íþróttum (Þorsteinn Bern- harðsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. ÚTVARP Á MORGUN: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi Búnaðarfjelags íslands. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Tataralög (plötur). 2(1.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Fjöruborðsbreyt- ingar .og landsig (Ólafur Friðriksson). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson ritstjóri). 21.20 Útvarpshljómsveitin: . j Amerísk þjóðlög — Einsöng- - ur (ungfrú Anna Þórhalls- dóttir): a) Þú nafnkunna landið (Markús Kristjáns- son). b) Nótt (Árni Thor- steinsson). c) Heimir (Sig- vadli Kaldalóns). d) Komm siisser Tod (Johan Sebastian Bach). e) En Svane (Edvard Grieg). f) An die Musik Frans Schubert).' 21.50 Moldá eftir Smetana. (plötur). 22.00 Frjettir. Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hreingerningakonur geta fengið atvinnu í nýju Mjólkurstöðinni, Laugaveg 162. Upplýsingar hjá húsverði milli kl. 3 og 5 á mánudag. Mjólkursamsalan Frá Landsbókasafni Landsbóksafninu verður lokað dagana 6.—8. maí, mánudag, þriðjudag og miðvikudag n.k., vegna hreingerninga og breytinga. Innköll- un bóka fer fram 9.—25. maí og eiga þá allir að skila þeim bókum, sem þeir hafa að láni úr safninu. Bækur verða ekki lánaðar ut meðan á innköllun stendur. Landsbóka vörður BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.